Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.03.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 16.03.1907, Blaðsíða 3
R E Y K J A V I K 61 Úr SunHght sápu getur 12 ára barn hæglega þvegiö jafn mikinn þvott, og gert það betur en fullorðinn, sem notar vanalegar sápur eða blautasápu. [176 Fylgið fyrirsogninnl sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Sápa Saðhúsið hér í Rvík hefir nú starfað um stund. Það er vel útbúið og þriflegt, enda er aðsóknin mjög mikil. f’eim sem húsið nota er hér með bent á, að fremja ekki þann sóðaskap, að fleygja handklæðunum í gólfið, þá er þeir hafa þurkað sór, og hafa þau til að standa á, eg eins að spyrna ekki fótum upp í veggi. Auðvitað sóst hvert sinn, hverir slíkt gera, og verður það ekki kyrt látið, ef því er haldið fram. Þá hefir það fyrir komið þar lika, að mönnum hefir orðið ilt inni í bað- inu og hafa gubbað (líkl. baðað sig ný- búnir áð borða). Komi slíkt fyrir, eiga, menn að segja baðverði til þess, og er það ekkert tiltökumál, en ekki gubba upp fyrir baðkerin og þegja yfir því. Enn eru nokkrir, sem nota böðin lengur, en til skilið er, en neitaði þó að borga fyrir tvö baðtímabil (eða ll/2). Með því tefja þeir ófyrirsynju þá sem bíða eftir að komast að næstir. Það er baðstjórans skylda að gera við þessu. Einfalt ráð til þess er, að banna slík- um mönnum aðgang að húsinu fram- vegis, þar til er þeir borga, og mætti ef til vill hengja nöfn þeirra upp í bið- stofunni með athugasemd um, að þeim sé bannaður aðgangur. Samkvæmt kröfu útbús íslands- hanka á Akureyri og að undan- gengnu fjárnami verður húseign trésmiðs Jóns Gunnlaugssonar, Inisið nr. 15 í Brekkug'ötu hér í hænum, með öllu því er eigninni fylgir, seld, til lúkuingar skuld við úthúið að upphæð kr. 3851, 46 au., við 3 opinher uppboð, er fara íi-am Þriðjudagana 30. Apríl, 14. og 28. Maí þ. á., tvö in fyrstu hér á skrif- stofunni, en ið þriðja á inni seldu eign. Söluskilmálar, virðingargerð, veð- I)ókarvottorð og önnur skilríki, er söluna snerta, verða til sýnis hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir ið fyrsta l,ppboð. Petta auglýsist til athugunar fyr- ir veðhafa og aðra hlutaðeigendur samkvæmt opnu hréfi 22. April 1817 og lögum nr. 16 16/ Sept. 1893 1. gr. Bæjartógetiim á Akureyri, 22. Febr. 1907. Guðl. Guðmundsson. Sell óskilafé í Dalasýslu haustið 1906. í Saurhæjarhreppi: 1. Mórauð kind, veturgömul: tví- stýft a., biti fr. — Stúfrifað, gagnhitað. * 2. Hrútlamh: Tvístýft fr. hiti aft. — Hamrað. 1 Skarðsstrandarhreppi: 3. Hrútlamh hvítt: Bragð fr. hiti aft. — Fjöður fr. t. Lambhrútur, hvítkollóttur: Sama mark. t Fellsstrandarhreppi: 5. Gimburlamh, hvítt: Hvatt — Blaðstýft aft. fjöður fr. 6. Gimbur, svartkollótt: Sneitt fr., hiti undir — Tyístýft a. í Laxárdalshreppi: 7. Ær grátlekkótt: Sýlt, gat - Tvístýft fr. 8. Hrútdilkur hvítur: Sama mark. 9. Ær hvítkollótt: Sýlt, stig fr.— Stýft, stig fr. 10. Ær svartflekkótt: Sýlt, tjöður fr. — Stig fr. 11. Ær hvíthyrnd: Blaðstýft fr. biti aft. — Sýlt, 2 bitar aft. Brm. H. 11. 12. Lambhrútur hvítur: Hamar- rifað — Heilrifað. 13. Gimhurlamb hvitt: Gagnbitað 2 fjaðrir fr. 14. Gimburlamh hvítt: Hamar- rifað — Hamarrifað. 15. Lambhrútur svartur: Hamrað — 2 stig fr. (illa markað). í Miðdalahreppi: 16. Lamh: Sneiðrifað aft. — Sýlt, gat. 17. Lamb: Bili Ir. *- Sýlt, stig fr. 18. Lamb: Sýlt, fjöður aft. — Sýlt, gagnbitað. 19. Ær: Stig fr. — Sýlt, stig li'. 20. Sauður veturgamall: Stúfrif- að — Sýlt. Þeir sem geta sannað eignarrétt sinn að ofantöldum kindum, geta fengið söluverð þeirra, að frádreg- num öllum kostnaði, hjá hlutað- eigandi hreppstjórum fyrir l.Sepl. þ. á. Skrifstotu Dalasýslu, 15. Fehr. 1907. Jijörn dSjarnarson. Klukkur. úr og úrfestar, | sömuleiðis gull og silfurskraut- 1 gripí borgar sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. q Jóhann Á. Jónasson. OOOOOOOO OOOOOOOOOOO C T i 1 b ú n a r [ah. L I j í k k i s t ii i* selur Magmis Árnason trésmiður. Silfurbrjóstnál töpuð 2. Marz. Finn- andi skili afgreiðslu ,,Rvíkur“. Útsala verzlnnarinnar GoDthaab byrjar í næstu viku. vandaörl og miklum mun óítýr- ari en áður hefir þekst eru nú ný- komnar í verzlunina GODTHAAB. [—23 verður ið ágæta rjómabússmjör selt með í ver/.l. sínu gamla gjafverði Godthaab. [22 Inntökupróf til fyrsta bekkjar gagnfræðadeildar ins alm. menta- skóla verður haldið 26—27 Júni næstkomandi. Um inntökuskilyrði vísast til hráðabirgða-reglugjörðar fyrir inn alm. mentaskóla í Rvík 18. og 19. gr. Þess er óskað, að tilkynning fyrir þeirra hönd, sem ætlað er að ganga undir áðurnefnt próf, verði send svo tímanlega að hún verði komin i hendur undir- skrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. Júní. Reykjavikur aluienna mentaskóla, 12. Marz 1907. Stgr. Tlioi*)>(<‘in<>oii. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið góða vinnu á næstkomandi sumri við fiskvinnu; óvanalega hátt kaup í boði. Upplýsingar um þetta gefur llrlgi Ápiuisoii Grettisgötu 49. Hjertelig Talc for al udvist Deltagelse ved Bog- hindersvend Ivristian Kristiansens Begravelse. Hans líor og Stískemle. Proclama. Samkvæmt lögum 12. Apríl 1878 og opnu bréfi 4. Jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Guðmundar Ólafs- sonar frá Vatnsdal, er varð úti 23. Jan. þ. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirritnðuin skiftaráðanda innan sex mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Barðastrandarsýslu, 7. Marz 1907. (L ISjöPiiNWOii. f—22 yfirsetakomumixmii á Patreksfirði er iaust. Umsóknir þurfa að vera komnar hingað fyrir 1. Júní þ. á. Skrifstofu Barðastrandarsýslu, 16. Fehr. 1907. fw. ISjÖPIINHOIl. Proclama. Með því að bvi Guðmundar Jónssonar sjómanns, Grettisgötu 61 hér í bænum, hefir verið íekjð til meðferðar sem þrotabú, er hér með samkv. lögum 12. Apríl 1878 og tilsk. 4. Júní 1861, skorað á alla þá sem telja til skuldar í bvii þessu að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum i Reykjavik áður en (i mánuðir crvi liðnir frá síðustu (3.) hirtingu þ essa rar innköl 1 u na r. Ræjarfógetinn i Reykjavík, 8. Marz 1907. ' [—20 cTCalláór V)aníelsson. ^frnt ]. ijaarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umbo5s-sala *• v- 21/« Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s. frv. Öllwn fyrirspurnum syaraö w liael ókeypis. S e 1 d í Reykholtsdalshreppi í Rorsarfvrði í Janúar 1907 jörp hryssa, mark: biti aft. h. Eigandi gefi sig' fram við hreppstjórann fyrir Júnílok þ. á. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiftarétt- arins í dánarbúi Ólafar yfirsetu- konu Hjálmarsdóttur verður hús- eign húsius í Stykkishólmi boðin upp og seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða Laugardagana 13., 20. og 27. Aprílmánaðar þ. á. kl. 12 á hádegi, tvö in fyrstu hér á skrifstofunni, en ið siðasta á eign- inni sjálfri. Söluskilmálar verða lil sýnishér á skrifstofunni degi fyrir ið týrsta upphoð. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, 19. Febrúar 1907. Gr. Eg'gerz settur. [—22 F'rítt lnísna'ði <>«■ áOOO kr. ár^laun. Sá í þessum bæ, sem vill selja fast- eign upp í góða og hæga bújörð rétt við Reykjavvk, og tryggja. sér með þvi frítt húsnæði og alt að 1500—2000 króna vissar árstekjur, auk 6% vaxta af söluverði jarðarinriar, fyrir sína eigin og 1 kvenmanns vinnu, liann semji um þau kaup við kaupm. S. B. Jónsson í Lundi í Rvík, fyrir þann ‘20. þ. m. M ar garí ne margar tegundir af þvi bezta, sem fæst á heimsmarkaðinum, í skökum og 10® öskjum kom nvi á JL.veg 40. Hjörtur A. Fjeldsted. Húsgögn til sölu nieð vægu verði i Breiðfjörðshúsi, uppi á 2. sal, svosem: Sofa, Salonborð, Spiseborð, Speglar, Stólar, trérúnv o. m. fl.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.