Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 12.10.1907, Síða 3

Reykjavík - 12.10.1907, Síða 3
ftEYKJAVlK 241 Sunlight Úr Sunlight sápu getur 12 ára barn hægiega þvegið jafn mikinn þvott, og gert það betur en fullorðinn, sem notar vanalegar sápur eða blautasápu. Fylgið fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Sápa „þeim sérstaklegu stofnunum fyrir island, sem einkennilegum ástæðum þess hæfa, verður ekki fyrri skipað en þing á íslandi hefir verið heyrt um það mál“. Því v«rður ekki með skynsemd neitað, að hér er greinarmunur gerður á því sameiginlega og þvi „sérstaka" í sömu merking sem orð þessi höfðu í pólitískri málvenju þeirra tíma. — Sérstaklega kemur alt skýrt fram, þá er forsætisráðherrann leggur frv. til grundvallarlaganna ásamt ákvæðum um ið sameiginlega þing fyrir danska þjóðfundinn, sem skipaður var bæði Dönum og íslendingum, og bætti því við, að þingið gæti ekki fengið til meðferðar frumvarp til skipulags á inu sérstaka löggjafarfœri Islands, fyrri en ráðgjafarþing, er saman yrði kvatt á íslandi, liefði liaft málið til meðferðar. Hér fá menn ina löglegu þýðing heitorðsins frá 23/3 1 8 4 8. Má sjá, að skýring aðskilnaðarmanna fer ákaflega fjarri því sem í raun róttri átti sér stað. Islenzka fundinum fyr- irhugaða er ekki ætlað nokkurt at- kvæði um það, hvort ríkiseiningin skuli haldast eða hana skuli sundur leysa. Jafnvel um það, hvernig inum sórstöku málurn skuli fyrir komið, átti fundurinn að eins að hafa ráðgjafar- atkvæði1. Heitorðið var líka fyllilega efnt sam- kvæmt þýðing þeirri, sem það hafði í raun og veru. Til fundarins, sem heitið var, var kosið 1850 (og það með rýmra kosningarrétti en til Al- þingis), og kom fundurinn saman 1851. Til meðferðar var honum fengið fyrir- heitið frumvarp um skipulag sérmála Íslands; einnig var í frumvarpinu tii- laga uin kjördæmaskipun við kosning íslendinga til Ríkisþingsins. Grund- vallarlögin vóru látin fylgja þessu frumvarpi sem fylgiskjal til vitneskju, og í ástæðum frumvarpsins var ber- um orðum sagt, að stöðu íslands í ríkinu mætti fundur þessi ekki til meðferðar taka. Með þessu var fuilefnt heitorðið frá í3/9 1848. Það hét því sem menn þóttust geta heitið hjálendu, og það sem lofað var, það var haldið. Að ‘) Þessum ísl. fundi gat auðvitað ekki verið ætlað meira vald en sjálfum grund- vallarlaga-þjóðfundinum; og það var skiln- ingur samtiðarmanna þá, að hanu hefði ekki löggjafaratkvæði. Hof, umræðurnar á fundinum urðu árang- urslausar, það var að kenna starfa- tálmunum af fundarins hendi, alt af hvötum einstaks manns, Jóns Sigurðs- sonor, sem að líkindum heflr þótt tíminn óhagkvæmur til að ná þeim úrslitum á þessu máli, sem hann óskaði. (Framh.). „Fram“. Fundur 2. og 4. Fimtudag í hv. mán. kl. 8Vg síðd. í Templara-húsinu. Yestan hafs. Eínar Hjörlelfsson, hefir verið á ferð í íslendingabygðum í Ameríku, og sumstaðar sóra Friðrik Bergmann með honum. Aðalefni það, sem hr. E. H. heflr talað um, er látlaus rógur um stjórn- ina og meiri hlut Alþingis á íslandi. I það fer mestur tíminn. Svo les hann mönnum kafla úr óprentaðri sögu eftir sig. Aðsóknin hefir yflrleitt verið minni að fyrirlestrum hans heldur en við var búist og hann mun hafa gert sér vonir um. Upphaflega ætlaði hann alt vestur að Kyrrahafi, en hefir nú látið blóðin skýra frá, að hann sé hættur við það; segir sór vinnist ekki tími til þess, því að hann þurfi að vera kominn hingað heim til Reykjavíkur fyrir Nýjár! Ekki vita menn þar vestra, hvað að honum kallar nú, að hraða sér heim, en sumra ætlun er sú, að ferða- lagið þyki ekki borga sig sem bezt. Símskeyti til „Reykjavíkur“ frá Ritzaus Bureau, Kaupmh. 10. okti kll 5« e. h. íslands banki hefur boðað til aðalfundar um að hækka hlutaféð upp í 5 miljönir. Ríkisþingið. Við setningu ríkisþingsins fluttu forset- arnir íslandi þakkir í nafni þingsins fyr- ir gestrisnina við heimsóknina 1 sumar. Steffensen yfirherdómari er valinn forseti landsþingsins (í stað H. N. Hansens konferenzráðs). Keypt loptfar. Þýzka stjórnin hefur keypt loptfar Zeppelins greifa, er hefur reynzt framúr- skarandi vel nú upp á slðkastið. Konungkjörinn landsþingsmaður í stað Bjerre prests er nú skipaður Sör- ensen-Egaa sjálfseignarbóndi. Einkasímskeyti til »Iteykjavíkur«. Seyðisfirdi, 10. okt., 1215 siðd. Eimskipið »Fridtjof« frá Tromso fórst við Langanes 5. Okt., lðmenn druknuðu; 1 maður komst af, véla- meistari Elías Samuelsen, rak á land á flaki. Skipið fór frá Tromso 24. Sept. til Jan Mayn, tók þar 3 menn, laskaðist í ísnum, ætlaði að leita fyrstu hafnar á íslandi. — 7 lík rak á land 6. Okt. — Vélameist- arinn liggur veikur á Skálum á Langanesi. »Rvík« kemur ekki út fyr en á Laugardag 19. þ. m. Dagbók. Reykjavík, 12. Okt. „Cercs“ kom loks í gær með fjölda farþega. “Reykjavíklir' misti aðra skrúfuna suður í Hafnarfirði hér um daginn, fór þó suður í Keflavík og þaðan inn hingað. Bjargskipið „Svafa“ fiskaði upp skrúfuna í Hafnarfirði; svo var „Reykjavíkin" sett inn í Gufunes-vík, og þar átti að setja skrúfuna á Kana, en áður en það yrði, gerði storminn, sleit hana þá upp (var að eins fest aftan í annað skip) og rak upp og brotnaði gat á hana. Nú kvað eiga að reyna að koma henni hingað á dráttbrautina til aðgerðar. Voðavcftrið á Laugardaginn hefir gengið víða yfir land. Þann dag fórst skipið, sem getur um í símskeyti voru. Þann dag snjóaði svo ákaflega í Borgarfj. og Mýrasýslu, að vita-hag- laust var í Norðurárdal, en skaflar sem á Þorra. Alt fó Jóhanns í Sveina- tungu fenti þá um nóttina. Var nokk- uð grafið úr fönn daginn eftir, en margt var runnið til fjalls aftur og hefir fent þar. Missögn var í síðasta bl. um síld- afla Geirs Sigurðssonar; upphæðin var rótt, en skipið er þilskip með mótor og aflinn var fengiun á veiðitímanum öllum, helmingur rúmur á Faxaflóa, hitt á Siglufirði. Skipið heitir „Ágúst". t fíuftmundui Einarsson (frá Hraunum), verzlunarstjóri á Siglufirði, andaðist snögglega 25. f. m. af heila- blóðfalli. Skólastjóri á Eiðum er orðinn Bergur Helgason búfræðingur. Lausn frá prestskap hafa þeir fengið præp. hon. Guðmundur Helga- son í Reykholti og sóra Einar Þórðar- son pr. til Desjarmýrar í Borgarfirði austur. €ggert Claessen, yfirréttarinálaflutningsmaftur. Lækjarg. 1* B. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. SVEINN BJÖRNSSON yfirrettarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10 tekur að sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu [tf] á húsum og lóðum o. s. frv. Heima kl. I01/*—II1/* og 4—5. Veðurathuganip eftir Knud Zimsen. Okt. 1907 Loftvog 1 millim. i 1 Hiti (C.) *o 8 u *o o í> C3 -f-s 'CÖ §4 *o <D i> Fö. 4. 7 750.1 4.9 A 2 Skýjað 1 744.8 7.3 SA 4 Regn 4 743.1 2.0 SY 4 Regn 10 742.0 0.6 Logu 0 Skýjað Ld. 5. 7 740.2 0.9 Logn 0 Snjór 1 743.7 2.2 N 8 Regn 4 745.6 3.1 N 8 Alsk. 10 753.7 1.6 N 3 Alsk. Sd. 6. 7 755.9 1.0 N 9 Skýjað 1 759,1 1.2 N 9 Skýjað 4 759.7 1.5 N 8 Hálfsk. 10 762 4 0.8 NV 7 Smásk. Má. 7. 7 763.8 2.0 NV 6 Skýlaus 1 766.4 3.8 N 5 Skýlaus 4 766.7 30 N 5 Skýlaus 10 766 5 3.6 N 5 Skýlaus Þd. 8. 7 763.9 -f-2.0 Logn 0 Smásk, 1 763 3 8.3 NA 1 Smásk. 4 762,5 6.4 ANA 2 Smásk. 10 762.1 3.5 N 1 Skýlaus Mi. 9. 7 760.4 3.5 A 2 Skýjað 1 761.0 6.5 A 1 Alsk. 4 761.2 7.2 SSA 2 Skýjað 10 761.7 4.5 SSV 2 Alsk. Fi. 10. 7 759.4 7.7 SA 2 Alsk. 1 757.0 9.0 SSA 4 Alsk. 4 754.5 8.5 SSA 4 Alsk. 10 749.9 8.0 SSV 4 Regn St. „Einingin“ nr. 14 heldur fundi á Miðvikudagskvöldum kl. 8. Áríðandi reglumál íyrir hönditm. Meðlimir mintir á að sækja fundinn. Til skemtunar á næsta fundi: Snorri Sturluson og Heimskringla. (Guðm. Magnússou). Stúlkur tekur undirrituð í vetur, eins og að undanförnu til að kenna als konar saum á karlmanns- og kvenfatnaði. Lindargötu 28. Kristrún Brynjólfsdóttir. Sótrauður hestur, mark: biti a. h. (að mig minnir). Nokkur hár hvít í faxi, kliyt á lend 2 B. Finnandi geri undirrit- uðum aðvart. Húsatóptum 9. okt. 1907. Árni Jónssott. Munið eftir að borg'a BeyiiHiK. „Austri“ er eina blaðið, sem kemur út á Austur- landi og segir því allar austfirzkar fréttir fljótast, ítarlegast og áreiðanleg ast.' — Enginn Austfirðingur getur verið án „Austra“. „Austri“ er einlœgt heimastjórnar- blað. — „ Austri “ hefir ágæt, símrita-sambönd utan lands og innan. — Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.). „Nordri44 er heimastjórnarblað Norðurlandsins, fróðlegt, fjörugt, ótrautt og réttort. „Norðri" er fríðastur sýnum allra íslenzkra blaða fyrir frágangs sakir. Útbreiddasta blað í Norðurlandi. Kostar 3 kr. árgang. innanlands (4 kr. erlendis). Reglulegir tímar byrja á Mánudaginn. Nýir nemendnr í und- irbúningsdeild verða að segja til sín þegar.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.