Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 17.09.1907, Blaðsíða 2

Reykjavík - 17.09.1907, Blaðsíða 2
Olivex* Twist er heimsfræg skáldsaga eftir Charles Dickens. Hún fæst nú í vandaðri ísl. þýðingu hjá bóksölum víðsvegar um land alt. Góð, hentug og mátulega dýr tækifærisgjöf.fyrir unga og fullorðna. Menn hafa sagt um Njálu, að hvað oft sem þeir litu í hana, lœrðu þeir eitthvað af henni. Sama má segja um Olivcr Twist: hversu oft sem hann erlesinn, finst nóg til íhugunar og auk þess cr bókin víða mjög skemtileg. ur af. Nú heflr skipið, er lá nærri Fort Anxious, farist í ísnum, en ein- hverjir skipvei jar komist lifs af til At- habasea-lendingar, en paðan barst fregn- in til Winnipeg og símað þaðan til Bret- lands nú um inánaðamótin. Þá er skipið fórst, vóru 70 dagar liðnir frá því er þeir fóiagar lögðu norð- ur, en þeir þá ókomnir; en hundarnir frá öðrum sleðanum komnir mann- lausir til skips. Þeir Mikkelsen eru því taldir af. Dagbók. Þlnginensku-afsal. Hr. Þörarinn Jónsson á Hjaltabakka hefir iagt niður umboð sitt sem konungkjörinn þing- maður. Alþingi var slitið á Laugardag. Frá gerðum þess verður haldið áfram að segja í n. bl. Trúlofun : Ungfr. Kristín Magn- úsdóttir og ritsímari Magnús Thorberg, bæði í Rvík. Mislingarnir eru nú um allan bæ- inn. Læknarnir virðast hættir að tákna húsin, þar sem þeir eru, rauðum miðum. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins, („Austri“, „Frækorn", „Roykjavik"). Kaupm.höfn, 16. Sept. Al. Warburg er orðinn gjaldþrota; skuldir IV2 milíón. Kolding-Hansen hefir lagt nlður umboð sitt sem konungkjörinn Ríkis- þingsmaður. [Hansen málflutningsmaður frá Kolding varð konungkjörinn þingmaður fyrir eitthvað 2 árum, og þótti furða, því að maðurinn hafði ekki það orð á sér, er gerði hann lík- legan til þess. Nú var nýfallinn dómur í máli, er feldi talsverðan blett á hann, þótt ekki varðaði við hegningarlög, og auk þess varð uppvíst, að hann lánaði öðrum fé með okur-kjörum, þótt svo kænlega væri um búið, að hann yrði ekki dæmdur fyrir okur — lánaði t. d. manni 3000 kr.. en lét hann gefa sér skuidbréf fyrir 4000 kr. og greiða 5% af þeirri upphæð árlega og éndurborga lánið með 4000 kr. — Þetta þótti fella þann blett á hann, að hann hefir ekki séð sér annað fæi-t. en að leggja niður þingmanns- umboðið. Ekki er þess getið, hvort hann hefir skilað aftur riddarakrossi þeim sem hann hafði fengið. Hansen var skipaður af konungi í dansk- -íslenzku nefndina, og verður það umboð væntanlega ógilt, er hann sagði af sér þing- menskunni, svo að þar verður líklega skarð að fylla með öðrum þingmanni úr flokki stjórnarliða]. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Klukkur, úr og úrfestar, X sömuleiðis gull og silfurskraut- ð gripi fiorgar sig hczt að kaupa á o Laugavegi nr. 12. q .Jóhann Á. Jónasson. Ö 30000 OOOOOOOOOOOOOO OOOOOO Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Sept. 1907 Loftvog millim. 1 Hiti (C.) Átt æ~ rP N 3 *o <x> > Veðrátta Fö. 6. 7 742.8 2.4 A 1 Sk iaust 1 745.2 13.5 NNA 5 Hálfsk. 4 746.1 10.4 N 6 Skýjað 10 751.3 5.0 N 4 Sk laust Ld. 7. 7 757.5 3.8 NNV 1 Skýjað 1 760.3 9 5 SV 2 Skýjað 4 760 0 9.2 3 Alsk, 10 760.6 7.8 ssv 3 Regn Sd. 8. 7 761.4 9.0 sv 4 Regn 1 762 8 9.6 s 4 Regn 4 762.6 10.0 3 3 Alsk. 10 760.4 8.8 SA 3 Regn Má. 9. 7 752.3 10.3 SSA 4 Regn 1 753.7 112 s 3 ALk. 4 754.4 10.0 SSA 2 Regn 10 756.4 90 SSA 1 Alsk. ö r-H ö A 756.7 8.5 Logn 0 Alsk. 1 755.1 10.2 NA 3 Alsk. 4 752.8 9.9 ASA 3 Alsk. 10 750.7 9.4 SA 2 Regn Mi. 11. 7 751.1 7.0 SSV 4 Alsk. 1 753.1 9.4 SV 1 Skýjað 4 753.6 8.5 SV 4 Skýjað 10 753.9 6.0 ssv 2 Alsk. Fi. 12. 7 749.4 7.2 SA 3 Regn 1 745.6 9.9 SSV 3 Skýjað 4 745.4 9.5 SSA 4 Hálfsk. 10 743.9 5.5 SSV 2 Skýjað Y f i r 1 i t yfir hag íslandsbanka 31. Ágúst 1907, Acti va: Kr. a. Málmforði ....... 448,200,00 4°/° fasteignaveðslán . . . 42,900,00 Fasteignaveðslán .... 677,650,30 Lán gegn ábyrgð sýslu- og bæjar- félaga.....................270,166,00 Handveðslán....................314,958,67 Lán gegn veði og sjálfskuld- arábyrgð ...... 1,487,3x9,22 Vfxlar.......................2,286,180,83 Verðbréf........................ 2,594,25 Erlend mynt..................... 7,143,97 Konto yfir kostnað við seðla- gerð........................30,000,00 Kostnaðarkonto..................28,331,61 Áhaldakonto.....................10,437,59 Húseignir bankans í Reykjavfk 118,832,94 Utbú bankans.................2,203,680,08 í sióði.........................42,034,74 Kr. 7,970,430,19 Passi va: Kr. a; Hlutafé......................3,000,000,00 Seðlar í umferð................982,985,00 Innstæða á dálk og með innlánskjörum .... 1,105,689,75 Vextir, forvextir o. fl. . . . 170,991,69 Erlendir bankar og ýmsir aðrir skuldheimtumenn . 2,620,184,26 Varasjóður bankans . . . 48,888,99 Óborgaður arður til hluthafa fyrir 1905 og 1906 . . . 41,690,50 Kr. 7,970,430,19 V ogrek. Dagana 30. og 31. Júií þ. á. rak á land í Borgarfírði (eystra) um 200 tómar síidartunnur, flestar merktar E. S., en fáeinar með T. Er hérmeð skorað á eigendur vog- reks þessa, að gefa sig fram áður 1 ár og 6 vikur eru liðnar frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar, og sanna eignarrétt sinn til þess. Skrifst. Norður-Múlasýslu, 4. Sept. 1907. pr. Jób. Jóhannesson ltjarni Jóiinmoii settur. [—72 Spyrjið eftir í Söluturninum: Excelsior-sápu (ný þvottasápa) Ankerwasch do. (—----------) og gleymið ekki að kaupa ina ilm- góðu, góðkunnu handsápu Young Hol- land og Transpaient-zeep. Barnaskólinn. Þeir, sem ætla sjer að láta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fult skólagjald, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst við skólastjór- ann. — Þeir, sem ætla sjer að beið- ast eftirgjafar á kennslueyri, verða að hafa sótt um hana til bæjar- stjórnarinnar fyrir 19. þ. mán. — Þurfamannabörn fá kauplausa kennslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við fátækranefndina innan nefnds dags. Framhaldsbekkur með íslensku, dönsku, ensku, landafræði, sögu, reikningi og teiknun, sem aðal- námsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir sækja um bann. Umsóknir um kennslustörf við skólann, stílaðar til skólanefndar, sendist lil skólastjóra fyrir 20. þ. mán. Reykjavík, 2. september 1907. Skólaiiefntlin. Vogrek. Útlendur skipsbátur með jollulagi, 7^/2 alin í kjöl, eirseymdur, kjölur, stefni og efstu borð úr eik, en hittúr greni, töluvert brotinn, óstafmerktur og óauðkendur að öðru leyti, rak að Krossnesi í Árneshreppi í síðastliðnum Júnímánuði. Eigandi vogreks þessa tekur á móti andvirði þess, að frádregnum kostnaði, ef hann segir til sín hér á skrifstof- unni innan árs og dags frá síðustu (3.) birtingu augiýsingar þessarar og sanna heimildir sínar til þess. [—74 Skrifstofu Strandasýslu, 15. Ágústl907. cffíarino sJfqfstsin. firmatilkynning. Bræðurnir C. F. Jensen og P. V. Jensen tilkynna, að þeir reki verzlun og fiskiútveg á Reykjarfirði undir firma- nafninu C. F. Jensen & Co. og hafa þeir báðir rétt til að rita firmað þann- ig til 8000 króna hvor um sig. , Skrifstofu Strandasýslu, 4. Septbr. 1907. cffíarino tJCafsfein. Frá myndskurði vorum mælum vér með ails konar toppstylíhjum, fyllingum o. s. fr. til húsgagna. Vér sendum dráttmyndir og verð. Alt verk í hnottré, eik og mahóní, fallegagert eftir frumdregnum myndum. Virðingarf. Harder & Glrundtvig, 70,72] Randers, Danmark. Fallegt þarfanaut verður frá 3. Des- ember í Sauðagerði. Prestaskólastúdent óskar eftir heim- iliskenslu. Uppl. Laugaveg 19 kl. 7—8 síðd. Lóð fæst keypt við Grettisgötu. Semja má við Guðm. Guðmundsson, Vatnsstíg 11. Regnkápa gleymdist þ. 11. þ. m, við veginn nálægt EUiðaánum (Reykjavíkur- megin við árnar). Einnandi er beðinn að skila kápunni á afgreiðslu þessa biaðs, gegn fundarlaunum. I.O.Ct.T. Gyðjal34, fnnður 19.Spt. kl.8síðð. HAFNARSTR-17 18 1920 21-22- K0LAS 1-2- LÆKJARTI " • REYKJAVIK» í pakkhúsdeildinni í Thomsens Maga- síni fæst: Grásleppa. 8kata. Saltfiskur. Smáfiskur. Ýsa. Harðfiskur. Riklingur. H llvítubúðlniii fást Skólllífap (Galoscher) af ýmsri gerð og verði. Til leigu á Laugavegi 40: 3 herbergi, eldahús og sölubúð á neðsta lofti. Enn frem- ur á þriðja lofti: 3 herbergi og elda- hús._____ [tf Útsölumenn, sem hafa nokkuð afgangs af nr. 3, 4 A, 10 og 16 af síðasta (7.) árg. »Rvíkur«, verða að endursenda af- greiðslunni þau blöð tafarlaust (á vorn kostnað), ella borga árgangana fullu verði. Afgr. ..Itiíkui—. Kjólasaum tek ég undirrituð að mér nú þegar. Vandað verk. Saumalaun lægst í bænum. Ragnh. Clausen Jónsson, Vesturg. 22. [ah DA ftj er ómótmælanlega bezta og langódýrasta 11 liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allix* ættu að vera líflrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Hvík. ( I- " " - ---- Í Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólf88on. Rey^nið einu »inni wín, sem eru undir tilsjón og eína- rannsökuö: rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY írá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A- Thomsens Wagasín. Félagið „LONDON“ iyggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóniasson. Thofflsens príma vinðlar. íívar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.