Reykjavík

Issue

Reykjavík - 01.10.1907, Page 2

Reykjavík - 01.10.1907, Page 2
R E YKJA V 1 K 234 I v a u p t> æti, kærkominn, gef ég með hverju pari af Skóhlífum, meðan endist. — Ailur annar skófatnaður er sem kunnugt er haldbeztur, ódýrastur og smekklegastur hjá mér. Yirðingarfylst Lárus < j! . Lúðyíg'^son, íiiji'ólfswtraíti • í. tekur til starfa 2. Okt næstkornandi í inu nýja sláturhúsi sínu, sem bygt heflr verið 1 sumar eftir nýjustu tízku, og fullnægir öllum nútímans heil- brigðiskröfum, en yflrslátrarinn hefir iært iðn sína til fullnustu í Danmörku. Kjötið verður selt með þessu verði: Sauðir 45 pd. kroppar og þar yfir 26 au. pd. Dilkar 30 — — — — 26 au. — Sauðir og veturgamalt 35 —45 pd. kroppar 24 au. — Dilkar 25—30 pd. — Geldar ær og veturg. 25—35 pd. — 20—25 pd. — 24 au. 22 au. 22 au. 18 au. 18 au. Dilkar Mylkar am Lömb alt að 20 pd. kroppar Imimatur verður lireinsaður og fluttur heim til þeirna sem óska. Þeir, sem vilja, geta sjálfir valið kjöt sitt, og verður það saltað niður fyrir þá, eftir því sem menn Ailja. Pantanir eru menn beðnir að senda sem fyrst, og verða þær afgreiddar fljótt og áreiðanlega. Pyrsti fjárhópur verður úr Reykhoitsdalnum. Reykjavík 27. Sept. 1907. Fyrir hönd Sláturfélags Suðurlands §. Thorarensen. IS Skólinn verður settur í inu nýja húsnæði sínu, Hafnarstræti 19, þann 4<. Október kl. 1 síðd. — Þar verða nemendur að mæta og eins þeir sem ætia að ganga undir inntökupróf. Inngangur nemenda í austurenda hússins. Inngangur í kennarastofuna í vesturenda. Allir, þeir sem ætla sér að kaupa mótora, hvort heldur til notkunar á sjó eða landi, og einnig þeir sem ætla sér að kaupa mótorbáta með inu al- þekta, norska björgunarbátalagi — eru beðnir að snúa sér til Mótorfræðings (Motoringenier) Bentsen, sem dvelur hér nokkra daga. Bústaður: Kyrkju- stræti 8 (Sigríðarstaðir). Allar upplýsingar í tó látnar með mestu ánægju. Stór útsala á möbluni, vefnaðarvöru, glys- varningi 0. fl. Byrjar um mánaða- mótin. Mikill afslátiur. Góðar vörur, en ekki rusl. Thomsens Magasín. Vantar stúlku í K.liil>bliiisið til aö ganga tim beina. Thomsens Magasín. Góð stúlka óskast yfir veturinn eða til árs, í hús Þ. J. Sveinssonar, Bakkastíg 9. OCOOOO CKJOÖOOOOCÖÖOC 0 Kiukkur, úr og úrfestar, O sömuleiðis fjuSS og siSfurskraui- Ö gripi horgar sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. O Jóiiann Á. Jóuasson. oaoooo-oooooooooooooo oooooö igreiðð er skorað á menn að greiða nú taf- arlaust, þar eð bæjarsjóður er í fjárþröng. Til leigu nú þegar, 1 stofa með hús- gögnum; sömul. 2 loftherbergi á sarna stað. Ritstj. ávísar. Fiður fæ§t lijá ]es Zitnsen. Vinnustofa til leigu, mjög hentug fyrir skósmiði. Uppl. á Hvei’fisgötu 30. 2 lierbergi góð og stór með öllutn húsgögnum til leigu á fögrum og hentugum stað í bænum. Ritstj. ávísar. Kjötkvarnir, kjötaxir 0. fl. nauðsynleg búsáhöid iangódýr- ast hjá Jes Zimsen. Ostar eru bczlir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. TIl leigu á Laugavegi 40: 3 herbergi, eldahús og sölubúð á neðsta lofti. Bnn frem- ur á þriðja lofti: 3 herbergi og elda- hús. [tf Dreng til vika tekur afgr. „Rvíkur". esti*ií4 er eina blaðið sem kemur út á Yestur- landi og teijandi er eða nokkur tekur mark á. Hann er heimastjórnarblað Vestfitðingafjórðungs. „Vestri“ kemur út með um 60 4-dálkuðum tölubl. um árið og kostar 3 kr. 50 au. árg. „Austri44 er eina blaðið, sem kemur út á Austur- landi og segir því allar austfirzkar fréttir fljótast, ítarlegast og áreiðanleg- ast. — Enginn Austfröingur getur verið án „Austra“. „Austri" er einlœgt lieimastjórnar- blað. — „Austri" hefir ágæt, símrita-sambönd utan lands og innan. — Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.). 99IS orðri4í er heimastjórnarblað Norðurlandsins, fróðlegt, fjörugt, ótrautt og réttort. „Norðri" er fríðastur sýnum allra íslenzkra blaða fyrir frágangs sakir. Útbreiddasta blað í Norðurlandi. Kostar 3 kr. árgang. innanlands (4 kr. erlendis). Spyrjið eftir í Söluturninum: Excelsior-sápu (ný þvottasápa) Ankerwasch do. (—----------) og gleymið ekki að kaupa ina ilrn- góðu, góðkurmu handsápu Young Hol- land og Transparent-zeep. Er |a! alvara? Nokkrir augiýsendur hafa þverskall- ast svo lengi við að borga „Rvík“ skuldir sínar — einir þrír eða svo alveg neitað því —, að vér finnum á- stæðu til að spyrja þá, hvort þeim sé alvara að neyða oss til að stefna fyrir skuidirnar. Dýrt verður þeim það. Því inega þeir trúa, því að dæmdir verða þeir til að greiða bæði skuldina og máls- kostnað. Auðvitað er ekki að tala urn neinn afslátt af skuldum, sem ekki eru greidd- ar góðmótiega. Afg-r. .JUiIuir*. Til leigu stofa og herbergi með for- stofuinngangi, helst fyrir einhleypa, á Lauga yegi 72, þar fæst einnig bókleg kensla hjá Sigurbjörgu Þorláksdóttur. Vagnhestur, ungur, stór, yænn — til sölu. Ritstj. áyísar. Herbergi fæst til leigu á Spítalastíg 7 (uppi á lofti). Fseði fæst keypt á Hverfisgötu 2B fyrir 30 Kr. um mánuðinn. Þorhjörg Biering. Herhergi til leigu með húsbún., helzt fyrir einhleypa. Hverfisgötu 21. Herbergi til leigu í Þingholtsstræti 3, hvort heldur fyrir einhi. eða með aðgangi að eldhúsi. Ódýr lcensla í ýmsum alþýðuskóia- námsgreinum. Uppl. á Laugav. 19. [—78 Tvö herbergi með húsgegnum (stofa og svefnherbergi) óskast leigt vetrarlangt, frá ca. miðjum Nóvember til Apríiioka. Tiiboð merkt S.81 send- ist ið allra fyrsta til ritstj. Vest r i kemur út á ísafirði, 52—60 tbl. á ári. Kostar kr. 3,50 árg. Flytur greinar um öll almenn efni, fréttir útlendar og innlendar, fróðleik og ágætar sögur. — Nýir kaupendur geta fengið 1/2 yfirstandandi árg. (frá 1, Maí— 1. Nóv.) fyrir að eins kr. ],50 og auk þess söguna „Hrakförin kringum jörðina11 (á 3ja hundrað bls.) í kaupbæti, ef þeir kaupa blaðið áfram næsta ár. Notid kostakjörin! Djt JU er ómótmælanlega bezta og langódýrasta n 1X líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindisrnenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu aö vera líftrygöir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Stór-auðug'ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Reynið cinu síinni win, sem eru undir tilsjón og eína- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar siysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphónfasson. Jhomsens prima vinðlar. Hvar á að líaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. PrentsmiOjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.