Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 27.04.1907, Síða 2

Reykjavík - 27.04.1907, Síða 2
96 REYKJAVÍK Nr , verða þessir hlutir til sölu hér í Reykjavík með sama verði og áður, þrátt fyrir mikla og u i vor og stöðugt vaxandi verðhækkun erlendis. Kr. Kr. Dundas-Prjónavélar nr. 1—2. En það er áhald, sem ekkert heimili má án vera, það er álit þeirra 200 heimila hér á landi, sem eiga þær . . . . ’.................................... 48,00— 68,00 Davis-saumavélar (fleiri sortir). Fótvélar, þær taka langt fram þeim saumavélum öllum, sem hér tíðkast, að fjölhæfi, fegurð og lipurð. Engar betri til. Þær eru Innfallsvélar dr. H. ..... 90,00—120,00 Monarch-olíu-eldavélar nr. 1—2—3, (með 1, 2, 3 eldholum). Fleiri mismunandi gerðir af sömu ,,Monarch“ frumvélinni um að velja. Þær eru betri en allar aðrar olíuvélar ....-*......... 20,00— 45,00 Ideal-suðuskápur úr járni og eir og tómum eir, margar stærðir, (fyrir 3—30 manns í heimili). Án þess áhalds vill enginn vera, sem hefir kynnst þvl 1 mánaðartíma........................... 18,00 68,00 Hai’nam jóllíiir-hreiusunur-í’iiiiihl. Til að tryggja ungbörnum ósaknæma mjolk. Læknarnir mæla með því; það getur afstýrt berklaveiki.............................................12,00 Patemt-sstvolslciir* nr. 1—2. Þeir eru frægir orðnir hér á landi sem annarstaðar, og eru oefað betri en allir aðrir að því leyti hve léttir þeir eru til vinnu............................... 38,00— 44,00 Sltil'vinclu.r „Alexandra“ nr. 14—12 og stærri. Þær eru viðurkendar um allan heim að vera endingarmeiri og einfaldari en allar. — Nr. 13 tekin í skiftum ef vill....................... 80,00 120,00 Garðplógar. Áhald sem borgar sig vel þar sem eru */» dagsl. af görðum eða meira. Þeir henta við garðvinn- una frá byrjun til enda........................................................25,00 Vagnar til þungaflutninga, fyrir 1 hest, með stálhjólum, með breiðum gjörðum, einkar hentugir á tunum. Þeir endast vel en kosta lítið til móts við aðra........................................... 80,00 10,00 Lysti-vagnar úr Hickory-við og stáli, á fjöðrum með stoppuðum sætum fyrir 2 menn. Mjög léttir í drætti og að vikt, og þægilegir í notkun.................................................... 100,00—160,00 Girðingavír sléttur, nr. 12 úr stáli. f hespunni eru 102 pund af vír, um 600 faðmar að lengd. Langódýrasta girð- ingaefni, sem unt er að fá, og hættuminna en gaddavír,........... . . . h. . 14,00—- 16,00 Vatnsdselur, Járnrúm, Vms smíðatól o. fl. o. fl. Einnig Myndarammar ódýrari en alstaðar hér á landi, úr harðvið, ýmsar stærðir......................................... 2,00— 8,00 Þessir hlutir eru flestir frá Ameríku, og eru úrval árvalsins, af nytsömustu heimilisáhöldum mannkynsins nú á tímum og þeir eiga fult eins vel við hér á landi sem annarstaðar í heiminum. Flutningur með skipum frá Reykjavík og umb. kostar 2 kr.á hvert stykki, auk hér til greinds verðs. Sendið allar pantanir sem fyrst, og fulla borgun með ásamt flg. frá Rvík eftir þessari áritun: tS. 13. .lónsson, I loyk j:ivík. (Box 15 A.) Stór útsala er nú á £augaveg 29, h j á Louise Zimsen. Ariilj. SíÉljarwsoiar, Ijaugaveg 41, selur flestar íslenskar bælnir, sem nú ern íáanlegar hjá bóksölnm. Ennfremur hefur verslunin til sölu: Pappír af ýmsum stærðum. Umslög, stór og lítil. Ágætt blek í stórum og smáum ílátum. Penna. Pennastangir. lilýantar o. in. fl. • HWNAR5TRÆTM7 18 19 20 21 KOLASUNO I 2 • ilýj.ir kartöflur eru komnar í pakkhúsðeilðina. iiðursoðnar R j úpur í rjómaídýfu og ekta SchweÍKerostur á 0,00 er nýkomið í Míýhafnardeildina í Thomsens Magasíni. HAFNARSTR’ 17'18 1920 21-22-K0LAS 12- LÆKJARTT Z • REYKJAVIK* Hestar! Þeir sem vilja kaupa hesta, snúi sér til undirritaðs, sem útvegar hesta bæði úr Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, með svo vægu verði sem hægt er. Pantanir verða að vera komnar fyrir 20. Maí. Bergstaðastræti 3, Reykjavík 1907. Ásg~rímur IHagnússon. Alls konar léreftasaum tek ég undir- skrifuð. S. Helgason, í húsi K. F. U. M. Aðkomumenn geta fengið 2 herb ergi með húsgögnum og öllu tilheyrandi, um lengri eða skemrnri tíma. Klúbhúsið (Melstedshús). 3ð islenzka kvenjélag heldur fund Mánud. 29. þ. m. á venjul. stað og tíma. Saltkjöt í tunnum og lausri vigt. Ilaugikjöt. Hautakjök nýtt- íjvanneyrarsmjðr. MatarðeilðiL Til leigu 1-2 stofur með forstofuaðg. og húsgögnum ef óskast, frá 1. eða 14. Maí. Uipplýsingar á Lindargötu 10 A. [—32 Pukkgrjót fæst keypt á (frettisgötu 28. I 1 Til íslendinga. Ið bætta seyði. Hér með vott- ast, að það Elixír, sem nú er farið að búa til, er töluvert sterkara, og þó að ég væri vel ánægður með ina fyrri vöru yðar, vildi ég samt heldur bovga ina nýju tvöföldu verði, með því að lækningakraftur hennar hefir langtum fljótari áhrif og ég var ©ftir fáa daga eins og nýr maður. Svenstrup, Skáni. V. Eggertsson. Móti uppköstum og verkjum milli brjósts og maga hefi ég hagnýtt Kína- Lífs-Elixír herra Waldemar Petersens, og hefl ég orðið albata við að neyta þess. París, 12. Maí 1906. C. P. Perrin grósséri. Undirritaður, sem í mörg ár heíir þjáðst af meltingarleysi og magakvefi, reyndi loks ið ósvikna Kína-Lífs-EIixír Waldemar Petersens, og hefir síðan haft svo ágæta heilsu sem aldrei áður. Ég get nú þolað allan mat og ég get einlægt stundað vinnu mína. Ég get örugt ráðið öllum að reyna Kína-Lífs- Elixírið, því að ég er sannfærður um, að það er ágætis lyf gegn öllum maga sjúkdómum. Haarby á Fjóni, Hans Larsen, múrari. Biðjið skýrlega um Waldemar Pet- ersens ósvikna Kína-Lífs-Elixír. Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. Yarist eftirstælingar! ýrnt ]. ijaarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umboðs-sala a- v. 21/< Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s. frv. Öllni fyrírsDnrnni svaraö nm læi úkeypis Dl RJ er ómótmælanlega bezta og lan^ Ll líftryggingarfélagið. —Sérstök*kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja afurlitið til þess vinna. — Biðjið um uppíýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. líoynið einu wiimi vín, sem eru undir tilsjón [og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Knbenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. , , er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- bianflara ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. iífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétup Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Thomsens príma vinðlar. Ilvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.