Reykjavík - 30.03.1907, Page 1
1R e s kja vík.
Ið löggilta blað til stj órnarvaldLa-birtinga á íslandi.
VIII., 24
Útbreiddasta blað landsins.
Uppiag yfir 3000.
Laugardag 30. Marz 1907.
Áskrifendur
yflr
í b æ n u m
1000.
24
SS0 ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI.
Ol'í 1Í1 Og eldavélar selur Kristján forgrímsson.
„REYKJ AYÍK“
Árg. [60—70 tbl.] koatar innanlands 2 kr.; erlendis
kr. 3,00—3 sh.— 1 ioll. Borgist fyrir 1. Júlí.
Auglýsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,60;
3. og 4. bls. 1,26 — Útl. augl. 331/*0/0 kœrra. —
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“.
Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri
Jón Óla.fsHon.
Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum.
Ritstjórn: --„ stofunni.
Telefónar:
29 ritstjóri og afgreiðsla.
71 prentsmiðjan.
„yimerisk íjerpinóú.
Ný, ónotuð amerísk herpi-
nót með nýfustu gerð, ser-
r
staklega tilbúin fyrir Islands-
veiðar, og 150 x 20 faðma
stór, fúavarin („inpregneret“)
til sölu ódýrt.
Aalesnnd, Aíorge.
[—28
Þjóðræðis-þjöðráð,
Vorhugvekja
um það, hvernig vér eigum að hafa fram fullan
aðskilnað og verða „sjálfstæðir".
Herra ritstjóri! — Alveg er ég
hlessa á þessari pólitík. Og and-
skotalega líkar mér við yður. Ég
er Landvarnarmaður (með stóru
L) og' ég er í þeim fylkmgararmi,
sem vill fullan aðskilnað. Mér féll
illa að sjá á síðasta blaði yðar, að
Guðmundur Hannesson telji að-
skilnað ógerlegan, og trúði yður
ekki til þessa. En svo fór ég í gær
og fékk »Aftureldinguna« og sá,
mér til skapraunar, að þér hafið
rétt að mæla. — Hans messu skal
ég aldrei halda framar.
Ég skil ekkert í mönnum, ein-
kum honum Arnaursen að sjá
ekki beinustu leiðina, auðfarna og
torfærulausa, til aðskilnaðar.
Ég sé hana.
Danir játa, að þeim sé skylt að
verja okkur. Þér og aðrar Dana-
sleikjur játið það líka.
Nú, þá er þeim skylt að leggja
okkur til eitt herskip að minsta
kosti eða tvö, og láta okkur ráða
fyrir þeim, því að pað getum við,
þó að þeir leggi okkur til skipið
eða skipin, foringjana og skipshöfn
alla.
Þá er svo sem sjálfsagt að þeir
láti okkur fá einar 4 fallbyssur;
eina má setja á skanzinn í Reykja-
vík og eina í hvern kaupstaðanna.
Og ekki getur minna verið af
þeim heimtandi, en að þeir létu
okkur fá svo ,sem 500 eða 1000
hermenn. Auðvitað ættuin við
fullan rétt á að fá einar 5 þúsund-
ir, en ég kvíði álögunum, ef við
eigum að fœða þá alla. Það mætti
líka duga 1000, vel vopnaðir menn
með foringjum.
Yfirstjórn þessa liðs og flotans
(ég kalla svo þessi 1 eða 2 herskip)
eigum vér íslendingar að hafa
sjálfir. Björn þjóðræðisgeneral hefir
nú mist alt sitt lið, síðan Þjóð-
ræðisfélagið sálaðist. En hér getur
hann fengið nýtt lið til forráða.
Yið eigum ekki annan general í
eigu okkar en hann, og þáersjálf-
sagt að gera hann að general yfir
landhernum. — Ai'i gæti víst ver-
ið góður aðmíráll yfir flotanum.
Stúdentaíélags-flaggið gerum við
að herflaggi og' flotaflaggi og látum
liðið, sem Danir lána okkur, sverja
því trúnaðareiða.
Danskir hermenn eru svo vel
vandir, að þeir verja flaggið og
hlýða yfirboðurum sínum í blindni,
hvað sem þeim er sagt að gera.
Þá er nú alt klappað og klárt.
Þá afsetjum við konginn oglýsum
ísland óháð ríki. Ef Danir dirfast
að fara með her á hendur okkur
— sem full vissa er fyrir að þeir
þora ekki —, þá látum við herinn
og fallbyssurnar verja okkur.
Þér sjáið, hver hagur er í þessu.
Við eigum ekkert í hættu með upp-
reisninni, því að við berum ekki
vopn. Yið látum láns-herinn danska
verja okkur. Haldið þér kannske
ekki, að það geri konungsherinn
deigari, þegar hann sér, að hann
á að skjóta á tóma landa sína?
Því að aldrei trúi ég því að þeir
fari að skjóta á okkur, vopnlausa
mennina! — Það skyldi þá vera á
generalinn og aðmírálinn. Aðrir
íslendingar þurfa ekki að taka þátt
í orrustum.
Ekki lýa'ir það: ég eródeigur, og
þá veit ég að hann Gvöndur
Fimbulfamb er »hvergi hræddur
hjörs í þrá«.
En ég vil fylgja landhernum, en
ekki fara á sjóinn; ég er svo and-
skoti sjóveikur! En Gvönd má
setja á flotann; hann getur verið
skipsprestur um borð, og bent upp
ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
V erzluiiin
Edinborg
í Keykjavík sc liu*
samkvæmt auglýsingum vorum
IJtlendan Skófatnað
með mjög- niðursettn verði
til Páska.
Margar tegnndir úr að
velja, flestar marg-þektar
að g'æðum og ódýrleik.
cooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
o
o
í loftið á flaggið, og sagt þeim, að
ilaggið sé íslenzkt, sem yfir þeim
blakti, og því séu þeir íslendingar,
því að flaggið skapi þjóðernið.
Hvort Gvöndur sé sjóveikur? —
Það veit ég ekkert um. En þó að
svo væri, gerir það ekkert til um
hann; hann er alt af ælandi hvort
sem er, og hann getur þá ælt út
yfir borðstokkinn. Það er þó
skárra en að hann ati alt þurlend-
ið út í spýju sinni.
‘ Hvað mig snertir, þá vildi ég
helzt bera flaggið, af þvi að ég kann
ekki vopnaburð.
En flaggið er ég fús að bera; til
þess treysti ég mér, ef ég má standa
fyrir aftan generalinn.
Djörn að baki Kára.
Heimska og illgirni.
„Ljót ertu, bæði heimsk og illa vanin“.
Nýjársnóttin.
Trúlofun „Pjóðólfs" og „ísafoldar"
er enduð með hjónabandi.
Það sýna þau bæði í lok vikunnar,
sem leið: Föstudagsblað Þjóðólfs og
Laugardagsblað ísafoldar (22. og 23.
þ. m.).
Þar er ein sál í tveim brjóstum!
Bæði flytja ritstjórnargreinir, hvort
sina, um strandgæzluna, eða þó öllu
heldur um hitt, að Danir þori ekki
fyrir Bretum og Þjóðverjum að vernda
landhelgi vora.
Það er auðséð á greinunum, að rit-
stjórarnir hafa rætt með sér málið og
komið sér saman um efni greinanna.
„Þjóðólfur" hefir konuríki, og er „ísa-
fold“ húsfreyja hans sýnilega bæði
bóndi og húsfreyja á heimilinu. Hún
hefir „fundið upp púðrið“ fyrir hann
í þessu máli (því að við ~það fæst Þjóð-
ólfur ekki), en hefir svo lofað honum
að orða uppfundninguna sjálfum; hún
orðar hana svo um næsta dag.
Aðalefnið í greinum beggja er það,
að af því að foringi „Isl. Falk“, Saxild
höfuðsmaður, hefir fengið embætti í
einni herflota stjórnardeildinni, þá sé
það auðsætt, að Danir hafi orðið skelk-
aðir við Þjóðverja og Breta, er hr.
Saxild reyndist svo ötull að ná í botn-
jjacchus er guð gleðinnar.
Það hefir eigi verið á móti mælt,
að Brennivíiiið hans Ben. S. Þór-
arinssonar væri gfuðaveig og líf og
andi o. s. frv. Og enn hefir -verið
verðuglega og lofsamlega um það kveð-
ið, sem hér segir:
Sem himins dögg, ei' dreifir fjöri, lífi,
um dali, strendur, hlíðar, tún og engi,
og vekur alt af vetrar þungu kífi
og vorsins strengi lætur hljóma lengi.
Svo er það eins með akvavítið góða
og ölföng þau, sem Bensi kariinn hefur,
þau græða líf og auka unaðsgróða
svo ævin verður bjartur geislavefur.
Og Brennivínið bezt er þar að
kaupa,
því Ben. S. Þór. á heillaveigar
góðar,
þær koma höltum körlum til að hlaupa
og kveða: „Lifi andans vonir hljóðar!“