Reykjavík - 26.05.1906, Blaðsíða 1
1R e $ k j a v tk.
VII. 23.
Útbreiddasta blað landsins.
Upplao ytir 3000.
Laugardaginn 26. Maí 1906.
Ásta ifendur í b æ n u m
yfir 900.
VII, 23.
fqPI
öoooooooooooooo
ÆOT rgsr 1 THOilSEWS MAGASlm.
og dlílavélaj* selur Kristjan Þorgrímsaon.
rvcr pJrln v^lai- er be*t hjá JFiml. Sohau.
ewiawiar Ndtar því?
Reykvíkingar!
Takið eftir!
Mánudaginn 28. þ. m. opnar verzl. Edinborg einhverja ina
fegurstu og stærstu fatasölubúð landsins í Austurstr, 9.
ynis konar vörur tilheyranði karlmannsfat-
naði verður þar hxgt að |á.
En yfir engu munuð þér verða eins hissa eins og verðinu,
því aldrei hafa innkaup verzlunarinnar verið eins mikil og
í ár, þar af leiðandi er varan að mun ódýrari.
Munið eftir deginum:
Mánudaginn 28. Mai. s
ooooooooooooooooooo
Til ieig’u
2 stór herbergi við eina aðalgötu
bæjarins. frá 1. Júní. — Forstofu-
inngangur. Ritstj. ávisar.
Sögusafn „Reykjavikur“
verður mjög eigulegt kver. 4 arkir (64 bls.)
eru nú út komnar, og 16 bls. koma út i
hverjum mánuði (alls 19i! bls.)
í þvi sem út er komið er: „Dularfullur
gestur“, saga eftir M. R. Rinchart (3.—
27. bls.); „Ritsímastaurinn“, ensk spæjara-
saga (29.—49. bls.). Þá byrja ævintjr
Sherlock Holmes’ eftir Conan Doyle.
ög'er~úpphafið á „Hvarf og afturhvarf“ í
4. öikinni; sú saga heldur áfram í uæstu
örkum. Sögur Conan Doyle’s, þær er einu
nafni heita „Ævintjr Sherlock Holmes“,
eru inar hugvitsmestu spæjara-sögur, sem
til eru.
Kaupendur ■ bcennsm mega vitja þess
sem út er komið á afgreiðslustofuna, ef
þeir horga (eða hafa borgað) þennan árg.
og eru 8kuldlausir fyrir eldri árg.
Utanbeejar-kaupendur, sem skuld-
lausir eru og haia borgað þennan árgang
„Rvíkur“, fá sögusafnið sent gegn því að
senda 10 au. í burðareyri.
Útsölumenn, sem senda borgun, verða
að tiínefna kaupendur og heimili þeirra,
því að kvittun með nafni kaupanda er
sett á 2. bls.
Enginn fær Sögusafnið keypt sér í lagi
„REYKJ AYÍK“
Arg. [60 —70 tbl.] ko8tar mnanlands 1 kr.; erlendis
krT í,öó—2 sh.—50 cts. Borgist fyrir 1. -Túlí.
Auglýsingar innlendar; á 1. bls. kr. 1,26; á 2.
blB. 1,15; á 3. og i. bls. 1,00 [& fast&kveðnum stað
á 3. og 4. bls. 1,15]. — Útl. augl. 331/»°/o hærra.—
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“.
Rit8tj6ri, afgrei^Blumaður og gjaldkeri:
•Xón Óla.fsson.
Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum.
Ritstjórn: ---„ stofunni.
Telefónar:
29 ritstjóri og afgreiðsla.
71 prentsmiðjan.
Guðmundur Friðjónsson
og pólitíkin.
[Framh.].
[Af meinloku hefi ég i síðsta bl. minst
á amtm. Jul. Havsteen, eins og hann
hefði verið í kyrkjumálanefndinni, en
það var hann ekki, og eiga þau orð
því að falla burt].
Það telur G. Fr. „bersýnilegt,11 að kyrkju-
málanéfndin sé „skipuð mestöll stjórnar-
liðum.“
í nefndina vóru í upphafi skipaðír 5
menn: þrír heimastjórnarmenn (séra Eir.
Br., séra Árni J. og Lárus sýslumaður) og
tveir stjórnar-andstæðingar (assessor Kr.
J. og séra J. Helgason).
Jafnara var nú ekki auðið að skifta, en
að hafa 3 af öðrum flokki og 2 af hinum,
nema þá að skipaður hefði verið einhver
maður „á báðum áttum“ í stað eins heima-
stjórnarmannsins.
Annars má G. Fr. vera alveg ótrúlega
fáfróðnr, ef hann telur það tiltökumál, að
nokkur stjórn í heimi skipi svo nefnd til
að búa mál undir þing, að hún skipi ekki
heldur meiri hlutann úr þeim flokki, er
henni fylgir. í svo þingfrjálsu landi sem
Bretaveldi dettur engri stjórn annað í hug.
Hitl er heldur óvanalegt, aðstjórn skifti
svo jafnt milli flokkanna sem hér var gert.
Þegar Kristján víldi ekki vinna lengur
í nefndinni, var Guðjón skipaður í hans
stað, og virtist það í sjálfu sér vel fallið,
að einn bóndi sæti þar. En Guðjón kom
aldrei í nefndina, svo að honum varð eng-
inn „vegtylla11 né „náðarbrauð“ úr því
starfi.
Mér fiust, að G: Fr. muni vera svo góð-
ur drengur, að hann hljóti nú á eftir að
fyrirverða sig fyrir það sem hann hefir af
framhleypni flónskað sig á að rita um
þetta — að óvirða í orðum saklausa menn,
sem hann þekkir ekkert til, nema eins
þeirra; herma um þá staðleysur, sem hann
veit að hann hefir engan flugufót fyrir,
nema skáldskap sinn; bregða um fégirni
og annað ílt góðum og vönduðum mönn-
um, sem hver um sig er líklega alt eins
ófégiarnir eÍDS og G. Fr. sjálfur.
8vo skal ég ekki fjölyrða meira um um-
yrði G. Fr. um nefndina. Ég vona ég
hafi fært öllum, honum sjálfum þar með
töldum, sönn rök og rétt fyrir þvi, hvers
virði þau eru.
Hitt er annað mál, að vel hefði með
nokkrum rökum mátt finna að þvi, hvernig
ráðherrann skipaði þá nefnd — þótt G.
Fr hafi ekki tekist það,
Ég játa hreinskilnislega, að mér líkaði
ekki nefndarkosningin. Ekki svo að skilja,
að mér dytti í hug, að eígna ráðherranum
neina hlutdrægni í skipun hénnar — ég
hefi aldrei orðið neinnar hlutdrægni var
hjá honum. öllu fremur varfærni í gagn-
stæða átt. — En öllum getur yfirsést, án
þess af ásetningi sé, og svo áleit ég vera
um skipun nefndarinnar að nokkru teyti.
Það sem mér fanst yfirsjón í nefndar-
skipunimii, var það, að þótt vitanlega
hneigist talsverður hluti leikmanna og eigi
all-lítill hluti presta í þá átt. að aðskiija
ríki og kyrkju, þá virtist lítið eða ekkert
tillit tekið til þess, að skipa færum tals-
niönnum beggja stefnanna í nefndina. Ég
hefði viljað hafa séra Þórhall í nefndinni í
stað séra Árna eða séra Jóns, því að séra Þór
hallur mun vera hlyntur aðskilnaði, enséra
Jón mjög andstæður. Séra Eirík álít ég vel
valinn, því að hann þekki ég vitrastan
þeirra presta, sem andvigir eru aðskilnað-
inum. Lárus þótti mér vel valinn, enda
mun hann eini maðurinn í nefndinni, sem
vill aðskilnað ríkis og kyrkju. En nefnd-
arálitið á nú eftir að sýna, hve sterkur
hann hefir verið þar á svellinu.1
Þá hefði mér þótt nóg að hafa tvo klerka
alls i nefndinni, en heldur viljað hafa 3
leikmenn alls í henni (2 auk Lárusar), og
sé ég ekki betur, en að innanlandstrúboðs-
stefnan (svo fjarstæð sem hún er mínu
geði), hefði átt tilkall til eins manns, og
svo hefði ég viliað hafa einn mann sem
fulltrúa þeirrar allra-frjálslyndustu stefnu,
sem rúmast innan þjóðkyrkjunnar. Þar
hefði ég kosið mann eins og t. d. Jón frá
Múla. — í mfnum augurn hefði, það verið
mikils vert, að í nefndinni sætu færustu
fulltrúar helztu ólíkra stefna. Þann veg
virðist mér málið hefði orðið rækilegast
skoðað frá öllum hliðum.
1) Eftir að þeUii er aett barat obb &lit nefndar-
inuar prcntað.
ITm pólitik mannanna að öðru leyti hefði
mér staðið algerlega á sama. Mér hefði
staðið á sama um hvern nefndarmann,
hvort hann var heimastjórnarmaður, tólf-
fótungur, þjóðræðismaður eða landvarnar-
maður.
Þetta var nú eins konar útúrdúr frá
Guðmundi mínum Æriðjónssyni. En ég
vildi sýna honum, að ég get verið á öðru
máli en stjórnin i þessu máli og [fleirum,1
án þess að eigna henni illar hvatir eða
hlutdrægni.
Utnyrði G. Fr. um mentamálin eru helzt
engra svara verð.
„Merkisberi[![ mentamála vorra er svertur
og svivirtur. Guðm. Finnbogason er sviftur
því starfi og atvinnu]!], sem hann var
kjörinn til að allsherjarmáli réttu og alls-
herjarlögum11.
Ég sé ekkert í þessum ovðum annað en
gúlfylli af stóryrðum og — mikla vitleysu!
Hvað hefir G. Finnbogason til þess, að
vera „merkisheri11 mentamála vorra? Yiti
menn! Hann hefir skrifað bók um lýð-
mentun, fáránlegan samsetning mjög. Vita-
skuld er þar margt rétt og satt í þeirri
bók, bergmál eða endurtekning margsagðra
hugsana og orða annara manna, margt
hvað lítt eða ekki viðkomandi efninti (lýð-
mentun), Frá höfundinum sjálfum er þar
furðu-fátt, og þáð fáa harla-misjafnt.
Svo hefir hann fengist við barnakenslu
nokkra mánuði og reynst mjög lélega.
Þá hefir hann samið frumvörp nokkur,
meir og minna lítt nýt. Það afþeim, sem
til framkvæmdar hefir komið (reglugjörð
alm. mentaskólans) hefir ekki reynst neitt
fyrirt.ak.
Mér er ókunnugt um, hverja reynslu og
þekkingu Guðm. Friðjónsson hefir til brunns
að bera, er geri hann hæfan til að dæma
nm kenslumál. Grein hans gefur grun
um, að hann skorti flest skilyrði til þess.
Það er einn kotungslegur fáráðlings-
hugsunarháttur, sem fram kemur hjá G.
Friðj. — og honum bregður víða fyrir hjá
þessari ómaga-þjóð. Það er sú skoðun, að
undir eins og einhver maður hefir náð
háskólaprófi eða embættisprófi, þá hafi
landið — landssjóður — skyldu til að sjá
1) Ég held ráðherranum hafi oftar en í
þetta sinn verið mislagðar hendur við
skipun nefnda.
fyrir honum; það er ekki nóg, að landið
ver ærnu fé til að kenna ókeypis þessum
mönnum og geldur peim kaup fgrir að
lœra. Nei, þegar þessir menn, sem lands-
sjóður hefir þannig borið á höndum sér á
kostnað allia annara landsbúa, og fremur
öllum öðrum landsins börnum, hafa lokið
námi, þá er talið sjálfsagt að landínu
beri skylda til að framfæra þá til dauða-
dags. Og þessi hugsun er alin upp í þeim
sjálfum.
Þetta er að uppala landsómaga og —
ómagahugsunarhátt.
„Atvinna“ kemur þessu máli ekkert við.
Hver maður verður að sjá sér fyrir henni
sjálfur, eða leita ella hrepps síns, en ekki
landssjóðs.
Fimbulfambið um „allsherjarmál11 og
„alþjóðarlög11 er vitleysa og ósannindi.
„Allsherjarmál“ er hér vitleysa, engin hugs-
un í glamuryrðinu- „Alþjóðarlög11 er ó-
sannindi. Engin lög í þessu landi skylda
ráðherrann til að taka sér tii ráðaneytis
neinn annan mann en þann sem hann
treystir bezt.
Frá þvi andatrúar-ófögnuðurinn fór að
gera vart. við sig hér, hefir G. Finnboga-
son verið honum hlynntur og er nú einm
allra-stækasti andatrúarpostuli hér. Má
ske pað eigi að gera hann að sjálfkjörnuna
„merkisbera“ íslenzkrar barnafræðslu?
(Niðurl. næst).
Tillögur kyrkjumálanefndarinnar.
Það er heilmikil bók — 143 bls. f Al-
þingistíðindabroti, og 4 bls. af myndum
að auk — þessar tillögur nefndarinnar.
Á 3. bls. er erindisbréf net'ndarinnar,
en hún var sett samkvæmt ályktun Al-
þingis 1903.
Verkefni hennar var, að koma fram
með tillögur um:
1. Hagkvæma skipun kyrkjumálanna,
er veiti þjóðinni slfkt sjálfstæði og
•sjálfstjórn í sínum eigin málum, sem
hún eftir eðli sfnu og 45. gr. stjórnar-
skrárinnar á heimting á og þarfnast,
til að geta náð ákvörðun sinni.
2. Hvort eða að hve miklu leyti það
verði að álítast nauðsynlegt, að^kyrkja