Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.07.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 21.07.1906, Blaðsíða 4
124 REYKJAYÍK í Bakkabúð fæst meðal annars: Ljómandi falleg Sjöl. Mjög smekkleg Svuntaeliii. Nærfatnað- ur og Utanvflrfatnaður. Hvítt og mislitt Yefjargarn. Millipils og Miliiskyrtur. Sokkar og órónir Sjóvettlingar. Skófatnaður af ýms- um tegundum og margt og margt fleira. [—31. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni Liaufásvegi *. €yviníur S ]. Setberg. fæst í verzluuiuni „OODTHAAB« Cement. Bezta Ceinent er nú til í Ostar eru beztir í verzlun [ tf. Einars Árnasonar. Magnús Gunnarsson, Ping'holtsstræti 3 selur alls konar niatvöru. Kaffi, — Export, — Kandís, — Melis, — Púðursykur. — Rjól og Munntóbak. Bakkabúð. » Reynið einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og eina- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kabenhavn. Aðal-birgðir íj II. Th. A. Thomsens SVIagasín. Talsími 49. dTíest íií éagfagra þarfa er til sölu í —31 Bakkabúð. Skrautleg Sjöl sem eru hér alls óþekt; sömu- leiðis mikið úrval af Slipsum, eru seld í húsi Matvaran er frá sama manni, »em kaupm. Björn H.ristjánsson hefir áður fengið liana frá. Viðurkenðar beztu vörur og ejtir þvi óðýrar. Qtnndand er ó(i^rasta °s frjálslyndasta lífs- OldllUal U ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. ! ORGEL. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa orgel eða önnur hljóðfæri, ættu að kynna sér yerðlista írá hr. Einar Kaland í Beryen. Þaðan útvega ég þeim sem óska, hljómfegri, vandaðri og tiltölulega miklu ódýrari Orgel, en áður hefir þekst hér. Þar eð ég hefi nú eitt orgel frá hr. Einar Kaland, gefst mönnum kostur á að skoða það og reyna, og bera saman við orgel frá öðrum verk- smiðjum. — Einnig hefi ég verðlista með myndum. Mig er að hitta heima kl. 2—3 á virkum dögum og á Sunnudögum. Virðingarfylst. Fischers-iund 1. Reykjavík w/7 '06. [—tf. r cflsgeir dngimunóarson. Aðalumboðsmaður verksmiðjunnar fyrir Suður- oy Vesturland. Bindindismenn og góðtemplarar ættu að muna að líftryggja sig í LÍFSÁ- BYRGÐARFÉLAGINU „DAN“, sem er eina félagið á Norðurlöndum, er veitir bindindismönnum, er tryggja líf sitt sér- stök hlunnindi, meiri bónus en öðrum, Auk þess er „DAN“ lang ódýrasta félagið (a: iðgjöldin lægst). Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland. D. Östlund. Skinna - sútun annast fljótt og vel Jörg-cn 'l'. BcnediKtsson, Bjarnaborg [—tf. (eða í sláturhúsi Jóns Þórðarsonar). Björns Símonarsonar gullsmiðs [—31 4. "V allarstræti 4. Aláa- fást með dálitium fyrirvara í [-31. cZaRRaBúb. Nýsmíðað þilskip, með Alplia-mótor í, er til sölu; má semja um kaupin í Bakkabúð. [—31. Undirritaður, sem í mörg ár hefir þjáðst af meltingarleysi og maga- kvefi, reyndi loks ið ósvikna Kína- Lífs-Elixír Waldemar Petersens, og hefir siðan haft svo ágæta heilsu sem aldreí áður. Ég get nú þolað allan mat og ég get einlægt stund- að vinnu mína. Eg get örugt ráðið öllum að reyna Kína-Lífs-Elixírið, því að ég er sannfærður um, að það er ágætis-lyf gegn öllum magasjúkdómum. Haarby á Fjóni, 20. Febr. 1903. Hans Larsen múrari. t ir tafli In stóra nýja húsg,ag,nabúð Jóiatais Porsteinssoiar, Laugavegi 31 verður opnuð nú eftir helgina, og verða þar til sýnis og kaups feiknin öll af alls konar nýjum munum, sem of langt yrði upp að telja jksl Gerið svo vel og skoðið! Sjón er sögu ríkari. <Jónc,tan Porsísinsson. Bnn um „ALPHA“-mótora. Þeir sem ætia sér að fá ina alkunnu ,,AIdPIIA“-mótora í þil- skip eða báta til vetrarins, er æskiiegast að sendi pantanir sem fyrst til undirritaðs eða hr. útgerðarm. Þorst, Þorsteinssonar, Lindargötu 25. Sömuleiðis eru þeír sem hafa í hyggju að senda skip sín til þess að innsetja mótora, beðnir að gera oss aðvart ið fyrsta, því aðsóknin er svo afar- mikil að verksmiðjunni, að umboðsmenn verða að tiikynna nýjar pantanir með nægum fyrirvara. Reykjavík, 19. Júlí 1906. Timbur. Hvergi eins þurt og gott timbur til í bænum, eins og í BAKKABÚÐ. [tf. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja afurlitið til þess vinna. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Pósthússtræti 17. Stefán Runólfsson. < >-. ..... i> Hvergi eins gott verð á margarine eftir gæðum og í BAKKABÍÐ. [tf. Thomsens prima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Tapaat hefir kúla af armbandí. Finn- andi skili i búðina á Laugavegi 13. Matth. Pórðarson, aðalumboðsmaður. [ah.—35. Préntsmiðjan Gutenherg. Pappírinn frá Jóni Ólafwyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.