Reykjavík - 01.09.1908, Síða 4
154
R E Y K J A VI K
þarf að fá ekið 12000 — tólf þúsund — tunnum af hreinum steypu-
sandi og smámöl úr sandnámunni við upptök Arnarneslækjar heim að
hússtæðinu.
Ennfremur þarf hælið að fá 14000 — fjórtán þúsund — tunnur
af góðum mulningi eða hreinni sjávarmöl.
Skrifleg tilboð um þetta hvorttveggja séu komin til nndirritaðs
fyrir næsta fimtudagskvöld 3. september.
Þeir sem vilja gjöra tilboð um grunngröft á Yífiisstöðum, gefi
sig fram við undirritaðan fyrir miðjan næsta mánuð.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður og Guðjón múrari
Gamalíelsson.
Reykjavík 29. ágúst 1908.
___ ^
Rögnvaldur Olafsson.
Símnefni: Slippfclagið. Talsimi Nr. t>.
Sli j> |> í élagiÖ í Reykjavílt
hefir' pví miour enga stóra og faliega giugga til að sýna í vörur sínar tilheyr-
andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim
er óefað miklu lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi
en einungis vörur af' beztu tegund.
Hún og ég.
Istarsaga eftir Aryid Jiirnefeldt.
(Lauslega þýtt).
[Framh.].
Og samt sem áður var ég altaf að
reyna að komast. fyrir þetta leyndar-
mál; ég skimaði eftir því eins og skot-
maðurinn að hraðfleygum fugli, ég
reyndi að komast að því eins og veiði-
maður að styggu dýri. Við mættumst
oft á akurreinunum, en alt sem ég
ætlaði að segja henni dó á vörum mér
og ég kom engu upp nema „Góðan
daginn". Hvers vegna heilsaði ég henni
ekki innilegar, eins og ég hafði ætlað
mér. í gamni hefði ég átt að ganga
í veg fyrir þig og breiða út faðminn . . .
og hlæjandi hefðir þú átt að grípa í
mig um leið og þú reyndir að komast
fram hjá. Nú gekst þú úr vegi um
leið og þú bauðst mór aftur „góðan
daginn", og brauzt af dálitla elrigrein,
sem var fyrir þer og hefði átt að neyða
þig til að koma nær mér. Ætli þú
hefðir líka gengið úr vegí fyrir mér,
ef þú hefðir elskað mig? En óg hefði
verið enn vissari um að þú elskaðir
mig ekki, ef þú hefðir brosað við mér
og gjört að gamni þínu við mig.
Unnir þú mér þegar þií gekst úr vegi
fyrir mér og brauzt elrigreinina ?
Margoft gat ég ekki um annað hugsað
en þig, þó ég væri staddur á meðal
glaðværa uppskerufólksins, og þó þú
værir hinu megin á akrinum. Hlátra-
sköllin, hávaðinn, fuglasöngurinn, suðan
í engisprettunum og býflugunum drógu
ekki hug minn frá þér, óg vissi altaf
hvað þér leið, og vissi bæði við hvaða
heystakk þú varst að raka og ég sá
einlægt til hrífunnar þinnar og fagur-
sveigða armsins þíns og grilti í skýluna
þína. Ég gladdist ekkert yfir að hey-
stökkunum fjölgaði, og þráði ekki hvíld
frá vinnunni -— en ég þráði þig. Nú
ertu víst bráðum búin með akurpettinn,
og kemur svo hingað yfir um til mín.
Sláttufólkið fer lengra burtu, ég verð
einn eftir, þú mátt til að koma og
raka dreifarnar mínar.
Þarna kemurðu, þú stekkur yfir skurð-
inn með hrífuna á öxlinni og þó þú
dragir skýluna fram á ennið til þess
að verjast sólunni, þá vermir hún
augnakróka þína og vanga.
Þú ætlar fyrst að ganga fram hjá,
en tekur svo eftir heyinu og segir
brosandi: „Nú, hér er víst eitthvað
eftir órakað“.
Nú erum við tvö ein, á bak við
okkur eru margir, margir heystakkar,
svo enginn getur séð okkur.
Nú veit ég að vegna þessa eina
augnabliks hefir allur dagurinn verið
til. Af því hafa engispretturnar og
flugurnar suðað og fuglarnir sungið,
fyrir því hefir sólin skinið og hvítu
skýhnoðrarnir þotið yfir himininn —
og samt segi ég ekkert á þessu augna-
bliki, ekkert af því sem ég ótal sinn-
um hefi sagt þér í huganum, því það
sem ég fann ekki í huga mínum, það
spennir nú höfuð mitt járngreipum, þú
hefðir ekki fyrst ætlað að ganga fram
hjá mór, ef þú hefðir ‘ elskað mig. En
við tvö eigum ekki vantalað um neitt
nema ástina. Og svo látum við vinn-
una skilja okkur að aftur — án þess
að hafa talað orð saman.
Nú þykir inér ekki lengur gaman
að fuglasöngnum og sólskininu, því eg
sé, að eg þarf einkis að vænta. Hún
yfirgefur mig, og fer aftur yfir á hinn
enda akursins. Bráðum kveður bjall-
an við til miðdegisverðar. Heyskapar-
tíminn er líka hráðum á enda og þessi
sólsigndu dægur, og þá hverfur hún
aftur sjónum mér um óákveðinn tíma.
Haustið kom.
Eitt kveld beið eg eftir henni í
rökkrinu, þegar hún kom að sækja
mjólk til okkar. Eg hljóp af akrin-
um, stökk yfir girðinguna og fylgdi
henni að hliðinu.
„En hvað þú flýtir þér“ sagði eg.
„Já, Antí er kominn heim“, svaraði
hún.
En eg heyrði að rödd hennar skalf
og að hún varpaði öndinni af mæði,
eins og hún hefði hlaupið.
Nú veit eg það íoksins!
Rödd hennar skalf. [Framh.J.
Sjálíblekungar
af beztu tegund ; mjög ódýrir. Nafn grafið
á dýrari tegundir þeirra, kostnaðarlaust, ef
óskað er. Fást pantaðir á Laugaveg 21.
HinálafmJiir
verður háður á
Austurvell i
sunnud. 6. september. Fundurinn
hefst kl. 31/* síðdegis.
Guðm. Björnsson. Jón Porkelsson.
Jón Porláksson.
Magnús Th. S. Blöndalil.
H»fNARSTR-17-18 192021-22• K0LAS \ 2■ LÆKJART12
« REYKJAVÍK •
Hin vidurkendu ágætu og
sótlitlu
Grár ailklklútur tapaðist frá Kol-
YÍðarhól að Lækjarbotnum sunnud. 23.
ágúst. Skilist í Gutenberg.
Undirritaðnz’ tekur á móti
pöntunum á allskonar
Vöruvögnum og Skemtivögnum,
mjög fjölbreyttum að gerð, stærð
og verði, frá kr. 200 til kr. 2500.
Einnig erfiðisvöginnii 4-hjóluð-
um og tvíhjóluðum, og öllu sem
þeim tilheyrir, svo sem: hjólum,
öxulum, fjöðrum o. s. frv. Yfir
höfuð öllu sem að akstursverkfær-
um . og útbúnaði lýtur.
Vörur þessar eru frá hinni al-
þektu P. H. T. Schmidts vagna- og
hjólaverksmiðju í Bergen.
Virðingarfylst
Jón Guðmundsson
Grettisgötu 22. Reykjavík. [t.f.
Liífsafl,
og þar með framlenging mannsæf-
innar, — sem í flestum tilfellum er
alt of stutt, — fæst með því að neyta
daglega hius heimsfræga heilsubitt-
ers Híiia>líf§-elixirg.
Krainpi oy; taugaveikluii.
Eg undirrituð, sem í mörg ár hef
verið þjáð af krampa og taugaveikl-
un og þeim öðrum lasleika, sem því
eru samfara, og árangurslaust leitað
margra lækna, votta með ánægju,
að eg hef fengið ósegjanlegan bata
við það að neyta hins fræga Kína-
lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og
finn, að eg má ekki án hans vera.
Agnes Bjarnadóttir.
Hafnarfirði, íslandi.
Módursýkl Iijartveiki.
Eg undirrituð hef i mörg ár ver-
ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og
þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg
reyndi Kína-lífs-elixír Waldemars
Petersens, og þegar eg var búin að
neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg
bráðau bata.
Ólafía Guðmundsdóttir.
Purá í Ölfusi, íslandi.
Steinsótt.
Eg undirritaður, sem í 14 ár hef
verið þjáður af steinsótt og árang-
urslaust leitað margra lækna, reyndi
síðastliðið sumar liinn heimsfræga
Kína-lífs-elixír Waldeinars Petersens,
og með því að neyta 2 matskeiða
af honum daglega, er eg nú orðinn
hressari og glaðari en um langan
undanfarinn tima og get stundað
störf mín bæði úti við og heima.
Carl M a r i a g e r,
Skagen.
vcl. að hver flaska
sé með mínu löghelgaða vörumerki,
sem er Kínverji með glas í hendi og
f. " í grænu lakki á flöskustútnum.
«1 leigu
Inndæl íbúð.
1. október er öll neðsta
íbúðin á Laugaveg 24 B.
Kol
fríst nú aftur i
Jhomsens jDíagasíni.
^XTagnar,
með hestum og ökumönnum, fást á-
valt leigðir, með nokkrum fyrirvara,
ef menn gefa sig fram við Daníel
Daníelsson eða í
Alls konar
tek ég að mér.
Guðmundur E. Guðmundsson & Co,
Reykjavfk. [ah bl.
I>aa Grund af Pengemangel sælges
* for J/2 Pris: finulds, elegante Herre-
stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2z/4 br.
Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv
Farven, sort, en blaa eller inprkegraamtínsr.ret.
Adr.: Klædewœveriet,Viborg. NB.Damc-
kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr.
Hel eller delsvis modtages i Bytte. Uld a
65 0r. pr. Pd., strikkede Klude 25 0r. pr. Pd.
Nýmjólk, undanrenníng, rjómi og sýra
fæst i Þingholtsstræti 16.
Thomsens
príma
vinðlar.
--------------------------——-—<.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofuriitið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Þingholtsstræti 3.
StBfán Ranálfssen.
< > —"
Reynið einu Minni
vín, sem eru undir tilsjón og efna
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERH'.
frá Albert B. Cohn, Knbenhavn
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasin.
Félagið ,,LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls komn
slysum og meiðslum og ýmsum veikinduir
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar geíur
Pótur Zóphóniasson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.