Reykjavík - 30.03.1907, Page 4
78
REYKJAVIK
„Bíblían, sag’an og- álit kyrkju-
feðrannna
iini Sunnudaginn og 7. dagimi“
verður umtalsefnið við fyrirlestur í ,,33etel6s á annan
í páskuni kl. 672 síðd.
LVllii* velkomnir. — Aðgangur ókeypis.
D. Ostlund.
Stir pentngasparnaður.
Undirskrifaðir útvegum vinnuvagna af öllum tegnndum tví- og fjórhjólaða,
einnig hjól og kjáika úr ask eða birki eftír óskum.
Einnig útvegum við lystivagna mjög góða af öllum tegundum, miklu betriog
ódýrari en fyr hefir þekst hér á landi. Sýnishorn hér á staðnum.
Komið í tíma og pantið. Góðir borgunarskilmálar.
Vörurnar frá fyrsta flokks verksmiðju í Noregi. Enga peninga fyrirfram.
Reykjavík, 22. Marz 1906. [L —6. A.
Jón Guðmundsson Baldvin Einarsson
bókh. í Bakkabúð. aktygjasmiður Laugavegi 17.
Ný/en duvörubú ðin
er vel birg af öllu, sem menn þarfnast til Páskanna, einnig vínum, en
— sá er aðal-kostur þeirra, að þau eru óáfengf.
Verzlunin „Edinborg".
£3
yHctygjavinmistojan tangavegi 17
hefir míkið úrval af sterkum og þægilegum vinnuaktygjum, sérstaklega ættu
menn að skoða kraga-aktygi, sem eru viðurkend bæði hér og erlendis að vera
þau fullkomnustu og beztu.
Sömuleiðis hefi ég ágætan áburð á aktygi, vagna og sérlegagóð-
an áburð á hestmeiðsli. Einnig keyri og margt fleira er að akstri lýtur.
Reykjavík, 22. Marz lítQ7.
1 ialdvin Einarsson
aktygjasmiður.
cn^
g
§
t=*
r=i
m
V andaður
Mótorbátur
fæsí keyptur.
Lysthafendur snúi sér til Árna kaupm.
Sveinssonar frá ísafirði, sem er að
hitta í húsi yfirróttarmálaflutnings-
manns Odds Gíslasonar hvern virkan
dag til 7. Apríl kl. 3—4 síðd.
Margarine,
sem aliir, er reynt hafa, hæla,
fæst í verzlun [ — 25
Einars Árnasonar.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar
Aðalstræti 14. Talsími 49.
afsláttur
|| verður gefinn á nokkru
II 0 af
f 0 kjólacfimm,
/1 bleiktu og óbl. lérefti,
sirzi, misl. gardínudúk,
ílóneli, rekkjuvoðum,
vetrarsjölum, tvist-dúk-
um, tilbúnum drengja-
fötum.
Kaupið ekki annarstaðar fyrri
en þér hafið séð vörurnar með
inu óheyrilega lága verði hjá
Egil Jacobsen.
P&skahveítið
Piilsbury Best
kostar 15 aura pundið í
Thomsens Magasíni.
Matarfleiliia
hefir nægar birgðir af alls konar
hátíðamat.
Nýtt nautakjöt fæst daglega.
Aiisvini verður slátrað í dag.
cT/tomsens tMagasin.
Innköllun.
Hér með er skoxað á erfingja
Einars Péturssonar frá Asbrands-
stöðum í Yopnafirði, sem druknaði
í Hofsá síðastliðið sumar, að gefa
sig fram og færa sönnur á erfða-
rétt sinn fyrir skiftaráðandanum
hér í sýslu áður en liðnir eru 6
mánuðir frá síðustu birtingu þess-
arar innköllunar. [—26
Skrifstofu Norcfur-Múlasýslu,
Seyðisfirði, 15. Febr. 1907.
%36R. dófíannesson.
Í Þinglioltsstræti H 1S.
fást Rúmstæði með fjaðradýn-
um. — Tækifæriskaup. [—24
Utsala.
Frá í dag til Páska gef ég undir-
ritaður
15—35°|0 afslátt
af ýmsum vörum, svo sem: margskonar
lHærfatiiaði —Millumpoysum
— Drengjafötum — llöfuð-
fötum — Vasa-úrum — ífr-
fostum — Armböndum . —
Rrjóstnælum — Hringvim o. fl.
Laugaveg 58.
jjeníiý jjenónýsson.
Sólaleður —Yatnsleður— Plukkur
Lím— Sýlar—Skóslaut'ur— Hnepp-
arar — Skóáburður o. fl. er nýkomið
á LAUGAVEG 58 og selst
ódýrara en annarstaðar.
Benóný Benónýsson.
Leikféíag Reykjavíkur.
Jeppi á Fjalli
verður leikinn á annan í B*á«K-
iiiib kl. 8 siðd.
og ekki oftar.
Tekið á móti pöntunum 1 afgr.
Isafoldar.
T i 1 b ú n a r [ah. L
Líkkistur
selur Magnús Árnason trésmiður.
ýirnt J. Ijaarvig
Björgvin (Noregi)
Umboðs-sala a. v. 21/4
Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur,
Rjúpur, Kjöt, Ull 0. s. frv.
Öllui fyrirspnmi svarað m liæl ókeypis.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ákvörðun skiftarétt-
arins í dánarbúi Ólafar yfirsetu-
konu Hjálmarsdóttur verður hús-
eign liúsins í Stykkishólmi boðin
upp og seld við 3 opinber uppboð,
sem haldin verða Laugardagana
13., 20. og 27. Aprílmánaðar þ. á.
kl. 12 á hádegi, tvö in fyrstu hér
á skrifstofunni, en ið síðasta á eign-
inni sjálfri.
Söluskilmálar verða til sýnishér
á skrifstofunni degi fyrir ið fyrsta
uppboð.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu, 19. Febrúar 1907.
< i. Eggerz
settur. [—24
£ikkistu-magasínið
Laugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
Gr. E. «T. Guðmundsson.
Mjólk úr Engey
fæst í Bakkabúð, seld í íveruhúsinu á
helgum dögum.
Waterman’s Lindar-
pennar eiga engan sinn líka.
Nóg komið af þeim aftur. Kr. 10,50
Jón Ólafsson.
Klio Lindarpennar eru ákaflega
ódýrir. Þar getur hver maður
notað sinn vailalega stálpenna. Þá
selur á kr. 3,50
•Jóii Ólafsson.
Hayden
Kentisli
Sequence
I
í
FTIes
Beztu bréfgeymar, sem mest er
eftir spurt.
Jón Ólafsson.
Eiisk-enskai*
Ordabækur.
Office Standard
Annandale Students’
XX'i1 Century
Slandard Pocket.
Dýrari og ódýran.
Jón ólafsson.
Aliilti graph
Kópíubækur
i 4Ii og 8™ selur
*
•Xön Olafsson.
Dl |U er ómótmælanlega bezta og langódgrasta
A il líftryggingaríelagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. A.llir ættu að vera liftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um upplýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
Stærstu oe fínustu birgðir af
líkkistu m,
úr sænskum við, dýrar og ódýrar,
verksmiðjunni Laufásvcgi 58.
€yvinður S J. Setberg.
Beynið einu sinni
vin, sem eru undir tilsjón og etna-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens iVÍagasín.
ötoTidond er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
uldMufll áhyrgðarfólagið. í>að tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—5.
Thomsens
príma
vinðlar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M agasín.1
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn írá Jóni Ólaíssyni.
\