Reykjavík - 22.09.1906, Page 4
68
R E YK J A Y í K
25 aur. í heilum kroppum.
25 aur. í hdlfum kroppum.
28 aur. i smásölu.
Annaðhvort
fínasta rjóma-
bússmjör eða
ALFA
Margarine
sem vill kaupa minst */2 þilskip, get-
ur fengið fiskverkunarpláss í kaup-
bæti ef vill. Tilboð merkt 222
sendist fyrir lok þessa mánaðar til
ritstjóra þessa blaðs. —Vio]
Ág’ætt flður
°g
æðardúnn
fæst í
Zhomsens magasíni.
með og an mótors hjá Þorsteini í
Bakkabúð. Semja verður, helzt fyr-
ir lok þ. m., ella verða menn af
mjög aðgengilegum ‘kaupum. [tf.
Rj’úpur
fást í
MATARDEILDIN NI
í
THOMSENS MAGASÍNI.
/ Bakkabúð
fæst margt ódýrt, þó batn-
ar það þegar »Vesta« er
komin. [tf.
PEITi sem hafa feng-
ið beizli og önnur reigtygi
lánuð í Thomsens magasíni,
en gleymt að skila þeim,
eru beðnir að gera það sem
fyrst, svo ekki þurfi frekari
aðgerða við.
Eclipse-
segldukur
ódýrastur í
Bryde’s-verzlun Rvik.
„PERFECT.“
Pað er nú viðurkent að »PERFECT« skilvindan er úezta skilvinda nútímans og ættu
menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur.
„PERFEC T“ strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, óbrotnari og sterkari en aðrir
strokkar.
„PERFECT“ smjörlinoðarann ættu menn að reyna.
„PERFECT“ mjólkurskjólur og mjólkurflutningsskjólur taka öllu fram, sem áður
hefir þekst í þeirri grein. Pær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að því
að inna slíkt smíði af hendi.
Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg.
Ofannefndir hlutir eru allir smiðaðir hjá
BURMEISTER WAIN,
sem er stærsta verksmiðja á Norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smíðar af liendi.
Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutum, sem
kunna að bila í skilvindunum.
ÚTSÖLUMENN: Kaupnennirnír Gunnar Gnnnarsson, Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka,
Halldór í Yík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson
Rlönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaidi Porsteínsson Akureyri, Einar Markússon
Ólafsvik, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson á Eskifirði.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
rm__okti JAKOB GUNNLÖGSSON.
Svendborg ofnar og eldavélar.
Yiðurkent að vera bezta vara á markaðinum, fást með einföldum frá-
gangi og upp til ins skrautlegasta. — Magasin-ofnar, Oirkulations-ofnar og Reyk-
brenslu-ofnar. — Eldavélar, til að múra upp eða fritt standandi sparnaðarvélar. —
Vinna og efni ið allra-vandaðasta, verð ið ódýrasta.
Biðjið um sýnisbók. Hún er send ókeypis.
Einkaútsala í Kaupmannahöfn: m—31/«
.J. 4.. Hoeck, Raadhusplads 35.
ORGEL.
Þeir, sem þurfa að kaupa orgei, fá þau áreiðanlega sterk, falleg og
með fjölbreyttu hljóði, fyrir tiltölulega afarlágt verð, — frá hr. Einar Kaland
í Bergen.
Verðið frá Kr. 115,00.
Eitt orgel frá hr. Einar Kaland, hefi ég til sýnis og samanburðar, —
sendi þeim er óska verðlista, og gef allar nauísynlegar upplýsingar.
Skrifið mér þvi eða talið við mig, áður en þér festið kaup hjá öðrum,
þá munuð þér sannfærast um, að betri og ódýrari orgel fáið þér ei aunarstaðar.
Virðingarfylst.
Fischers-sund, 1. Reykjavík te/8 ’0f>. [—tf.
r
dlsgair Jngimunóarson.
Húsgögn
eru nýkomin til
Guðm. Sltóánssonar
Bankasitrœti 14. Telefón IWS.
Svo sem: Eikartrés Bixlteter. Borð og stólar. Hannyrða- og
Salon-Borð, póleruð. Hpcglar. Fjleganl Blómstur-súlur.
Margar teg. stóla, þar á meðal Birkistólarnir ódýru. Portióre-
stengur, o. tl. — Ktoppuð liúsg-ögn eru áreiðanlega traustust,
smekklegust og þar með ódýrari en annarstaðar hér á landi, þar
sem vinnan er að eins unnin af faglærðum mönnum.
Viðskiftamönnum gefst hér með til vitundar, að ég hefi nú 2
útlenda sveina á vinnnstofu minni; verður því vinnanjfljótara af
hendi leyst en nokkuru sinni fyr.
Guðm. Stefánsson. r_w
Sngleg st&lka
getur nú þegar fengið vist hjá Aall-
Hanscn, Amtmannsstíg 5.
Pægileg verk og gott kaup.
Herbeo*gi fyrir einhleypa til leigu á
Lindargötu 34.
~42] < >Iíubrúsar!
Beztir á liiingavegi 45.
Tvter kýr tíl sölu, önnur snemmbær,
hin jólbær; einnig vagnhestur. Ámundi
Árnason kaupmaður vísar á.
Úr hefir fundist á götum bsejarins.
Vitja má á Nýlendugötu 18.
Stærstu og fínustu birgðir af
líkkistum,
úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í
verksmiðjunni JLauí'ásvojfi *.
íyviníur S jj. Setberg.
Beynið einu tssinni
vín, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvítt PORTVÍN, MAOEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kabenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens fdagasin.
a+nTi^rifl er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
uluiludlll ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. ft.
Umboðsrn. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—6.
DAN er bezta líftryggingarfé-
lagið; eitt, sem sérstak-
lega er vert að taka eftir, er það, að „DAN“
tekur menn til líftryggingar með þeim
fyrirvara, að þeir þurfa eugin iðgjöld að
borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til
vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis-
menn.
Skrifstofa „Dans“ fyrir Suðurland er í
Þingholtsstræti 23, Reykjavík.
Stór-auðug‘ir
gcta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Pósthússtraeti 17.
Stefán Runólfsson.
Iðnskólinn.
Þeir sem ætla að sækja Iðn-
skólann í vetur, snúi sér til for-
stöðumannsins, Jóns Þorláksson-
ar, Lækjargötu 12 B. fyrir 28.
Sepl.
Skólagjaldið er 10 kr. fyrir
veturinn, og greiðist fyrri helm-
ingur þess fyrirfram, um leið og
sótt er um skólann, en síðari
helmingur fyrir 15. Janúar.
Skélauefndin.
Stefanía A. Ouðmundsdóttir
leikur og syngur
nýjar ^amanvísur
í Iðnaðarmannahúsinu Laugard.
22. þ. m.
Nákvæmar á götuauglýsingum.
Tekið á móti pöntun á að-
göngumiðum í bókasölubúð ísa-
foldar.
Jhomsens
prima
vinðlar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.