Reykjavík - 27.04.1907, Síða 1
1R e £ kj a x>ík
id
blað til stj órnarvalda-birtinga á Islandi.
VIII, 31
Útbreiddasta blað landsins.
Upplag yfir 3000.
Laugardag 27. Apríl 1907.
Áskrifendur í b æ n u m
yfjp 1000.
VIII, 31
ALT FÆST I THOWSENS WAGASlNI. 1£3t
OÍI lil og cldM\r<3lar selur Kristján Þorgrímsson.
OíiiMi* og eldavélar
er bezt hjá Jul. 8chau.
Neitar nokkur pvi?
„REYKJAYlK"
Árg. [60—70 tbl.] ko8tar innanlands 2 kr.; erlendis
kr. 3,00—3 ak.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí.
Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,60;
8. og 4. bls. 1,26 — Útl. augl. 33*/»*/• b»rra. -
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „ReykjaTÍk“.
Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri
Jón ólaíseon.
Afgreiðela Laufásvegi 5, kjallaranum.
Ritstjórn: ----„ etofunni.
Telefónari
29 ritstjóri og afgreiðela.
71 pTentsmiðjan.
Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins
(„Austri“, „Frækorn", ,,Reykjavík“).
Kaupmannahöfn, 26. Apríl.
Rúsland. Innanríkisráðgjafinn varð
að játa fyrir þinginu (dúmunni), að
orðrómur sá er gengið hefði um pynd-
ingar á- föngum í fangelsum ríkisins,
væri á rökum bygður. Lofaði hann
þvi, að þeim skyldi refsað verða, er í
þessu væru sekir.
Skýrsla um grimdarverk leynilög-
reglumanna var lesin upp á þinginu,
og hafa þau í framkvæmdinni verið
hryllilegri en nokkurt ímyndunarafl
mundi gera sér í hugarlund.
Golovin forseti átti viðtal við keis-
arann, og lét keisari þá ósk í ijós, að
Golovin mætti takast að ná saman
öruggum meirihluta á þinginu, er
stjórnin gæti átt samvinnu við.
Noregur. Óðalsþingið hefir sam-
þykt með 61 gegn 31 atkv., að við
stúdentspróf skuli nemendur gera létt-
an stýl á landsmáli.
Bretland. Englandsbanki hefir fært
forvöxtu niður í 4°/0.
Damnörk. Einkaskeyti. [Guðmund-
ur] Hannesson fengið héraðslæknis-
dæmið í Reykjavík.
Opinberiinarbókiii : Ungfr.
Oktavia Orenvold og símstöðvarstjóri
Paul Smith, bæði á Akureyri. — Ungfr.
y. Hartmann og afgreiðslum. Kristinn
Zimsen, bæði í Reykjavík.
€ggert Claessen,
yfirréttarinálaHutningsmaður.
Lækjarg. 1* I*. Talsími 16.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
tíRSMÍÐA-VINNUSTOFA.
Vönduð ÍFr og Klukkur.
Bankastræti 12.
Helgi Hannesson.
Vcðurathuganir
eftir Knud Zimsen.
April 1907 Loftvog millim. Hiti (C.) *o S rCj f-t *o 0 > e* -*a 'Cð C *o Q> >
Fö. 19. 7 750.6 4.0 ASA 3 Alsk.
1 747.3 8.8 SA 5 Skýjað
4 744.7 7.8 SA 6 Skýjað
10 736.4 5.2 SA 4 Regn
Ld. 20. 7 729.5 7.1 ASA 3 Regn
1 727.0 8.5 ASA 6 Alsk.
4 726.6 7.6 SA 3 Alsk.
10 727.2 4.5 NA 2 Regn
Sd. 21. 7 730.5 5.0 ssv 2 Þoka
1 737.3 5.0 VNV 3 Alsk.
4 739.4 4.2 VSV 2 Alsk.
10 742.2 2.5 sv 5 Alsk.
Má. 22. 7 739.2 2.1 ANA 3 Skýjað
1 733.5 6.8 NNA 5 Alsk.
4 739.9 4.9 N 5 Skýjað
10 745.8 0.6 NV 3 Alsk.
Þd. 23. 7 751.6 0.8 sv 4 Alsk.
1 754.8 20 sv 3 Alsk.
4 754.9 2.9 NV 1 Skýjað
10 755.6 -4-1.4 NA 1 Sk laust
Mi. 24. 7 756.7 0.3 A 3 Snjór
1 759.0 2.0 SV 6 Snjór
4 759.4 4.4 sv 5 Skýjað
10 762.7 0.9 sv 1 Smásk.
Fi. 25. 7 766.0 3.4 Logn 0 Hálfsk.
1 764.4 5.4 ASA 3 Skýjað
4 762.6 4.2 ASA 3 Regn
10 761.5 2.3 SV 5 Skýjað
Sýnishorn ókeypis
af manúfaktúrvörum.
Messen i Kaupmannahöfn sendir hver-
vetna til Færeyja og íslands sýnishorn ó-
keypis af:
Stout, bleiktu og óbl. Dowlas, Dregil-
lérefli og allri annari hvitvöru. — Kjóla-
efni svört ogaföðrum litum, Baðmullar-
dúkar, þvotthæíir dúkar og Flónel, yfir
2000] munstur. Gardinuefni, Húsgagna-
fóður, Flauel og öll önnur manúfaktúr-
vara.
Skrifið eftir sgnishornum.
Skrifið eftir sgnishornum.
Messen, Kebmagergade 44
Kohenhavn.
Birgðir og útsala i 62 bæjum.
U
í Reykjavík er í Austurstræti 20 og
<er hún opin Mánudaga og Fimtudaga
frá kl. 3^/a—5x/2 síðdegis.
Þeir sem eiga ógreidd brunabótagjöld
eru vinsaml. ámintir um að greiða þau
sem fyrst. [—30.
Ilaimos Thorstdnson.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Verzlunin „EDINBO ífc <3r46 í Reykjavík.
Leir- og járnvörudeildin
heflr nú svo fjölskrúðugt úrval af nýjum vörum, að hver sem þarf að kaupa
þess háttar vörur, sparar sér ómak með því að koma þangað strax. Skulum
vér hér nefna lítið eitt:
Leirtau: Olertau:
Diskar á 10, 12, 14, o. s. fr. uppí 24 au. Vatnsglös og víngl. m. teg.
Skálar -10, 12, 14,---------1,10
Bollapör á 18—55 au.
Könnur á 10—1,20
Matarstell á 12,50—58,00
Kaffi og te-stell á 4,25—25,00
Þvottastell 4,00—20,00
Tarínur, Kartöfluföt,
Blómglös (svíflaglös) —
Glerskálar með fæti
Ashettur margar teg.
Glerdiskar margsk.
Smérkúpur
10— 50
25—1,35
35—2,45
10—1,00
10—1,00
35—1,50
Sykurker og rjómakönnur frá 45—2,65
Steikaraföt. Vatnskönnur — 25—1,70
Brauðdiskar. Vatnsflöskur á 50 og 60 EmaileraOir hlutir: au. 0. ótal m. fl.
70—2,25 Kaffibrúsar á 55—1,20
70—4,50 Diskar 20— 35
25—2,55 Skálar 50—1,00
25— 55 Pönnur 55—1,00
70—3,00 Uppþvottabalar - 1,55—3,00
10—2,00 Þvottaföt 55—1,15
65—1,35 Sápuskálar 55—1,65
55—1,45 Bollapör 60
2,50—5,00 Þvottastell 4,35—6,50
Kaffikönnur
Kaffikatlar
Kasseroller
M,j ólkurkönnur
Vatnskönnur
Hlemmar
Blóðsigtir
Mjólkurfötur
Skolpfötur
Blikktau:
Kaffikönnur á 1,00—4,75 Sáldir á 55—1,20
Kökuformar - 55—1,10 Sítrónpressur - 1,10—1,50
Búðingsmót - 7Q—1,75 Hlemmar - 10—1,00
Fötur - 65—1,00 Gufupottar - 70—1,50
Pönnur - 75 Diskar - 8— 12
Ferðakoffort, margar stærðir. — Peninga- og skjalakassar ótal teg.
Krydd- og kaffi-ílát marg. teg. — Fuglabúr fágæt og falleg. — Speglar alls
konar stórír og smáir. — Alls konar köku- skurðar- og hnífabretti úr tré. —
Tréhnallar. — Brauðkefli. — Smérspaðar. — Sleifar, margar teg. — Þvörur. —
Körfur brugðnar ótal teg. — Alls konar ritföng mikið úrval. — Vasabækur
og veski. — Frímerkja- og korta-albúm. — Skraut-jurtapottar. — Járnpönn-
ur fl. teg. — Gummisvampar ýmsar stærðir. — Taurullur og vindingavélar og
ótal m. fl.
Margarine, Ostar
sem allir, er reynt hafa, hæla,
fæst í verzlun eru beztir í verzlun
Einaps Árnasonar. Einars Árnasonar.
________________________ Aðalstræti 14. Talsími 49.
J árnyara,
svo sem: Saumur, smíðatól, skrár,
lamir o. fl. fæst nu með mjög vægu
verði hjá Guðmundi Egils-
syni, Laugavegi 40. —
Yörurnar eru seldar á þessum tíma:
Kl. 9—10 árd., 2—3 og 6—8 síðd.
á virkum dögum.
Góð kaup á Iiúsum og lódum
hjá undirrituðum. [tf
Guðm. Egilsson.
Ilng-ling-ur, sem laginn er, getur
fengið að læra járnsmiði.
Ritstjóri ávísar. [tf.
Kj ólasaum
tek ég undirrituð að mér nú þegar.
Vandað verk. Saumalaun lægst i bænum.
Ragnh. Clausen Jónsson, Vesturg. 22. [ak
T i 1 b ú n a r [ah- L
Líkkistur
selur Magnús Árnason trésmiður.
Drengur 13—14 ára, sem kann vel skrift
og reikning, getur fengið atvinnu við verzl-
un frá 1. Mai næstkomandi. Ritstjórinn
gefur upplýsingar. [29,31
Prjón fæst vandað og ódýrt hjá
Sigríði Þórðardóttir, Frakkastíg 12,
Mjólk úr Engey
fæst í Bakkabúð, seld í íveruhúsinu á
helgum dögum.
£Ckktsin-magasinið
Laugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14-100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
G. E. J. Guðmuudsson.
TJr og klukkur9
að eins frá vönduðum verksmiðjum.
Hvergi ódýrara eftir gæðum.
JÓAT HERMAHISSOI,
Hverfisgötu 6
M j ó 1 k.
Frá 1. Maí hefi ég nýmjólk strax á
morgnana kl. 8V2 frá Hrólfsskála
og Skildinganesi, og er þannig bætt
úr þeirri vöntun, sem oft hefir verið
kvartað yfir, að ég fengi mjólkina svo
seint á morgnana. — Rvík, 26. April.
Guðrún Björnsdóttir.
Klukkur, úr og úrfestar,
sömuleiðis gull og silfurskraut-
gripi borgar sig bezt að kaupa á
Laugavegi nr. 12.
Jóhaun Á. Jónasson.
300000 OOOOOO OOOC