Reykjavík - 04.02.1905, Blaðsíða 3
27
nar verið in síðari ár, . þar á meðal Al-
þjóðasýniiigiir niikiá liórræna 1888. Hún
var auðvitað, eins og. allar alvarlegar
fræði-svningar, lialdin á alt öðrum stað í
Tlyólx, heldur en skn'pasýningarnar.
A bak við sanisöngssalinn nýja er sýn-
ingasvæði, og er þar stórhýsi reist íýrir
sýningar eingöngu. Þar hetir h. kgl. há-
tigh Maríá nrinzetsa haft sýning á mál-
verkum eftir sjá 11 a sig. t>ar var í fyrra
haldin sýning á handiðnum og iðnaði frá
Hanmörku. Hér á að halda íslenzku og
■weysku sýninguna ásamt, sýning frá
Dýlendunum, en auðvitað þannig, að sýn-
hvers lands sé á sínum stað, hver út
af íyrir sig og gersamlega aðskildar hver frá
annari.
Þá er það alveg ósatt, að tii tals hafi
omið að tá íslenzkar stúlkur á þjóðbún-
H1gi til að vera þjónustustúlkur við veit-
lngaborðin utan sýningarinnar. En hitt,
lafði nefndin talað nm að henni væri
Kært, ef einhverjar íslenzkar stúlkur, sem
eru við listiðnaðarnám í Höfn, vildu sýna
þa velvild að vera nefndarkonunum til
a sto ai með að sýna ísl.munina, og vera
Pa i ísl. búr.ingi. Slíkt er alltítt, bæði á
v orðurlöndum og annarstaðar, þar sem
PJÓðbúningar eru til. En auðvitað eru
þetta að ems vinsamleg tilmæli.
,,Auðvitað“, segir heimildannaður vor,
Ái 'llJa8a oss °g haga eí'tir óskum
em mga í öllu iyrirkomulagi sýningar-
innar, að því sem frekast er auðið og at-
1I' eJ*a. Hætt við sýninguna getum
ver ekki, og reist sérstakt hús fyrir ís-
ands og Færeyja sýninguna getuin vér
10 ur ekki. En gert íslands-sýninguna
svo úr garði, að liún verði íslandi til
soma, svo sem samboðið því er, og veki
lugðnæmi eigi að eins Dana, lieldur allra
Peiwa þúsunda útleudinga, sem koma
hana — það getum vér
°£ munum gera.“
Nefndm hefir þegar trygt sér af isl.
munum það sem til var á dönskum söfn-
Uln’ sem keypt var til Parísar-sýn-
nigarirmar, og auk þcss mikið af munum,
sem td eru í eigu einstakrá manna i
Ehofn.
Vilji mcnn varíveita heilsu sína
eiga menn daglega að neyta hins viðurkenda og óviðjafnanlega lyfs
Kína-lífs-elixír,
Við notkun þess hafa þúsundir manna komist hjá þungum1 sjÚkdómum.
A hverju heimili, þar sem skeytt er um heilsuna, má Kína-lífs-elíXír
ekki vanta.
Með því að maigii hafa reynt að stæla iyf mitt, er sórhver neý’tandi
beðmn fyrir sjálfs sín sök að heimta skýlaust Kína-lífs-elixír Waldemars
Petersens.
\ö oins ówvikið moö nafni framleiðamlans og a
innsigiinu —^ í geænu lakki. Fæst hvervetna á 2 kr. glasið.
Varist eftirstælingar.
taka kosning í nefndina, sem hann vissi
að dócent Yaltýr Guðm. og próf. Finnur
vóru í, án þess hann ætti þá kost á að
vita um tilhögun hennar. Hann var á
snöggri ferð og hafði nógum embættis-
önnum að gegna þá.
IRepkjavnfc og orcio
1113 °S vér gátum um í fyrri grein
oss, að örðugt mundi verða
....i a, S ',:1, sýoingu þessari í þetta sinu.
U þcss var þegar 0f langt komið. Hins
fgai er það þó g0tt að heyra, að nefnd-
.i1 1 0 11 V1^ gera alt, sem honni er auð-
] i t-il að sýningin geti orðið íslandi frem-
ur l’l gaRus og sóiua en tjóns og van-
sæmdar, og eins hitt, að sumt, það er mesta
oanægju vakti, er sprottið af rangherm-
um einum.
Þ.et,ta er alt g°tt> það scm það nær, 0g
i1/'1 svo er þ°nnð, sem komið er, þá er
ff *“lf8aSt b°tra að nefndin hér haldi
aiiam að greiða göta sýningarinnar, svo
uó sem mest mynd verði á því sem sýnt er
]'ius°h"'' ?’aía ekki orðið árangurs-
fif'M
með annað eins Um 81nn aft«r
Og það er-^aðalatriðið.
_Ef Hönum finst vér hafa verið full-hár-
sam- i þessu máli — 0g sum betri blöðin
vo,d Vlðurkeut’ að ver hefðum talsvert til
að einstöku'dönsk áblfða w 8annÍ 86gja’
svo hársár gagZart ð ^ V61'Íð fult
, , bde,n\ait motmæUim vori
þoU ekk, se neraa eitt óþverrablað -
„\oi t Land - sem hofir atyrt land vort
og þjoð mco skilmng'slausum svívirðingar-
Ummælum.
En það er harnaskapur, ef ekki annað
verra, bjá sumum blöðum hér, að kenna
dcinsku blöðunum eða þjóðinni alraent um
onslega fólsku eins óþverrablaðs.
. að nokkrir muuir fari liéðan á sýn-
inguna, þá er engin opinber hluttaka i
].euni aí v°rri hendi. Itáðherrann hefir
«ð stryka nafn sitt burt úr nefndinni.
■öann hafði aldrei ritað það þar, og þó að
engmn ncma „ísaf.“ SÐgi, að þvi hafi ver-
m nhalf-stohð“ undir áskorunina, þá var
” ástæða, að liann hafði að eius
nnlega gefið lauslegan ádrátt um, að
Lausn frá prestsskap fékk séra Páll E.
Sivertsen á Stað íAðalvík 23. f. m.
Veitt brauð. Sandfell i Öræfum var
veitt 23. f. m. séra Jóni N. Jóhannesen,
aðstoðarpresti á Kolfreyjustað.
Læknaprófi, fyrri hluta, hafa nýlega lokið
þeir Þórður Sveinsson og Eiríkur Kérúlf,
báðir ineð I. einkunn. Þórður fékk 602/3 st!
en Eiríkur 58 i/3
Strand. 26. f. m. strandaði enskur botn-
vörpungur vestanmegin við Þjórsár-ós.
Hann var á heimleið og íullfermdur fiski.
Menn björguðust allir. [ísaf.J.
Landskjálftar. Síðari hluta Laugardao-s-
ins og fyrri hluta Sunnudagsins 28.-29.
f. m fundust hér landskjálftakippir, inn
iyrsti 1<1. liðlega 3 síðd. á Laugardaginn sið-
an kl. 6,s/4, 7,i/4 , 7,40, 7,45, 748; harðasti kipp-
urnm varð á Sunnud. kl. ll,io; síðan kippir
2,11', og kl. 3. siðd. á Sunnudaginn. En á
þessu tímabili vóru landskjálftar altaf öðru
livoru, og lcippirnir stundum ro.jög tíðir. En
harðir voru þen- ekld. Öll hreyfingin kom úr
suðri, eða lífið vestar. í Hafnarfirði vóru
kippirmr öllu harðari en hér, en álíka 00
hér á Akranesi. A Eyrarbakka varð þeirra
að e:ns lítið vart, en nokkuð við Keykja-
foss. Austur í uppsveitunum þar austan-
fjalls fundust þeir alls ekki. Á Vatns-
leysuströndinni munu þeir hafa verið einna
harðastir, eða svo er að ráða affrásögnum
þaðan að sunnan. Þó urðu þar engir°skað-
ar af þeim. í Keflavík vóru þeir, eftir
því sein næst verður komist, álika og hér.
„Vesta“ kom hingað aukaferð 20, f m
og fór aftur 29. Með henni komu frá
útl. kaupmennirnir Geir Zoega, Gunnar
Gunnarsson og Ág. Elygenring. Til útl.
fóru með henni frú Guðvíður Guðmunds-
dóttir, frk. Þuríður Sigurðardóttir, frk.
Thit Jensen og kaupmennirnir P. Hjalte-
sted, V. Ottesen og F. Ámundason.
„Kong lnge“ fór til útl. 27. f. m. Með
lionum fóru til Khafnar: S]ghvatur Bjarna-
son bankastjóri, frú Kamilla Torfason
kaupmennirrur Gísli Johnsen frá Vestmann-
eyjum, Gísli Helgason héðan og Guðm.
Jónsson frá Skarðstöð, Jónatan Þorsteins-
son söðlasmiður o. fl. Til Leith: frk. Á-
gústa Ólafsdóttir, frk. Guðrún Sigurðar-
dóttir og húsfrú Petrca Ólafsdóttir frá
Akranesi.
Manna^t. Halldór Bjarnason sýslumað-
með ai ðastrandarsýshi kom liingað veikur
með Ö T 25‘ f' °g koua W
var fluttur á spftMa ^5 “ÍkÍð Jeikur 0Í?
aðfaranótt 1. þ m .a!ldaðl8t hann
mein í maganum ' Banamein,ð var krabba-
Hallclór sýslumaður var •
að ætt fæddur 25. Sept. 1863. Utskrifað-
,st ur lærðaskolanum 1887, tók lögfræðis-
prof við haskolann 1894, var síðaf nokk-
ur ar ller 1 Keykjavik við skrifstofustörf
hja bæjarfogetanum, en fékk Barðastrandar-
sýslu 1899 og hefir verið þar sýslumaður
síðan. Hann var kvæntur Margrétu dótt-
ur Egils sál. Jónssonar bókbindara hér í
Reykjavík.
Halldór sýslumaður var vænn maður og
vel látinn, greindur vel, en gaf sig lítið
við almennum málum utan við embættis-
störf sín.
Erú Sigríður, kona Páls sýslumanns
Einarssonar í Hafnarfirði, andaðist þar 29.
f. m. Hún hafði verið lítið eitt lasin und-
anfarandi, fékk krampakast og dó af þvi.
Hún var dóttir Árna Thorst.einssonar land-
fógeta, tæplega hálffertug að aldri. Þau
Páll sýslumaður eiga tvö börn á lífi.
50 sjómönnum norskum er von á hingað
handa tveim útgerðarmönnum. Vér vór-
um á Bárufundi á Sd. kvöldið og heyrð-
um á mál manna um þetta, og° skulum
skýra nánara frá því í n. bl.
Veðurathuganir
i íteykjavík, eftir Sigrísi Björnsdóttur.
1905 Jan. Febr. Loftvog millim. Hiti (C.) *o 8 rC rH 3 <x> ;> a bo cd a rX m o3 . £ £ O
Fi 26. 8 742,7 1,3 s 1 10
2 741,8 3,1 s 1 8
9 741,5 1,9 ssw 3 10
Fö 27. 8 747,4 1,7 s 2 10
2 743.1 1,6 s 1 10
9 741.9 1.9 SE 1 10
Ld 28. 8 15d,í3 0,9 SW 1 10 3,7
2 758,0 0,2 0 10
9 759,5 —0.2 SE 1 U)
Sd 29. 8 751.5 2,7 SE 1 10 8,5
2 753,1 1,3 sw 1 7
9 758,3 0,2 0 2
Má 30. 8 754,8 -3,1 NW 1 ’io 0,6
2 761.3 -0.4 NW 1 4
9 762.9 —3,4 NW 1 10
Þr 31. 8 754.3 —4,3 NE 1 10
2 749,4 -3.8- NE 1 10
9 749.9 —4,5 0 1
Mi 1. 8 741,5 -3,2 NE 1 10
2 745.9 -3,0 N 1 3
9)749,6 -6.11 NW 1 3 1
í^cöat annars!
Nýr skraddari segir „ísaf.“ síðasta
að sé kominn í Reykjavik. Hann heitir
J. C Poestion (alveg eins og nafnkunni
austumski bókavörðurinn og skáldið), og
auglýsir þar varning í félagi við H. And°-
ersen & S0n.
Leikfélag Reykjavikur mun, samkv.
auglýsingu í „ísaf.“, vera í andarslitrunum.
En fyrir andiátið hefir það látið endur-
skírast á sóttarsænginni, og heitir nú:
Leikfélag Reykjavíkur „John Storm.“
Félagið ætlar að leika Sunnud. 5. þ. m. í
síðasta sinn — og siðan aldrei framar!
„Pjóðviljinn“ hefir nú í nokkrar vilc-
ur ekki sagt oss neinar iregnir úr Lat-
ínuskólanum og engan lofsöng sungið lengi
um ið góða samkomulag þar. Hvað ber
1 — Svona skrifar oss maður austan
yfir fjall, sem kallar sig: „Einn af Þjóð-
viljans örfáu lesendum.11
þar eystra, ekki að eins á Laugardag og
Sunnudag, heldur og á Mánudaginn.
Mynda rammar
fást áreiðanlega hvergi Tandaðrl, ög
þó ötrúlega ódýrir, en á Laufás-
vegi 37■ r.ih.. 25.
•Jonas & t3ónasson.
faliegir gorðpálmar,
Kranzar, Pálma-
greinar, (írályng,
Vaxrósir, Tliuja
og annað Kranza-
efni er nýkomið á
^Skólavörðustíg 5.
Svanl. Benediktsdóttir.
HÁLSTAU er stranað á Klapparstíg 10.
Kartöflur
(igœtar og ódýrar i
Cóinðorg.
Skinke og iaukur
er bezt í
Edinborg.
■Landshornanna tnilli.
— :o: —
Landsjálftarnir segir hr. Björn Bjarn-
arson í Gröf, nýkominn að austan, að hafi
verið all-megnir í Fljótshlíð og hvervotna
4finæli§hátíð
st. „Hlín“ nr. 33 af I. 0. G. T.
verður haldin í G.T.-húsinu Sunnu-
daginu 5. Febr. og byrjar kl. 7ya síðd
Margbreytt og góð skemtun.
Skuldlausir meðlimir eiga heimt-
ingu á aðgöngumiða fyrir sjálfa sig
Utanstúkumenn geta fengið miða
keypta á 25 au.
Miðar fást í G.T.-húsinu á Laugard.
kl. 8—10 sd. og á Sunnud. kl. 11—l.
Neí'ndin.
Steinunn ísaksdóttir á Laugavegi
ekur að sér að stoppa alls konar föt.
Böggull tapaðist á leiðinni frá
Thomsens Magasíni og upp til Björns
Þórðarsonar kaupmanns, l. Febr.
Finnandi er beðinn að skila á af
greiðslu þessa blaðs.