Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.05.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 13.05.1905, Blaðsíða 1
Ötgefandi: hlutafélagib MftEirKjAyÍKu Abyrgðarmaður: Jón Ólafsson, Afgreiðandi: SiORÍfiUR Ólafsson (búð Jóns Ólafssonar, Kyrkjutorgi). IRcpkjavík. Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,*0 — 2 sh. — 60 cts). Telefónar: Nr 29 (Aðaktr. 16) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. — Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 13, Maí 1905. 25. tölublað. Landshornarma milU. — :o: — Fénaðarsýning var haldin í Við- vík í Skagafirði á þriðja degi Páska í vor og kom þar saman margt manna, en sýningargripir vóru: um 400 fjár, 100 hross og 20 nautgripir. Verð- launaféð var ails 300 kr. »Hekla«. Hún hefir enn að nýju tekið 3 botnvörpunga í iandhelgi, 2 enska og 1 franskan. Inn fyrsta tók hún 3. þ. m. skamt frá Dyrhólaey og hót sá „Livingstone", frá Hull. Sekt 1080 kr. og afli og veiðarfæri upptækt. En aflann keypti skipstjóri sjálfur fyrir 1800 kr. Hiriir t.veir vóru teknir 6. þ. m. sunnan við land. Sá enski var frá Hull og heitir „Lord Kitchener". Sekt 1440 kr. og afli og veiðarfæri upptækt. Franski botnvöipurigurinn heitir Touquet,, frá Boulogne. Sekt 1080 kr. og afli og veiðarfæri upptækt. Hafði skipstjóri sagt aíla sinn allt að 15000 frankavirði, endaerþessi fransld botnvörpungur miklu stæni en inir ensku. Alls hefir „Hekla" nú tekið í vor 10 botnvörpunga í landhelgi. ódýr fiskur. Svo mikiu er búið að skipa upp í vor af upptækum botn- vörpunga-fiski í Vestmannaeyjum, að Eyjamenn vilja ekki kaupa hann leng- ur. Síðasti farmurinn, sem þar var seidur, seldist ekki nærri þvi fyiir uppskipunarlaununum. Frönsk fiskiskiíta sökk í síðast- liðnum mánuði úti fyrir Fáskrúðs- firði. Skipshöfuin bjargaðist yfir í aðra fiskiskútu franska. Prestssetur brunnið. 18. f. m. brann bærinn á Hjaltastað í FljóEs- dalshéraði. Hafði kviknað út fvá ofnpípu, er stóð upp í gegnum þek- juna, og eldurinn svo læst sig eftir Þekjunni. Vai ð hann fljótt svo mngn- aður að við ekkert varð ráðið, og er fólk kom til frá næstu bæjum, var stofan og baðstofuhúsið að mestu brunnið. Mjög litlu af innanstokks- mununv varð bjargað. Allt var óvátrygt, og hefir því séra Vigfús Þórðarson beðið mikið tjón af brunanum. „Austri" segir, að hann hafi mist þar „megnið af húsmun- um sínum og fatnaði, þar á meðal: orgel, skilvindu, vefstól með öllum áhöldum, borðbúnað allan og matar- ilát, borð, stóla, nunstæði, skófatnað o. fl. — aðeins varð mestu af rúm ! .fatnaði bjargað". í fyrra varð sóra Vigfús einnig fyrir skaða af eldsvoða. Þá kviknaði í fjósinu hjá honum og brunnu naut- gripir hans þar irmi. Mannalát. Nýlega er dáinn Stefán Magnússon bóndi á.Giljum á Jökuldal. Nýlega er og dáin Guðrún Jóns- dóttir ekkja áSkriðulandi í Skagafirði. (?fðcí)iil amtfitð! Nýr ráðherra-glæpiir. Þaö er ekki ein báran stök nieð ráðherr- ann. Hvert lagabrotið og glæpinn drýgir hann á fætur öðru — cf stjórn- fjcnda-málgögnunum mátrúa. Hanssið- asta og svartasta er það, að hann svíf- ist ekki þess ódæðis að fara til Kaup- mannahafnar og bera upp fyrir kon- ung þau laga-frumvörp, sem á að leggja fyrir Alþingi næsta sem konungleg frumvörp. Að hugsa sér aðra eins óhæfu! Að konungurinn skuli fá að sjá það sem fram ei' lagt í hans nafni. Nei, væri Einar Hjörleifsson konung- ur, þá kærði hann sig bölvaðan, hvað fram væri lagt í hans nafni. Sama mundu þeir Björn Jónsson, Skúli Thoroddsen og —• Jón Jensson gera. Eða væri einhver af þessum mönn- um íslands-ráðlierra, þá dytti honum ekki í hug, þegar hann vildi leggja kgl. frumvarp — stjórnarfrumvarp — fyrir þingið, að vcra neitt að grenslast eftir, hvort konungur niundi vilja undir- skrifa það á eflir eða fallast á þann grundvöll, er frumvarpið hvíldi á, eða þá meginreglu eða hugsun, sem i því kæmi fram. En cf alþingi væri nú svo lilálegt, að fallast á eitthvert slíkt frumvarp óbreytt og konungurinn svo neitaði að staðfesta það á eftir — hvernig færi þá? Það kvað við lijá þessum herrum og öllum þeirra flokksbræðrum, áður en vér fengum stjórnarskránni hreytt, að það væri óþolandi ástand, að ráð- herrann mætti ekki á þingi, svo að þingið vissi aldrei, hvers árangurs það mætti vænta af gerðum sínum. Frá stjórninni kæmi ekkert frumkvæði, og fulltrúi hennar á þingi (landshöfðingi) vissi ekkert, hvernig í málin mundi verða tekið, er til staðfestingar kæmi. En stæði ekki ráðherrann alveg eins að vígi og landshöfðingi áður, cf hann mætti ekki eiga tal við konunginn og semja við hann fgrir fram? Ráðherrann gæti þá ekki verið við völd og farið frá völdurn, eftir þvi, hvort hann hefði fylgi þingsins eða ekki; því að hann gæti þá ekki horið ábyrgð á staðfestingarsynjunum, ef hann gæti engin heitorð gctið þinginu um, hversu í málin yrði tekið. Vér gætum þá ekkert þingrœði haft. Er það slíkt ástand, sem þeir Bakka- bræðurnir Gisli-Eiríkur-Helgi — nei, liamingjan fyrirgefi oss — þeir stjórn- vitringarnir Björn-Einar-Skúli, vildum vér sagt liafa, vilja að viðhaldist hjá oss? Þá er önnur aðfinningin hitt: að ráðherrann beri frumvörpin upp fyrir konungi í rikisráðú Stjórnarskrá vor, eins og nú er hún orðuð — með atkvæði og samþykki stjórnfjenda sjálfra — býður berum orðum, að lög og öll mikilsverð stjórn- hrmálefni skuli ráðherrann bera upp i rikisráðinu. Ilver stjórnmál geta verið mikils- verðari, næst staðfesting laga, heldur en frumvörp til latja ? Það væri því stjórnarskrárbrot af ráðherranum, að berajfrumvörpin ekki upp i ríkisráðinu. Það er dálitið undarlegt, að vera að skamma ráðherrann fyrir það að hann hhjði lögunum. Konungsikosniiigarnar á alþingismönnum vílija að einu leyti frá allri eldri venju. Hingað til hefir enginn maður orðið konungkjörinn þingmaður, nema hann væri cmbœttis- maður. í þetta sinn er að cins cinn embætt- ismaður (Eir. Briem) meðal inna kon- ungkjörnu manna; tveir eru fyrverandi embættismenn, en stjórninni nú alveg óháðir (Jul. Havsteen, Björn M. Ólsen). Loks eru þrír lcikmcnn: einn bóksali, (Jón Olafsson, ritstjóri þessa blaðs), einn sjávarútvegsmaður (Ág. Flygenring útgerðarm. og kaupm.) og einn sveita- bóndi (Þórarinn Jónsson). Stjórnfjendablöðin eru æf út af því, að vikið liefir verið hér frá gömlu venjunni. Reykjavík og grend. Mlslingarnir. í nótt veiktist barn á 2. ári í efri ibúð í húsinu, þar sem veikin kom fyrst upp (i neðri íbúð). Reykjavík öll hefir verið sóttkvíuð og einangruð, en húsið þetta ekki. Læknirinn segir engin ástæða hafi verið til þess: sérstakar dyr só að hvorri íbúð og fólkið hafi skýrt frá, að engar sam- göngur hefðu átt sér stað milli þess- ara 2 heimila. En það hefir auð- sjáanlega verið ósönn skýrsla (ef til vill óvitandi). En þar sem allir aðrir á heimili þessu hafa haft mislinga og engir að- komandi hafa komið nærri barninu síðan þa.ð veiktist, þá er örðugt að sjá neina ástæðu til að vera að ein- angra Reykjavík úr þessu. Ætti að nægja að einangra þetta heimili. Það er ekki smávægis tjón, sem samgöngu- bannið veldur og væri því ekki vert að halda því einum degi lengur en þörf er á. Konuugkjörnir. Þessir eru kon ungkjömir fyrir næstu 6 ár: Júlíus Havsteen fyrv. amtmaður, Eiríkur Briem docent, B. M. Olsen fyrv. rektor, Jón Ólafsson bóksali, Ágúst Flygen- ring kaupm. í Hafnarfirði og Þórarinn Jónsson bóndi á Hjaltabakka í Húna- vatnssýslu. Þeir Júlíus Havsteen og EiríkurBriem eru endurkosnir. Hinir koma í stað Árna Thorsteinssonar fyrv. iandfógeta, J. Jónassens landlæknis, Hallgr. Sveins- sonar byskups og Kr. Jónssonar yfir- dómara. „Ritsímamálið eftir Jón Ólafsson. Sérprentun úr Andvara“. Með »ÞjóðólfI« og »Reykjavík« hefir utanbæjarkaupendum þess- ara blaða verið send þessi ritgerð — þrjár stórar arkir. Þar er rétt frá skýrt málinu og öll nauðsyn- leg gögn þar að lútandi prentuð. Þetta er sent út, ekki á kostnað »Reykjavíkur«, heldur kostnaðar- manna sérprentunarinnar. Hér í liæ fæst ritið fyrir 25 aur. í bóka- verzlunum Sigf. Eymundssonar og Jóns Ólafssonar. Þeir Reyk- víkingar, sem ckki hafa efni á að horga 25 aur. fyrir það, geta feng- ið það ókeypis, að svo miklu leyti sem upplagið hrekkur (þó að eins kjósendur). Heimsendanna milli. Dregiir til stórtlmla í SRanéínavíu? Mjög merkur Norðmaður ritar 1. þ. m. rHstjóra þessa hlaðs frá Kristianíu: »Af hlöðunum, sem ég sendi þér, sér þú nokkuð horfurnar hjá okkur — og sér þær þó ekki, því að blöð vor öll eru ákaflega vara- söm í orði. En næst er þú fréttir héðan, er, því miður, eins líklegt, að þau tíðindi verði orðin, sem hvorugan okkar hefði dreymt um fyrir fám mánuðum. Ameríkumenn eru nú oft svo stórorðir; þeir sögðu stundum, er mikið þótti um vera: Weare making history [nú erum vér að mynda veraldarsögu-kaflaj. Vér Norðmenn gætum með nokkrum rétti sagt það nú. \Jér pdluni ekki að hyrja ófrið; en vér erum við öllu búnir —- og þess er líklega ekki vanþörf.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.