Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.04.1907, Blaðsíða 1

Reykjavík - 16.04.1907, Blaðsíða 1
e^ kja\>tk. 15 löggilta blad til stj órnarvalda-birtinga á Islandi, VIII., 28 Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfip 3000. Þriðjudag 16, Apríl 1907, Áskiífendur í b æ n u m yfii* IOQO. VIII, 28 gg* ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍWI. ( )tll<l O^' líl Atlítr selur Kristján Þorgrímsson. „REYKJ AYÍ K“ Árg. [60 —70 tbl.] kostar innanlands 2 kr.; erlendis kr. 3,00—3 8.i.— 1 úoll. Borgist fyrir 1. .Túlí. Auglijsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,50; 3. og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. 33l/a°/o hrerra. - Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri Jórv Ólrtfsson. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: -„ stofunni. TeEefónars 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjan. „ytmerisk ?erpinót“. Nij, ónotuð amerísk herpi- nót með nýjustu gerð, se'r- staklega tilbúin fyrir íslands- veiðar, og 150 x 20 faðma stór, fúavarin („inpregneret‘j til sölu ódýrt. cfléojf SanóGorg Aalesuml, Aorgc. ___________________[—28 Ostar eru beztir i verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Margarine, sem allir, er reynt hafa, hæla, fæst í verzlun ISinars Áruasouar. Ekkjan Helga Porláksclóttir lézt 14. þ. m. á heimili tengdasonar síns, Magn- úsar Gunnarssonar, t’ingholtsstræti 3. Sjálfstjórn og sundrung. Þegar Cuba varð sjálfstætt ríki fyrir fám árum, þóttust Cubverjar hafa, himin höndum tekið, og það var þeim ekki láandi. Þjóðin hafði því nær allan sinn aldur alið undir kúgun erlendrar harð- stjórnar, sem stöðugt fór heldur versn- f—----------------------------• tltSMÍBA-TINÍíUSTOFA. Vönduð íi r og IA 1 u k k u r. Bankastraeti 12. Heigi Hannesson. •-----------------------------• andi en batnandi, og loks varð stjórnar- far þar í landi svo óþolandi, að upp- reist, var hafin gegn kúgunarvaldinu, og innan skamms barðist öll þjóðin einhuga fyrir frelsi sínu. Sá ófriður stóð yfir í mörg ár, og óvíst er hver leikslok hefðu orðið, ef Bandamenn hefðu ekki veitt Cubverjum það lið er dugði. Allir þekkja söguna um það, hvernig þeir fengu þá frelsi það að gjöf, er þeir höfðu barist fyrir svo vel og lengi. Og allir fögnuðu þeirri frelsisgjöf, og árnuðu inu nýja lýðveldi heilla og hamingju. Þá sá engirm ástæðu til að efast um, að þær heillaóskir yrðu að áhrínsorð- um. Ið nýja lýðveldi virtist byrja til- veru sína með flestum skilyrðum því í vil, til góðra þrifa. Landið var fyrir- taks frjótt, og auðugt að flestum náttúrugæðum; þjóðin var hraust og Jróttmikil, fátæk að vísu, en líkleg til að auðgast brátt, er hún fengi næði til friðsamlegra starfa. Hún fékk grund- vallarlög og stjórn, svo úr garði gert sem bezt þótti við eiga þar í landi, eftir fyrirmynd annara lýðveldisstjórna, og hún hafði svo lengi barist fyrir frelsi og sjálfstæði, að ætla mátti, að hún myndi láta sér ant um að vernda það, er það loks var fengið. Alt gekk að óskum fyrgtu árin. Atvinnurekstur allur tók miklum fram- förum. Afurðir landsins jukust marg- faldlega á hverju ári. Fjárhagur ríkisins fór óðum batnandi. Ný öid hamingju og heilla var upp runnin, sem aldrei fyr hafði í manna minnum átt sinn líka þar í landi. (Framh.) Illkvittni. Ritstj. „Fj.konunnar11 hefir í síðasta tölublaði sínu verið að gjóta til mín Mongóla-glirnum sinum og farið með ýrnsar dylgjur r minn garð, sem annað- hvort eru upplognar eða sprottnar af flónsku og ranghermi. Skrök er það, að ég eigi nokkurn þátt í grein þeirri úr „Rvík“, er hann eignar mór. Ég er vanur að skrifa undir nafni, ef ég sting niður penna. Flónska er það, að vera að tyggja upp gamalt vísubrot eftir mig, er menn fyrir fákænsku sakir hafa verið að finna Úrsmíðavinnustofa Ciirl F’. Bartels Laugavegi 5. Talsíiui 137. að. Það er þjóðtrú, og þurfa menn ekki að fara lengra en fram á Sel- tjarnarnesið hér til þess að fá vitneskju um það, að tunglið, er það snúi horn- um niður, spái skipstapa, og er þá sagt að það liggi á grúfu. Sbr. „Víg Snorra Sturlusonar" eftir Matthías: „Yfir ríkan Reykholts-garð rauður máni sýndi skarð, glotti niður, hengdi horn, helþrungna sem dreymi norn“, og hefir þó þetta kvæði ekki verið nefndur leirburður, nema þessi nýi Fj.konu-ritstj. taki upp á því sem fleiru. Ranghermi er það líka hjá þessum virðulega ritstj., er hann fer með úr kvæði mínu til Matth. Þar stendur: „Hans hróður ætíð hrærði oss í hjartastað", en ekki eins og ritstj. skáldar: „að ijóðin hans þau hrifu oss í hjartastað". Éað eitt er rótt hjá honum, að aðrir fyrirlestrar mínir um trúarbrögð en fyrirl. um Krist eru ókomnir út, og er þar um að kenna annríki mínu og vanefnum. En skrök er það iíka, að þessi fyrir- lestur hafi verið haldinn „að fyrirlesar- anum einum viðstöddum og öðrunr mentamanni þessa bæjar“. Hann var eins og allflestir fyrirlestrar mínir aðrir haldinn fyrir svo mörgum áheyrendum sem húsrúmið leyfði, og þar vóru ekki aílfáir mentamenn þessa bæjar. Hafa sumir þeirra látið sér vel líka að hlusta á flesta fyrirlestra mína, þó andlegir uppskafningar þessa bæjar hafi ekki verið að slíta skónum þar, enda hefir mér þótt lítil eftii-sjá að þeim. Annars skal ég engan dóm leggja á gildi þessara fyrirlestra; þeim er sjálf- sagt í mörgu áfátt. En það hygg ég þó, að um það leyti, er þeir verða allir komnir út, þá verði þeir álitnir ekki stórum minna eða óþarfara mannsverk en strákaleg blaðamenska sumra þeirra manna, er nú vaða mest uppi. Agúst Bjarnason. Útíönd. Manitoba. Þar hafa fylkiskosningar nýlega fárið fram og sigraði Roblin- stjórnin með stórum meírihluta. And- stæðingarnir náðu einum 13 sætum (af 40). Meðal inna kosnu þingmanna eru tveir Islendingar. Annar náði kosning í vesturkjördæmi Winriipeg-borgar. Hann heitir Thomas H. Johnson og er lögfræðingur, efnilegur maður og vel gefinn (sonur Jóns Björnssonar frá Héðinshöfða). — Hinn er Sigtryggur Jónasson og náði hann kosning í Nýja- íslandi og lagði þar að velli Baldvin L. Baldvinsson. Báðir þessir kosnu landar heyra til andstæðingaflokki stjórnarinnar. TLr og klukkur, að eins frá vönduðum verksmiðjum. Hvergl ódýrara eftir gæðuin. JÓAÍ HEKMAHM§§OX, Hverfisgötu 6 Dagbók. E/s „Morso“ kom frá Skotlandi hingað í, fyrramorgun frá Samein. eimsk.fél. * E/s „Hólar“ komu í gærmorgun frá Höfn og SkotL, frá sama fólagi. Botnvörpungaruir, þessir 4, sem „Isl. Falk“ kom með, vóru 2 brezkir, 2 þýzkir. Bretarnir játuðu sekt sína og fengu 1000 kr. sekt hvor; afli og veiðarfæri upptækt. Þjóðverjarnir þrættu báðir. Annar þeírra fékk 1200 kr. sekt, og afla og veiðarfæri upptækt. Hinn 600 kr. sekt; sást koma út frá landi með botnvörpuna blauta á þiljum, en var ekki staðinn að því að veiða í land- helgi. Fiskinn var boðið óráðslega hátt í hér (25 kr. fyrir hrúguna með 100 dráttum í). Var orðinn marinn af illri meðferð í uppskipuninni og af að liggja hér lengi í sólskininu. Ér „opiui»eruuarbókinni“. Ungfr. Þuríður Sigurðardóttir frá Rangá í N.-Múlas. og gagnfr.st. Jóhann P. Pét- ursson frá Sjávarborg í Skagafirði. Lausn frá embætti fyrir heilsu- brests sakir hefir Einar Benediktssou sýslum. Rangæinga fengið með 640 kr. eftirlaunum. (Gat ekki sannað að van- heilsa hans stæði í neinu sambandi við embættisverk). E/s „Sterling“ lagði af stað frá Kaupmannahöfn í gærkvöld. Ritstj. „Fj.kon.“ Eftir að Einar Arnórsson aftur og aftur hefir flat- magað fyrir ráðherranum í embættis og atvinnu bænum og aðstandendur „Fj.kon." hrætt hann með málshöfð- unarhótun fyrir samningsrof til að taka aftur nauðugur við blaðsneypunni, gerir „ísaf.“ honum þann „Bjarnar“- greiða að skálda um hann langa sögu, sem ekki er satt orð í. Regnkápur, mikið úrval, nýkkoinið í verzlun H.. P. Duui. Mikið af alls konar vejnaðarvörum, Kjóla- og svuntutau — Dömuklæði, Stumpasirz o. m. fl. Nýkomið í verzlun H. I>. Duus. Alls konar' Smlðatól og aðrar Járnvörur (Isenkram), mikið úrval í verzlun H. P. Duus Consum-Súkkulaði Brent og nralað kaffi í verzlun H. P. Duus. Mfr barnavagn til sölu. Ritstj. ávísar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.