Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.02.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 11.02.1905, Blaðsíða 3
31 lxa Schweizer-silki Biðjið um sýnishorn nýjunga vorra í svörtu, hvítu eða lituðu frá 90 au til 13 kr. metrið. Afbrögð: Silkidúkar í s a m k v æ m i s-, brúðar-, dans,-ogúti- búninga og b 1 ú z u r, fóður o. s. frv Vér seljum beinleiðis einstaklingum og sendum umbeðnar silkivöi'- ur ótollaðar og burðargjaldslaust heim til manna. Schweizer & Co,, Luzern Y 5 (Schweiz) Silki-útflytjendur — Kgl. hirðsalar. Hár- og skeggskurðarstofan, Hafnarstræti 16, Reykjavík. 0= C£ æ SL. co 1— cö s= v*— cö □C 'e 03 o co L. 03 •O L. 3 co 05 05 O -ií co 05 s_ ^03 Hár- og skegg- skurðarstofa mín er flntt í (Smiths hús). é^erié svo vaí og Romié. M e ð v i r ð i n g u. Grudm. II. Siaurdssou. Hárskeri. o co C/5 pr CD co ca œ 04 P —t co r+ o -h P P 3 P "S co f+ -s æ r+ 55 33 < '>i:AT2f>jX0y ‘95 næ.s+s.n2ujBH ‘e^G+sjEgjn>jsS5s>iS Bo -jbh J „ujÉrlií er sjá]fst,æðasta og ódýrasta blað lands- íns. Þorir að segja meiningu sína, hver sem í hlut á. Flytur myndir °y öll nýstárleg tíðindi. r tsölunaaður í Reykjavík Sigurður JÓnsson bókbindari. Skólastræti 5. Sjóstíg-vel OJf Landstíg’vél vol vönrtuö, selur Yatnsmálningar-duft (asbestine) er nú og verður framvegis til söli hjá kaupm. S. B. Jónssyni í Reykja vík, sem hefir einkasölu á því héi á landi. Hver, sem sendir eina krónu fær sér sent sýnishorn með prentaðr íslenzkri tilsögn. Útsölumenn vantar um alt land Góð kjör til málara, og til kaupm utan Reykjavíkur, €nskar hú/ur góðar og ódýrar í verzlun Björns Þórðarsonar. Æ. cfiiaring, Laugavegi 6. [—n. I’ak k a rá va rp. Yér sem höfum orðið aðnjótandi inna miklu velgerða Thorvaldsensfélagsins, bæði °. aö undanförnu og nú síðast 12. Janú- ?r’ ei‘ það veitti oss bæði mat og drykk, asamt hljóðfærasöng og margskonar uu- aosrikum skemtunum, með inni mestu rausn og hjartanlegustu mannúð. Yér leyíum oss því hér með, að votta þessu agæta félagi, Vora innilegustu hjartans þokk, biðjandi algóðan guð, af ríkdómi sinnar náðar að umbuna það, sem vér að eins getum þakkað fyrir með orðum. f*'B9jendur. Stúlkunum lízt á Enska vaðmálið, a/. 1 kr. í verzlun Björns fórðarsonar. Saumur, Snikkara-lím og Sagarjijalir, gott og ódýrt sem annað í verzlun Björns íórðarsonar. Liand.ritarinn. „Tempora mutantur nosque mutamur in illisw. (Tímarnir breytast og mennirnir með). 1 Um það eru allir sammála, að landritarinn eigi ekki að láta bera á flokksfylgi. Það virðist svo sjálf- sagt mál og einfalt, að það ætti að vera óþarfi fyrir „Fj.konuna“ og allar aðrar málrófs-konur að flytja dálkalangar ræður því til sönnunar. Það er nefnilega enginn, sem heldur öðru fram, hvorki landritarinn né nokkur annar. Hitt er „Fj.kon." vorkunn, og það skal enginn lá henni, þótt hún haldi því á lofti og víti það harðiega, ef landrítarinn brýtur út af þessari reglu. Og „Fj.kon.“ hefir nýlega fylst hrellingarinnar guðmóði og heilagri vandlætingu út af athæfi landritar- ans, sem nú er. Hann hefir nefni- lega gert sig sekan í þeirri óhæfu að geia sig beran að því, að vilja heldur verja nokkrum tugum króna af spari-skildingum sínum í arðber- andi hlutabréf, heldur en að láta þessar krónur liggja arðlausar eða verja þeim í fjárglötunar-fyrirtæki. Þetta er argasta flokks-pólitík. — Hafnarstjórnar-menn, eða Valtýingar öðru nafni, eða enn öðru nafni stjórn- ar-fjendur, fara alt öðruvis að. — Ef þeir hafa skildinga ráð og þeim dettur í hug að verja einhverju í að eighast hlutabréf, þá er samvizkunn- ar fyrsta spurning hjá þeim: er það nú öldungis víst að hlutabréfið verði arðlaus eign ? Ef fyrirtækið, sem hlutabréfið er eignarþáttur í, er svo vaxið, að víst er, að það sé eigi að eins arðlaust, heldur og að fjártjón verði að þvi á hverju ári, svo að hlutabrefið verði sem skjótast einsk- is-virði, og nauðsyn á að borga með- lag á hverju ári með hlutabréfinu •— þá eru þeir glaðir. Slíkt eru guðs- þakka-fyrirtæki, og þeir afplána synd- ir sínar með því að taka hlut í þeim. T. d. í „Norðurlandi", þar sem arð- urinn er ekki sýnilegur í stærsta ■ stjörnu-kíki, en fjárhallinn sýnilegur hverju beru auga langa leið fyrir neðan n?t?i-punktinn. Ekki svo að skilja, að Yaltýingar megi ekki grœða—jú, en bara ekki á hlutabréfum, ekki vera með i gróða, sem aðrir taka þátt í líka. En sé auðið að flá náungann, t. d. lands- sjóð, um þúsundir króna á þúsundir ofan, t. d. á prentun, pappír eða því líku, þá er enginn ósæmilegur llokks- keimur að því, sé gróðinn að eins einstaks manns, en ekki verið að mjalta hann út meðal hluthafa. Tilefnið til þessara hugleiðinga er það, að til er í Reykjavík blað, sem ekki er alveg óþekt og heitir „Reyk- javík.* [Það er eign hlutafélags. í lögum félagsins hefir aldrei staðið nokkurt orð um það, að hluthafar „Ceikíélag Reykjavíkur“ leikur Laugardaginn og Sumiu- daginn 11. og 12. þ. m kl. 8 síð- degis í Iðnaðarmannahúsinu Jeppa ;V Fjalli. skyldu vera allir af einum og sama flokki eða stétt; en blaðinu er ætlað að vera málsvari eða málgagn verzl- unarstéttar iandsins, þar sem þess þarf við og þá er þess þarf við, og því er eðliloga allur hávaði hluthafa kaupmenn og atkvæða-magnið alt í þeirra höndum, ef þeir vilja því beita. Blaðið hefir verið algerlega óháð öllum í pólitík. Það mál var í sam- ningi við ritstjórann frá öndverðu lagt í bans vald, að hann færi þar eftir sannfæring sinni einni. í inum nýja samningi frá í haust er meira að segja tekið skýrum orðum fram, að blaðið skuli „fylgja sömu öháðu stefnu sem hingað til“ í pólitík. Blaðið hefir eftir bezta viti og sam- vizku leitast við að gera engum flokki né manni rangt af ásetningi; unnað báðum flokkum sanumælis, og reynt að vera málgagn sannsögl- innar í allri fréttasögu. Fyrirtækið hefir borið sig vel, — bezt hlutafólags-fyrirtækja á þessu landi. Hluthöfum var í fyrra greidd- ur um 30°/0 ágóði af hlutum sínum og fyrir síðastl. ár 40%. Ætla mætti nú, að það værí eng- inn pólitískur stórglæpur að kaupa sér hlutabréf í fyrirtæki, sem gefur svona góða vöxtu og er svo alveg laust við allar æsingar eða hlutdrægni — ekki sízt fyrir mann, sem ekki situr í stjórnarnefnd fólagsins eða hefir tekið neinn framkvæmdar-þátt í því. í þessu sambandi dettur oss í hug sönn saga. Vestur í Canada er fylki, erMani- toba heitir, svo sem margir munu heyrt hafa. Þar er þingræðis- stjórn og ráðgjafar og skrifstofu- stjórar, en landritari enginn, svo að skrifstofustjórarnir jafngilda þar að þvf leyti landritara, að þeir þurfa ekki frá starfi að fara, þóttum stjórn . skifti. Þar var fyrir 13—14 árum íslenzkur skrifstofustjóri, er hét An- drós Freeman, og hann er enn í þeirri stöðu, þótt nú sé gagnstæður flokkur við völd. Um þetta leyti kom þar út blað, er „Lögberg" hét og heitir, eindregið flokksblað stjórnarinnar, sem þá var, en nú eðlilega mótstöðublað núver- andi stjórnar. Ritstjóri þess þá var sami vnaðtirinn, sem nú er ritstjóri „Fj.konunnar" og vítir nú hr. Kle- mens Jónsson svo þunglega fyrir að eiga hlutabréf í óháðu blaði hér. Þá var fjármálaráðgjafi fylkisins hluthafi í blaðinu, sem núverandi „Fj.kon“-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.