Reykjavík - 15.07.1905, Qupperneq 4
138
reykjavík
3200 kr. hvort árið handa skól-
anum.
Frá Hannesi S. Hanson um 4000
kr. hvort árið til að leita að
námum á íslandi.
Frá bændum í Laugardal og Gríms-
nesi um fé til akbrautar austur
frá Þingvöllum, til Gjábakka.
Frá nokkrum mönnum á Eyrarbakka
um 6000 kr. til sjógarðshleðslu
frá Óseyrarferjustað til verzlun-
arhúsa J. R. B. Lefoliis.
Frá Bjarna Þorkelssyni bátasmið um
1600 kr. til utanfarar til að
kynnast ýmsu, er að mótora-
gerð lítur.
Frá Þorsteini Guðm undssyni fiskimats-
manni um launahækkun.
Frá séra Jóni Finnssyni um eftirgjöf
á landssjóðsskuld kirkjunnar á
Hálsi við Hamarsfjörð.
Frá sýslunefnd Vestmanneyja um
1000 kr. til vegagjörðar í eyj-
unum.
Frá sýslunefnd Skagfirðinga um 4000
kr. til sjúkrahúsbyggingar á
Sauðárkróki.
Frá þingmönnumÁrnesingaum 12000
kr. til framhalds á flutningabraut
milii Ölvesár og Þjórsár.
Frá ísak Sigurðssyni, vitaverði á
Garðskaga, um 300 kr. launa-
viðbót á ári.
Frá Ole Nessö, íshafsfara í Tromsö
í Noregi, um fjárveitingu til inn-
flutnings lifandi moskusnauta til
íslands og 10,000 kr. lán til að
stunda íshafsveiðar frá íslandi.
Frá Magnúsi Einarssyni dýralækni
um að árslaun hans verði hækk-
uð upp í 2000 kr.
Frá Stefáni Eiríkssyni tréskurðar-
manni um 1200 kr. hvort árið.
Frá sýslumanni Eyfirðinga um styrk
til gufubátsferða um Fyjafjörð
og fyrir Norðurlandi.
Frá frk. Hólmfríði Árnadóttur um
500 kr. næsta ár til kennara-
náms í Danmörk.
Frá skipstjórafél. „ Aldan" um 5000
kr. á fjárhagstímab.
Frá þingmönum Rangvellinga um 500
kr. til mótor- eða gufubátsferða
milli Vestmanneyja og Rangár-
sands.
Frá Stefáni Pálssyni skipstj. um 1000
kr. til utanfarar til þess að læra
aðgerð á sjófræðisáhöldum.
Frá bæjarfógetanum á Akureyri um
4000 kr. tii byggingar ráðhúss
og fangelsis á Akureyri.
Frá þingmönnum Árnesinga um styrk
handa ábúendum Miðdals í Mos-
fellssveit til þess að koma þar
upp ferðamannaskýli.
Frá þingm. Seyðfirðinga og 1. þingm.
N.-Mýlinga um styrk handa á-
byrgðarfélagi fyrir mótor-báta.
Stálbrýr,
allar stærðir og ódýrar mjög, útvegar S.
B. Jónsson kaupm. í Reykjavík.
Fyrir einar ÍO kr<>nur
sendist til hvers er þess óskar, flutnings-
gjaldslaust, með eftirkröfu: 10 álnir af
skrautlegu, svörtu kjólataui, mjög sterkir
kvensokkar úr ull, 1 normal kvenhuxur,
1 kvenskyrta úr ull, 25 stór lásnæli, 25
hárnálabréf, 3 stórir, hvítir vasaklútar, 75
saumnálar, 25 stoppnálar, 400 títuprjónar,
200 krókar. NB.
Alt fyrir einar 10 krónur. Skrifa þvi
strax til J. Knudsen, Faaborg. Líki mönn-
um ekki það sem sent er, þá er helzt tekið
við því aftur gegn fullu endurgjaldi. Sendið
peninga með.
l-h’tt 1. olc t . n. k. óskar einhl. reglu-
maður að fá leigt á kyrlátu heimili 1 eða,
ef saman liggja, 2 herbergi með rúmi og
nauðsynlegum gögnum og ef hægt væri fæði
og þjónusta. Ritstj. þessa blaðs gefur
frekari uppiýsingar.
Stór lóð er til sölu á góðum stað i
bænum. Semja má við málaflutnigsmann
Odd Gisiason.
Viðskiftamenn minir eru hér með
vinsamlega beðnir um að láta ekki neitt
út i minn reikning, nema eftir skirteini
frá mér. Rvik 14/í 1905
Davið Ostlund.
VESTRI
kemur út: eitt blað fyrir viku hverja minst
52 blöð yfir árið. Verð árgangsins er:
hér á landi 3,50, erlendis 4,50 og í Amer-
íku 1,50 doll. Borgist fyrir lok maimán-
aðar. Uppsögn er bundin við árgang og
ógild nema hún sé komin til útgef. fyrir
ir lok maímánaðar og uppsegjandi sé skuld-
laus fyrir blaðið.
í þessu blaði er bezt að auglýsa
alt það sem Vestfirðingum á að verða
kunnugt.
Mai. Einarsson, læknir
Hverfisgötu 13. Heima 1—2 síðtl.
Á franska spítalanum við Lind-
argötu 9—10 árd.
Auglýsendur,
hvort heldur eftir húsnæði, atvinnu
eða öðru, þeir er biðja ritstjóra eða
afgreiðslustofuna að vísa á sig, verða
að rita nafu sitt í hornið á augl.-
handritinu eða aftan á það, því að
ritstj. getur ekki lagt slíkt á minnið.
Veðurathuganir
i Reykjavík, eftir Sioríbi Björnsdóttur.
1905 Júlí Loftvog millim. Hiti (C.) Átt *o æ rG <v > ö t>0 cö a tn Úrkoma millim.
Ei 6. 8 752,8 ESE 1 10 1,2
2 749,8 SE 1 9
9 746,8 ESE 1 10
Pö 7. 8 744,2 10,6 SE 1 10 1,3
2 745,6 11,0 ENE 1 10
9 748,4 8,3 NE 1 10
Ld 8. 8 749,9 10,2 ssw 1 10 8,5
2 752,1 10,7 SE 1 10
9 754.4 10,6 0 10
Sd 9. 8 756.7 11,7 0 10 1,4
2 757,6 13.4 E 1 10
9 760,1 13,2 0 10
Má 10. 8 760,6 14,2 0 9
2 762,1 14,6 0 10
9 763,1 11,4 0 10
Þr 11 8 761,9 13,1 SE 1 10 0,4
2 762,4 16,3 N 1 6
9 761,4 14,2 SE 1 6
Mi 12. 8 760,4 12,7 SE 1 8 1,8
2 760,6 13.6 SE 1 9
9 760,5 13,7 ESE J 7
Ski*iíiÖ J. Iíliudsen, B^aaborg.
Beztu vörur meðheildsöluverði.
A ð eins 1 króna.
1 bróderaður sauma-
borðsdúkur úr klæði 1,00
80 álnir af sterkum,
hvítum blúndum .... 1,00
1 skinnkragi.......... 1,00
1 múfl'a.............. 1,00
2 svartir ullar-kven-
sokkar.............. 1,00
1 ullar-kvenpils...... 1,00
1 normal lífstykki bró-
derað............... 1,00
1 normal kvenbrækur. 1,00
2 ullar-kvenskyrtur . . . 1,00
1 normal kvenpils ... 1,00
1 normal karlmanns-
skyrtu.............. 1,00
1 normal karlmanns-
brækur.............. 1,00
*/s pd. G-oblingarn .... 1,00
1 stór dúkur án apertur 1,00
3 stórar servíettur.... 1,00
2 ----dto
með kögri............ 1,00
6stórir,hvítirvasaklútar 1,00
12 smærri, hvítir vasa-
klútar ............... 1,00
10 uppst. hvítir
karlm. flibbar
með brotum 1,00
20 uppst. hvítir
karlm. flibbar
án brota.... 1,00
10 hvítir karlm.
g, hálskragar .... 1,00
-o 10 hvítir niðurl.
h karlm. flibbar 1,00
vp
^ 8 mislitirkarlm.
^ hálskragar .. 1,00
8 pör misl. man-
chettur....... 1,00
10 mislitir nið-
url. flibbar .. 1,00
10 pör hvítar man-
chettur...... 1,00
1 karlmannsvesti,
brúnt eða svart . 1,00
1 Herkúlesar-axla-
bönd............. 1,00
4 sokkapör (eða2fín) 1,00
Efni í kvenlín með
blúndum.......... 1,00
Efni í 2 kvenbuxur
með bróderíi.... 1,00
Efni í náttskyrtu
með blúndum. ... 1,00
Efni í 3 handklæði 1,00
Efni í 1 skrautl.
kvenkjóllíf...... 1,00
kjólaflauel, allir litir .. 0,75
14 góð tvinnalcefli .... 1,00
30 rjúpur af bróder-
garni................ 1,00
75 saumnálar 75 stopp-i
nálar, 600 títuprjón-L
ar, 20 fingurbjargir, I ’
alt fyrir að eins J
1 askja af ankergarni,
stórir hnyklar.... 1,00
3 svartar andlitsblæjur
(mismunandi) .... 1,00
10 álnir af teygjubönd-
um með hnappagöt-
um.................... 1,00
240 léreptshnappar.... 1,00
10 saumavélanálar, 6 ,
hárspennur, 25 pak. I
hárnála, 15 lásnæli,|L00
alt fyrir að eins J
Grátt, blátt og drap
kjólaklæði......... 1,00
4 vasakl. með nafni . 1,00
144 nikkelhnappar, 6
rjúpur af stopp-
gami, 1 askja strira-
lar, 1 par hanska, alt
fyrir að eins
Einkasala í Danmörku á fiskigaminu „Gleipnir11, sem heldur sér iengur í vatni
en nokkurt annað fiskigarn. 10 kr. pakkinn af Nr. 12/ií, 12/o, 12/is, 12/is vegur ca.
pd. Ábyrgst að alt sé nýtt og gallalaust.
Peningar sendist með^pöntun. Það sem mönnum ekki líkar tek ég aftur.
BIFBJÍL,
(reiðhjól með lireyíirél)
eru til sölu: Hjól þessi þarf eigi að
stíga; eru þau svo fljót í ferðum, að
farið hefir verið á þeim á 19 mínút-
um milli Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar. Til samanburðar skal þess
getið, að bifreið Thomsens (motor-
vagninn) fer á c. 2 klst. suður að
Hraunsholti, 3/4 leiðarinnar og fær
hún þó nú eftir vagnstjóraskiftin að
njóta afls síns i fullum mæii; (sbr.
augl. í 34. tbl. „Reykjavíkur" bls. 134).
f'orkell K Clementz.
Askorun.
Hór með er skorað á þá, sem enn
eiga ógreydd brunabótagjöld frá x/4—
3% þ. á., að borga þau nú þegar,
annars verða þau tekin lögtaki. [—36
Ibúðarhús ásamt innrétt-
uðu geymsluhúsi og stórri
byggingarlóð nálægt einni að-
algötu bæjarins, er til sölu
nú þegar. Verðið mjög lágt
og borgunarskilmálar sérstak-
lega aðgengilegir; t. d. má
borga tölúverðan part kaup-
verðsins á mörgum árum
með að eins 4°/o vöxtum.
Þeir, sem þurfa á annað
borð að kaupa hús, ættu
(( ekki að sleppa þessu tæki-
færi.
Semjið við undirritaðan
fyrir lok þ. m.
Reykjavík, Laugaveg 49,
Jóh. ióhannesson.
-®—•
Kappreiðar.
Þeir, er vilja reyna liesta sína
á þjóðhátíð Reykjaviknr,
2. ágúst 1905, verða að gefa sig
fram við Daníel Daníelsson eða
Guðjón Sigurðsson úrsmið í síð-
asta lagi 1. ágúst og borgi jafn-
framt 2 kr. fyrir hvern hest, er
taka á þátt í kappreiðunum.
Nánara auglýst síðar.
á kjöti af vænum nautum og geld-
um kvígum er í smásölu:
Súpukjöt 26—32 au. pr. og
steikarkjöt 35—38 au. pr. H
við verzlun Jóns Þórðarsonar R.vík.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn fró, J6ni Ólafssyni.