Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.12.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 09.12.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK um 10 farþegar, þar á fneðal: konsull D.'Thómsen' og frú hans, Garðar Gíslason agent (frá Leith), Chr. Fr. Nielsen agent, Bj. Þorkels- son skipasmiður, Björn Olsen, kaup- maður (frá Patreksf.), Björn Óiafsson skipstj. (frá Mýravh.), Guðm. Bjarna- son skipstjóri, þýzkur iðnaðarmaður til Jónat.ans Þorsteinssonar. s/s „Pervie64 átti að leggja frá Höfn áleiðis hingað 28. f. m. -j- Guðm. Guðmundssoii. fyrv. bæjarfógetaritari, varð bráðkvaadur í Leith á hingaðleið með „Kong Tryggve". Líkið va.r skilið eftir í Leit.h. Hr. Gtiiðm. Jakobssoi! hefir nú fengið bata, svo að hann sinnir byggingarnefndaist.örfum og öðrum störfum sinum. Heflr verið full- mikið orð gert á sjúkleik hans, að því er virðist. íbúar Reykjavikur vóru 1. f. m. 8973. Veðurathuganir i Rejkjavík, eftir Sioríbi Björnrdóttuk. 1905 Nóv. Loftvog millim. d tc *o & 3 o P bD c« £ V PT” 23. 8 733.7 0.5 E 1 4 2 734.8 0.2 E 1 3 9 734,8 -1.2 0 2 Fö 24. 8 735,1 —0.1 E i 2 2 738.0 =0.3 N\V í 4 9 739.4 —0.5 NW l 3 JUd 25. 8 742,5 —1,3 s\v 1 8 2 744,1 —1.9 N\V 1 7 9 746.! — 1.0 N í 2 Sd 26. 8 746.0 0.0 N l 4 2 747,9 —1.5 N 1 8 9 7 —2.0 Má 27. 8 748.9 —6.2 0 0 2 751,3 —6,0 NE 1 0 9 753.6 —7,2 0 0 Þr 29. 8 754.2 —7.1 0 4 2 753,6 —4.8 NE 1 7 9 750,1 1.4 0 6 Mi 30. 8 735,9 2,3 E 2 10 2 725.6 5,5 E 3 10 9 717,3 3,0 SE 1 10 Heitnsendanna milU. Norogur. Hákonar-nafnið tók hann sér þó að lokum inn nýi Noiegskon- ungur. Eftir að norska þjóðin hafði (með 259,563 atkv. gegn 69,264) sam- þykt, að stórþingið byði honum kon- ungdóm, gerði þingið það, þá hann kosning og var kosirn af þinginu í einu hljóði, eins og vér höfum getið áður. Hákon konungur kom til Nor- egs 25. f. m. og var forkunnar-vel fagnað. Bretland. l. þ. m. hélt ráða- neytið ríkisráðsfund og afréð að segja af sér völdum. Loftskeyti í fyrradag segir konung hafa kvatt Compbell- Bannermann til að mynda nýtt ráða- neyti. Kúsland. Loftskeyti á Mánud. sagði skrilinn í Moscow hafa lagt eld í 5 stjórnarhús. Hvað mikið af eld inum hefir orðið, vita menn ekki. — Annars alt svipað og áður þar í landi. Yestur-Íslendingar. Árni Jóns- son (Árnasonar í Þorlákshöfn) beið bana í Seattle við það, að 1500 ® 231 þungt járii féjl á hann, er hann var að ufferma skip. '— ■Jón Sreinsson (bróðir Bennd. sýsluro.): nýdáinn í Manitoba. • ,-j . •■ fyrir ]-é-l-i-n Áburður-V ory rkj ur-Heyf all. • Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér að sjá um áhurð og yoryrkjur (í vor) á Nýjatúninu, geri svo vel að snúa sér skriflega" til Dr. Jóns Þorkelssonar með tilboð sín um það, o'g tilgreini, fyrir hvert verð lægst þeir viíja laka þetta að sér. — Þeir sem óska að gera til- boð í heyfall (nál. 130 hesta) af greindu tuni á komandi sumri, snúi sér og skriilega til ins sama. verður áreiðanlnga bezt að kaupa Skófatnað hjá Lárusi (>. LúðvígsMyni, því frá inu núverandi alþekta lága veiði verður gefinn mikill afsláttur, alt að I sambandi við auglýsingu dags 22. Septenib. þ. á., birta í »Þjóðólfi« 29. s. m., skal athygli Reykvíkinga leidd að því, að forgangs- réttur þeirra til þess, að skrifa sig fyrir lilutum í námufélaginu »Málm- ur«, er útrunninn þann 19. Desemb. þ. á. Stjorn hlutafélagsins „Wálmsh cTCeióruéum almennincji lillvynnist hér moð, að ég undirritaður hefi opnað Nýja lj ósmyndastofu Á LAUGAVEGI 46. Í!iórstaKloi>a vil ég geta þess, að livorgi mun inum iieiðruðu bæjarbúum gefast kostur á að fá myndir sínar jafn vanditðar os* fljiWt af'grriildar iciii lijá mér. Reykjavík ls/n—’05 Virðingarfylst Haraldur Blöndal. hefir fengið miklar birgðir af ný- jum vörum með »Kong Trygve«. Klæði frá 2,25 Enskt vaðmál frá 1,80 Sjöl, hrökkin frá 14,50 do. slétt — 5,50 Siiki, í 'svuntum frá 8,25 Ivjólaefni frá 45 au. al. Svuntuefni frá 60 au. í svuntuna Skinnbúar 1,80 Skinnmúffur 2,25 (mikið úrval) Glacéhanzkar 3—10—12 hneptir, frá 1,80 Rúhanzkar 3,50 Líl’slykki frá 1,25 Brúðarslör Léreft alls konar Listar úr baðmull og ull, til þess að þétta ineð glugga, og ótal margt fleira. j TlionivSens Magasín. cTRomsens cJfíagasín lýtt með jólasKIpunuin. Vetrarhúfur frá 65 aur. do. á 1,75 komnar aftur. Loðhúfur 2,50—11.00. Vetrarhanzkar frá 65 aur. Vetrarstígvél frá 8 kr. Nansens-stígvél 16,50. Krag.ar frá 35 aur. Flibbar frá 25 aur. Manchettur frá 4 0 aur. Slaufur, hvítar og svartar, frá 12 aur. Regnkápur frá 8 kr. Föt og yfirfraKKa þurfa allir að fá sér fyrir Jólin, en hvergi er úr eins miklu að velja, bæði tilbúnum og efnum, sem í Hvítn totiöinni. Jóla-skófatnaðiir af ölliun sortunr selst mjög ódýrt í Kakkahúð. Jóla nær- og ntanyfirföt livergi eins smekkleg og þó ódýr eins og í Bakkabúð. Jóla sápa. í Bakkabúð er langbezta sápuverzlun i bænum. Jóla-kerti og- margt fleira mjög ódýr í Bakkalníð. Einnig EPLI, APPELSÍNUR, LAUKUR, og VÍNBER. 30 tegundir af KAFFIBRAUÐI o. s. frv. Flestallar nauðsynjavörur eru tit og seljast með inu alþekla Bakkabúðarverði. Einnig von á með s/s Vesta nrjög mörgu fallegu og hentugu til Jólagjafa. Gerið svo vel og lítið inn í Bakkabúð. Virðingarfylst ÞORSTEINN ÞORSTEINSSOM. M M Malaia. Konfektrúsínur 35 au. pd. Krakmönillur 1,20 — Möndlur 1,00 — Vínber 80 — — Appelsínur 8 au. stk. N ýliafhLai'tleilclin TIIOMSENS MAGASÍN. framjarajélagið heldur fund Sunnudaginn 10. þ. m., kl. 6 e. h. í Bárubúð (uppi). Um- ræðuefni: Bæjarfulltrúakosiiing. Konan mín hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíuml. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af inu ósvikna Kína-Lífs-Elixíri Walde- mar Petersens fór henni að batna, og er nú albata. Borde, pr. Hernung, 13. Sept. 1904 J. Ejbye. Hína>Líf!i>E]ixír er því að eins ósvikið, að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn __ Kaupmannahöfn, en innsiglið —p~ í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ætíð glas við hendina bæði heima og utan heimilis. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.