Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 16.09.1905, Side 4

Reykjavík - 16.09.1905, Side 4
172 RE YKJAVÍK Fí N A R parfymer í lausri vigt og á glösum, Brillantiner, Eau de Quinine, Hunangsvatn, Pomade, Hárolía, Tann-pasta, Hárdust, Nagla- áhöld, Skóggburstar og Tannburstar, ásamt fínum handsápum. — Stórt úrval. — Ódýrasta verð í Sápuverzluninni Austurstræti (», Reykjavík. Stofa með forstofugangi og loftherbergi til leigu frá 1. Október, við miðbæinn. "Upplýsingar gefur Þórður Magnússon. Aðalstræti 10. Verzlunarskólinn í Reykjavík verður haldinn 2 stundir <kl. 8—10 árd.)hvern virkan dag frá 15. Október til Maí-loka (að Desem- ber fráteknum). — Ef nógu margir nemendur óska þess, verður og kost- ur á dagkenslu (fyrir þá er \ilja það heldur en morguntímana) frá 15. Október til Aprílloka (einnig í Des- ember). Námið verður í ár í 2 deildum: undirbúnings-deild, og fyrra árs verzl- unarnámsdeild. Auk þess getur fengist aukakensla <ef til vili að kvöldi) í einstökum greinum, ef nógu margir óska. Alment kenslukaup (í hveni deild- inni sem er) verður 10 kr. fyrir nem- anda fyrir allan veturinn. Piltar og stúlkur (eldri og yngri, utan bæjar sem innan), sem óska að verða nemendur á skólanum, gefi sig fram sem allra-fyrst til cand. phil. Karls Nikulássonar, (Thomsens Magasín). Verzlunarskólinn. Þeir sem taka vilja að sér skóla- stjórastarf og tímakenslu við Verzl- unarskólann í Iteykjavík, sendi tilboð um það Innan 80. þ. ín. til formanns skólanefndarinnar. Reykjavík, 14. Sept. 1905. Skólanefndin: D. Thomsen, Jón Ólafsson, formaður. skrifari. Sighv. Bjarnason, B. H. Bjarnason. gjaldkeri. Karl Niknlásson. TiS Eeijgus 2 stofuherbergi með hús- gögnum, Vesturgötu. Olafur Jónsson, Bræðraborgarst. 8, ávísar. Blápokar 2 og 4 au. Ofripúlver 4 og 7 au. Amor 6 au. Zebra 8 au. pr. dz. Kremólín 10 a., Sandouiín 12 a. Blanksverta 3 au. stk. Feitisverta, Pottaska, Borax, Klórkalk, Kvillaia börkur, Blek, Bleikisandur, Salmiakspíritus, Ediksýra, „Chemisk Væsk.e“, Terpentína, Risstivelse etc. Alt þetta er ódýrast í Sáptmrzlnninni Austurstræti 6, Iteykjavík. LEIKFIMI. Leikfimiskensla byrjar hjá undirritaðri fyrst í Október. Kensla er veítt jafnt eldri sem yngri dömum, og stúlkubörnum frá 7 — 8 ára aldri. Þær sem viija njóta kenslunnar, geri svo vel að segja mér til sem fyrst.— Eg er heima frá 12—1 síðd. í húsi Sig. Thoroddsen, Frikirkjuvegi. ingibjörg Guðbrandsdóttir. Gullhringur iýndist á Laufásvegi. Ritstj. ávísar eiganda. Fundarlaun. Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist frá 1. Oktober hjá Jes Ziemsen. Til leigu á L augavegi eru 2 herbergi og eldhús. TJpplýsingar á Grettisgötu 56 b. Ágætar isl. og danskar fást i pakkliúsdeildiiiMi í THOMSENS MAGASÍN . / FAKKHÚSDEILI)INNI í Thomens Magasini fiísl VAGNHJÓL af ýmsum stærðum; einnig Eldav^Iar, Ofnrör, Múrsteinn, Tiinbur, Þakjárii, Olíuíot. Einnig fæst niðurrlfið timbur til uppkveikju í smá-búntum. Veðurathuganir i Reykjavik, eftir Sigríbi Björrsdóttur. 1905 Sept. Loftvog millim. Hiti (C.) Átt. *o g 3 o «Ú »> fl bc ð •>% ITrkoma millim. j Fi 7. 8 737,8 8,4 NF í 10 7,0 2 739.2 13.0 SE í 7 9 739,7 10.5 SE í 10 Fö 8. 8 711,1 9,5 N i 9 3,3 2 742.5 9,5 NW t 0 9 743,1 8.4 0 9 Ld 9. 8 743.2 7,0 0 9 2 742.9 9.5 NW 1 8 9 741,8 6,7 0 10 QC © 00 744,6 5.3 NW 1 9 2 745,4 NE 1 6 9 744.1 0 9 Má U. 8 748,4 6.5 NW 1 7 2 749,9 10,0 W 1 4 9 749,8 8,5 0 10 Þr 12. 8 750,5 7,8 NW 1 9 2 752,6 9,2 NNW 1 6 9 755.5 6,9 NW 1 7 Mi 13. 8 762.6 6.9 0 9 2 762.1 9.0 sw 1 9 9 761,8 7,0 0 10 Reykj avík & fæst frá 1. Ág’úst til Nýárs að eins fyrir 25 AURA. Undirskrifaðuv hefir keypt og not- að Kína-Lífs-Elixír hr. Waldemars Peteisens og oss hefir líkað hann svo vel, að það knýr oss til að gera heyrinkimnar riiætur vorar á þessum óviðjafnanlega og ágæta bitter. Það er í sannleika sá bezti, áhrifamesti og mest styrkjandi heilsu-bitter, sem ti! er, og hann hefir í fylsta mæli til að bera þá góðu eiginleika, sem menn geta óskað sér og heimtað af inum ágætasta bitter. Af umhyggju fyrir náungum vor- um bætum vér því við, að Kína- Lífs-Elixír ætti ekki að vanta á nokkurt heimili. Marie Dahl, J. Andersen, Laust Bendsen, Laust Nielsen, Lyngby, P. Mórk, Dover, Peder Nielsen um- sjónarmaður, Agger, Niels Cliristcn- sen, Jestrup, Chr. Joseplisens ekkja, Koidby, Thomas Chr. Ándersen, Hellingsoe, Niels Olesen, Sinnerup, Mariane Andersen, Dover, í’onl Slœt, Ginnerup, Jesper Madsen, Refs, M. Jensen, Ginnerup, Martliin, Pet- ersen Bjerggaard, Hurup, J. Sver.d- horg, Dover, Peter Thygesen, Ydby, Jens Hommelse, Dover, Peder Kjœr, Ginnerup, Anders Dahlgaard Kielsen, Mads Cliristensen, Vesterby, J. K. P. Eriksen, Dover. Næstu viku kemur „Reykjavík“ út tvisvar: jHliðvikuðags-morgun °9 £aug ar ðags-mor g un. — Smáleturs-auglýsingar, með fyista orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær verður að borga fyrir fram. Þakkarávörp iru að eins te.kin í blaðið gegn borgun fyrir fram. Gjaldkera „Reykjavikur“ (Ólaf Davíðson) ei' að hitta í Landsbankanum kl 5—7 síðd. á virkum dögum. Afgreiðslustofa ,.Reykjavíkur“ er nú á Laufásvegi 5. Telefónar „Reykjavikur11 eru: Kr. 29. Afgreiðslustofan (og ritstjórinm Laufásv. 5. Nr. 80. Ritstjórinn (Landsbókasafnið). Telefóu prentsmiðjunnar er Wr. 71. — Þeir kaupendur, sem hafa skift um bústað, eru beðnir að gera aðvart í afgreiðslustofuna (Laufásvegi 5). BlaÉffi áreiðanlegan vantar ■— Kaupendur i bænum, sem ekki fá blaðið með skilurn. gera oss greiða með því að láta afgreiðslustofuna vita það sem fyrst. Sög'ixsafn Lögbergs, (11 ágætar sögur) lánar undirritaður gegn lítilli þóknun. Helgi Þórðarson prentari, í Gutenbcrg. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá. Jóni Óiafssyni.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.