Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.02.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 03.02.1906, Blaðsíða 3
B F, Y K A V í K 21 eyjum til Japan, sem væri þó fremur hent- ug leið fyrir loftskeyti, ef þeirri firðritunar aðferð væri fyllilega treystandi.......... „Eins og knnnugt er fór Roosevelt for- seti gjóleið heim aftur úr suðurför sinni í haust. Hann fór á foringjaskipinu West Virginia alla leið frá New Orleans til Nor- folk, Va., og meðanhann var á þeirri ferð, fóru loftskeyti stöðugt fram og aftur milli herskipsins, er hann fór með, og loftntunar- stöðvanna á landi og ýmissa skipa í herflota Bandamanna. Veður var ið bliðasta og loftskeytin flugu hindrunarlaust fram og aft- ur með allri ströndinni, og fiina nótt er skip Roosevelt’s var 225 mílur vestur af Key West, bárust skeyti þau er fóru milli for- setaskipsins og annara herskipa, er vóru í förinni, alla leið norður á loftritunarstöð- ina í Washington og heyrðust þar eins glögt og þó þau hefðu verið send úr fárra mílna fjarlægð, og eftir að skipin komu heim var það saunað, með samanburði á skeytunum, að þau höfðn fluzt alveg orð- rétt til Washington, en það vóru 1050 míl- ur vegar beina leið yfir láð og lög; á þeirri leið eru töluverðar hæðir og nokkur lág fjöll. En þetta var að nóttu til, og sama er að segja um öll þau loftskeyti, aém flogið hafa langar leiðir írá tilraunastöðvum Bandamanna, þau hafa ÖII verið send að að næturlagi, en ekki á dagtima. Það var eitt sinn imyndun manna. að hnattlögun jarðarinnar myndi aftra því, að loftskeyti kæmust milli fjarlægra staða á yfirborði hennar, en reynslan hefir fyrir löngu sýnt að sú hugmynd var röng, en á hinn hóg- inn hefir ljós og hiti þau áhrif á loftrita- öldurnar, er trufla þær svo að stórhagi er að; á því áttu menn ekki von um það leyti, er loftritun var uppgötvuð, og enn hefir enginn vísinda-úrlausn fengist á því, hvernig á því stendur, en það er dagleg reynsla þeirra, er að loftritun starfa hár á landi, og frá loftritunarstöðvum stjórnar- innar er nú sjaldan reynt að senda loft- skeyti langar leiðir að degi til. A hverri nóttu eru mörg skeyti send milli stöðv- anna í NewYork, Washington, St. August- ine, Key West, Guantanamo, San Juan (Porto Rico) og Colon, en á daginn er sjaldan mögulegt að senda greinileg skeyti milli neinna þessara stöðva, og það er sagt t. d. að milli Newport ogSt. August- ine fari loftskeyti hindrunarlaust að heita má næstum á hverri nóttu, en milli þeirra stöðva hefir enn ekki tekist að senda eitt einasta slceyti á dagtima. Aðfaranóttina 31. Október þ. á. barst loftskeyti alla leið frá stöðinni í San Juan. (Porto Rico) norður til stöðvanna i New York. Það eru 1,600 mílur vegar og það ▼ita menn lengsta leið, er nokkurt loft- skeyti hefir borist hér við land. Um sama leyti bar það við að loftritarinn í Colon (Panama) náði skeyti, sem sent var frá gufuskipinu Concho, er þá var á siglingu skamt frá Key West, fullar 1,200 mílur frá Colon. Skeytið átti að fara til Key West og skipið kallaði þá stöð ógreinilega. Þá heyrði loftritarinn í Colon að sá í Key West svaraði skipverja: „Lagfærðu neistana þína, maður! Lagfærðu neistana þína!“ Þá varð stundar þögn, en svo kom orðsendingin frá skipinu skýr og greinilega alla leið til Colon. Nú eru til fimm stór félög, sem fást við loftritun og keppa hvert við annað. Hvert þessara félaga hefir sérstök áhöld og aðferð nokkuð frábrugðna þeirri er hin hafa. Bandaríkjastjórn notar áhöld og aðferðir félaga þessara og leitast við að finna með tilraunum, hvað bezt er hjá hverju þeirra, og sameina það í eina heild og mynda svo ið fullkomnasta loftritunarkerfi, sem föng eru á. En við tilraunir þessar eru þó ekki notuð nein af áhöldnm Marconí- félagsins. Bandaríkj astj órn gat samíð við öll þessi félög nema Marconifélagið. Þeg- ar stjórnin fór þess á leit við það féiag að fá að nota áhöld þess til • loftritunar- tilrauna, þá bauðst það til að útbúa ö!l herskip og landstöðvar stjórnarinnar fyrir 50,000 dollara a ári, með því skilyrði að ekkert annað loftritunarfólag mætti þar nærri korra, en stjórnin vildi ekki líta við því tilboði; og þar við situr. Þó var Merconí-félaginu leyft að koma fyrm loft- ritunaráhöldum sínum á tveim vitaskipum, er gæta grynninganna við Nantucket, en þegar til kom, vildi félagið ekki taka þar á móti öðrum skeytum en þeim, er send vóru frá stöðvum, er það átti sjálft, og fyrir þá sök afturkallaði stjórn'n leýfl sitt eftir fáa mánuði. Marconi-félagið heimt- ar algerðan einkarétt hvar sem það kemst að og þeim rétti hefir það náð á flotum Breta og ítala. Á Ítalíu hetír það algerða einokun, en ekki á Englandi Það hefir einnig náð einokunarvaldi á flestum eim- skipa-línum á Atlantshafi, nema inurn þýzku. og hvergi fæst það til að hafa nein mök við önnur loftritunarfélög. [Niðurl.] Heimsendanna tniUi. (Loftskeyti Mánud.kvöld). Frakklaml. Stjórnin heflrlýstyf- ir því, að hiin ntnni hnita hetvaldi við Venezuela, en muni kjos.-t til þes-s þann tíma. er sér wé hen* ,-t.ur. Alfons .Spánarkonui mælt, að beðið hafl dóttnr Hinnks piins af Battenberg, <>g rnnni brnðkaup þeirra standa nær 17. Maí í vor. Sitnplon-göngin (getrn tim Mun- día fjöll) fór f.vrsta eimvagnalest tregn um á 37 mimÍTum. Bretland. Stjórnai 'dnnar hafa nú fertgið 508 þingmannsefei kosirt, . n andstæðingar eina 15.3; þá eiga einir 10 þingmenn að vera okosnir. Gibb^ þingmaður i Lnndiinaborg lagði niður þingmensku og bauðBal- four kjö'iiæmlð; mtelt að sljórnar- sinnar ætli engan að hafa í bqði á móti Balfour, lofa honurn að ná kos- ning fyrirhafnarlauat. Það sem af er kosuingunum, hafa andstæðimrar stjórnarinnar í áð 13 sætum fra stjórnliði m. en stjórn- liðar 230 sætum tra andstæðingum sínum. (Þriðjudagskvöld); Christian Danakonungur veitlí mönnum viðtal árdegis eins og hann var vanur, eu kvarlaði svo um lasleik, hvíldi- sig um stnnd, borðaði og lagðist í rekkju kl. 21/2 síðd. og andaðist rólega kl. 3,u> siðd., og kom flest af fjölskyldu hans of seint að til að vera við. Petta klœðir allar hirðir Norður- álfunnar í sorg. Danska þingið kom saman í dag til að hlýða á konungsboðskap um, að Friðrik 8. vœri til ríkis kominn. Pótt ekkeri sé fastráðið um það enn, fara þó líklega Jálvarður kon- ungur og Alexandra drottning sem fgrst til Kaupinannahafnar. (Fimtud.kvöld. — Ágrip). Iíanmörk. Forsætisráðherrann lýsti frá svölunum á Amaliu-höll yflr rík- istöku Friðriks 8. — Konungur sjálf- ur ávarpaði mannfjöldann og var hon- um vel fagnað. Bretland. Þinglið stjórnarinnar er nú 511, en andstæðíngar 155 [um 5 ófrétt]. Játvarður konungur set.ti sjálfnr þingið á Miðvikudaginn, og var viðhöfn minni, en ella mundi, sakir frafalls tentrdaföður hans, Kristjáns IX. — Blöð ríkisheildar- manna (fmíónísta) flytja bréf um forustu andstæðingafiokksins, er vakið hafa talsverða alhygli. Margir bréf- ritarnir heimta, að Chamberlain vevði foringi fiokksins, eða að Balfour taki einbeittari stefnu að öðrum kosti. „Times" og „Morning Post“ flytja yflrlit. er sýna, að flestaltir þing menn andstæðinga eru fylgismenn Ohamberlains. — Játvarði konnngi hefir v. rið boðið i brúðkaup Alice Roo-evelt. forsetadóttur. Rússland. Griazroff hershöfðingi, forii gjaiahs formaður varakonungslris í Tlliis, var drepinn með ^prengikúlu. — Tveir enskir sjómenn drepnir í Reval af rúsneskum hermönnum, af því að þeir námu ekki staðar, er til þeirra var kallað á rúsnesku að geia svo, eii þeir skildu ekki málið. Landar erlendis. Fyrri hluta emb- ættisprófs hafa þessir ísl. studentar tekið í Höfn: Böðvar Kristjansson (assesors) og Jón Ofeigsson í mál- fræði; Björn Lindal í lögum; Pall Egilsson i læknfiæói. Riddara-kross af Dbr. hefir Finn- ur Jonsson prófessor fengið. „ltong Helge(í heitir nýtt 1. fl. skip 1300 tons að stæi ð, er Thore- fél. iislh keypr til hingaðferða. „Islandsfalk“ á varðskipið nýja datiska að heita, ér hingað rennur í vor. oq ðrcnö. Boktors-nafnbót heflr cand. mag. Helgi Pétursson hlotið hjá Kaup- mannahafnar háskóla fyrir ritgerð um jatðfræði íslands. Þurfti ekki að verja hana (dispútera). Mannslát. Jón Helgason, verzlun- a.rm. við Godthaab, fórst slysförum aðfaranótt Mánudags. Kom riðandi utan af Nesi í hylnum, hafði hleypt hestinum út í for í myrkrinu, farið af baki, og líklega ætlað að skola af sér forina í sjónum, en brimið slegið honum flötum og hann rotast; fanst örendur í fjörunni nær Seli næsta morgun, en hesturinn alforugur hér inni í bæjaitjöru. Fullnaðarpróf á læknaskólanum hetir Eiríkur Kjerúlf (sonur Þorvarðs heitins læknis) lokið með 1. einkunn. Fyrra lilut læknaprófs hafa á sama skóla lokið Halldór Stefánsson með 1. og Sigm. Sigurðsson með 2. eink. Gtuðni. Björnssonar læknis, sem nú var til Hafnar kominn, er heim von í næsta mán. „Trekloverhladet“ heitir málgagn Skandínafa hér í bænum. Kom það fyrst út ritað, en nú við nýjár prent að, auðvitað á dönsku og norsku. Blaðið erfyndið og gamansamt. Rit- stjóri er nú hr. A. L. Petersen. Hvert tbl. kostar 15 au. og fæst hjá D. 0st,lund. Yérárnum fyrirtækinu góð§ gengis. Thorvaldsens-hazarinn hér hefir selt varning (ísl. vinnu) fyrir liðugar 19 þúsundir króna árið sem leið. Farþegar hingað með síðustu skip- nm, auk áður nefndra, vóru Páll Stefánsson farandsali og H. Theill fyrrum verzlstj. með fjölskyldu sina. „Kong Inge“ kom í fyrra morg- un að vestan; hafði rekist á land og fengið 2 göt á sig við Arnarnes við ísafjarðaidjiíp, og er laskað svo, að ekki fer það héðan án aðgerðar. Veðurathuganir Reykiavík, eftir Sigbíbi Björnsdóttub. Jan. 1906 bL r' -< «o 35 <5 < & Ct J. 44 X sö . 11 a Ei 25 S [769 1 i,» N K 1 10 0,2 2 73 ti.8 —4.3 NE l 10 9 7 -2.4 Fö 26. 8 7*25.ó — 1.7 SW 1 6 2 726.0 0.5 sw 2 9 9 733.0 — 3.5 sw 2 10 Ld 27. 8 739 1 —3.8 E i 4 2 736.1 —2.2 NE i 10 9 734.0 —2.2 0 8 Sd 28. 8 739 9 —2.7 0 10 2,4 2 746.0 —3.5 0 4 9 742.1 —2.8 E 1 10 Má 29. 8 746.6 2.4 0 10 0,7 2 746.2 —1 9 0 6 9 752,4 —2.6 0 3 Þr 30. 758.5 —1.6 NE 1 10 1,3 2 751,0 —09 i; 2 10 9 740.2 —0.8 K 2 10 Mi 31. 729.5 1.2 SSK 1 9 (0,4 2 734 7 04 N W 2 8 9 738,9 0 3 0 8 Iverzl. Guðui. Böðvarssonar 3 Austurstræti 3 fást flestallar naiiAsy njavörur. Steingríms þýzka lestrarbók, brúkuð, óskast til kaups eða láns. Ritstj. ávisar. Piano — Harmonium — Dönsku. Nemendur í þeim námsgreinum tekur frú Anna ('hristensen, Tjarnargötu. 5. Heima eftir kl. 3. Aýrnatæring-. Ég undirskrifuð, sem hefi þrjá um fertugt, hefi í 14 ár þjáðst aí nýrna- tæringu með þar af leiðandi óreglu í þvagganginum. vatnssýki og harðlífi, höfuðverk og almennri veiklun. Ég hefl látið skera mig upp og oft legið rúmföst. Af og til hefl ég verið fötum fyigjandi, og við að neyta Kina- Lífs-Elixírs Waldemar Petersens hefi ég fundið að eg styrktist, svo að ég hefi ftindið tilefni til að neyta þess reglulega. Með þessu hefir mér tek- ist síðustu árin að sefa sjúkdóminn; en hann hefir ágerst aftur jrvenær sem ég hætti að neyta elixírsins; þó heflr verkun þess endst lengur og lengur í hvert sinu, svo að það er full sannfæring mín, að elixírið muni að lokum geta allæknað sjúknað minn. Lambakoti, Eyrarbakka 17. Maí 1905. Jóhanna SveinscLótlir. Biðjið skj'rlega um Waldemar Petersens ósvikna Kína-Lífs-Elixír. Fæst hvervetna á 2 kr glasið. Yarist eftirstælingar!

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.