Reykjavík - 29.09.1906, Side 4
176
REYKJAVÍK
byrjaði 3£». J). m.
í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Harmonium
mjög handhæg. Má flytja með sér
i hendinni hvert er vili. — Eru á
stærð við koff'ort.
Kosta að eins 90 kr.
Fást í „£iverpool“.
Á Fimtudaginn
4. Október er heiðruðum almenningi
boðið að heimsækja Kaffisöluhúsið
„Geysi“ á Skólavörðustíg 12.
Virðingarf.
Ilolífi Pórðarson.
Skólinn
í Bcrgstaðastræti B verður settur
1. Október kl. 12.
Uugur piltur
liðlegur getur fengið atvinnu við
verzlun strax.
Friðrik Eggcrtsson
„Liverpool".
Frá 1. Okt.
geta 2 efnilegar stúlkur fengið tilsögn
við alls konar matreiðslustörf.
Frá sama tíma og á sama stað fæst
keyptur kostur með sanngjörnu verði.
Nánari upplýsingar gefur ráðskonan
í Báruhúsinu. [—tf.
Kaffibrauð,
margar tog., nýkomið í verzlun
Sturiu Jónssonar.
a) OFN
ágætur til sölu, Findargfötu 19.
TTndirritaður tekur að sér
að kenna 8—10 börnum á aldrinum
frá 10—13 ára í vetur, frá 15. Okt.
til 19. Febr. 1907. Kenslutími á dag
eru 5 tímar.
Semja verður við mig undirritaðan
fyrir 10. Okt. og tilgreina hvaða fög
börnin skuli læra.
Hverflsgöta 24.
Þóröur Iljarnanon.
Ókeypis læknishjálp
veitum við undirrítaðir efnalitlu fólki
á Þriðjudögum og Föstudögum kl.
12—1 í læknaskólahúsinu. [—44,46.
GL Björnsson. H. Magnússon.
Stærstu og fínustu bii-gðir af
líkkistum,
úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í
verksmiðjunni Laufásvcgi 2.
Syvmtinr S ]. Setberg.
Loksins komu nú
lamparnir
sem vill kaupa minst !/2 þilskip, get-
ur fengið fiskverkunatpláss í kaup-
bæti ef vill. Tilboð merkt 222
sendist fyrir lok þessa mánaðar til
ritstjóra þessa blaðs. —1/10]
frá
með „Vesta-1, en ekki þó nema fyrir 10,000 krónur
þolinmóðir og dregið að fá sér lampa, munu ekki
verðið lágt:
6.50 til 85,00
1,75— 5,00
1,00— 6,25
2.00 - 11,00
4.50 — 18,00
1,90 — 10,00
12,25 — 38,00
Þeir sem hafa verið
sjá eftir því, svo er
„Ballancelampar"
Hengilampar
Vegglampar
Verkstæðislampar
Búðarlampar
Borðlampar
do. með silkiskýlu
frá
Pianolampar
Standlampar
Eldhúslampar —
Náttlampar —
„Amplar"
Lampabrennarar —
12,00 til 25,00
29,00 — 60,00
0,50— 4,50
0,40 — 10,00
3,00 — 9,00
0,25 — 2,20
Allar tegundir af lampaglösum.
Bazardeildin í Hafnarstræti 17.
TH0MSENS MACASÍN.
ORGEL.
Þeir, sem þurfa að kaupa orgel, fá þau áreíðanlega sterk, falleg og
með fjölbreyttu hljóði, fyrir tiltölulega afarlágt verð, — frá hr. Einar Kaland
í Bergen.
Verðið frá Kr. 115,00.
Eitt orgel frá hr. Einar Kaland, hefi ég til sýnis og samanburðar, —
sendi þeim er óska verðlista, og gef allar nauðsynlegar upplýsingar.
Skrifið mér því eða talið við mig, áður en þér festið kaup hjá öðrum,
þá munuð þér sannfærast um, að betri og ódýrari orgel fáið þér ei annastaðar.
Virðingarlylst.
Fischers-sund, 1. Reykjavík 16/s 06. [—tf.
<flsgeir dngimunéarson.
^mummm'mmmaa','ama'mmm"m'mm‘‘
jebenhavns
I Fineste
L Kvaiitet
[^argarine
til al HustioIdnin*sbru|^g
99
fæst í v e r 7.1 ii ii i ii ii í
GODTHAAB“
Talsími 43.
W
ÍJl
VERPOO
Vcsturgötu3.
ódýrasta nýlenduvörubúðin í
bænum.
Selur: Osta fleiri teg. JPylsnr*. ísl. smiör.
Ódýrasta og bezta marg-firiiiiö í bænum. Kírsiberja-,
Jarðarberja-, Hindberja- og Ribsberja saftir.
Margs konar Ávaxta-vín m. m.
með og án mótors hjá Þorsteini í
Bakkabúð. Semja verður, helzt fyr-
ir lok þ. m., ella verða menn af
mjög aðgengilegum kaupum. [tf.
Reynið eiixu. sinni
wín, sem eru undir tilsjón og elna-
rannsökuð:
rautt og hvítt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Tiiomsens Magasin.
^tnnilnrd er °(^rasta °8 frjálslyndasta lífs-
OlalllÍQÍU ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjáráhyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétup Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—5.
1 )AN er bezta líftryggingarfé-
lagið; eitt, sem sérstak-
lega ervert að taka eftir, er það, að „DAN“
tekur menn til líftryggingar með þeim
fyrirvara, að þeir þurfa eugin iðgjölil að
borga, ef þeir slasast eða verða ófærir tii
vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis-
menn.
Skrifstofa „Dans“ fyrir Suðurland er í
Þingholtsstræti 23, Reykjavík.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og peir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Pósthússtræti 17.
Stefán Runólfsson.
Cíkkistu-magasinið
La.ugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
Gr. E. .T. GuðnillIHlíSSIOII.
Thomsens
príma
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.