Reykjavík - 08.04.1905, Blaðsíða 4
74.
því hvergi á landinu fáið þið jafnfínar og smekklegar Ijós-
myndir. liitmymlir, som eru óþektar áður liór á
landi. Stækkaðar myndir eftir nýjum og gömlum myndum.
Sömuleiðis margar stærðir af inum egta fínu og varan-
legu Mat Platínmyndum. Ég heft nu með Kong
Trygve fengið svein frá Kaupmannahöfn, sem verið hefir 12
ár við ljósmyndagerð. Anbefaiaður af fínustu Hoffotogröfum
þar. Því leyfi ég mér að leiða þar að athygii heiðraðs almenn-
ings, að öll vinna er sérlega vönduð og fljótt af hendi leyst.
Með vinsemd.
Chr. 15. Eyjólfsson.
X jedurverzlun
Jóri5 3rynjólf55onar,
4
Austurstrœti
■3-P
hefir meðal annars fengið miklar
birgðir af alls konar:
Peningabudduin frá 0,20— 4,00.
Bréfaveskjum . — 1,50— 8,00.
Vindlahulstrum — 1,50— 8,00.
Sinátöskum .
Handtuskum .
Ferðatöskum.
Beykj avík,
frá 0,00— 3,20.
— 3,00— 6,00.
— 4,00—22,00.
— 2,00— 5,50.
Ferðaveskjum . — 3,35— 10,00. Vaðsekkjum . .
Meö „Kong Trygva“, 2. Apríl, koma mjög miklar byrgðir í viðbót.
Vörurnar eru mjög vandaðar, en seljast þó ódýrara en annarstaðar.
JLJL
irrw~rrFi » ■ „ « u éi g-r
ÍpER hefir borist til vitundar, að einn af skipstjór-
um „ins sameinaða gu\uskipafélags“ á Islandsförum þess
hefir haft til sgnis fgrir viðskiftamönnum mínum á Vest-
fjörðum farmtaxta minn fgrir Fœreyjar, sem hann
hefiir iaumast að á miður árengilegan hátt, og hefir hann
látið í veðri vaka, að taxti þessi sé sértaxti fyrir
Austfjörðu og Norðurland, tœgri en inn vana-
legi. — Tilgangurinn getur ekki verið annar en sá, að
vekja viðsjár og spilla fyrir samgöngum þeim, er ég
nýlega hefi hafið við Suðurlaná og Vestfirði sem keppi-
nautur félagsins, með þvi að telja mönnum trú um, að
ég láli viðskiftamenn mína þar greiða hærra farmgjalá,
en annarstaðar á Islandi.
Eg neyðist því til að slimpla opinherlega áður téð
atferli sem ósœmilega samkeppni.
Kaupmannaliöfn, 2í. Marz 1905.
cé/ior €. zfoilinius.
(Gufuskipafélagið » Thore«.)
Tveiiu (lögiun fyrir
sumardagin fyrsta
kemur út skrautútgáfu-blað af „Reykjavík," tvöfalt að stærð
að minsta kosti, prentað ýmsum litum, mjög prýðilega úr
garði gert.
Upplag þess verður
4.000
Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingarfélagsins „De private Assur-
andeurer" í Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða gegn lægsta ið-
gjaldi allar innlendar og útlendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér
á landi eður til útlanda. pjgþjf ^jalteStgí
og verður dreift út um alt land.
Kostnaður við útgáfuna verður mikiil, svo að auglýsing-
ar í J> vl tölublaði verða dýrari en ella. En þar sem þetta
er rétt á undan sumardeginum fyrsta og
í^ílslmnirm og dreifist auk þess víðsvegar um allar
sveitir landsins, þá borgar sig- sérstaklega vel að auglýsa
í því. .
Sémjið við ritstj. um auglýsingar, heizt fyrir
næsta Fiintiidaíjr.
Suðurg. 7.
[ah. 18.
Til inanna úti nin land.
Þegar þér þurfið að panta brennivin og annað áfcngi, þá
munið eftír, að hvcrgi fáið þór hetri kaup á"þeTm-rörum en hjá
Ben. S. Pórarinssyni.
Sent farmgjaldsfrítt, nái pöntunin minst 6. kr.
Pappírinu frá J6ni Ölafesyni.
Prentsmiðjan Gutenberg.
hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af alls konar dúkum til söln í
verlismiöjunni, t. d.:
Kjólatau,
Karlmannsfataefni,
Nærfataefni, m fl.
^fjir 50 tocjunéir úr að voíja.
Verí: |rá 1,80—3,69 al. tvíbr.
Tapast hefir svört saffíans
peningabudda
á leiðinni út að Bráðræði, skila má
á afgreiðslu Reykjavíkur.
með húsgðgnum til
]eigu fyrir 1 eða, 2
einhleypa, Aðalstræti 9.
Reinh. Andersson.