Reykjavík

Issue

Reykjavík - 17.03.1906, Page 4

Reykjavík - 17.03.1906, Page 4
46 ERYKJAVÍK þar á meðal inikið af blóð-appdsínum kam nú með „Laura“ til [—12. Jes Zimsen. í Bakkabúd eru ávalt nægar hirgðir af flestri nauðsynjavöiu með mjög sanngjörnu verði. [—12. Gifting. Ungur ísl. maður (22 ára) í góðri stöðu með góðum lauuum, sem getur haft. bústað hvort heldur vili á íslandi eða í K.höfn, óskar eftir myndarlegu og elskulegu konu- efni. Þögn er heimtuð og þögn er heit.ið að viðlögðum drengskap. Tilboð með mynd merkt r9999“ sendist ritstióra Reykjavikur fyrir Í4. Maí í lokuðu bréfi. Oliufötin í IIak.kalniA hafa selst ákaft. Mjög lítið eftir. • Svona reynast þau eins og alt annað þar. [ —12. í Breiðfjðrðs verzlun er nýkomið mikið af áliiavöt*ii, hrokkínn sjöl, leirtau o. m. fl. JÓN HEfíMANNSSON, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir Úr og MLluRKur til sölu ttd eins frá vönduðu m verk- smiðjum. [—tf. Til leig^ii. frá 14. Maí n. k. er efra lyfti Báru- hússins; mjög hentugt fyrir Kaffi og matsölu. Umsóknir verða að vera koin- nar til undiritaðs fyrir 15, Apríl n. k. Reykjavík 2. Febr 1906, (—11 Otto N. Þorláksson, SAMKOMUHÚSIÐ BET EL við Ingólfstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunruidaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6Vs e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8. e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og biblíulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhðfð Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast Östlund. Reynið einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Alberl B. Cohn, Kabenhavn. Aðal-birgðir i H. Th. A„ Thomsens ^agasin. Steinolía á 14 aura potturinu í [—12. BAKKIBÍIÐ. Jil ieigu er austanvert við T.æk- inn, hér um bil í mið- jum bænum, frá 1. Apríl næstkom- andi að telja, stórt og bjart horn- herbergi, með sérstökum inngangi, á fyrsta lofti i faliegu húsi. Herberg- inu fylgir fullkomirm búsbúnaður. Ritstjóri ávísar. Ú r v aI af sænsku timbri í Bakkabúð, eiunig pappi og sauinur, alt mjög ódýrt. [—12. OtQTldctpfl er ódýiasta og frjálslyndasta lífs- OldlllldlU ábyrgðarfjelagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk. fiárábyrgð, barnatryggingar o. tt. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðast.ræti 3. Heima 4—5. ÉHvar á að kaupa öl og vín? -4 En í Thomsens % M a g a s í n. IIii* til sölu á verzlunar- „strog44 bæjarins. Semja má við. S I g ii r j. ó 1 a fs 8 on, Skólavörðustíg 4. Ittei8ina> Appelsínur. D a n s K a r Kartöflur. Á g æ 11 Marg’arine, langódýrant í ,LIVBRPOOL‘. Stór verzlunarhús til leigu á bezta stað í bænum. Ritstj. ávísar. Til leigu frá 14. Maí: 5 herbergi og eldhús. Þingholtsstræti 23. Nú með „Laura“ kom ýmislegt nýtt í BaKKabúö þar á meðal mjóg fágæt s-j-ö-l og svuntutau og m. fl. handa kvenfólkinu. [—12. t*að kvað vera alveg víst, að r\ n' séu Iuiiií-ÓDÝKU.Vr og BE7/f í „Liverpool". JNlæturvörður getur fen^ið atvinnu. II. Tli. A. Thoinsim. hefir fengið með „LAURA“ og fær með „KONG TRYGVE“ & „CERES“ GRÍÐARLEGrT ÚRVAL af alls konar varningi mjög margbreyttum og smekklega völdum. Eftir nokkra daga verður búið að taka upp vörurnar. Klæðskeraverzlunin „UVEBP66L". NÝKOMIÐ: Mjög margar tegundir af ljómandi fallegum VESTISEFNUM, úrval af FATAEFNUM, — alls konar SLIPSI og SLAUFUR; stórkostlegt úrval af HÖFUÐFATNAÐI, tilbúinn FATNAÐUR, mjög ódýr og m. m. fl. „Actína.“ (Rafmagnsverkfæri, sem læknar sjónleysi o. tt.) Skrifið Sig. Fr. Einarssyni, Þingeyri, Dýrafirði. sem befir einka-umboð fvrir fsland á verkfæri þessu, og biðjið um upplýsingar. Menn geta lesíö áður útgefna aúglýsingu mína í Báruhúsinu í Reykjavík og víðar, e.innig í sölubúðum í Hafnarfirði. AuglýsingunnS fylgir vottorð. Þingeyri, Dýrafirði, 18. Febr. 1906. tf. 8ig. Fi'. Ifina i'HSon. Atvinna Þeir sam æskja atvinnu við símalagning landssjóðs á komaudi sumri, snúi sór fyrir 1. Apríl til vegaverkstjóra Daníels Hjálmssonar, Bergstaðastræti 52, Reykjavík. [—11 kanpir alls konar vandaðan íslenzkan heimilisiðnað. Menn snúi sér til „Baz- ars“ Thorvaldsensfélagsins. Austur- stræti 4. [—12. A11 s Konar blómsturfræ og inalj m*l af'ra', fæst hjá frú Maríu Hansen, Hafnarstrætl Heima 12—2 og 5—7. [ —13. Nú eru vagntijólin komin aftur í „t i v e-rfp o o l“. Aukafundur í Pilsbipa-ábyrgð- arfélaginu “ við Faxaflóa pverður ur haldinn í Bárubúð Föstud, 23. Marz, kl. 5. siðd., til þess að ræða og samþykkja lögin um ábyrgð á móiorbátum við Faxaflóa. Rétt- ast er, að fundarmenn hafi með sér áður sent lagafrumvarp. j J Sama dag, á sama stað, kl. 7 síðd., verður framhaldsfundur í Útgerðarmannafélaginu, til að ræða til fullnustu breytingar á lögum félagsins, sem sendar verða prent- aðar öllum félagsmönnum. Tryggvi Gunnarsson. | Herbergi stórt og rúmgolt, helzt fyrir einhleypar stúlkur, fæst til leigu frá 14. Maí í Lindargötu 19. Nýir stálbjálkar til húsabygginga, fyrirtaks jHskborÍ sérstaklega í stóra báta, þakskijur brúkaðar — ódýrar, Yiuíla-„yfatomat“ fæst í Thomsens Magasín. Undirrituð tekur að sér að línsterk j a hálslau. Lindargötu 19. [—12 Halld. E. Thorlapius. Jflls konar smiðatól og onnur jarnvara, fæst í „J2ivarpoolu. Aðalfundur Slippfélagsins f Reykjavík verður haldinn í Báru- búð Mánud. 26. Marz, kl. 5. síðd. Ársreikningar framlagðir, skýrt frá áslandi félagsins, kosinn 1 maður í stjórn og 2 endurskoð- unarmenn. Tryggvi Gunnarsson. L E § IÐ! Kunnugir menn og áreiðanlegir, er geta gefið áreiðanlegar og rétt- ar skýrslur um æviferil, framferði og kynfylgjur miðilsins Indriða Indriðasonar, geri svo vel að snúa sér til ritstj. »Rvk.«. Frá 14 IHaí næst.komandi eru þrjú herbergf til leigu á góðum stað í bænum, fylgja hlunnindi sem óviða eru, semja má við Vilhjálm Vigfússon Lindargötu 19. Prentsniiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.