Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.01.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 20.01.1906, Blaðsíða 4
12 REYKJAVÍK •i* Stórt uppboð. IVIiölfiKlag-iiiiii 31. j>. ni. lætur kaupmaður Ben. S. Þórarinsson halda — heima hjá sér — uppboð á húsgögnum, svo sem borðum, smáum og stórum, mörgum tegundum, ruggustóium, skrifborðsstóium, almennum stólum fyrir fullorðna og börn, mörg- um tegundum, buffe, etasérum, bókaskápum, fl. tegundum, blómsturstativum, handklæðatrjám, barnaróium, speplum, myndum, og hinu og þessu fl, og fl. Uppboðið byrjar kl. II f. m. Borg’unarfrestur 3 -— þrír — nxíiiniöii* fullir eða til 11. Maí. Munið nú eftir að fá yður húsgögn eftir þörfum. Svona happ ber ekki oft að höndum. Paé /hinngarisí h.eiðruðum íbúum Reykjavíkur kaupstaðaa að ég er hættur að keyra alla þvottapoka úr og í laugar. Er því laugavagn minn og ak- tygi til sölu, þeim sem vilja taka að sér keyrsluna framvegis. Grund i Rvík 20. Jan. 1906. Adalfundur ísfélagsins við Faxaflóa verður haldinn á hótel Reykja- vik« mánudaginn 13. febr. kl. 6 e. h. Ársreikningar framlagðir, og einn maður kosin í stjórnina. Tryggvi Gunnarsson. Barnaskólahúsið <>l:iliii- Stefsínsson. Safnaðrfundur Fríkirkjumanna verður haldinn í Fríkirkjunni Sunnudaginn 21 Jan. kl. 5 síðd. Áríðandi mál. á Seltjarnarnesi fæst til kaups og íbúðar 14. maí n. k. Lysthaf- endur gefi sig fram fyrir lO. Febrúar við oddvitann á Sel- tjarnarnesi, sem semur um kaup- in. I. O. T. Safn aðarstj órnin. Bókasaíii Jóns Þorkessonar rektors. Uppboð á því verður hald- ið í Bdrubúð og bgrjar kl. 11 f. b. föstudaginn 20. þ. m. Skrd gfir safnið fæsl fgrir 1. kr. hjd herra Jd- hanni Kristjdnssgni d af- greiðslustofu Þjdðdlfs, og er til sgnis á skrifstofu bæjar- fdgeta. byrjar Mánudag 22. þ. m. kl. 11 árd. Selt verður meðal annars: Hurðir, gluggar, útskurður á hús, ýmsar tegundir af timbri, tómar tunnurogkass- ar, söltuð síld í tunnum o. fl. Rvík 17/i—’06 Þorst. Þorsteinsson. Ktúkaisa »IBiín« nr, 33 heldur fundi sína á Mánudags- kvöldum ld. 8. Vel valin hag- nefndaratriði. (Hver nær í verð- launin á næsta fundi fyrir svar upp á spurninguna: Hvað er bindindi?) Afmælisfagnað sinn heldur stúk- an 28. þ. m. Betri afmælisgjöf en marga nýja og góða meðlimi getur stúkan ekki fengíð. Aðalfnndur verður haldinn í hlutafélaginu Högni Sunnudaginn 28. Janúar 1906 i G.-T.-húsinu kl. 3. e. m. Þar verður kosin stjórn, lagðir fram reikningar, og m. íl. Eru því allir ámintir um að mæta áréttum tíma. R*ykjavík 18/i 1906 Stjórnin. 5a i í f i 5 k u r þorskur og þgrsklingur fæst í Sjávarborg. [—5 Ásg. Sigurðsson. Twð Bisj'foersji mót suðri með góðum húsbúnaði óskast til leigu frá 1. Febrúar. Ritstj. vísar á. [_3 Verzlunarmaður. Ungur, vel tær verzlunarmaður óskar eftir atvinnu við verziun hér i Reykjavik eða utan Reykja- víkur frá 1. Maí næstkonandi eða fyr, eftir ástæðum. Allar upp- lýsingar þessu viðvíkjandi gefur kaupm. Adam Þorgrímsson Rvk. Laugaveg 67. [tf. Meðmæli til sýnis ef óskað er. «Jléaífunéur Þilskipaáliyrgðarfélagsins yið Faxaflóa verður haldinn á hótel Reykjavík mánudaginn 5 febr. kl. 6 e. h. Reikningar framlagðir, einn mað- ur kosinn í stjórn, og rætt um hvort félagið á að hæta við sig ábyrgð á mótorbátum. Tryggvi Gunuarsson. 3—4000 frímerki af ýmsum tegunú- um, eldri og yngri til sölu hæstbjóðanda. Bj. Stefánsson, Grjótagöt.u 5. Austflrðingar í Reykjavik, sem búast við að vilja taka þátt í „Austfirðinga-kvöldi“, eru beðnir að gefa sig fram noestu daga og skrifa nöfn sín (og heimili) hjá úrsmið Jóni Her- mannssyni, Hverfisgötu 6; Ben. S. Þórar- inssyni kaupm., Laugavegi 7; Jóni Ólafs- syni bóksala, Laufá*vegi 5; Gísla Helga- syni verzlunarfulltrúa, Austurstr. 10. — Hver maður, karl eða kona, má hafa eigin- mann, eiginkonu, unnusta eða unnustu með. Þessi áskrift er ekki bindandi, heldur til að fá hugmynd um fjöldann. Svo verður lagður fram listi til áskriftar til fullnustu rétt á undan kvöldinu. Við má búast að þröngt verðj um að komast að, og • sitja þeir sem nú skrifa sig, fyrir, ef fleiri gefa sig síðar fram, en rúm er fyrir. IVýiiijðlls fæst nú á hvaða tíma sem er, frá kl. 8V2 árdegis til kl. 10 síðdegis á Yesturgötu 50 A. Vigdís Teitsddttir. Óskað hÚMnæÖÍH. 4 herbergi með eldhúsi, helzt nærri miðbænum, óskast til leigu nú þegar fyrir litla fjölskyldu. Tilhoðum. tekur afgr. »Rvikur« við, helzt sem allra fyrst. JÓN HEliMANNSSON, ursmiður, Hverfisgötu 6, hefir l i' og Ii.lukli.ur til sölu að eins frá vönduðu m verk- smiðjum. [—tf. m „ins íslenzka kvenfélags" verður haldinn 26. Jan. kl. 8 síðdegis í inu nýja húsi hr. E. Zoega við Austurvöll. Á skemtifund þennan verða félagskonur að koma með skír- teini sín. Veitingar fást á staðnum. Xensla í yjirsetujrœíi byrjar 1. Marz. J. Jónais e 11. Hús til sölu Við Hverfisgötu að stærð, 10—|—10, með porti. Semja ber við Magnús Éróbjartsson, Hverfisgötu 31. [—1,3 Boynið einu sinni vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens IVSagasín. F k < a Kína-Líík-Blixíri liafa verið veittar gullmedalíur, hvar sem það hefir verið á sýningum haft, nefnilega i Amsterdam, Antwerpen, Brússel, Chicago, London og París. liína-Lík-Elixír er því að eins ósvikið, að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið Vvp- í grænu iakki á flöskustútnum. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Páll Ólolsson: Ljóðmæli 1. bd. 2,75. — 2. bd. 2,50; bæði saraan 5 kr. lnnb. 6 kr. — Á fínan velín-pappír heft 7 kr. Jón Olufsson bóksali. Litli Barnavinui'mn. 1. bók stífh. 0,50. — S- hók stifheft 0,50. Jón Ólafsson. Bjorustj. Bjornson: Fjórar sögur; stífh. 0,65. Kátnr Piltur; stífh. 1,25. Bergh : Ferðin á heimsonda. Barnahðk með mörgnm stórum og fal- legum myndum, heft 1,00; hund. í stíft 1,50. Jón Olufsson. Ofnn|]nYi|I er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- OlQllllaiU ábyrgðarfélagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétrn* Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. Prcntsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.