Reykjavík - 02.11.1907, Blaðsíða 4
254
RE YKJAVIK
Undirrituð sem hefi lært erlendis að hreinsa alls konar föt karla
og kvenna, borðdúka, veggjatjöld, gluggatjöld, hanzka, slaufur, skinn- og gólf-
ábreiður og margt annað sem nöfnum tjáir að nefna, tek að mér að hreinsa
allan slíkan varning fyrir sanngjarnt verð.
Pósttiússtræti 14. Sæunn Bjarnadóttir.
Til sölu:
llús á ágætum verzlunarstað, með sérstaklega góðum borgunarskilmálum.
Tvær Jaröir með mjög góðum kostum. — Semjið sem fyrst við
Jón Jónsson. Lindargötu 10.
Víílsltotnn fugla
svo sem andir, svartfugla, máva og alla sjófugla kaupir undirritaður
l3ósth<issst;i*®oti 13. Majy. H. Horriug, fuglafræðingur. [—81.
ww' N ý saumastofa, ~*fi
Heiðruðum almenningi gefst til vitundar að ég hefi sett á stofn
saumastofu í verzlunarhúsi mínu Þingholtsstræti 1. Þar verða saumaðir
og sniðnir karlmannsfatnaðir eftir nýjustu tízku. Yfirmaður saumastof-
unnar hefir numið iðn sína til fullnustu í Kaupmannahöfn og liefir þaul-
æfðar og vandvirkar saumaskúlkur, og verður því allur frágangur inn
vandaðasti, enda mun saumastofan gera sér far um að vanda svo snið
og saum að hún ávinni sér almennings hylli. — Nú með Laura hefir
komið mikið af tauum í alfatnaði og yfirfrakka, vil ég biðja menn að
skoða þau áður enn þeir festa annarstaðar kaup.
Virðingarfylst
Jón Pórðarson.
Landsbankinn.
greiðir fyrst um sinn frá i. næsta mánaðar (nóvbr.) vexti af sparisjóðsfje
41/2% — fjórar krónur og hálfa af hverjum ioo krónum — um árið.
Af hlaupareikningsije greiðast frá sama tíma vextir 3—4 at hundr-
aði, og fer upphæð vaxtanna eftir samkomulagi í hvert sinn.
Landsbankinn, Reykjavík 23. okt. 1907.
cTryggvi Sunnarsson.
u
ANDSBANKINN
greiðir frá 1. nóvember þ. á.
kr. 4,80 — fjórar krónur og
áttatíu aura — í vexti af
hverjum hundrað krónum
um árið af
teinum, er gilda að minsta
kosti 3 mánndi.
Landsb., Rvík, 30. okt. 1907.
Tryggvi Gunnarsson.
Sjónleikar,
Guðrún Indriðadóttir leik-
ur í Iðnaðarmannahúsinu
sunnudaginn 3. nóv., kl. 8
síðd., með aðstoð þriggja
leikenda, þessa leiki:
,Hvert hlutverk sem er‘.
,Yið vögguna'.
,Litii hermaðurinn',
Tekið á móti pöntunum í af-
greiðslu ísafoldar.
Taurullur
beztar og langúdýrastar lijá
dcs Simscn.
SmíðatóliD,
sem allir lofa, koma með hverri ferð.
Nýkomið:
Verkjaerabrýni,
Sagirnar beztu
ásamt mjög mörgu öðru til
Jes Zimsen.
Grammophonar!
Grammophonsiög!
Grammophonsnálar!
Grammophonsfjaðrirl
Nýkomið á Laugaveg 63.
Aldrei jafn-fallegir sem nú, og aldrei
jafn-ódýrir sem nú eftir gæðum.
Reynið, hvort ekki er satt.
Jóh. Ögm. Oddsson.
t vetrarvist óskar ungur maður að
komast í Rvík. Ritstjóri ávísar.
Til leigu ein stofa með eldhúsi og nægri
geymslu á Vesturgögu. Ritstj. ávísar.
TæRifæriskaup á
Fortepiano.
Semjið við Jón Hermannsson,
—82] Hverfisgötu 6.
Laiistakin
greiðir fyrst um sinn frá 1. næsta
mánaðar (Nóv.br.) vexti af spari-
sjóösfú illt°/o — fjórar krónur og
hálfa af hverjum 100 krónum — um
árið.
Af lilaupareikningsfó greiðist
frá sama tíma vextir 3—4 af hundr-
aði, og fer upphæð vaxtanna eftir sam-
komulagi í hvert sinn. [—81
Landsbankinn, Rvík 25. Okt. 1907.
Tryggvi Gunnarsson.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Aðalstræti 14. Talsími 49.
TIl leigu
á Laugavegi 40: 3 herbergi, eidahús
og sölubúð á neðsta lofti. Ttf
Riklingurl hh
fiíur | JES ZIMSEN.
F>pli,
liartöíliir,
llvítkál og
Rödheder, fæst í
Söluturninum.
Úr hefir tapast á götum bæjarins, líklega
af Brekkustíg 14 að Miðseli. Finnandi skili
á Brekkustíg 14.
ALFA
Margarine
er ágætlega
lagað til
steikingar
og bökunar.
IX# Reyniö og dæmiö.
Ymiskonar
niirusoðin matvxli,
þar á meðal rjómi (Víking) i kjötbúð
Jóns I*órðarsonar.
Mikið úrval af reiðjökkum
og- göiigujökkum með ýmsu
varði frá 7 kr. og alt upp í 22 kr.
í verzlun
Jóns Pórðarsonar,
Þingholtsstræti 1.
Nefheldu-gleraugu eru
fundin á götu. Vitji til Ouðtn. Egils-
sonar, Laugavegi 40 gegn auglýsingar-
borgun.
Tll lelgu
ágætt herbergl fyrir einhl. mann.
Semjið við Jón Jónsson, Lindarg. 10.
♦
Úrsmíðastofa,
Vönduðustu
svlssnesk úr
og margt fleira.
Hvergi eias ódýrt.
Alls konar
Tiðgerðir
fljótt og vel
af hendi leystar.
í’iriKlioltHKtr. 3
Stefán Runólfsson.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
atvinnu við verzlun, eða einhverja þokkalega
vinnu. Meðmæli eru til sýnis, ef óskað er.
Ritstjóri ávísar.
DA Mer ómótmælanlega bezta og langódýrasta
IV. 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og peir vilja ofurlitið ti,l þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
Reynið etnu NÍiiul
wín, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.*
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomteni Magasín.
Félagið „LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphúniaaaon.
Thomsens
prima
vinðlar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.