Reykjavík - 03.06.1905, Síða 4
112
Msápr
margar ódýrar tegundir t. d. Carbólsápa hvít, Beransápa
12 aura sápa vellyktandi.
Hin landfræga Kinosolsaiápa og hin margeftirspurðu
ÍO aura stykki.
Stangasápa ódýr,
Orœnsápa og Krystalsápa.
Beztu meðmæli með sápunni er það almenningslof,
sem hún með margra ára reynslu heíir áunnið sér.
^érleg^a fallegt úrval af ilmvötnum er einnig á
boðstólum.
Virðingarfylst [ah—28.
Jes Zimsen.
--- ' — LAUGAYEG 33 .. ....
verzlun Theódórs Á. Mathieseus.
Par fæst: Allflestar kornteg., kafíi brent og malað, kaffi,
kandís, melís, púðursykur, exportkaffi, súkkulaði margar teg., kokoa,
rúsínur, sveskjur, súr saft, rulla, rjól, reyktóbak, vindlar, reykjarpíp-
ur, handsápur margar teg.; þar á meðal hin nafnfræga kínósólsápa,
grænsápa, stangasápa, sóda, blegsóda, þvottabretti, skósverta, ofn-
sverta, ofnblýant, ofnbustar, fatabustar, naglabustar, kramvara, silki-
tvinni, maskínutvinni, hörtvinni, skógarn, heklugarn, kínalífselixir,
límónaði, ofnbrauð, hveitibrauð, nýmjólk frá Viðey. f—28
Agætt íslenzlit smjör.
í Terzlun
Halldórs Kjartaissoiar,
Hverfisgötu 6,
jást alskonar matvörur,
munaöarvörur, brauð,
vinölar, o. m. fl. ,_9.
Penlngabuddur op vesli
fjölbreytt úrval [ah — 30
bjá Jes Zimsen.
Skip til Sölu.
Á nœstkomandi hausti verður fiskiskip-
ið rIndustri“ á Þórshöfn selt með vægu
verði.
Skipið er bygt í Noregi sumarið 1902,
hleður 30 smálestir, hefir góð segl, ný.jan
reiða og beztu leguáhöld og er aðkvæða
góður siglari. [ah.—34.
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs.
Þórshöfn 26 apríl 1905.
Bj'órn Guðmundsson.
Unglingsstúlka óskast í vist yfir sum-
artímann á lftið heimili hér i bænum. Upp-
lysingar í prentsm. Guterberg.
og
cftófiavQrzlun
Arinbj. Sveinbjarnarsonar
JUáT’ er ílutt
á
Laugaveg 41. Talsími 74.
GOSDRYKKJAVERKSMIÐJAN
GEY5IU
Aðalstræti 12, Reykjavík
selur daglega ífosdrykki af beztu
tegundum: Sodavatn; Limonadc
um 30 tegundir; þar á meðal danskt,
íslenzkt, enskt og amerískt. Enn
fremur: súra og sæta saft, ger-
púlvcr og edik.
l’i’. Eðvard Ásmundsson.
C. Hortervig'.
Aðalfundur félagsins verður haldinn
í Iðnaðaimannahúsinu hér í Reykja-
vík Fimtudaginn 8. Júní n. k., og
hefst kl. 5 siðd.
Reykjavík 31. Maí 1905.
Pórh. Bjarnarson.
8
8
•
:
i
•
8
8
8
•
8
8
Steinoliumótorinn
„D AN“
er bezti mótorinu, sem enn þá hefir komið til landsins.
DAN MÓT0RINN fékk hærri verðiaun á siðustu sýningu en
nokkur annar mótor.
DAN MÓT0RAR, sem hingað hafa komið t.il landsins, hafa
allir undantekningarlaust gefist ágætlega vel.
Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mútora á suður-
landi gefur allar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði og s.
frv., og útvegar einnig vandaða báta smáa og stóra með
mótor í settum.
Reynslan hefir sýnt að bátur, sem eg hefi útvegað, eikar-
bygður, með 6 hesta mótor, hefir hingað kominn verið áð
stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakara efni.
Bátur þessi er eikarbygður með litlu hálfdekki að framan;
ber ca. 80 til 100 tunna þunga og kostaði hingað upp kom-
inn ca. kr. 3300, með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa
verið á honum 3 menn, og hefir hann vérið notaður við
síldveiði, uppskipun, til flutninga og fiskiveiða og hefir nú
þegar eftir ca. 4 mán. notkun borgað liðlega helminginn
af verði sinu.
Allir, sem mótor-afl þurfa að brúka, hvort heldur er 1
báta (smá og stóra), hafskip eður til landvinnu, ættu að snúa
sér til mín, áður en þeir festa kauþ annarstaðar, því það
mun áreiðanlega borga sig.
Stokkseyri 31.des. 1904.
Ölafur Árnason.
:
•
:
:
:
*
8
Tilbúinn áburður og útsæðiskartöfl-
ur fæst hjá
Jes Zimsen.
kaupir verzlun
H. P. Duus.
Virjdlar o£
Gi^arettur
þar á meðal inn ágæti Mabel hjá
Jes Zimsen.
Gott og ódýrt fæði geta menn fengið á
Laugaveg 12.
Ið Ekta Kína-Lífs-Elixír
er ekkert leyndariyf, heldur heilsu-
bótar-bitterefni, og hefir fjöldi skyn-
bærra manna sannað heilsustyrkjandi
áhrif hans.
J3örn geta neytt hans eins vel og
fullorðnir menn, því að í honum er
ekki meiri vínandi en nauðsynlegur
er til þess að hann haldi sér.
Bindindismönnum í Danmörk er
hann ieyfður drykkur.
Á miða ins Ekta Kína-Lifs-Elixírs
á að vera Sínverji með glas í hendi
og nafn framleiðandans Waldemar
Petersen, Frederikshavn-Kobenhavn.
í grænu lakki á stútnum er sign-
etið ^
Fæst hvervetna á 2. kr. glasið.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.