Reykjavík - 25.09.1906, Blaðsíða 1
verzlunarinnar
Hafnarstræti 12
hefir mestar og beztar birgðir af alls konar hús-
gðgnum úr járni og leir, hverju nafni sem nefnast,
og margt 11., alt mjög ódýrt. Hvar fást t. d. góð
bollapör á 10 aura annarstaðar?
Lampar: hengilampar, borðlampar, vegglampar
og náttlampar af öllum stærðum og tegundum.
á er enginn efi á að
VII. 43
Útbreiddasta blað landsins.
Upplag yfir 3000.
friðjudaginn 25. September 1906.
Áskiifendur í b æ n u m
yfir 900.
VII, 43.
1R e
Reykjavík, 18. September 1906.
Jón Halldórsson. Knud Zimsen. Magnús (Benjamínsson
gjaldkeri nefndarinnar.
Magnús (Blöndahl. Sveinu Jónsson.
Thomsens Magasin.
Loksins komu nú
Kl. 10—12 á virkum dögum tek ég á móti sjúklingum til Massage
meðferðar, þeim er þessi meðferð á við að læknisáliti.
Ég hefi lært og tekið ]iróf' í þessari lækningar-aðferð hjá dr. med
Clod-Hansen, nafnkunnasta Massage-lækni í Danmörku, og sjálf stundað
þetta starf í Árhúsum nokkurn tíma, áður en ég fluttist hingað.
frú flora Zimsen,
við Lækjargötu.
Stúlka, sem stundar nám, getur fengið
góða vist bjá eldri lconu. Ritstj. ávísar.
Fœði verður selt í Austurstræti 14 frá
1. Okt. Menn snúi sér til Gruðrúnar Jóns-
dóttur, Veltusundi 1.
Fundist hefir sjal nálægt Eliiðaám.
Vitja má á Hverfisgötu 56.
Undirrituð tekur menn til þjónustu.
Virðingarf. Sigríður Ólafsdóttir. Grettis-
götu 26.
lamparnir
með „'Vesta'* 1, en ekki þó nema fyrir 10,000 krónur. Þeir sem hafa verið
þolinmóðir og dregið að fá sér lampa, munu ekki sjá eftir því, svo ei
verðið lágt:
frá 6,50 til 85,00 Pianolampar
— 1,75 — 5,00 Standlampar
— *1,00 — 6,25 Eldhúslampar
— 2.00 — 11,00 Náttlampar
—. 4,50 — 18,00 „Amplar"
— 1,9Ö — 10,00 Lampabrennarar
„Ballancelampar"
Hengilampar
Vegglampar
Verkstæðislampar
Búðarlampar
Borðlampar
do. með silkiskýlu
frá 12,00 til 25,00
— 29,00 — 60,00
— 0,50 — 4,50
— 0,40 — 10,00
— 3,00 — 9,00
— 0,25 — 2,20
12,25 — 38,00 Allar tegundir af lampaglösum.
Bazardeildin í Hafnarstræti 17.
THOMSENS MAGASfN.
JCS* W FÆST I THOMSEHS MAGASlNI.
Ofna OJf eldavélar seltu Kristján Borgnmsson.
Ofnar og
Sendiboði.
^ Ung'ling'ur frá 16—18 ára
gfetur fengið starfið sem sendi-
boði við símastöðina í Reykja-
vík frá byrjnn næsta mánaðar.
fannin verða 360 kr. um árið.
Umsóknir verða að vera
komnar til stjómarráðsins fyr-
ir 28. þ. m.
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hefir ákveðið að gangast fyrir sam-
skotum til að kaupa líkneski af Ingólfi landnámsmanni eftir Einar Jónsson
og setja það upp í Reykjavík.
Vér undirritaðir, sem félagið hefir kosið til að hafa á hendi framkvæmd
þessa máls, leyfum oss því að snúa oss til allra Reykvíkinga og biðja
þá leggja fram ríflegan skerf, svo þessi fyrirætlan geti náð fram að ganga
innan skamms tíma, Reykjavíkurbæ og ættjörðinni til sóma.
Húsgögn
alls konar og alt þess háttar selur
vandaðast og ódýrast
Jónatan Porsteinsson.