Reykjavík - 11.06.1907, Qupperneq 2
142
REYKJAVlK
51 T* um land alt’ 61 kyllnu að vi|Ja kauPa Pláz í *jal«lbúð á Þingvöllum 1., 2. og 3. Ágúst þ. á., er þar verður
reist að tilstuðlan Reykjavíkurstúknanna fyrir Þjóðhátíðina,, gefi sig fram sem allra fyrst við kaupm. Jöhann Ögm.
Oddsson, Laugav. 63, eða Jón Baldvinsson, Gutenberg (í fjarveru hans prentsmiðjustjóra Þorv. Þorvarðsson, Gutenberg), er hafa til sölu aðgöngumiða að tjald-
búðinni, og kostar 2 kr. hver, og gildir fyrir sólarhring, 4 kr. fyrir 2 sólarhr., og að eins 5 kr. fyrir 3 sóíarhr. Forkaupsrét.tur templara að plázinu í þessari
tjaldbúð er til 10. Júlí n. k., og eftir þann tíma verður hverjum er æskir þess seld þau pláz er eftir verða. — Geta má og þess, að þegar 10. Júlí er mikið
af tjaldbúðinni fyrir fram pantað, hafi templarar fyrir þann tíma eigi keypt öll rúm í henni.
Fundurinn lýsir .ánægju sinni
yfir því, að konungur skipi menn,
er alþingisnienn til nefna, helzt
af ölluni flokkuni, í sameiginlega
nefnd, til að rannsaka og athuga
stjórnarfarslega stöðu íslands í
ríki Danakonungs, og undirbúa og
koma fram með tillögur um nýja
löggjöf um það efni. Treystir fund-
urinn því, að ekki verði neinir
bindandi samningar gerðir fyrri
en þjóðinni heflr gefist kostur á
að láta vilja sinn í ljós um inar
fram komnu tillögur við nýjar
kosningar og telur því þing-
rof að svo stöddu bæði óþörf og
ótilhlýðileg.
Dagbók.
Vestmanna-fagnaður. Blaðamanna-
félagið, sem í eru fulltrúar allra Reykja-
víkur-blaðanna, nema »Þjóðólfs«, efndi
til samkomu á Laugardagskvöldið til að
fagna löndam vornm frá Vesturheimi,
er heim komu hingað með »Laura« (og
»Sterling«). — Kom þar saman hátt á
3. hundrað manna og var par sjúkólát
veitt og kaffl og öáfengir drykkir, ræð-
ur haldnar (Björn Jónsson, Guðm.
Finnb., Bríet Bjarnh., Hannes Blöndal,
Jón Olafsson, Einar Hjörl., Har. Niels-
son, .Valtýr Guðm. og sr. Þórh. Bjarnar-
son). Auk frummælanda (B. J.), sem
sagðist vel að vanda, pótti oss peim
Einari Hjörleifssyni og Haraldi Níels-
syni sér í lagi segjast fyrirtaks vel.
Kvæði ágætt var sungið eftir Þorst.
Erlingsson, og söngflokkur skemti með
fögrum söng.
Með því að þessar víðskifta-
bækur við sparisjóðsdeild Lands-
bankans í Reykjavík eru sagðar
glataðar:
Nr.: 4181 N. bls. 56
» 355 — F. » 316
Stefnist hér með, samkvæmt lögum
um stofnun landsbanka í Reykjavík,
18. Sept. 1885, og endurskoðaðri
reglugjörð fyi'ir sama banka, dags.
8. Apríl 1894, handhöfum téðra bóka
með sex mánaða fyrirvara til þess
að segja til sín. [—44
Landsbankinn, Rvík 29. Maí 1907.
Tryggvi Guunarssou.
Týní dömu-úi'., með sportfesti, frá
húsi Vilhjálms skósmiðs á Hverfisgötu og
niður að hæjarbryggju. Ritstj. ávisar.
Nýkomið
í
Vejnaðarvöruðeitðina:
Möttlakantar.
Barnahúfur og -hattar.
Kvenna- og barnaskófat-
naður.
Thomsens Magasín.
Með e/s »Hólar« er von
á ljómandi fallegtt úrvali af
sólhlífum.
[Þetta skeyti var fest hér upp um
allap bæ á Laugardaginn meðan enn
stóð yfir fundurinn nyrðra].
Akureyri, 8. Júní, á miðaftni.
Önmtr fundartillagan hér í dag v.ar
svo:,
Fundurinn lýsir yfir þakklæti sínu
til stjórnarinnar fyrir störf hennar í
hehtu velferðarmálnm í þarfir lands
og þjóðar og lýsir yfir fidlu trausti
til hennar framvegis. Sþ. með öllurn
atkvæðum.
Þriðja tillaga var:
Fundurinn lýsir þakkJæti sínu og
ánœgju yfir aðgerðum stjórnarinnar og
meiri hluta þingsins í ritsímamálinu
og treystir fastlega, að því máli verði
haldið áfram í sömu stefnu, á þann
hátt, að nýjar símalínur verði lagðar
víðsvegar um sveitir Jands vors svo
fi'jótt sem ástœður letjfa.
Samþ. með öllum atkv. gegn 2.
FónsKey ti:
Akureyri, 10. Júní. — Ráðherra
Hannes Hafstein lagði af stað héðan
heimleiðis með „Isl. Falk“ kl. 9 í gær-
kvöldi.
Þingmáiafund héit Pétur Jónsson
að Breiðurnýri. Var þar m. a. gerð
tiJlaga um, að senda menn á Þing-
valJafund 29. þ. m., og var hún feJd
með miklum atkvæbamun.
Á Vopnafirði var Jóhannes sýslu-
maður að halda þingmálafund og fór
þar mjög hailoka, lá alveg undir við
atkvæðagreiðslu. [Vopnafj. er langfjöl-
mennasti hreppur N.-M.s.J.
Á Rangá (Hróarstungu) hélt Jóhann-
es og fund. Vóru þar, eins og á
Vopnaf., feldar með miklum mun all-
ar tillögur andstæðinga, en samþyktar
tillögur heimastjórnarmanna.
Dómur er nýlega fallinn hér á Ak-
ureyri i meiðyrðamáli því er Einar
Sigfússon á Stokkahlöðum höfðaði gegn
Stefáni Stefánssyni kennara og alþm.
Vóru ókvæðisorð Stefáns dæmd dauð
og marklaus, hann (St.) sektaður um
30 kr. (eða einf. fangelsi til vara) og
dæmdur til að greiða Einari allan máls-
kostnað. Málflytjandi Stefáns var líka
sektaður fyrir illan munnsöfnuð fyrir
réttinum.
oooooo oooooooooooooo c
q Klukkur, úr og úrfestar,
Q sömuleiðis gull og sílfurskraut-
Q gripi borgar sig bezt að kaupa á
X Laugavegi nr. 12.
Jóhunn Á. Jónasson.
OOOOOCOOOOOOOOOOO i
Sumarsjöl, svört og raislit.
Kjólaefni af nýjum gerðum.
Silkisvuntuefni, svört og mislit.
Gardínuefni, hvít og rjómagul.
Höfuðsjöl. — Rúmábreiður. — Borðdúkar. — Saumavélar. — Járnrúm.
yilt nýjar vörnr fyrir lægsta verí
w
rr
m
1 10
Illg’ÓlfíaillVolÍ.
cJíaupié þar! Paó Bcrgar sig!
10°|o ódýrara eii annarstaðar.
chomsens Jíagasín,
komnir aftur í
cTRomsQtis cfflagasín.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Aðalstræti 14. Talsími 49.
Verzlunin á Laug’aveg* 58,
lieflr.til sölu iuikiö af‘ nýjuui vörnin svo sem:
Tauruilur. Þvottal)retti. Vatnsfötur. Þvottabalar. Hlemmar.
Skrár. Lamir. Klinkur. Skrúfur. Skrúfjárn. Skrúflyklar. Saumur.
Hestskófjaðrir. Skilti og grip. Handaxir. Skaraxir. Centrumborar.
Tommustokkar. Þjalir. Naglbítar.
Kmaill. vara:
Mjólkurfötur. Skolpfötur. Katlar. Könnur. Trektir. Vatns-
könnur. Vatnsfötur. Pottar. Kör fyrir Salt, Sápu og Sóda.
Vel vönduð Reiðhjól afar-ódýr og margt fl.
Allar ofantaldar vörur og fleiri eru seldar mjög ódýrt.
B. Benónýsson
Lauflaveg 58. [—45
Wjólk og brauð seld allan daginn í
Bergstaðastræti 21. — Sama stað stofa til
leigu.
DS M er ómótmælanlega bezta og langódgrasta
ry IV liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. i). 0STI.UND. Rvik.
Stór-auðug-ir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja afurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
Reynið einu sinni
vín, sem eru undir tilsjón og eína-
rannsökuð:
rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY
írá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Með e/s ,Sterling‘ og ,Laura‘
er komið í v e r z 1 u n mína
mikið af alls konar
niðursoðnum matvælum.
Ennfremur margar teg. af
ostu íii. — Spegepilsa —
Cervelatpylsa — S í ð u f 1 e s k
reykt — Svínahöfuð, söltuð
— Kartöflur — Laukur —
Leir- og Glervara — Stein-
olíueklavélar — Handkörfur
— Fiskburstar m. m.
Jód Árnason,
Vesturgötu 39.
Nýmjólk
1 { jómi
l ndanrennmg
frá E n g e y
fæst í
íhomsens Jvtagasini.
3 REIÐHROSS
íást keypt.
Upplýsingar gefur
Guðmundur Guðmundsson,
ishúsvörður. [—45
Verzlunarmaðui' óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt „verzlun“ sendist ritstj. þessa
blaðs sem fyrst.
Tapast hefir peningabudda með pening-
um, innarlega á Laugavegi. Skiiist í Guten-
berg gegn fundarlaunum.
mj. , , er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
uLaQuarQ. abyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Kiapparstíg 1. Heima 4—5.
Thomsens
prima
vinðlar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En i Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.