Reykjavík - 03.04.1908, Blaðsíða 1
1R e\>k \ av> t k.
IX,, 14
TÍtbreiddasta blað landsias.
lipplag yfir 3000.
Föstudag 3. Apríl 1908
Áskrifendur í b æ n u m
yflr 1000.
IX, 14
ALT FÆST I THOMSEWS MAGAStWI. ^5%
uiuwiijfwiLdiUfliyjglMMBteiBKBya.'1.Vl!afcML‘--Af’3iKBg
< >Í3RJl. Og cl<l*aA’Ólllí* selur Kristján SJorgrímsson.
„RETKJAVlK"
ÁTg. [minnBt 60 tbl.] kostar innanland8 2 kr.; erlendi*
kr. 8,00—3 sh.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr.
Auglýsingar innlendar: á 1. bla. kr. 1,50;
S. og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. 331/#°/« —
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“.
Bitstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri
Magnús B. .Blöndal
Lœkjargötu 4. Talsími 61.
Ritstj. er áreiðanl. að hitta heima
á Tirkum dögum
kl. 13—1 og 4—£5 síöci.
Ef einhver vanskil kunna
ad verða d blaðinu, þegar það
er borið út um bœinn, eru
þeir, sem fyrir því verða,
beðnir að aðvara um það sem
allra fyrst d skrifstofu blaðs-
ink í Lækfargötu Nr. 4.
Talsími 61.
Fátt af mörgu.
Trésmiður hér í bænum, sem bygði
hús handa sér síðastliðið sumar hafði
fengið 3000 kr. víxil í Hlutabankan-
um. Fyrir fám dögum kom hann í
bankann með 2200 kr., sem hann ætl-
aði að borga upp í víxilinn og bað
um framlenging á 800 kr. með sömu
ábyrgðarmönnum, en fékk pvert nei
svo hann varð að borga víxilinn að
fullu 3000 kr.
Um sama leyti þui fti stjórn „Gufubáts-
félagsins við Faxaflóa" að taka 20000
kr. lán, til þess að geta fullnægt
samningi við mann þann í Björgvin,
sem byggir skipið fyrir félagið. Hún
Jeitaði til Hlutabankans, og bauðst til
að útvega næga tryggingu, en fékk
vel útilátið nei. Á sama tíma lét
bankinn svo skifti tugum þúsunda kr.
úti gull, sem átti að senda til útlanda,
en átti kost á að greiða upphæðina
með ávísun á erlendan banka, svo
hann þyrfti ekki að taka af gulifoiða
sínum.
Við þetta er það að athuga, að svo
lítur út, sem bankinn ætli að inn-
heimta skuldir sínar í fylsta mæli og
lána ekld fé nemaaf skornum skamti.
Ef svo er, þá er bænum og landinu
voði búinn.
Hvað snertir fyrra atriðið þá eru
þeir menn fáir i bænum, sem geta
borgað víxla sína að fullu, einkum ef
þeir eru stórir. Svo að ef margir
eiga að sæta sömu kjörum og áður-
nefndur trésmiður, þá er hætt við,
að eigi fáir þeirra verði gjaldþrota.
Eegar litið er á síðara ati'iðið, má
minna á það, að þegar verið var að
stofna Hlutabankann, þá var það við-
kvæði meðmælenda hans, að hann
væri alveg nauðsynlegur til þess að
koma á fót og styðja ný og gagnleg
fyrirtæki. Nú var hér verið að gera
tilraun til að eignast innlent póstflutn-
ingaskip, en eftir undirtektum bank-
ans hefði tilraunin fallið um koll hlut-
höfunum til stór tjóns og landinu til
minkunar, en úr því rættist sem bet-
ur fór, því Landsbankinn hljóp undir
bagga í fátækt sinni og hafði þó áður
lánað til sama fyrirtækis 17,500 kr.
Á tímabilinu frá miðjum marz til
miðs september er peningaþörf iands-
manna mest, þá er aðal starfstírci
þeirra, og þá setja þeir peninga í
ýmsar framkvæmdir til lands og sjáv-
ar, en fé þetta kemur að miklu leyti
aftur inn á haustin. Það er því ískyggi-
legt, þegar bankastjórnin í byrjun þessa
tímabils er að farga af gullforðanum,
því hann er undirstaða þess, að banka-
stjórnin megi og geti lánað og hafl
seðia sína á ferðalagi milli manna.
Flestum er það kunnugt, að Hluta-
bankinn má gefa út í seðlum 3 milj.
króna og hiýtur því að eiga í seðlum
sem svarar þeirri upphæð. Nú geta
allir seð af mánaðarreikningum bank-
ans, sem birtir eru í ákveðnu blaði,
að seðlar þeir, sem eru á umferð milli
manna, eru oftast milli 10 og 12
hundruð þús. kr.
Það er því sjáaniegt, að bankinn
notar ekki seðiaútgáfurétt sinn nema
að litlum hluta, en af hvaða ástæðum
vitum vór lántakendur ekki.
Vér tökum því ekki mikið mark á
því, þegar bankastjórnin er að barma
sór og reyna til að sannfæra okkur
um það, að hún sé alveg peningalaus,
og geti því ekki með nokkru móti
lánað okkur.
Mönnum er farin að sýnast stjórn
bankans nokkuð óheppileg og skiija
ekki að hún sé sprottin af æðri og
betri þekkingu um hag bankans og
landsins.
Vera má að eg bæti fleiru við seinna,
því af nógu er að taka.
Þess skal getið, að bankastjóri Schou
mun eiga sök á aðferð bankans, sem
Orsmíðavinnustofa
Carl F. JBartels
Langavegi 5. Talsími 137.
hér er lýst, en ekki Sighvatur Bjarna-
son meðstjórnandi hans.
Borgari.
„Reykjavík" vildi ekki synja*grein
þessari upptöku í blaðið, af því að
ritstjórninni er kunnugt um, að höf-
undur greinarinnar er maður skilorður
og af því að blaðinu hafa borist sams-
konar kvartanir úr öðrum áttum. Loks
varðar mál þetta, ef greinarhöfundur-
inn skýrir rétt frá, allan almenning
svo miklu, að það má með engu móti
hyrt liggja. En auðvitað mun
„Reykjavík" ljá hr. bankastjóra Schou
rúm, til þess að bera hönd fyrir höfuð
sór, ef hann vill.
Ritstj.
Þökk fyrir sönginn.
Eg hefl yndi af söng, og læt því
aldrei ónotað tækifæri — þegar ástæð-
ur mínar leyfa — að hlýða á það, sem
einstakir menn og söngflokkar iáta til
sín heyra í þeirri grein hór í Reykja-
vík. Því fór ég á .samsöng þann er
haldinn var undir stjórn hr. dómkirkju-
organista Brynjólfs ÞorláJcssonar hér
í Bárubúð um síðustu helgi. Hið
fyrsta er vakti eftirtekt mína er ég
sá auglýsinguna um samsönginu voru
þessi orð : „ Öll lögin eftir Sveinbfóm
Sveinbjörnsson11. Söngskáldið okkar
Islendinga sem ávalt andar hugljúfum
blæ látlausrar íslenzkrar snildar gegn-
um lögin sín að áheyrendunum. Þetta
er aðeins í annað sinn sem kostur
heflr gefist á a/íslenzkri söngskrá.
Samsöngurinn líkaði mér vel. Söng-
mennirnir voru allir vel samæfðir.
„íslandsljóð" er fagurt lag og var
mjög vel með það farið af söngflokkn-
um.
„ Fagn aðarl j óð vi ð komu Friðriks VIII. “
eru áhrifamikil og fögur og yfirleitt
tókst samsöngurinn vel. Aftur á móti
hefði hr. B. Þ. átt að sleppa úr tví-
söngnum, sem mér þótti takastmiður.
„Við Valagilsá" þykir mér einkar
fagurt lag, það söng ungfrú Eltn Matthí-
asdóttir og tókst henni það að minu
áliti vel, ef þess er gætt að lagið er
afarervitt viðfangs fyrir konurödd, því
það útheimtir raddstyrkan karlmanns-
barka. E. M. hefir aðdáanlega skýrt
málfæri i söng og látlausá framkomu,
hljómþýða vel tamda rödd, sem ávalt
er yndi að heyra.
Einar Indriðason þótti mér syngja
margt einkar lipurt og vænti ég að
hann verði með vaxandi þroska einn
af okkar beztu söngmönnum.
Eg þakka svo hr. Br, Þorlákssyni
fyrir samsöng þenna — þakka öllum,
sem að honum hafa stuðlað fyrir minn-
ingarríkar ánægjustundir, og vona að
eg margoft hér eftir megi njóta ann-
ara shkra úr sömu átt.
Hörður.
Smælki.
Landvarnarforkólfur : „Ég er nú
hingað kominn, kunningi til þess að
verða einhvers vísari um viðlagasjóð-
inn.
Stjórnarráðsmaður: „Um við-
lagasjóðinn! Hvað ertu að fara mað-
ur? Þú sem varst búinn að éta hann
upp um veturnætur'Á
Reykvíkingur: „Hvaða ungi er
þetta, sem þú ert að flytja ofan í bæ-
inn ?“
Sveltamaður: „Það er hrafns-
ungi, sem ég á að færa einhverjum
höfðingja í Reykjavík, sem ætlar að
vita hvort auðið sé að halda iíflnu í
honum þar til við erum orðnir tvær
miijónir manna.
Há lífsábyrgð. Það er altítt í
Bandaríkjunum að menn tryggi lífsitt
mjög hátt, margir fyrir 300000-600000
dollara. Roosevelt forseti hefir tryggt
líf sitt fyrir 85,000 doll. Reginald
Yanderbilt og G. Vanderbilt eru trygð-
ir fyrir 1,300,000 doll. hvor. Hæsta
lífsábyrgð í Bandaríkjunum, sem sé 4
milj. doll. hefir maður að nafni Vana-
maker. Faðir hans, John Vanamaker
fyrrum yflrpóstmeistari, er tryggður
fyrir 1 milj. dollara.
llúsa])jófar. Tveir menn mættu
nýlega fyrir rétti í Willenden, sem
voru kærðir fyrir að hafa stolið 3
húsum. Þegar sá er húsin hafði látið
byggja,- kom til að líta eftir þeim, greip
hann í tómt. Húsin voru öll horfln.
Við rannsóknirnar kom það i ljós, að
15 menn höfðu undanfarna daga verið
önnum kafnir við að rífa húsin. Meðal
annars höfðu þjófarnir haft í brott 20
smálestir af trjávið úr húsunum. Lög-
regluþjónn þar. í nágrenninu hafði horft
á allar aðfarir þjófanna, en honum
hafði ekki hugkvæmst, að nokkrum
lifandi manni gæti dottið í hug að
stela heilum húsum.
Innan bæjar og utan.
Úr bréfi að aastan 17. f. m.
Sagt er að 4. þ. m. hafi eldingu
lostið niður í hús sem 5 hross voru
í, á Einholti á Mýrum í Hornaflrði,
og orðið að bana 3 hrossum, hið 4.
varð blint á öðru auga, en hið 5. sak-
aði eigi. Hrossin voru dauð er komið
var á fætur, en ekki sáust áverkar á
þeim. Þrjú lítil göt höfðu komið á
þekjuna á húsinu. Skrugguveður var
um nóttina fyrir fótaferð.
Fiskiskip allmörg hafa komið hér
á höfnina vikuna sem leið. Flest hafa
þau haft góðan afla, 4—10 þúsund.
Vegna þess hve stormasamt er, hafa
skipin lítinn frið við veiðarnar og mun
þvi gnægð fiskjar vera fyrir. í Vest-
manneyjum er sagður ágætisafli.
„Islands Falk“ kom á sunnudag*
inn inn á höfnina hér með 2 botn-
vörpuskip, er hann hafði tekið við ó-
löglegar veiðar. Var annað sektað um
400 kr., en hitt um 1600 kr., og afli
þess og veiðarfæri gert upptækt.
Grænlandsfar kom hingað á laug-
ardaginn var. Er það á leið frá Kaup-
mannahöfn til Grænlands. Það hrepti
storma mikla og varð fyrir áföllum,
svo þaðleitaði hér til hafnar til aðgerða.
T óbaksdósirnar.
(Þýtt).
[Framh.]
Felthorpe svaraði brosandi um leið
og hann hristi höfuðið: „Við skulum
ekki minnast neitt á það, kæri frændi“.