Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 10.08.1907, Blaðsíða 2

Reykjavík - 10.08.1907, Blaðsíða 2
m ft E'Y KJ A VI K .mmm liéhtSápa Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIGHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsögnir.ni sem er á bllum 5unlight sápu umbúðum. TJa liimBiniiir-n-T ■ tt í ýrasum greinum, langar innanlands, langar til annara landa, langar til hugar og hjarta stjórnendanna, langar og erfiðar til framkvæmda og meoningar. Mikill hluti framfaraviðleitni vorrar i síðari tíð hefir beinst að því, að stytta- þessar iöngu leiðir k ýmsan hátt og í ýmsum greinum. Og það hefir iánast íurðanlega að sumu leyti. Leiðirnar eru að styttast. ísland er ekki iengur eins „fjarlægt, einmana, fráskilið föður sínum og öðrum þjóðum", eins og það var þegar Bólu-Hjálmar kvað þessi orð í þjóðhátíðarkvæði sínu til Christians konungs níunda, hvað þá eins og það var á sínurn dimmustu dögum. Það er komið nær umheiminum og menn- ingarstraumnum, ekki að eins verklega séð, að því leyti sem aliar samgöngur eru orðnar greiðari og sambandstækin betri, heldur sakir þess, að landið er orðið kunnara, það er dregið meira inn í dagsbirtuna og nátttröil hindur- vitna og hjátrúar úm fjarlægð þess og vesöld er að daga uppi. Enn mikið vantar þó enn, og enn verðnr takmark vort að vera, a@ „stytta leiðir" með efling samgangna og sambanda, bæði í andlegum og líkamlegum skilDÍngi. Þegar konung- ur vor í fyrra fékk þá hugmynd, að bjóða alþingismönnum til Danmerkur, sem aftur hefir leitt af sér komu h. hátignar nú og komus ríkisþingsmanna, þá var tilgangur hans vissulega sá, að stytta leiðirnar til gagnkvæms skilnings og góðs samkomuiags milli þegnanna. í báðum löndum hans og jafnframt- að hefja ísland í augum annara þjóða,. og gera það þektara og frægra en fyr og þar með stytta því leiðina tii við- skifta og virðinga. flg vona að sá til'— gangur náist. Ég vona að réttur skilningur, einlægur bróðurhugur, frjó- söm samvinna, aukið álit og traust út á við og magn og menning inn á við, verði árangurinn. En eitt hefir í öllu falli náðst. Leiðín frá hjarta ís- lendinga til hjarta konungs þeiria er orðin stutt, styttri en jafnvel nokk- urn tíma áður, því hjá þessum kon- OOOOOOOOOOOOOOO'OODOOOOOOOC) Kiukkur, úr og úrfestar, § t sömuleiðis gu!i og sílfurskruut- 9 gripi borgar sig bczt að kaupa á o Laugavegi nr. 12. q O Jóhann Á. Jónasson. O OOOOOO OOOOOOOOOOOOOO OOOOOO ungi höfum vér mætt þeim kærleik, sem leitar vor að fyrrabragði og virðir alt til ins bezta, með þeirri Ijúfmensku og alúð, sem hlýtur að enduróma á hjartastiengjum þjóðarinriar. Ég er viss um, að allar réttar og sanngjarn- ar óskir og kröfur innar íslenzku þjóð- ar eiga stutta og greiða gagnleið að hjarta konungsins, og vona, að svo megi jafnan verða, og ekkert grjót megi í þeirri götu festast. Háttvirti þingheimur! 1 nafni alls íslands fögnum vór hér á landsins helga stað vorum góða og göfuga konungi, og árnum honum og hans konunglegu ætt allra heilla í bráð og lengd. Lengi lifi konungur vor Friðrik áttundi*. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins. („Austri“, „Frækorn“, „fteykjavík“). Gilleleje, 9. •Ágúst 1907. Marokko. Frakknesk herskip hafa 'slkotið á Casablanca. Herlið var sett á land. 300 innlendir hermenn og fáeinir Norðurálfuhermenn féllu. Megn- ar róstur og æsingar um alt Marokko. Kcisaramótið. Samkvæmt skýrslu þýzkra stjórnarblaða var samkomulag keisaranua ið bezta. Báðir óska að friður haidist við í heiminum; banda- lag stórvelda breyttist að engu. Persía. 6000 tyrkneskir hermenn hafa vaðið inn yfir landamæri Persa- iands og sigrað persneskan her, er á móti þeim var sendur. Persastjórn hefir beðið Breta og Rúsa liðsinnis. Dagbók. Styrktarsjóður vcrzlunarmanna. í sambandi við 70 ára afmæli Thom- ■sens verzlunar má geta þess, að H. Th. A. Thomsen var einn af stofnendum þess sjóðs og jafnan mikill styrktar- maðar hans, bæði með fégjöfum og á annan hátt. — Við síðustu áramót var sjóðurinn orðinn 32x/2 t>ús. kr. Styrkur veittur 1906 nam 1280 kr. Alt um það óx sjóðurirm það ár um 1000 kr. Botnvörpunga tvo höndlaði „Be- skytteren" nýlega í landheigi undir Jökli, og hafði þá með sér inn tii Stykkishólms. En inn setti sýslumað- ur var þá afiur á bak og burt suður í Reykjavík, og enginn tii að gegna þar dómarastörfum. Þá fór herskipið með sökudólgana hingað, en bæjarfó- geti hafði þá svo mikið að gera, að hann mátti ekki vera að því að dæma þá. Varð herskípið því enn að leita með botnvörpungana til Hafnarfjarðar, og þar fengu þeir dóm : 1000 kr. sekt hvor og afla og veiðarfæri upptækt. — Ekki léttum vér Dönum landhelgis- gæzluna, et leita þarf 3ja dómara í 2 landsfjórðungum með hvert brot. Konungur og föruueyti hans fór í nótt. Ráðherrann og bæjarf. á Akur- eyri fóru ásamt konungi norður; ráð- herrann einnig austur. Bæjarf. Seyðis- fjarðar fer austur með eimskipi til Seyðisfjarðar. Koma suður aftur þaðan með „Isl. Falk“ sunnan lands. Krossarigning, nafnbætur og önnur smátíðiudi bíða næsta blaðs (Þi iðjud.). Veðuralhusanir eftir Knud Zimscn. Júlí Ágúst 1907 bc . o r. > jz 1-5 ^ d s -4-? «o & r-C Sh 3 *o a> > c3 'CÖ »6 <v > Pö. 26. 7 761.0 12.4 Lo^n 0 Smásk. 1 761.0 14 5 vsv i Sklaust 4 760.3 13.5 sv 4 Sklaust 10 762.0 10.0 s 4 Alsk. Ld. 27. 7 763.0 12.4 NNA 3 Alsk. 1 763 0 15 6 N 6 Skýjað 4 763.0 14 9 NNV 5 Alsk. 10 764.0 10.2 A 2 Skýjað Sd. 28. 7 765.6 8.0 N 7 Smásk. 1 764.5 12.0 N 6 Smásk. 4 764.0 11.2 N 6 Smásk. 10 763.8 7.5 NNV 5 Smásk. Má. 29. 7 764.3 8.2 NNA 2 Skýjað 1 764,6 148 N 4 Smásk. 4 764.3 12 8 N 5 Smásk. 10 765.2 6.2 V 1 Smásk. Þd. 30. 7 765.3 7.5 SV 3 Skýjað 1 765.5 14.5 N 4 Sk.laust 4 765.0 14 8 N 5 Sk.laust 10 765.2 8.5 A 3 Smásk. Mi. 31. 7 765.3 9.0 A 4 Skýjað 1 764.3 12.6 N 2 Skýjað 4 764.3 13.0 NNV 3 Alsk. 10 764.1 7.9 A 1 Hálfsk. Fi. l.Ág. 7 764.4 11.5 A 2 Skýjað 1 765.1 13.5 NNV 4 Skýjað 4 765.2 12,7 NV 4 Skýjað 10 765.0 9.5 A 2 Hálfsk. Fö. 2. 7 765.4 9.8 ssv 2 Alsk. 1 765.3 10.6 v 3 Alsk. 4 765.2 106 V 3 Alsk. 10 765.2 8.1 Logn 0 Regn Ld. 3. 7 764.2 10 8 N 1 Hálfsk. 1 763.4 13.4 V 4 Smásk. 4 763.4 12 6 V 4 Smásk. 10 763.4 9.0 ssv 3 Hálfsk. Sd. 4. 7 763.4 10.7 Logn 0 A!sk. 1 762.9 13.8 V 3 íárnásk. 4 762 9 13.0 V 3 Sná-k. 10 7 6 J.6 9 2 V 1 Ský.j.-.ð Má. 5. 7 761.7 10.0 Logn 0 Skýjað 1 760 1 13.8 NV 3 Smásk. 4 759 5 142 VNV 4 Hálfsk. 10 758.4 9.4 SSV 2 Hálfsk. Þd. 6 7 757.9 9.8 Logn 0 Alsk. 1 757.9 11.2 V 3 Alsk. 4 758.0 10.9 V 3 Skýjað 10 757.9 7.0 Logn 0 Alsk. Mi. 7. 7 756.2 10 1 NA ‘2 Srnásk. 1 754.0 12 3 NV 4 Skýjað 4 753.1 13.4 V 4 Hálfsk. 10 751 0 9 1 V 3 Smásk. Fi. 8. 1 750 9 96 V 3 Skýjað 7 752.2 13.6 NV 4 Hálfsk. 4 752.4 12.8 VNV 4 Smásk. 10 754.1 12.9 V 2 Skýjað Ca 20 Guides þarf handa ferðamönnunum þýzku er koma með „Oceana" þ. 13. Ágúst. Lysthaíendur eru beðnir að snúa sér til Tómasar Jónssonar i Bazardeildinni í Thomsens jyiagasíni. Nýtt Nautakjöt fæst daglega í Zhomsens jtagasin. Sölntcminn á fxkjartorgi heflr drengi til sendiferða um bæinn og nágrennið; sanngjörn borgun. Tclefón nr. 120. verður keypt í veröa halðnar á jKelnnnm Uriðjudaginn 13. Ágúst kl. 5 síðd. Peir sem vilja reyna hesta sína, gefi sig fram sem fyrst við herra Daníel Daníelsson ljósmyndara, eða á skrif- sfofunni í cru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Dft IU er óinótmælanlega bezla og langádijrasta H »S liftryggingarrélngið. —Sérstök kjör fyrir bindindismcnn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- incnn. Allir adtu að vera liflrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Hvík. Stór-ítuðugir geta mcnn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og peir vilja ofurlítið Lil þess vinna. — Diðjið um uppiýsingar, er verða seudar ókeypis. — Reykjavik, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Rcynið einu ^inni viti, sent eru undir tilsjón og efna- rannsökuö: rautt og hvitt P0RTVIN, MAOEIRA og SHERRY írá Albcrl B. Cohn, Kobenhavn.^ j Aöal-birgöir í H. Th. A. Tiioraseius ifflagasín. Stanflard er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétuc Zóiitiiúníasson ritstj. Klapparstíg 1. Heima 4—B. m® íhomsens prímz vinðlar. fívar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.