Reykjavík - 11.06.1907, Page 1
1R e $ fc \ a vík.
Ið löggilta blað til stj órnarvalda-birtinga á
44
titbreiddasta blað landsins.
Upplag yfir 3000.
Þriðjudag 11. Júní 1907.
Áskrifendur í b æ n u m
yfip 1000.
VIII., 44
yy alt fæst í thomsens magasíni.
Ofna og eldavélar selur Kristján Porgrímsson.
Oíiiai* og eldavélar Neitar nokkur pví?
„REYKJ AYÍK“
Árg. [60 —70 tbl.J kostar innanlands 2 kr.; erlendis
kr. 3,00—3 sll.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí.
Auglgsiligar innlendar: á 1. bls. kr. 1,50;
8. og 4. bls. 1,25 - Útl. augl. 33‘/.°/« hærra. -
A/sláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Keykjavik“.
Kitptjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri
J6n Ólafisson.
Afgreiðsla Iiaufásvegi 5, kjallaranum.
Kitetjérn: ---„ stofunni.
Telefónar:
29 ritstjóri og afgreiðsla.
71 prentsmiðjan.
Pianoforte,
flatt, 1 góðu standi, til sölu á '125 kr.
M. Christensen orgelsmiður (Eyvindar
og Setbergs verksm. eða Laugav. 29
uppi. Heima 7—8 síðd.).
Sami stillir Fiano og gerir við þau.
Hvað ber á milli?
ii.
En hvað er það hins vegar, sem vér
heimastjórnarmenn höfum haldið fram?
Andstæðingar vorir bera oss á brýn,
að vér viljum í væntanlegri samkomu-
lagsnefnd engu halda fram, öðnt en
því er til niáls hafi komið eða um
var rœtt meðal íslenzkra og danskra
þingmanna í fyrra.
En petta eru tilhæfulaus ósann-
indi, og það vita þeir og allir, sem
blöð vor lesa, vel.
Yér höfum aldrei látið neitt uppi
um það, hverju fram beri að fara í
nefndinni. Vér vissum, eins og allir
aðrir, að í nefndinni verða menn af
öllum flokkum, svo að allar skoðanir
geta komið þar fram, — ef n°kk-
ur verulegur skoðanamunur veiður, er
þar að kemur.
En vér höfum haldið hinu fram, að
úr því að umtal var í fyrra mílli
Dana og íslendinga um nokkur aðal-
undirstöðuatriði, sem mönnum virtist
koma allvel saman um, þá væri mjög
svo óhyggilegt ab vera að gefa Dön-
um undir fót, að vér mundum koma
fram með nýjar og miklu viðtækari
kröfur, og gera þær að skilyrði fyrir
að nokkurt samkomulag yrði um
nokkurn hlut- Vér vildum liita alt
unital uiu kröíurnar kíða j»ar til
er búiö væri að kjósaí nefndina.
•—------------------- •
IIRSMÍB A-VIN N USTOFA.
Vönduð Ú p og K. 1 u k b u r.
Bankastræti 12.
Helgi Hannesson.
v-------------------—--------•
Vér vissum, að tilgangur Dana var, að
kjósa í nefndina að mestu eða öllu
leyti af þeim dönsku þingmönnum, er
samtalið áttu við þingmenn vora um
málið, og það vóru þeir menn, sem
samkomulagsþýðir vóru og vænlegast
fyrir oss að fá í nefndina. Vér ótt-
uðumst, að ef farið væri að hreyfa
hér hávært og óvingjarnlega kröfum,
sein vektu almenna mótspyrnu fáfróðs
almennings og fljótfærinna blaðamanna,
þá kynni það að leiða til nýrrar tor-
tryggni gegn oss (tortryggni af vorri
hálfu, valda tortryggni á móti), og yrðu
svo kosnir í nefndina af Dana hálfu
menn, er liarðsnúnari væri gegn oss
og kröfum vorum.
Og þetta hefir,því midur, að nokkru
leyti rœtst.
Sá, og sá einn, er og verður allur
árangurinn af gauragangi andstæðinga
hér síðan í fyrra og til þessa dags.
Nefndin verður skipuð, hvað sem
gauragangi þeirra líður, og nefndin
vinnur sitt starf, það starf, að reyna
að fá svo miklar bætur á afstöðu
vorri og viðurkendum rétti í sambands-
málinu, sem frekast er auðið að fá,
án þess að játa neinum réttarmissi af
vorri hendi,
Nú fyrst, er nefndin veiður skipuð
(innan fárra vikna) er að voju áliti
réttur tími ‘til að ræða, hvað heimt-
andi sé og hvað minst sé mðunandi.
Retta, sem hér hefir lýsj, verið,
er það sem aðallega heflr á milli
borið.
Það er aðferð fremur en efni.
III.
Margt er það sem mótstöðumenn
vorir hafa skrökvað upp á oss heima-
stjórnarmenn, ekki sízt upp á ritstjóra
þessa blaðs, sem af einhverjum ástæð-
um virðist vera þeim einna mestur
þyrnir í augum.
• Fyrst er nú um jftaggið. Vakið var
máls á því, að æskilegt væri, að ís-
land eignaðist staðar-flagg (local flagg),
og tók „Reykjavík“ svo undir, að þetta
ætti vel við, talaði hlýlega um málið.
En þá ruku ýmsir á stað og vildu
stela flaggi annars lands (smáríkis) og
taka það upp ólögleitt og útrýma rik-
isflagginu. Því snerumst vér á móti
harðlega af ýmsum ástæðum.
Úrsmíðavinnustofa !
j Carl F. Bartels !
í Laugavegi 5. Talsími 137. ■
Fyrst er það, að flaggið, sem tilrætt
var um, er flagg Kríteyinga. Það
hefir verið gert veður út af bréfl, sem
undirtylla brezka konsúlsins hér út-
vegaði sér frá brezkum konsúl á Krít.
Og hvað stóð í því bréfi? Ekki ann-
að en lýsing á Krítarflagginu, eins og
það er mest tíðkað í svipinn. Þ. e.
blátt flagg með hvítum krossi (alveg
eins og stúdentaflaggið hér) og að auki
sambandsmerkið við Tyrkland í einu
horni.
Hefði einhver spurt einhvern út-
lendan konsúl í Noregi fyrir nokkrum
árum um, hvernig norska flaggið væri,
þá hefði hann fengið það svar, að það
væri blár kross innan í hvítum krossi
(eða blár kross með hvitum röndum)
í rauðum feldi, með gul blá rautt kross-
krot (sambandsmerkið við Svíþjóð) í
efra horni við stöngina. Petta hefði
verið bókstaflega rétt lýsing, eins og
flaggið þá var tíðað, áður en „hreina
norska flaggið" var lögleitt aftur. En
þó var sannleikurinn sá, að sjálft norska
flaggið var að eins blái, hvítrendi kross-
inn á rauða feldinum. Það var sjálft
flaggið; en hornkrotið var að eins sam-
bandsmerki í ftagginn.
Alveg eins er með Krítarflaggið.
Hreina flaggið Kríteyinga er hvítur
kross í blám feldi, en hornmarkið er
að eins sambandsmerki. Hvenær sem
það er úr felt, þá er eftir „ið hreina
Krítarflagg", hvítur kross í blám feldi,
alveg eins og konungs-Vtaggið (ekki
herflaggið né verzlunarflaggið) gríska,
nema hvað skjaldmerkið gríska er þar
í miðjum krossi.
Þegar ísland fær sérstakt flagg,
ætti það að vera sérstakt, þannig að
það væri ekki alveg sama (að öðru
en lengdar og breiddar hlutföllum) sem
flagg, er aðrir eiga áður.
En hvernig íslenzkt flagg yrði, því
á auðvitað löggjafarvald þjóðarinnar að
ráða, og enginn annar.
Og hvenær ísland fái staðarfiagg,
það er komið undir því, hve nær Al-
þingi lögleiðir, að svo skuli vera. Stað-
arflagg getum vér vel haft, ef vér vil-
jum, hvenær sem löggjafarþing vort
vill. En hvar þess er skylda er að
sýna flagg, svo sem á skipum o. s.
fr., þar verðum vér að hafa alríkis-
fánann (Danebrog) svo lengi sem ís-
land er ekki orðið viðurkent sérstakt
ríki.
Um það þýðir ekki að tala. Annað
væri uppreisn, og hefði þær afleiðing-
ar í för með sér, sem allir geta sagt
sér sjálfir.
Þegar ísland er orðið viðurkent sér-
stakt ríki, þá kemur sérstakt herflagg
og verzlunarflagg af sjálfu aér. Þá
ver íslenzki herflotinn og íslenzki her-
inn þau. Fyrr ekki.
Benedikt Ingólfs-ritstjóri hefir ritað
langt mál um flaggið í blaðið „Lög-
berg“ í Winnipeg. Þar segir hann
m. a: „eru einstaka menn í landinu
tJr og lilulíkur,
að eins frá vönduðum verksmiðjum.
Hvergi ódýrara eftir gæðum.
JOl HERMAKISSOl,
Hverfisgötu 6
svo lítilsigldir og þýlyndir, að þeir
hafa snúist í lið með Dönum gegn
fána [o: flagg]hreyfingunni og öðrum
þeim málum, er horfa að sjálfstæði
landsins. — Blaðið Beykjavík hefir
opinberast tekist hlutverk þetta á
hendur".
Svona eru nú drengileg ummæli
þessa vitgranna flysjungs um mót-
stöðumenn sína. Allir mega nærri
geta, að hefði eitfhvað verið til af rök-
semdum, þá hefðu þær verið fram-
fluttar í máli þessu í stað ókvæðis-
orða; en „Bensi blaðra“ virðist ekki
eiga annað tii í eigu sinni.1)
Allur æsingur flaggmannanna kem-
ur af þeirri fáfræði þeirra, að þeir
halda flagg vera þjóðernismerki; eji
það hefir það aldrei verið í heiminum
til þessa dags, heldur ríkismerki.
Aðalatriðið er, að flagg er sýnilegt
ytra tákn viðurkendrar stöðu lands
eða landssvæðis. Sé viðurkenning
fengin meðal valda heimsins á stöðu
landsins, þá er ytra táknið, flaggið,
sjálfsögð afleiðing, sem kemur eins
óhjákvæmilega eins og hver önnur af-
leiðing af orsök; en án þessarar við-
urkendu stöðu getur flaggið ekki verið
annað en staðarlegt: annaðhvot sögu-
leg minning, ef landið hefir áður átt
flagg, eða leikfang lýðsins, ef til vill í
rauninni ekki annað en háðsmerki við
vesalmensku; ef til vill líka tákn fram-
tíðar-vonar. En annað en staðafflagg
er og verður það ekki að svo stöddu.
Nú höfum vér fálkaflaggið, að vísu
aldrei lögleitt, en helgað af venjunni.
Nú bætast tvö ný við: Krítarfáni stú-
dentafélagsins og þrílita flaggið. Akui'-
eyringa. Er þetta ekki að gera okkur
hlægilega? Og er ekki réttara að
biða þar til Alþingi löghelgar hér
Staðarflagg? Nota valinn á meðan?
(Niðurl. næst).
Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins
(„Austri“, „Frækorn“, „Iteykjavík11).
Kaupmannahöfn, 10. jfúní.
Rúsland. Svo er nú mælt, að á-
kveðið sé, að Witte eigi að taka við
stjórnarforstöðu Rúslands af Stolypin.
Randaríkl N.-A. Ákafir hvirfll-
byljir og hellirigningar hafa gengið yflr
ríkin Illinois, Indiana og Kentucky.
Fjártjón heflr orðið ógurlegt og mann-
tjón mikið.
Símskeyti til „Reykjavíkur“.
[Eftirprentun leyfð með heimildal--
tilgreining].
Akureyri, 8. Júní, á nóni.
Þingmálafundur Hannesar Haf-
stein stendur nú yfir hér á Akur-
eyri. Fyrsta málið, sainbandsimílið,
nú fullrætt og samþykt í einu hljóði
(74 atkv. — ekkert á nróti) svolát-
andi tiilaga:
!) Ranghermin og vitleysurnar í grein-
inni er ekki um að tala: „allir kaupmenn
á Akranesi" verða „fáeinir kaupmenn á
Akran.“, og steyptar járnplötur (merkin á
þinghúsinu) verða að höggnum hellum!!!
Og alt eftir þvi.