Reykjavík - 07.09.1907, Síða 4
216
REYKJAVlK
Glóðarljóss—breimapinn „DAN“
er lang-bezti og fullkomnasti steinolíu-brennari, sem til er.
Hann ber 150 kertaljósa birtu, en eyðir þó ekki meiri
oliu en 16 kertaljósa lampi. Og auk þess er ljósið byítt, stilt
og þægílegt, eins og rafmagns-Ijós. Mjög vandalaust, að gæta
lampans og hirða hann. [69,71,73
Einkasali á íslandi: Stefán Runólfsson, Laugayeg 38, Rcykjavik.
• MÁC.
V HThA-Thömsen- u
HAFNARSTR- 17*I8;1920 21-22 - KOLAS 1-2* LÆKJAKT-1-2
• REYKJAVIK *
er
,Liverpool‘.
firmatilkynning
til skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík
4. Sept. 1907.
Firmað H. P. Duus tilkynnir, að
umboð herra Hans Peter Petersen
ógildist frá 31. Ágúst þ. á. til að rita
nafn firmans »per prokura«.
firmatilkynning
frá skrifst. bæjarfógetans í Reykjavik
4. Sept. 1907.
Frá 15. Ágúst 1907 tilkynnir
Firmað Gunhild Thorsteinsson & Co.
að Helga Thorsteinsson sé gengin úr
firmanu, en það haldi áfram undir
nafninu »Gunhild Thorsteinsson«.
firmatilkynning
frá skrifst. bæjarfógétans í Reykjavík
5. Sept. 1907.
Thor Jensen kaupmaður og Eggert
Claessen yfirréttarmálaflutningsmað-
ur, til heimilis í Reykjavík, tilkynna
að hlutafélagið P. J. Thorsteinson
& Co. reki verzlun, fiskveiðar og
fiskverkun, skipaútgerð o. fl. í Reykja-
vik. Lög félagsins eru dagsett 10.
Apríl 1907 og viðauki gerður við
þau 8. Maí 1907. í stjórn félagsins
eru: C. A. J. Becker, J. F. Erich-
sen, H. C. V. Möller, K. C. J. Niel-
sen í Kaupmannahöfn og Eggert
Claessen í Reykjavík, svo og sem
framkvæmdarstjórar: Thor Jensen
í Reykjavík, A. T. Möller, V. E. A.
Möller í Kaupm.höfn, P. J. Thor-
steinson í Hellerup og Chr. Rasmus-
sen í Leith. Firma félagsins rita 2
framkvæmdastjóranna í sameining
eða einn af framkvæmdastjórunum
ásamt einum inna annara stjórn-
enda. Höfuðstóllinn er ein millíón
króna, skift í hluti að upphæð 2000
og 1000 kr., sem hljóða upp á nafn.
Hlutaféð er innborgað að fullu. Birt-
ingar til félagsmanna skulu settar í
Berlingatíðindi í Kaupmannahöfn og
í blað það á íslandi, er flytur stjórnar-
valdaauglýsingar, nú sem stendur
blaðið »Reykjavik«.
Haustbeit
fyrir kýr, fæst leigð. Semja má við
Gísla Þorbjarnarison eða
Sigurd Guðmundsson.
Farfavara
ýmsar tegundir; góð og ódýr,
nýkomin í
„Liverpool“.
j3ezt og ódýra$t
r
ipt talBslB
er til sölu með góðu verði. Ritstjóri
ávísar.
Nýsilfurbaukur með nafni, ártali o. fl.
fundinn yið þjóðveginn í Rangárvallasýslu.
Vitja má til Stefáns Runólfssonar, Lauga-
veg 38, Reykjavík.
♦---------------------;------------♦
Úrsmíðastofa.
Vönduðustu
svissnesk úr
og margt fleira.
Hvergl eins óflýrt.
Alls konar
viðgerðir
íljótt og vel
af hendi leystar.
Lauííaveg 38.
Stefán Rundlfsson.
Kartöflur
ágætar, rauðar, ódýrar.
Jón Þorsteinsson,
Bjargastíg.
XJndirritaður býr til leigusamninga,
kaupbréf, afsalsbréf, arfleiðsluskrár,
ýmsar umsóknir o. fl. fyrir litla borg-
un. Bókhlöðustíg 11.
Sighv. Árnason.
Tií leigu eitt herbergi fyrir einhl. Upp-
lýsingar í Þingholtsstræti 12.
Hvítkálshausar,
Spidskálsliausar,
Gulrætur,
Ágætar kartöflur,
Laukur.
Ennfremur ýmsar teg-
undir af þurkuðum súpu-
íurtum.
Nýtt!
Purkaðar grænar baunir í
pökkum.
Á bazarinn eru meðal margs
annars nýkomnar ýmsar teg-
undir af kolakörfum.
bjóðum vér til útsölu:
Líkldœði fyrir fullorðna og börn, Málm-
og Perlu-kransa, mörg hundruð gerðir
frá kr. 0,50 til kr. 18 stk.
Allar tegnndir af grœnum krönsum,
varðveittum Pálmablöðum, Kransabönd,
Crepepappír og litaður Silkipappír m. fl.
Verðskrá send ef óskað er.
Virðingarfyllst [69, 71
Harder & Grundtvig,
Randers, Danmark.
Dansk-Svensk-Siaal-A/S,
Iíjobenhavn,
sæiger Cykler, Symaskiner, Fono-
grafer, Stalophoner, Petroleums
Ovne, Fotografiapparater, Legetoi,
Piber, Albums, Uhre m. m. m.
bedst og billigst.
Forlang illustreret Priskurant,
som sendes gratis og franko.
______________________[ah. x 10
Efter min Bortreise den lste Sept-
ember, bedes mine Kunder venligst
sende ærede Ordrer til mit Contoir og
Provelager, Niels Ebbesensvej 25,
Kobenhavn.
Ærbodigst
F. C. Moller,
Repræsentant for lste Kiasses Special-
Fabriker i Manufaktur, Waldemar Pet-
ersens Frugtsafter m. m., samt mine
ovrige anerkendte Firmaer.
___________________________[67,69,71
Unglings-st ólka
getur fengið víst 1. Október næstk. í
Reykjavíkur Apóteki.
Stofa til leigu fyrir einhl. í Skólastr. 3.
Kaupið í Bakkabúð það
sem ylíkur vautar. sér-
staklega
Lanternur,
Kompása,
Pokuhorn.
Nýjar kartöfiur
fást í
Bakkabúð.
fríkyrkjuskélims
byrjar 1. Okt. og er skólagjaldið sama
og áður, að eins 2 kr. og minna eft.ir
atvikum. Námsgr. þær sömu og fyr.
Stofnunardeild sér með 10—-15 börn-
um. Sérstök deild fyrir fermda ung-
linga. Þar kend ísl., enska, danska,
handavinnu, söngfræði o. fl.
Umsóknum til skólans er óskað eftir
sem fyrst, áður rúm þrýtur, og þurfa
þær helzt að vera komnar fyrir lok þ.
m., annaðhvort til undirritaðs, eða
séra Ól. Ólafssonar, fríkyrkjuprests.
Sérstaklega er þess vænst að fri-
kyrkjumenn noti þennan skóla.
Húsrúm er nú stækkað um meira
en helming. Þar á staðnum fást
keypt öll kennsluáhöld.
Til skólans eru valdlr kennarar, og
verður þeim fjölgað eftir þörfum.
Rvk, Bergst.str. 3, 6. Sept. 1907.
Asgrímur Magnússou.
Tún til leigu fyrir kýp,
nú þegar. Semjið við Ásm. Gestsson.
Di jU er ómótmælanlega bezta og langódgrasta
líftryggingarfélagiö. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör íyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik.
Stór-auðug'ir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
! > 11 ----------------- ----------
Reyuið einu .<siioii
wín, sem eru undir tilsjón og eina-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsena IMIagasin.
Félagið „LONDON«
ryggir karla og konur gegn alls konai
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphóniasson.
Ihomsens
prima
vinðlar.
íívar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinu frá Jóni Ólafssyni,