Reykjavík

Issue

Reykjavík - 17.03.1906, Page 3

Reykjavík - 17.03.1906, Page 3
fundur á Fimtud.-kvöld kl. 8., G.-T-húsi. Guðm. Björnsson læknir segir ferðasögu. H. Júnsson leikur prýðisvel í öllum leik- num — þar tii allra síðast. Siðasta set- ningin, sem hann segir, er bæði óheppi- lega orðuð í þýðingunni, enda tekst hon- um svo illa að segja hana, að hún kemur yfir mann eins og köld vatnsskvetta og gerskemmir öll áhrifin síðustu, sem annars gátu verið átakanleg. En einn loikenda höfum vér geymt Jað nefna, það er Eroilía Indriðadóttir (Virginia). Hún hefir leikið ýmistegt áður, en ekkert frábærlega vel né tiltakanlega illa. En hér hefir hún náð sér niðri, svo að leikur hennar, bæði til orða og æðis, er óbland- in snild. --—■. m ■ — Desember-fundurinn, Þeim heflr heldui' en ekki orðið » ‘ m^tur úr þessum Desember fundi, blessuðum blöðunum þeirra „samein uðu“. En ekkeit sýnir betur en þetta. á hvað herfilega lágu og barnalegu stigi þessi blöð og ritstjórar þeirra standa, ef það er alvara þeirra, að sá fundur hafl nokkra almenna þýðingu. Hitt mun þó ef til vill heldur vera, að þau hafa notað tækifærið enn einu sinni til þess að sverta þá menn og þann málstað, sem þeim er illa við; að sannleikurinn fer þá halloka, er annað mál, og gerir minna til. Að þau séu ekki vinveitt í minn garð. kippi ég mér ekki upp við — því er ég orðinn svo vanur. Þessi fundur var málfundur mest kornungra manna, er komu saman til að æfa sig í að ræða um merki- leg mál, temja sér mál-list og rök semdaleiðslu. Mér þótti gaman að heyra, hvað þeir segðu um ísland — en engum datt í hug að þessi fund- ur mundi verða veraldarfrægur fundur — um endilangt ísland að minsta kosti. Hér í landi heflr hann ekki vakið jalnmikla athygii. Auðvitað átti ekkert umtai um þennan fund að verða; hann hafði svo að segja enga sem helzt, almenna þýðingu, enda skal ég ekki fara frekara út í hann. Nema lítið eitt, að því er mig sjálfan snertir. Það sem haft er eftir mér, er hvorki heilt né hálft og því stungið undir stói, sem var aðal- atriðið. NáttúrJega! Annars hefði það ekki verið sögulegt. Það sem ég sagði þar, var ekki nýtt; ég hefl sagt það fyrr, t. d. í heyranda hljóði á öllum þingrnálafundunum, sem ég hélt sumarið 1904, og enginn hafði þá neitt að athuga við það. Mér vitanlega hefir enginn maður á Ts- landi neitað því, að Danir ættu og þyrftu að hafa eftirlit ineð þvi, að alþingi færi ekki lit yfir þau valda- mörk, sem nú eru einu sinni sett. Þetta eftirlit heflr konungur (eða sá, sem hann felur það, ef hann felur það nokkrum: íslendingar hafa þar engin ráð yflr og geta ekki haft), en það er auðséð, að ráðgiafl vor er þar fyrir ekki með neinu móti nein „undirtylla". Það „eftirlit", — ef svo má kalla, — sem nú er (ég verð 2 þó að játa, að síðan ráðgjafaembættið $ var stofnað hefl ég ekki grenslaat V eftir, hvernig því er háttað, og má ^ því vel vera, að það sé alls ekkeit •v eða annað en það. sem konungur heflr), er vafalaust svo milt og ótil finnanlegt, sem mest má verða. Ef vér fengjum landstjóra (vísi-kommg), þá gæti svo farið, að vér fyndum „eftirlitið" dálítið öðruvísi. Mín ummæli eru vissulega engin fagnaðartíðindi fyrir „þá sameinuðu", — og ísafold getur alveg sparað sína syndafyrirgefning í minn garð, með því líka að ég er lítt upplagður til að gjalda líku líkt. Ég fyrirgef seint, þær blóðugu árásir, sem hafa verið gerðar á ið unga sjálfstæði vort — og ég fynrgef seint þá „svikamyllu", sem nú er verið að leika um þessar mundir hér í útlendum blöðum, og kann að verða til þess að landi og lýð sé stofnað í voða. Khöfn, 28/2 1 9 06. Finttur Jóhhsoh. tteimsendanna mtiu —u»;— Danmlírk. Þar er 26. f. m. lát- inn próf. Arthur Feddersen, fiski- fræðingur, sem mörgum hér mun kunnugur síðan hann ferðaðist hér um land. Hann reit þá dálitla ferða- bók um ísland. vel ritaða og vingjarn- lega. Hann varð 71 árs gamall. Annar merkismaður í Danmörku dó 1. þ. m. Það var jústizráð Chr. Bruun, er lengi var yfirbókavörður við konunglega bókasafnið. Hann var á 5. ári um sjötugt. Nærfelt 40 ár var hann starfsmaður við safnið. Það var um hann sagt, og ekki alveg tilefnisJaust, að hann elskaði bækur- nar meiia en mennina. ejnkum þá er komu til að nota þær. Hann var því enginn hugljiifi þeirra fræðimanna og annara, er safnið notuðu. Inir nýju bókvörzluhættir hefðu án efa orðið eitur í hans beinum, ef þeir hefðu borist tii Danmerkur á hans tíð. Sjálfur var hann þó fræðimaður og sérlega bókfróður og eljumaður inn mesti við bókfræðistörf. Þá er Deunzer var utanríkisráð- herra, gerði hann við Holland þann samning, sem frægur varð um allan heim, af því hann var einn í sinni röð, að hver ágreiningur, sem upp kæmi rikjanna milli, skyldi lagður í geið friðardómsins i Haag. Öll önnur ríki, sem slíka samninga hafa gert, hafa undanskilið þau mál, er varða heið- ur eða velferð rikisins. — Menn sögðu þá, að þetta gætu smáríki gert, sem Danir og Hollendingar gerðu, en stór- veldin yrðu að áskilja þær undan- tekningar, er á var vikið. Nú heflr þó Ítalía, sem er eitt af stórveldun- um, gert alvep- samhljóða samning við Dani. I vor eiga kosnitrgar fram að fara til ríkisþings í Danmörku og er talið víst að sá flokkur vinstri manna, er nefnir sig „vinstriflokk þjóðþingsins" og er haiðlega andvígur stjórninni, muni eflast að miklum mun við þær kosningar. Þeir nefnast og stundum „róthöggvir vinstrimenn“ eða „rót- höggvar" (= Radikale). Þá má og líklegt telja, að lögjafningjum eða sósíalistum fjöJgi heldur en hitt. Hægri menn eiga víst eigi uppgangs von, en endurbótaflokkur vinstri manna, sern er stjórnarflokkurinn, á vafalaust fyrir sér að týna nokkuð tölu. Þó mun stjórnin að likindum hljótafleiri fylgismenn, en andstæðinga, og hald- ast við vöJd að sinni. Noroguv. Þar heflr, það sem af er, verið’ mjög góður afli og fiskur því að falla heldur í verði, þótt ekki kveði mikið að því enn. Þar gerði ofsaveður aðfaranótt 1. þ. m. nm sunnanverðan Noreg, og lá eimskip, er „Thor“ hét, við Lyng- hólminn, milli Björgynjar og Hauga- sunds, sleit það upp, rakst á grynn- ingu og brotnaði í spón. Þar fórust 33 menn. en 2 komust af. Að morgni næsta dags varð slys það er um fréttist óijóst mjög með loftskeyti hingað. Það var við eyjar þær er Gæslingar heita og liggja und- an landi eigi allskamt frá Niðarósi. Þar var gott. veður um morguninn og fóru 1500 manns á sjó á 400 opnum bátum. Snemma dags skall á eit.thvert ið mesta óláta.-veður með blindbyl á norðan, og náðu einir 30 bát.ar landi um daginn, á ýmsum stöðum. Að kvöldi annars dags vóru þó lifs af komnir allir, nema um 100 manns. Eimskip vóru send út til björgunar og frelsuðu marga, suma af kili, suma af eyði-skerjum o. s. frv. 5. þ. m. segja embættisskýrslur, að til allra muni hafa spurst á Jífl, nema 37 manna, en aðrar fregnir segja, að hætt, sé við að eitthvað sé tvítalið í embættisskýislunum, svo að manntjónið kunni að reynast heldur meira. Það segja norsk blöð, að eigi sé auðið að vara fiskimenn við stormi, sem í vændum sé, ef hann komi frá ] norðri eða norðvestri. En áþvt muni j vcrða tahtverð hót, er Íslands-síminn komist á. Annars tekst nú orðið oft- ast að vara fiskimenn á opnum skip- um við stormum af öðrum áttum. á þeim stöðum, er ritsímar eða tal- símar Jiggja til. Svfþjóð. Þar hefir in nýja frjáls | lynda stjórn lagt fyrir þingið frum- varp til nýrra kosningarlaga, og verð- ur það mikil réttarbót, því að kos- ningarlög ti) þings vóru þar mjög ó- ófrjálsleg. Nú má heita að öllum 24 ára karlmönnum sé kosningarréttur veittur. Ennfremur er svo ákveðið, að af 230 þingmönnum skuli sveita- kjördæmin kjósa 165, en kaupstað- irnir 65, meðan íbúatala kaupstað- anna fari ekki fram úr 65/23o af mann- fjölda landsins. 1?CÞÍU>)V>m QQ ðl'CUÖ. „Laura“ kom hingað 13. þ. m. og með henni m. a. ráðherra H. Haf- stein, Guðmundur Jæknir Björnsson, frú Guðrún Jónassen (ekkja cand. phil. Sigurðar Jónassens) frá Winnipeg o. fl. Thore-félagið. „Kong Trygve“ seinkaði svo af stormum, samkv. Joftskevti í fyrrakvöld. að hann fór frá Leith áleiðis hingað 13. (í stað 10.) þ. m.— E/s „Frithiof" er og á leiðinni frá sama fél. aukaferð. Mannslát. Ekki tókst „öndunum" að lækna krabbameimð í maga Jóns bónda Jónssonar frá Stóradal. Jón andaðist í fyrri nótt, og skorti þó ekki andabænir og audalækningar yfir honum fram í andlátið. Veðurathuganir i Reyk.iavík, eftir Sigrísi B.iörnsdóttue Marz 1906 Loftvog | millim. Hiti (C.) -U *o í > fl bo cð S GC Úrkoma millim. Pi 8. 8 731,5 — 5,3 w 1 10 0,6 2 734,1 0.4 0 2 9 741,4 — 1,8 NE 2 7 Fö 9. 8 752,0 — 2,0 NE 1 9 2 753,3 - 2,2 ENE 1 10 9 750,5 1.5 NE l 4 Ld 10. 8 748,0 - 2,3 0 9 2 749,1 — 2.3 N 1 1 9 749,2 — 3,4 N 1 5 Sd 11. 8 753,8 — 5,5 NE 1 10 2 760,7 — 5,5 N 2 4 9 764.3 — 9.6 N 2 1 Má 12. 8 769.0 — 9.8 NW i 1 2 769,1 — 9.7 N i 0 9 767.3 -—12.8 N i 2 Þr 13. 8 763,3 — 11,5 NE i 0 2 760.9 — 7.6 N i 0 9 756,6 — NNE i 0 Mi 14. 8 744.1 — 5.0 NE 2 10 2 735.9 — 1.8 NE 2 10 3,1 9 732,2 — 9,6 M E 1 10 Bréfaskrína. „Einlægur Dani.“ — Grein yðar „til beztu manna íslands“ verður að bíða næsta blaðs sakir rúmleysis. „Dr. Slagsíða.“ — A.f því að vér íinnum ekki nafn yðar i manntalsskrá bæjarins og borgun fylgdi ekki auglýsing yðar um, að þér takið að yður að lækna fólk með anda- krafti, þá getum vér ekki birt hana. „Siðvandur.“ — Pér ámælið oss fyrir að taka i bl. augl. um hjúskapar-tilboð, sem þér segið gerðar geti verið til að „ginna kven- fólk.“ — Vér svörum yður e k k i því, að öll blöð í heimi taki slíkar auglýiiingar og að hver verði að gæta sín sjálfur, heldur hinu, að vér tökum ekki slikar auglýsingar i blaðið, nema vér þykjumst hafa trygging fyrir því, nð boðið sé gert i einlægni og af vönduðum manni (hvort sem er karl eða kona), sem ekki noti svörin óráðvandlega. Tvöfalt og einfalt KúAugler sel ég nú mjög mikið ódýrara en nokkru sinni fyr. — Miklar birgðir nýkomnar. Jes Zimsen. Nýjar vörur með „Launr: Takkhiísdoildin: Filtpappi, » For h udningspap pi». U tanh úss- pappi, Saumur, Þakrennur, Iiol- lenzkur, enskur og danskur »farfí«, Ofnar, Eldavélar, Ofnpípur, Kalk. Oamla biíðin: Ferðatöskur 3,50—6,25, Glerbrúsar 0,85—3,50, Blikkbrúsar 0,35—3,75, Leirbrús- ar 0,85—2,50, Blómsturpottar 8 aura—70 aura, Matarstell 9,50— 65,00, Chocoladestell 10,00—34,00, Leirkrukkur, Þvottastell 2,25— 11,50, Vírnet til þess að girða fyrir hæns, — Látún, Nýsilfur, Látúnsvir, Nýsilfurvir, Vasahníf- ar,Brauðhnífar. Borðhnífar, Heim- ilisvogir. Vefnaðarvöru-búðin: Svört klæði, Ensk vaðmál, margar teg- undir, Hálfklæði, svart og mislitt, Broderklæði, margir litir, Kjóla- tau, Svuntutau, Blúsutau, Silki, svört og mislit, Gardínutau, hvít og mislit. Afmældar gardínur, hvítar og gular, Linoleum, Gólf- dúkar, Gólfteppi, Borðteppi, Rúm- teppi, Rekkjuvoðir, Sængurdúkur, Nankin, Tvisttau, Bómullarflonel, Ullarflonel, Bómullarkjólatau, þola þvott, Léreft, bleikt og óbleikt, Piquet, Bomesi, Java, Grana- dine, Mousselin, ullar og bómull- ar, Borðdúkar, Serviettur, Hand- klæði, Galoscher handa kven- fólki. — Alt eftir nýjustu tizku og úr afarmiklu að velja. Kvenfata-deildin: Barnahúf- ur, nýjustu gerðir, Barnakjólar, Drengiaföt, Millipils, bæði úr ulí og moiré, Kvenregnkápur, Barna- regnkápur, Iíven- og barnasokk- ar, röndóttir og einlitir, Ivven- kragar og margt tleira. Kjallara-deildin: limsar teg- undir af óáfengum þrúguvínum, mjög ljúffengum. Matar-deildin hefir alt af birgðir af Smjöri, Margarine, Rjúpum, nýjum og niðursoðnum, Kæfu, Blóðmör, Saltkjöti, Rullupylsum, Fleski, Mjólk 16 aura pt., og yfir höfuð öllum mat, sem hægt er að framleiða hér. TH0MSENS MAGASÍN. UDdirskritaður hefir keypt, og not- að Kína-Lífs-Elixír hr. Waldemars Petersens og oss heflr líkað hann svo vel, að það knýr oss til að gera heyrinkunnar niætur vorar á þessum óviðjafnanlega og ágæta bitter. Það er í sannleika sá bezti, áhrifamesti og mest styrkjandi heilsu-bitter, sem til er, og hann hefir i fylsta mæli til að bera þá góðu eiginleika, sem menn geta óskað sér og heimtað af inum ágætasta bitter. Af umhyggju fyrir náungum vor- um bætum vér þvi við, að Kína- Lífs-Elixir ætti ekki að vanta á nokkurt heimili. Marie Dahl, J. Ándersen, Laust Bendsen, Laust Niélsen, Lyngby, P. Mörk, Dover, Peder Nielsen um- sjónarmaður, Agger, Niels Cliristen- sen, Jestrup, Chr. Josephsens ekkja, Koldby, Thornas Chr. Andersen, HelJingsee, Niéls Olesen, Sinnerup, Mariane Andersen, Dover, Poul Slcet, Ginnerup, Jesper Madsen, Refs, M. Jensen, Ginnerup, Marthin, Pet- ersen Bjerggaard, Hurup, J. Srend- horg, Dover, Peter Tliygesen, Ydby, •Tens Hommelse, Dover, Peder Kjær, Ginnerup, Anders Dahlgaard Niélsen, Mads Cliristensen, Vesterby, J. K. ! P. Eriksen, Dover.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.