Reykjavík

Issue

Reykjavík - 19.10.1907, Page 3

Reykjavík - 19.10.1907, Page 3
REYKJAVIK 245 ' \ Sunli SunlightSápa L Peir sem nota blaut- asápu til pvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Farið eftir fyrirsögninni, sem er á öilum Sunlight sápu umbúðum. ísafold og tölurnar. Menn hafa þráfalt rekið sig á frá- munalegar villur og vitleysur í Isafold, og margir gárungar hlægja dátt að þeim og hafa ina mestu skemtun af — því að almenningur er iöngu hætt- ur að taka hana alvarlega eða leggja trúnað á nokkuð það, sem í henni stendur. Ég minnist þess, hve margir skemtu sér dátt við útreikninga hennar hérna um árið, þegar símamálið var á dag- skrá og Marconi og Telefunken, — hvernig henni tókst þá æviniega að reikna vitlaust. En þó er eins og hún þjáist af löng- un til að vara altaf að reikna og reikna og fást við alls konar tölur. Þetta heflr dr. Valtýr eflaust vitað, og glatt hana meðfram þess vegna með sinni annáluðu talnaræðu í sum- ar* 1). Og síðan er hún altaf að stagast á tölum, veður í tölum, upplognum tölum, ímynduðum tölum, spádóms- tölum, öilum mögulegum tegundum af tölum. Henni er alveg sama — bara það sóu tölur. Núna í 66. tölubl. fær hún eitt tal- nakastið og kemst út í landsreikning- ana. Auðvitað nenna menn ekki að fletta upp í löguin eða reikningum til að skoða inar réttu tölur landsreik- ninganna og bera saman og finna út villurnar hjá henni — flestum stendur á sama, hvaða elg hún veður. En slá- andi vottur er það um meðferð henn- ar á tölum, að hún í þessari umræddu grein getur ekki einu sinni haft tölur rótt eftir sjálfri sér. Hún segir, að tekjuafgangur fjárhagstímabilsins 1904 —1905 hafi verið 530 kr. 40 a. og fjárhagstímabilsins 1902—1903 (nl. næst á undan) 230 þús. kr. En svo hringsnýst alt fyrir henni í miðj'i grein- i) Nei, Valtýr er ekki betri en „ísa“ með tölur. „ísa" samdi alla talnaræðu Valtýs í sumar; bann var bara látinn lesa upp af blöðunum. Ritstj. JOOOOO OOOOOOOOOOOOOO OOOOO' Klukkur, úr og úrfcstar, j | sömuleiðis gull og silfurskraut- 1 i gripi borgar sig bezt að kaupa á i Laugavegi nr. 12. Jóliann Á. Jónasson. 000000-00000000000000 OOOOO inni. Þá er afgangurinn 1905 kominn úr 530 kr. upp í 20 þús. kr. en af- gangurinn 1903 aftur á móti niður í 74 þús. kr.! Hún hefir og dæmalaust gaman af háum tölum. Hún hefir fengið ást á orðinu „bil- íón krónur“ — en brúkar það alt öðru- vís en íslendingar og Danir, Norðmenn og Svíar, Þjóðverjar og Englendingar. Vór og allar þessar þjóðir teljum bilíón sama sem rnilíón milíóna (1012); það er tala, sem skrifuð er með tölustaf- num 1 og 12 núllum á eftir. Enhún ísa kallar þúsund miiíónir = eina bilíón, — það sem annars er venja vor og nefndra þjóða. að kalla milíaið.2) Og með þessum hætti tekst henni núna í 67. tölublaði að fá 20 ára gróða steinolíufélagsins ameríska upp i bilíónir króna“ — en eftir venjulegri reikningsaðferð, og venjulegum úrlestri talna á það að vera rúmlega 3x/3 þúsund milíónir króna, (3375 milíónir króna). Það var líka einhverntima á síðast- liðnum vetri, að ísa fókk svona biiíóna- dellu. Ég get ekki að því gert, en það er svoleiðis með mig, að þegar ég lít á reikningana og tölurnar í Isu, þá dett- ur mér ætíð í hug sagan um karlinn (— það var áður en Kleppshælið var stofnað) sem sagði, að kvíærnar væru „37 með hrútnum". Steini. Hamskifti. Nýja pólitiska félagið, sem stofnað var á Þingvelli af stjórnarandstæðingum í sumar, dó í fæðingunni af því, að það var saman soðið úr frumefnum,sem ekki gátu þá samþýðst: landvarnarmönn- um og þjóðræðismönnum. Sumir, sem kosnir vóru þar í félagsstjórn, neituðu jafnvel að taka kosningu. En nú er upp úr ösku þess and- vanafædda burðar risinn nýr fugl Fönix, nýtt félag, sem hefur sama nafnið, 2) Hr. Steinn varar sig ekki á, að það er Elandra-blóð í „ísu“. Það blóð rennur til skyldunnar og því reiknar hún hér upp á frönsku; því að Frakkar, einir allra þjóða, kalla 1000 milíónir bilíón; Baudaríkjamenn hafa sumir tekið þetta eftir. Ritstj. sem hinu var hugað, heitir Sjálfstæðis- félag (með stóru og feitu S i). Það eru aðallega landvarnarmenn, sem í því eru. Reyndar eru og nokkrar leifar þjóðræðisfélagsins sálaða þar með tþar á meðal formaður þess), en þeir fara sem mest huldu höfði, og ekki er flaggað með þeim í stjórn fé- lagsins. í henni eru þessir menn: Jón Jensson yfird. séra Jens Pálsson (Görðum) Guðm. Hannesson læknir Guðm. Magnússon læknir Jón Porkelsson skjalavörður Bjarni Jónsson (frá Vogi) Bened. Sveinsson ritstj. Dr. Jón Þorkelsson kvað eiga að hafa það aðalhlutverk á hendi, að lesa gamla sáttmála sem húslestur á fundum, en þeir læknarnir eiga að halda sinn um hvorn ölnlið á séra Jens og þreifa á lífæðinni meðan hann rembist — við að tala. Jón Jensson á að fá að falla í gegn enn einu sinni í Reykjavík, Bjarni í Dalasýslu, Benedikt í Norður-Þingeyjar- sýslu og Doktor Jón 1 Snæfellsnes- sýslu. En sóra Jens á að steypa und- an Valtý í Gullbr. og Kjósarsýslu og dumpa um leið sjálfur. Útflytjendur hrossa gerðu vel í að athuga, að nú er það stjórnarboð út komið á Bretlandi inu mikla, og gengur í gildi 1. janúar 1908, að „Engan hest, asna né múl, sem fiuttur er til Bretlands ins mikla frá nokkru öðru landi en írlandi, Ermarsundseyjum eða Man-eyju, má á land flytja í Bretlandi inu mikla, nema með fylgi skíi'teini frá dýra- lækni, er staðfesti, að hann hafi skoðað dýrið rétt áður en það var flutt á skip, eða ineðan það var á skipi úti, og að hann hafi komist að raun um, að dýrið sýndi engin merki hrossakvefs eða kláða“. Sektir eru við afbroti lagðar £ 20 360 kr.). Fundur 2. og 4. Fimtudag í hv. mán. kl. 8V2 síðd. í Templara-húsinu. Umtalsefni 24. þ. m.: Nýr álögustofn á landsmenu. Jón Olafsson málshefjandi. Dagbók. Reykjavík, 19. Okt. Látinn er 24. f. m. í Kaupmanna- höfn Jón Magnússon kaupmaður (prests Jónssonar á Grenjaðarstað), ástsæll maður og vandaður; hann hafði í mörg ár verið máttlaus í annari hliðinni. Hann var á sjötugsaldri. Látinn er Sigurður Hallgrímsson bóndi á Hrafnsgerði i Fellum S.-Múlas., var fyrrum hreppstjóri og bjólengstaf á Ketilsstöðum á Völlum. Sigurður var inn bezti drengur, forn í skapi að sumu, ekki ávalt við allra skap, en inn drenglyndasti og tryggasti vinur vinum sínum ; búhöldur var hann mik- ill. Veturinn 1880—81 tók hann af öðrum um 1400 fjár og 30 hesta, og var þó fjármargur sjálfur; auk þess seldi hann hálft hey úr garði. Hann hafði líka um haustið átt sex ára fyrningar. Um vorið átti hann varla eitt hálft hey eítir í garði. En færri mundu þeir á Islandi, er undir jafn- miklu tökufé gætu setið í hörðum vetri. Hjúskapur. Ný-gefin saman í hjórnband eru ungfreyja Kristín Magn- úsdóttir og Magnús Thorberg símriti. „Fj.konan“ hefir þetta ár verið á verðgangi milli þriggja Einara. Nú á að „setja hana niður“ í Hafnarfirði næsta ár. Ritstjóri hennár á að verða Jón Jónasson, er eitt sinn var fcarna- kennari vestur í Dalasýslu, en varð að hröklast þaðan til Reykjavíkur, og tók „Isafold" hann þá fyrir undirtyllu á skrifstofu sína, en kom honum svo af sér til Hafnarfjarðar og hefir hann ver- ið þar barnafræðari síðan ogpólitískur erindsieki Isafoldar. Hrukkuaður 12. þ. m. í Héraðs- vötnum Bjarni Bjartmarsson frá Borg- argerði í Skagaf. [Lögr.] Horflnn. Jbn Pálsson á Auðnum i Sæmundarhlið gekk út síð kvölds fyrir skömmu og hefir eigi sést síðan. [Lögr.] Jíruni. Bærinn að Sogni í Ölvesi brann 12. þ. m.; varð engu bjargað nema lítilsháttar af klæðnaði og rúm- fatnaði. Fjósi og heyi varð bjargað. Bærinn var fyrir skömmu reistur og að mestu úr timbri. Alt óvátrygt. „Sterling44 kom 11. þ. m. frá út- löndum og fór vestur á ísafjörð. „Ceres“ kom loks 11. þ. m. að norðan með á 3. hundrað farþega. Komst ekki hóðan á stað til austur- lands fyrri en 15. þ. m. sakir storma. Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Okt. 1907 Loftvog | 1 millim. | Hiti (C.) Átt <3 8 rC| u 3 *o o > cð 'C« *o O > Fö. 11. 7 74Ö.3 4.0 SSA 3 Alsk. 1 741.5 7.0 SA 2 Skýjað 4 741.3 3 5 SSA 4 Regu 10 738« 2.0 A 1 Skýjað Ld. 12. 7 767.2 1.8 Logu 0 Skýj að 1 736 9 5.0 ANA 3 Skýjað 4 737.0 4.1 ANA 4 Smásk. 10 738.4 2.1 NA 5 Skýlaus Sd. 13. 7 739.9 0.5 N 4 Skýjað 1 741.4 0.9 NNA 5 Smásk, 4 741.6 0.5 NNA 7 Smásk. 10 743.8 -0.5 NNA 6 Skýlaus Má. 14. 7 746.4 -T-1.0 N 6 Smásk. 1 747 6 1.0 ANA 5 Hálfsk. 4 748.4 0.5 NA 6 Hálfsk. 10 752.1 -r-1.4 N 5~ Smásk, Þd. 15. 7 755.6 -4-26 NNA 4 Smásk, 1 756 9 0.5 N 2 Skýlaus 4 756.7 -f-l 3 Logn 0 Skýlaus 10 756 0 -1-3.5 NA 2 Srnásk. Mi. 16. 7 753.6 -f-1.4 A 3 Alsk. i 753.5 2.5 A 3 Regu 4 752.8 3.0 ASA 3 Regn 10 753.7 3.0 SSV 2 Skýjað Fi. 17. 7 754.C 1.9 A 2 Skýj að I 756.2 4.1 A 3 Skýjað 4 755.7 4.0 A o Skýjað 10 756.0 2.3 ANA 2 Alsk. €ggert Claessen, yfirréttarmálíiöutuingsmsiður. Lælijarg. 13 SS. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. «---------------------------------a SVEINN BJÖRNSSON yflrréttarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10 tekur að sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu Ltft á húsum og lóðum o. s. frv. Heima kl. lO'/s—Ifi/a og 4—5. e--------------------------------- Kjóljismmi tek ég undirrituð að mór uú þegar. Vandað verk. Saumalaun lægst í bænum. Ragnh. Clausen Jónsson, Tjarnarg. 8. [ali Útsölumenn, sem hafa nokkuð afgangs af nr. 3, 4 A, 10 og 16 af síðasta (7.) árg. »Rvíkur«, verða að endursenda af- greiðslunni þau blóð tafarlaust (á vorn kostnað), elia borga árgangana fullu verði. Afgr. „Eiviikur'*.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.