Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.10.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 14.10.1905, Blaðsíða 2
190 REYKJAVÍK Úr gátum Gest-um-blinda. [Eftir nýfundnu isu-roða-handriti]. 9 25000-25000 25000- 25000 -25000 o 25000-25000 -25000 -25000 £= og 25000 — 25000 — 25000 o O o 25000 — 25000 — 25000 ^ kí o S 25000 - 25000 - 25000 g o O , S§ g 25000 — 25000 — 25000 Jj? § © , I <M io = = 25000-25000 -25000 o O 1 kj uoo° tO * I CM OJ o o gs C'J i CM O ' I I o o 1 ' o o§§§ O O oo o kr. §§ ! I I I < : C'í Q< UI I I o O o o ossrog?^® O gflo g • I i°ooOIO|o I i i ° g C5 , oO .P S t'S ur O CD I O s'i i O ö oöi25000-25000-25000Sg o< IO | ' O 9 SQ 25000 — 25000 — 25000 go ■ 1 O O 25000 — 25000 — 25000 § O tO § § m 25000 — 25000 OS 25000 — 25000 \o Skf 1 o O Ol 25000 ® o kt 25000-25000-25000 - 25000 ° 25000 -25000-25000 250(K) Hverr saug? Hverir um blæddu? Hvaðan kom þat íirna-fé? Úr liverjum ætla þeir aftur sjóði at fylla it ferliga skarð? Loftr Marcosson lét um sogna Jón ok Birni báða. Nú er þörf brýn at þjóðar trogi fingr fram al teygja. Bardaginn við sannleikann. i. Sannleikann hatar Isafold eins og svarta-dauða. Sannleikurinn er eitur í hennar beinum. „Þegar hann talar lygi, talar hann af sínu eigin, því að sannleikur er ekki í honum.“ — Þetta var okkur í æsku kent um einn „svartan, svip- illan“ fornan þióðræðis-general, sem vert væri fyrir ættfræðinga að rann- saka, hve nákominn væri ísafold. Það er sagt um þennan forna þjóð- ræðisgeneral, þennan frumföður Isu- kynsins, að hann haíi það stundum til að bregða sér sór í líki „Ijóssins engils.“ Alveg eins er það með þjóðræðis- generalinn okkar nýja, að hann hefir það stundum til, að fara fram á eitt- hvað, sem réttlæti og sanngirni er í, ef hann hefir ekki séð því hreyft af andstæðingum sínum — stjórninni og þeim flokki, er hún styðst við. En fallist hún og þeir á tillögur generalsins, þá söðlar hann um óð- ara 1 bili og snýst upp á móti því er hann hefir sjálfur fram haldið.. Svona var í ritsímamálinu. Þar vildi Isa og hennar flokkur árum saman út af lifinu ganga að sam- ningum við Stóra Norræna fél. — miklu verri samningum, en nú eru íengnir. En undir eins og ráðherra vorum tókst að fá miklu hagfeldari kjör hjá því félagi, heldur en ísu- liðið hafði áður búist við, og miklu hagfeldari en Alþingi hafði samhuga heimilað honum að ganga að, þá snýr ísa við roðinu undir eins og vill taka miklu óhagfeldara og óáreið- anlegra samband fyrir meira verð. Og þetta er ekki eíns dæmi. Hér er eitt til, sem vert er að lesa. 7. Júní í vor kom út blað af „fsa- fold,“ og eru þar ofarlega á 3. dálki á 2. bls. þessi orð og ummæli rit- stjórans sjálfs: „ Varla getur það vaniirðulaust lieitið, að landsjóður hirðir allar sektir og annan arð af hroturn hotn- vörpunga, en aðrir [o: Danir] hera allan kostnaðinn af strandgœzlunni, þótt svo sé að vísu að tjónið af land helgisbrotunum hitni á landsmönnum hér. — Pað vœri vissidega fullkomin sanngirni að þar væii einhver mið lun á gerð.u Hann er ekki myrkur í máli hér, ritstjórinn. Hann telur þjóð vorri það vanvirðu, að hirða allar botn- vörpungasektirnar og vera þannig öl- musumenn Dana, er „bera allan kostnaðinn." Skömmu síðar komu til ráðherr- ans tilmæli fjárlaganefndar ríkisþings- ins í Danmörku, er þá hafði ný-veitt stórum aukin fjárframlög til strand- gæzlu hér, um að Alþingi vildi leyfa að 2/3 af botnvörpungasektunum rynnu til ríkissjóðs Dana. Ráðherrann fór þessu á flot, og og tjáði fjárlaganefndum beggja deilda atvik öll að þessu. Skoðanabræður ísaf. í nefndinni töldu þetta mjög sanngjarnt. Flestallir flokksbræður ísaf. greiddu atkvæði fyrir því. Þetta var ekki gert að neinu flokksmáli á þinginu (nema af Dr. Yaltý Guðm. einum). Nú mætti ætla, að þetta mundi ritstj. ísaf. vel líka. Nú var sú til- laga samþykt, er hann hafði fram borið fám vikum áður, og sam- þykt af háðum flokkum á þingi. En hvað verður? í síðasta blaði Isaf. 11, þ. m., of- arlega á 3. dálkí 1. bls., kemst rit- stjórinn sjálfur svo að orði: „Það er engum kunnugum dulið, að ýmis af afglöpum þeim er meiri hlutinn gerði í sumar, þau vann hann blánauðugur og eingöngu af drottin- hollustu við húsbónda sinn. Meðal annars má nefna þetta, að sleppa við ríkissjóð orðalaust og upp úr þurru 2/3 af botnvörpusektunum. Ráðgjaf- ann langaði til að gera þetta fyrir embættisbróður sinn, flotamálaráð gjafann danska, sem mælst hafði til þess í prívatbréfi.1) Meira þurfti ekki til þessa“. Og þeir ráðherrasleikjurnar Sig. Stefánsson, Skúli Thoroddsen og flest- allir aðrir andstœðingar stjórnarinn- ar „þurftu ekki meira með" til að 1) Ósannindi eru það. Ritstj. »Rvíkur.« verða samdóma þessum „afglöpum," en að vita, að ráðhevrann (H. Haf- stein) „langaði til“ að gera þetta.. „Vel segir þú, inn frómi!“ sagði kerlingin við Skrattann. Nú, 11. Október, er það óhæfa og „afglöp" meiri hlutans á þingi í aug- umísáfoldar-ritstjórans, að háðir flokk- ar verða sammála um að fallast á tillögu hans sjálfs fra 7. Júní þ. á. Svona fer ísan aðsnúavið roðinu! Enn einu sinni. Er þóssi ósvífni af samvizkuleysi sprottin? Eða —- er maðurinn geggjaður? II. „Stauraflutningurinii. Sögusagnir um svo og svo lág tilboð um hann mikið af lanrlsimasvæðinu er hyggilegast að leggja ekki mikinn trúnað á að svo stöddu, auk þess sem ganga má að því nokkurn veginn vísu, að ráði sami meiri hluti á þingi næst, þá verði við- stöðulaust bæt.t upp, ef einhver flokks- bróðirinn býður af sér; en aðrir fást fáleitt við hann—fá það hvorki né vitjau Þetta stendur í næstsíðasta ísu- blaði 7. þ. m. Sannleikuiinn er sá, að af þeim sem boðið hafa í stauraflutninginn, mun nær helmingi en þriðjungi vera Valtýingar eða ísafoldar liðar eða þjóðræðismenn,landvarnarmenn,fram- sóknarmenn eða hvað þeir vilja heita, sem verið hafa til þessa andstæðing- ar núverandi stjórnar og greitt við allar kosningar atkvæði með ísu-liðinu. Þetta sýnir bezt, hvort þeir vilja ekki sæta atvinnu þessari. Og með því að jafnan er sætt lægsta boði (ef áreiðanlegir metm bjóða), þá hafa boð ísu-liðanna verið þegin og við þá samið, þegar þeirra boð vóru lægst. Og þannig verða það að nærri helmingi ísu-liðar, sem flytja staurana. Ekki getur ísa huggað sig lengur við það, að stauraflutningurinn verði dýrari en þingið áætlaði. Hann er á svæðinu frá Seyðisfirði til Hrúta- fjarðarbotns orðinn talsvert meir en 8°/0 ódýrari. Ekki getur hún heldur gert sór kápuna úr því klæðinu, að það sé tómir fiokksbræður stjórnarinnar, sem í verkið hafa b< ð ð, þar sem nærfelt helmingur þeirra eru einmitt flokks- bræður hennar. Eða kannast hún ekkert við Stefán Th. Jónsson á Seyðisfiiði, Siguvð á Húnsstöðum, Ágúst Einarsson hér í bæ (frá Þórustöðum á Álftanesi), Jó- sef á Melum — svo vér nefnum fáa eina af handahófi? Eða ætlar þjóðræðis-generalinn að gera þá alla flokksræka þessa gömlu „bræður" sína, sem hafa drýgt þá pólitísku synd að leita sér atvinnu við bannsetta stjórnar-staurana þá arna? m. Næstsíðasta ísa er bálreið út af því að „Rvík“ gat þess, að meðal undirskrifendanna undir áskoranirnar um síma lögin (sem xsa/sagði að allir væru kjósnndur til alþingis) væri einnig kvenfólk, sem vitaniega hefir ekki kosningarrétt. Um þetta segir blaðið: „Fyrir því er sá örlitli flugufótur, að á einu undirskriftarskjalinu — standa 4 konur.“ Sannieikurinn er sá, að undir skjöl- um úr fjórum sýslum finnast konur undirskrifaðar — auðvitað ekki ýkja- margai', en þó nær frásögn ísu engri átt. Vór göngum nefnilega að því vísu, að þegar föðurnafn endar á ,,-dóttir" og staðan er skrifuð „ekkja,“ „búkona“ eða því um líkt, þá sé það ekki karl- menn, er svo heita. Svona er nú þessi ísafoldarsann- leikur! Hitt þorir hún ekki að nefna, og því siður þræta fyrir, að undir áskor- anirnar eru og skrifaðir vinnumenn (hve nær urðu þeir kjósendur?), ung- lingar innan lögaldurs (einn jafnvel svo ungur, að ekki fengi upptöku í Þjóðræðisfélagið!) og einn brennivarg- ur, fyrir skömmu kominn úr hegn- ingarhúsinu eftir 2 ára þjóðræðis- skóla þar. Tvennir yerða tímarnir. Eftir („Gjallarh"). „Kongsþrælar íslenzkir aldregi vóru,, enn síður skrílþrælar lyndi með tvenn.11" B. Th. Meðan Alþingi hafði að eins ráð- gefandi atkvæði, kom það oft fyrirr að danskir og dansk-íslenzkir kaup- rnenn, er aðsetur höfðu í Kaupmanna- höfn, fluttu ráðgjafa þeim, er hafði íslenzk málefni með hðndum, ávörp,. og báðu hann um að sinna ekki til- lögum Alþingis, og er nóg að nefna til dæmis verzlunarfrelsið. Dæmi eru og til þess, að þessir menn gerðu slíkt ið sama eftir að Alþingi fékk löggjafarvald. En ætið þólt.i það illa. geit, Og mæltist mjög illa fyrir hjá, Islendingunr. Þótti það sanna forna reynslu, að kaupmenn vorir væri fremur til fyrirstöðu í framförum. landsmanna en að þeir væru fram- fara frömuðir. Ekki væii vert að halda þessu á lofti nú, ef ekki væri einmitt nú farið að bóla á inni sömu aðferð til að ónýta ályktanir Aiþingis. En það eru ekki kaupmenn, sem nú eru á ferðinni í þessum erindum, hvorki innlendir né útlendir, ekki heldur afturhaldsseggir, sem engar framfarir vilja, og ekki heldur stjórnarvöld, sem vilja traðka lögmætum vilja landsmanna og kúga hann. Nei, það eru höfðingjarnir og forsprakkarnir í Framfaraflokknum, sem nú senda út sveina sína til að safna áskrifend- um meðal alþýðu undir ávarp, er biður ráðherra vorn að láta ekki ályktanir Alþingis ná fram að ganga. Það eru

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.