Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.01.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 21.01.1905, Blaðsíða 2
SJÓFÖTIN ERU VEL Þ U R. @ ® @ 20 SJOFÖT Nú er eg búinn að fá mjög miklar birgðir af sjófötum, og vona eg að þeir, sem þurfa að fá sór sjóföt, líti á þau hjá mór, áður en þeir kaupa annarsstaðar. Það e r s a m a g ó ð a tcgnnd a t' s j ö f ö t u m eins og eg hefi haft undanfarin ár og sem fólki líkar mjög vel og hafa þau þess vegna áunnið sór almenningslot, og eru þar að auki, eins og sjómönnum or orðið kunnugt, mjög* ödýr. Virðingarfylst. JES ZIMSEN. > 30 cn ro 3> > 30 O O- O 30 m -C -z. oo (— 3> F* I— 30 oo m NJ m O oo o m o- Ai) eins nokkra daga verður margs konar álnavara, seld með MIGKLUM AFSLÆTTI. Á ALLRI ÁLNAVÖRU, SEM EI ER NIÐURSETT, gefiliu 10%. SLÍK KOSTABOÐ AÐ EINS í VEFNAÐARVÖRUBÚÐ Th. Thorsteinsson, „3ngoljshvoli.“ Sigfús Sveinbjörnsson fastefguasali í ltcykjavík, hefir nú sem fyr langmestar bii gðir og stærst úrval af PAST- EIGNUM 0: byggingarlóðum, húseignum (einkum í Reykja- vík) og jarðeignum í öllum fjórðungum iandsins (einkum Suður- og Vesturlandi). Enginn iysthafi að fasteign skyldi svo áfjáður að staðfesta slík stórkaup, sem jafnvei fjárhagur hans getur oltið á, að leitu ekki áðursembezt fyrir sér um slík kaup- „íeikjélag Reykjaviknr“ leikur Sunnudaginn 22. þ. m. kl. 8 e. m. í Iðnaðarmannahúsinu. „JOHN STORIT. Tólg! Tólg! vel vönduð, afaródýr í ,£iverpool‘. Ranskar Xart8ílur4T„"Sres" og f-a-n-k-n-r nýkomið í „liverpool; yíjmslisjnnðnr ,jns íslenzka kvenfélags" verður ítaldinn 26. Jan. í Good-Templ- aiahúsinu kl. 7% síðdogis. HeimiJt er hverri félngskonu að taka með sér gest (kvenmann). Félágskonur komi með skírteini sin. Aðgönguiniði fyrir gestinn fæst allan daginn, 24. Jan., hjá gjaldkera íélagsins í Ingólfsstræti 19. Skemt verður með ýmsu móti og veitingar á staðnuin. Sá sem hirti hattinn við Njálsgöt \ á Þorláksmessu, skili honum í hús Bjarna snikkara, í sömu götu. Itcykjavík og grend. — o— Siglingar: „Kong Ingc“ (skipst. Scliöttz) kom þ. 15. þ. m. Farþegar Þorst. G-uðmundsson yfir- matsmaður (frá Spáni og Ítalíu), Chr. Ni- elscn verzlunaragent, prentararnir Ágúst Jósepsson, Herbert M. Sigrnundsson og Ste- fán Magnússon og 2 danskir prentarar, ann- ar þeirra til að ílondast hér ef til vill; enn frcrnur Guðnr. Þórðarson og Ólafur Th. Guðnrunds8ou snikkarar og ísl. inað- ur, Hanson, frá Ameríku. Farþegar láta ið bezta yfir vistinni, segja hann fyrirtuks sjóskip, á hverju sem gengur. „Vesla“ kom 19. þ. mán. Með henni voru kaupmennirnir Geir Zoega, Gunnar Gunnar°son og Agúst Flygenring. Afgroiðála, licykjavíkur‘ er í Hafnarstræti 16 (rétt hjá póst,- húsinu) hjá Guðm. Gamalíelssyni, Þessa viku kom útaf „Reykja- vik“: Nr. 4 A, 4 B og 5. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.