Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.09.1907, Blaðsíða 1

Reykjavík - 21.09.1907, Blaðsíða 1
1R e \ a x> í k. 15 löggilta bla5 tii síf ói'*] á íslandi. VIII., 73 Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfir 3000. Laugardag 21. September 1907. aifendur í b æ n u m yísy 3000. VIII., 73 ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNL Oflia og’ elflavélar selur Kristján Porgí-Ímsson. Ofliar Oíi' *íl<la V<7Ssif Nei'S1nolkk;,r'pví?WO'“"‘' ..REYKJAVÍK" Árg. [60—70 tbl.] koatar innaulandB 2 kr.; orlnndis kr. 8,00—3 aa.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr. Auglfjsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,60; S. og 4. bls. 1,26 — Útl. augl. 33'/s°/o hœrra. - Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgof.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Bitstjóri, afgroiðslumaður og gjaldkeri •Tóii OlnÍHHon. Afgroiðsla Jjaufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ---„ stofunni. Telefónars 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjau. Er |aJ ata? Nokkrir auglýsendur hafa þverskall- ast svo iengi við að borga „Rvík“ skuldir sínar — einir þrír eða svo alveg neitað því —, að vér finnum á- stæðu til að spyija þá, hvort þeim sé alvara að neyða oss til að stefna fyrir skuldirnar. jDýrt verður þeim það. Því mega þeir trúa, því að dæmdir verða þeir til að greiða bæði skuldina og máls- kostnað. Auðvitað er ekki að tala um neinn afslátt af skuldum, sem ekki eru greidd- ar góðmótlega. Afgr. „Kvíluir^. Borgið „Reykjavík“! Yér höfum til þessa ekki heimt meira en 2 kr. fyrir þ. á. „Rvíkur" af neinum, sem borgað hefir til þessa. En verðið er 3 kr„ ef borgað er síðar en 1. Júlí. Yér höfum ekki heitið eftirgjöf á verðhækkuninni nema til 1. Sept. — Þó viljum vér enn taka 2 kr. sem fulla borgun hjá þeim sem borga nú innan 30. þ. m. (sjómönnum, sem eru fjarverandi gefst frestur til mánaðar- loka.). Aðrir bæjarmenn verða að sæta hækkun, ef þeir borga ekki fyrir 30. þ. m. Kaupendur eiga sjálfir að senda eða færa borgunina á afgreiðslu blaðsins. Dreng vantar mig til vika og sendiferða. Ritstj. „Rvíkur“. ooooooooooooooooooooc V erzlunin nbor Kndui’rit. Útbú Landsbankans ísafjörður. Eftir áskorun herra bæjarfógetans á ísafirði vottast það hérmeð, að kaupmaður Emil Strand á ísafirði hefir 8. Janúar 1906 gefið útbúinu tryggingu með fyrsta veðrétti í hús- eignum sínum (lýsisbræðsluhúsum með áhöldum) fyrir 5000 kr. reikn- ingsláni, í sjálfs sín nafni, en eigi féfagsins Emil Strand & Co. Fyrir hönd Emil Strands fram- lengdi Jens L. Ouse lán þetta 13. Júlí 1906, og skrifar undir það samkv. umboði daginn áður ,pr. Emil Strand'. Jafnframt skrifar Ouse sama dag undir skuldabréfið sem sjálfskuldar- ábyrgðarmaður. Neitt annað skjaf frá Jens L. Ouse hefir útbúið ekki í höndum láni þessu eða veðsetning- unni viðkomandi, annað en óþing- lesinn samning milli Emil Strand og Jens L. Ouse frá 1905, sem bæjar- fógetinn'fékk lánaðan í gær, og sem útbúinu mun hafa borist í Júlímán. 1906. Stjórn útbúsins, 31. Ágúst 1907. Þorv. Jónsson. Jón A. Jónsson. * * * Rétt eftirrit staðfestir Forvaldr Jónsson. Af framanskráðri yfirlýsingu útbanka- stjórnarinnar má sjá, að augtysing mín um uppboð á eignum Strands var rétt og að hann ber persónulega ábyrgð á greiðslu skuldarinnar. Loks hefir Strand, að sjálfs hans sögn, veðsetl annars manns eignir fyrir láninu. Skrifst. ísafj.sýslu, 6. Sept. 1907. Magnús Torfason. Um lanðsrétiinði Jslanðs. BslonxKa ágreiiiingsniálið. Eftir Mag. Art. Holger Wiehe. [Niðurl.] Ekki þarf fyrir það að ónýta alt, sem gert hefir verið. Jjögin [stjórnarskr.j frá 1903 eru í öllum aðalatriðuin full- góð, og íslandi miklu hagfeldari heldur en jarls [landstjóraj stjórn, sem mundi verða alt of kostnaðarsöm og veita ís- lendingum miklu rninna frelsi, eins og O í Reykjavílc. Fatnaðardeildin hefir nú einkum margt að <5 bjóða, sem menn þarfnast nauðsynlega til haustsins og vetrarins, q svo sem : O KaiTmannsfatnaðl allsk. frá kr. 18.00—45.00. O Rrengjaföt allsk. frá kr. 2.65—18.00. Q 8 1legnkápur margs konar á fullorðna og drengi. q Höfuðfðt allsk. og mjög mikið úrval af allsk. nærfatnaði, og Ö ótal margt fleira. O I skóf atnaðardeildinni er beztur q 8Ö ög odýrastur nkófal naðiu* og allt tilheyrandi. g I* :> ls: k li úsdeildi n er vel birg af öllum korn- Q Q tegundum, og munu hvergi fást betri kaup en þar, og skulum vér X sérstaklega benda á: q 1 íií*»'imT. Maismél og Hafra, ^ sem allir búhöldar sækjast eftir. Þá skulum vér minna á ö Margarínið makalausa, Q sem alltaf koma nýjar birgðir af með hverju skipi. Ennfremur OemeiitiO með liamarsmerkinu, að allra dómi bezta tegund, og m. m. fl. 0 oooooooooœooooooo-ooooooocooooooooooooa o o o Dr. Berlin bendir réttilega á. Lög þessi gætu reynst íslendingum fullnægjandi í öllu tilliti, ef frá Dana hlið væri fall- ið frá undirskrift forsætisráðgjafans undir skipunarbréf íslands-ráðherra, og numið væri burt úr þeim ákvæðið um uppburð íslenzkra laga í ríkisráðinu, eða þá að í ný sambandslög yrði tek- in upp nokkur þau ákvæði, er tæki af allan vafa um það, að íslands-ráðherra væri með öllu óháður Ríkisþinginu. En miklu dýrara en jarlsdæmið yrði íslendingum enn sem stendur persónu- samband. En, auðvitað kernur sú tið, að það verður óhjákvæmiiegt, og því væri bezt að haga rrýju sambandslög- unum þann veg, að persónu-sambandið geti vaxið út af þeim með eðlilegum hætti, svo að ekki þurfi þref og langa samninga, þá er sá tími kemur, að ísland hefir fengið þroska til þess. En ný sambandslög þarf hér til, eða þá að minsta kosti verulega breyting á [stöðuj-lögunum 1871. Kommgur vei'ður að taka ísland upp í titil sinn, og ísland ætti helzt sjálft að fá titil, sem betur kemur heim við sjálfstæðis- tilfinningíslendinga helduren „hjálenda" og „óaðskiljanlegur hluti“. Svo má heldur ekki meina fslendingum að fá flagg fyrir sig sem sýnilegt tákn þess, að íslenzlca þjóðin sé rslenzkt veldi (stat*). Fyrir því getur Danabrók vel verið ríkis- flaggið eins og hingað til, og undir því verða íslenzk skip að leita verndar eins og verið hefir, að minsta kosti á meðan íslendingar eiga sér engar varnir sjálfir. Sama verðnr og um konungsflaggið. Að íslandi sé greiddur af hendi sá höfuðstóll fját', sem samsvarar „tillag- inu“, það mun nú mega telja sjálfsagð- an hlut. Og áhrif íslendinga á stjórn sameiginlegra mála gæti líka komist á smám saman, alt við tíma og tæki- færi, er það væri fært til þess. Eins og ég hefi sagt, hygg ég ekki að Danmörku sé hagur í að reyna að sieppa með minna en þetta. Fleygjum útbyrðis öllum kreddum um „eirringu ríkisins" og öllum „stórdönskum" draurnum. Hvað gagnar sú ríkiseiiring, sem annar af tveim málsaðiium hatast við? Hvaða gleði getum vér haft af að bræða saman svo eðlis-ólík lönd? Minnumst sambandsdeilu Svía og Norð- manna og látum oss hana að kermingu verða. Yíst var það ekki konsúla-mál- ið, sem var eiginiega orsök sambands- slitanna, heldur var það norska sjálf- stæðistilfinnmgin, sem varð að ryðja sér til rúms. Því litum vér Danir og svo á, að sambandsslitin væru reyndar ekki svo stórvægilegt böl, heldur væru þau skilyrðið fyrir því, að betra yrði *) Það væri vel fallið, að menn vildu nota orðið „riki“ í yfirgripsmciri merkinguuni og „veldi“ í þrengri merkingunni. í ríkinu eru þá veldin : konungsríkið Danmörk (með Fær- eyjum) og ísland, og auk þess nýlendurnar Grænland og Vestureyjar. H'óf. Þetta er að vísu gagustætt málvenjunni undanfarið, er siat (veldi) hefir verið haft i víðari merkingunni. En ekki væri annars neitt. á móti þessu: Bretar kalla Canada dominion (veldi), og veldi þýðir það sem einhver hefir vald yfir („byskupsveldi“ í Flateyjarbók, „Vossa veldi“=umdæmi. Dipl. Norv.). þýð.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.