Reykjavík - 06.01.1906, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutafblagib „Rbíkjavík"
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Afgreiðandi: Sigríbur Ólafsson
(búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5).
1Revkjav>tk.
' KoStar um árið 60—70 tbl.) 1 kr.
(erlendis kr. ] ,50 — 2 sh. — 60 cts).
Telefónar: Nr. 29 (Laufásv. 6)
og 80 (þmghúsið) — 71 (Prentsmiðjan).
Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. - Upplag 3100.
^OSBOKAg^ ,
v — & —
VII. árgangur.
Laugardaginn 6. Janúar 1906.
töiufefeð.
■0-0-S3-C3—ajr
n p* , Æ
|e b * e jmMmSTTi'
. t s e e t k e [<p|
ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNI.
Ofnar og eldavélar
játa allir aðbezt og ódýrast sé hjá steinhöggvara iú’i.
Schau | eða getur r.okkur mótmælt því?
V*
AC^
íó<
&
w
7$
\
œ
V i verð ettiv
fytir ^sta vero
gseðum.
SELUr
nlhk.
.0?
v
útlend
ar
rörur
%
e^/
Meira
S Jólahátíðiri er [ náridl
Yantar yflar peaiaia?
Ef þessi spurning væri lögð fyrir íslendinga, og hver einstaklingur
setti að gefa ákveðið svar, mundu eflaust margir svara henni játandi.
Margir þarfnast gulls. En aldrei frá því þetta. land bygðist heflr mönnum
boðist hér jafn heillavænlegt tækifæri til að verða aðnjótandi gullsins
sem einmitt nú, þar sem fullsannað er að gull og aðiir dýrir málmar eru
hér í jörðu, og gullnámugröftur er þegar byrjaður.
Sérstaklega er Beykvíkingum bent á tækifærið. Það getur orðið
ómetanlegur hagnaður að kaupa nú hús og lóðir í bænum — inn á sjálfu
gullnámusvæðinu. — Hjá mér undirrituðum ættu menn því að keppa um
að festa kaup á húsum og lóðum, og helzt, um leið gerast hluthafar í
námufélaginu Málmur. Ég tjái mig og fúsan, að veita leiðbeiningar í því
er að húsagerð lítur, og tek að mér að smíða hús.
Reynið að eiga tal við mig.
Mig er að hitta á heimili mínu Laugav. 38, kl. 9_10
árd. ogj.8—10 síðd. Virðingarfyllst
Guðm. Big’ilsson,
trésmiður.
Jólahátíðin er hátíð allra manna. Flestir þurfa þvi að fá
sér eitthvað til jólanna: Jólagjaflr handa vinum, vanda-
mönnum og börnum.
Jólabazarinn í „Edinborg,“
getur í fylsta máta uppfylt þarfir manna i þessu efni, i hvaða
stétt og stöðu sem þeir eru. Bazarinn er inn slcrautlegasti og
fjölbreyttásti; þar fást ótal tegundir af dýrum og ódýrum mun-
um, og þar á meðal munir, sem aldrei liafa sést fyr hér á
landi. T. d. Si»irttista raímsóliiiarverkfæri af ýmsum,
gerðum, sem erlendis eru álitin áreiðanleg til notkunar við
rannsóknir á »dularfullum fyrirbrigðum«. Flestir munu hafa
yndi af því, að koma á JOLABAZARINN í EDINBORG, gizka
á þumlungafjöldann í gfarnlmyklinum, og, ef heppnin er með,
fá í nýársgiöf 30 — 20 eða 10 krónur. Hvergi í bænum geta
menu átt von á slíkum verðlaunum nema í
5
Terdmiini „EDINBORG".
Ö43íHKH3<,0€KH3’^3€HHHHH3-0«&Ó
Óskast til
3 íbúðarlierborgi og eldhús
óskast til leigu nú þeg;ar. Hlut-
aðeigandi húsráðendur snúi sér til
skrifstofudeilílariimar í
Thomsens Magasíni.
V \ PRIMiV
rr'r*‘* *' "
riIOMSENIS
VISDLAK
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Bezti og braöskreiöasti
mótorbáturinn í/Reykjavik er
hálfur falur til kaups. Semja
má nú þegar við Eorsteiu Eor-
steinsson í Lindargötu 25. [tf.
Reynið einu sinni
wín, sem eru undir tilsjón og etna-
rannsökuð:
rautt og hvítt PORTViN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens SVIagasin.
jVteð niðursettu verði
verða ýmsar vörur seidar í
Lækjargötu 4,
næsta hálfan mánuö svosem:
Kjólatau, Gardínutau, Sirts, Flauelett,
Ullarnærföt, Drengjaföt, Telpukjólar,
Svuntur o. fl.
fa
oq
OK
Oi
C
3
U1
►3*
Xrf
P
O
OQ
V?
o
J*.
5*
„Pram“.
Aöalfiiiidui* næsta Fiintu>
dag-. Stjórii kosin.
Lífil leðurtaska rauð hefir tapast á
götum bæjarins. Finnandi skili í Þing-
holtsstræti: 27 gegn fundarlaunum.
Tapaðist hvítur Ljósadúkur 24. f. m.
á leið frá búð Gr. Zoega að Spítalastíg.
Skilist i húsið nr. 5 á Spítalastíg, gegn
fundarlaunum.
a
a
EO
ox
P
>1
$
1
o.