Reykjavík - 11.04.1906, Qupperneq 2
62
JV
Leigntilboð:
Húsnæöi i nr. 46 við Bergstaðastíg.
IWatjurtagarður við.nr. 11 við Suðnrg.
|Sigfús Sveinbjörnsson, (fasteignasali).
Reykjavík og grend.
„Ingvar'1 hét fiskiskipið. sem setið ör
um í síðasta bl., að fórst á Laugardaginn
hér á rifinu norðvestan Viðeyjar. Það
var eign Duus-verzlunar hér í Rvík. —
Alls fórust þar þessir 20 menn: Tyrfing-
ur Magnússon skipstjóri tæpi. þrítugur
maður, þróðir Bjarna bónda í Engey. ó-
kvæntur; Júlíus Arason stýrimaður, kvænt-
ur (lætur eptir sig lbarn); Tómas Tómas-
son, Bjargi, Akranesi, 41 árs. kvæntur (4
böm); Oiafur Sveinsson, Reykjavík, 28 ára,
ókv. (1 barn); Þorst, Jónsson, Mýri, Rvíir,
36 ára, kv. (3—4 börn); Sigurbjörn .Tóns-
son, Akranesi, 35 ára, ókv.; Stefán (lests-
Vetleifsholtsparti. Rangárv.s.. 25 ára, ókv.;
Gruðjón bróðir hans, sst., 32 ára, kv (3
börn); Guðjón Kr. Jónsson, Akranesi 17
ára; Albert Eiríksson, Árbæ, Ölfusi, 16
ára; Sigmundur og Geir Hildibrandssynir,
Vetleifsholti, Rvs., 32 og 26 ára, báðir
ókv.; Jóhannes Teitsson, Félagshúsi, Rvík.
61 árs. ekkjum. og Sigurður sonur hans,
16 ára; Tímoteus Ólafur Guðrnundsson,
Akranesi, 16 ára; Ólafur Eirtarsson, Árbæ.
Árness., 18 ára; Kláus Jónsson, Ausu,
Andakíl (Borgfi.s). 23 ókv.; Guðmundur
Þórðarson, Seljadal, Kjós, 20 ára, ókv.;
Sigvaldi M, Larsen, 30 ára, og Jakob
Hafstad. 19 ára, Norðmetitl,
Stundarfjórð fyrir hádegi kéiidi skipið
grunus og sökk, en siglur stóðu upp úr;
fjórð eftir nón liðaðist það alveg sundur
og hvarf. Mestallan þennau tíma sáust
14—16 menn í reiðanum, síðast eínir 4,
og ailra-siðast, 1 að eins; hann haíði
bundið sig við siglutréð, en virtist dáinn
er hann sástsíðast, hékk þá mát.tlaus niður.
Skipið var um morguninn suður f Garðs-
sjó; þar bilaði stórsiglugreypiráin ,og fór
þá stórseglið : þá hélt skipið undan veðri
inn hingað, hefir ekki stórseglslaust getað
beitt inn.hér milli Örfiriseyjar og Engey-
jar og hélt því fyrir norðan Engey. Þá
virðist sem skiyverjar hafi ætlað að reyna
að halda milli Engeyjar og Viðey.jar og
komastinn að Kleppi, en hefir hliðfiatt og
borið upp á rifið. Fyrirnorðan Viðey vírt-
ist auðgefið að halda inn á Eiðsvík.
Allan tímann frá kl 113/4 til 3>/4 sást
til skipsins í sjónauka héðan úr bænum,
þá sjaldan upp rofaði augnablik milli élja.
En engin tiltök að bjarga með opnum
skipum: opinn dauðinn fyrir, er þar kom,
brotsjóar á alla vegu, nema áveðurs. Sent,
var af yfirvöldunum út í „Reykjavík'1, en
hún var seglfest.ulaus, galtóm, og kr völt
og ferðlítil; treystist skipstjóri ekki að
reyna björgun. Sama var með 2 önnur
eimskip, „Súluna“ og „Gambetta“. er lágu
hér, að hvorugt treystist. Enn lá hér
eimskipið „Njáll“ (af Eyrarbakka), en út í
það var aldrei sent; en skipverjar þaðan
sáu ekki slysið og vissu ekkert um það
fyrri en næsta dag. Er haft eftir skip-
stjóra þess. að hann hefði vafalaust
reynt að bjarga, ef hann hefði vitað af
skipinu. Þau vóru mörg skip hér, er
ekkert vissu um þetta fyrri en síðar; sum
lágu svo, að Engeyjartaglið bar á milli.
I'lestum, sem á þetta horfðu máttlausir
til aðgerða. mun seint fyrnast þessi sjón.
En það fuiðaði marga, að leikfélagið lék
gamanleik um kvöldið hér, og hafði
talsverða aðsókn áhorfenda! En fæstum
var þó bæjarmönnum svo létt, í lund það
kvöld, að þeir gætu gengið frá þessari
sorgarsjón dagsins beint í leikhúsið á eftir
til að skemta sér.
Annað slys. í þessu sama veðri tók
út, 3 menn af fiskisk. „Milly“ (Péturs á
Hrólfskála); tveim skolaði sjórinn inn aftur.
en sá þriðji, stýrimaðurinn, Gunnl Grims-
son, druknaði.
Spurt mun nú vera til flestra þilskipa
héðan eftir storminn, nem 2—3; „Svanur-
inn“ (Jóns Guðm. á Bakka) sást í byrjun
stormsins í Eyrarbakka-flóa, og hefir vænt-
anlega hleypt austur með laudi. TJm
„Sophie Wheatley“ (Jafet Ól.) vita menn
enn ekki.
dag vestur og norður. Með því kom
Sæm. Halldórsson kpm. frá Stykkishólmi,
Júl. Árnason verzlrn, Rvík. o. fl." Með því
fer L Bjarnason sýslumaður að afloknu
kyrkjnmálanefndar-starfl.
Kviknaði ■ fiskiskipi. „Nelson11 af
ísafirði, hér á hötninni í dag, við bik-
bræðslu r hásetaklefanum. Varð slökt, en
brann þó gat, á skipið ofansjávar.
Samskot hafin til að kaupá björgun-
arbát t Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson
Jörð til kaups eð.a ábúðar,
þéft við Reykjavík.
Hálf jörðin Mýrarhús á Seltjarnarnesi fæst lil kaups
eða ábúðar frá 14. Maí næslk.
Jörðin fóðrar 2—3 kýr, hefir góð og mikil ver-
gögn til fiskverkunar. Uppsátur og lending, einhver
in allra bezta á Seltjarnarnesi. Jörðin liggur því ágæt-
lega við, til að stunda þaðan sjávarútveg, hvort heldur
er á þilskipum eða opnum bátum, og hrognkelsaveiði
er þar rétt uppi við Iandsteina.
Húsakynni eru þar mikil og vönduð, flest öll ný
eða nýleg úr timbri og steini.
Eftirgjald eftir jörðin a má mestmegnis vinna af
sér með jarðabótum.
Lysthafendur snúi sér sem allra fyrst lil eiganda
jarðarinnar
Tlioi* Jenseifs
verður eins og fyr
bezt að kaupa
C. í L. Líriissoi),
Þingholsstræti 4.
IHo^oookvio
ðlglSs, vínglös, snapsglðs
ojf vasapela selur v e.r z 1 íi n
ISpii. 8. I*órorin<>ssonai‘,
Údýrri en allir aðrir.
i-dgl
i Keykp Veðurathuganir vik. eftir Sioríbi Björnsdóttuk.
Marz Apríl 1906 ZL . ÍJ i—i ■3's £ +2 *o fc -C t~ ■ p a> í> c ÖC 2 p -w X X gs -3 — -p £
Fi 29. 8 763,5 5,3 sw í 10 i ,5
2 762.8 6,1 sw i 10
9 759.9 5,1 sw í J0
Fö 30. 8 759.9 5,7 sw i 9 1,7
2 761,3 5,4 sw i 10
9 762,9 4.6 0 6
Ld 31. 8 762.6 6,3 0 10
2 76*2,5 8,7 0 8
9 760,7 6,5 0 10
Sd 1. 8 756 9 7,0 s 1 9 1,4
2 752.8 8,4 SE 3 10
9 752.9 5.7 SE 1 10
Má 2. 8 752,9 5.1 S 1 10 20,4
2 745.5 6.9 S 1 10
9 742.5 7,7 S 2 10
Þr 3. 742.2 6,0 sw 1 10 16,5
2 734,8 5.6 sw í 10
9 734,3 WNW 1 10
Mi 4. r 729,8 2,1 SSW 2 7 7,3
2 724,8 2,5 s 1 10
9 734.3 1.7 s 2 8
Fi 5. 8 732,1 -1,9 sw 2 9 0,5
2 740,5 —0,6 sw 2 10
9 746.6 1.1 0 10
Fö 6. 8 742,6 4.6 SE 2 10 3,0
2 732.1 8.0 s 2 10
9 732.3 5,9 SE 2 10
Ld 7. 743.4 —0.6 sw 2-3 6
2 750.1 0.1 sw 2-3 10
9 757,5 0.5 sw 2-3 10
Sd 8 8 749.6 6,2 sw 2 10
2 750,9 7.8 SAV 2 10
9 755.4 4.7 SW 2 10
Má 9. 8 758.3 2,4 ssw 1 10
2 760,2 3,6 sw 1 7
9 758.3 0.9 0 10
Þr 10 8 741.7 2.8 s 1 10
2 755.3 3,6 wr 1 8
9 762.1 0.0 w 2 6
Mi 11 8 7
2 7
9 7
hefir gefið 100 kr., Jón Pálsspn organisti'
50 kr.
Dáinn í gær kaupnn Karl Bjarnasen
hér í bæ, 38 ára. Höfðu andatrúarmenu
hér haft hann til lækninga.
seljmn vér mauna
tÖdýrast.*
\é Nýkonmav ei'u nýjar birgðir.
Heildsala og srúásal.
Sýnishorn ókeypis.
1 e. £ Z. íárnsson, 1
tMnjrholísstræti 4
-«---•----«---o
Ping’manna-skipið „Botnia“
flytur póst hafna milli á íslandi og milli íslands og Kaupmannahafnar
eins og hér segir:
S/S „Skálholt** kom á Sunnud. 8. þ.
m. hingað; hafði komið undir land 2. þ
m., en hrept svo illviðrið. Eitt sinn
lagðist það á hlið og átti örðugt að reisa
8ig. Það kom ekki í Vestm.eyjar. Fer í
Frá Reykjavík sem næst Mánud. 9. Júlí 6 síðd.
í Stykkishólmi Þriðjud. 10. — 5 árd.
Frá — 10. — 9 —
Á ísafirði 10. — 9 síðd.
Frá — — Miðkud. 11. — 1 árd.
A Sauðárkrók 11. — 2 síðd.
Frá — — 11. — 5 —
Á Akureyri — 11. — 11
Frá — Fimtud. 12. — 0 siðd.
Á Seyðisfirði Föstud. 13. — 11 árd.
Frá — Sunnud. 1 ö. — 8 —
í Kaupm.höfn Miðkud. 18. — 8 síðd.
Frá Kaupm.h. Mánud. 30. . Júlí 10 árd.
Á. Seyðisfirði sem næst Fimtud. 2. . 4gúst 8 síðd.
Frá — — Föstud. 3. — liádegi
Á Akureyri Laugard. 4. — 6 árd.
Frá Sunnud. 5. — 8 —
Á Sauðárkrók — 5. — 2 síðd.
Frá — — 5. — 4 —
Á ísafirði Mánud. 6. — 5 árd.
Frá — — 6. — 8 —
í Stykkish. 6. - — 8 síðd.
Frá — 6. — 10 —
í Reykjavík Þriðjud. 7. — 9 árd.
Pósimeistarinn.