Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 13.10.1908, Side 1

Reykjavík - 13.10.1908, Side 1
1R k\ a\> t k. IX, 47 XÍtbreiddasta blað landsins. UppBag yfir 3000a í3 riðjudag 13. Október 1908 Áskriféndur yfir í b æ n u m IOOO. IX, 47 ALT FÆST í THQMSENS MAGASÍNÍ. Ofna <><*• el<la;vóiai* selur Kristján í’orgrímsson. „RETKJAYIK” Árg. [minnst 60 tbl.] kostar innanlanda 3 kr.; erlendii kr. 3,00—3 ih.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr. Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,50; i$. og 4. bli. 1,36 — Útl. augl. 38*/»°/o h»rra. — áfsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri Magnús JEl. íflöndíil Pinglioltsstræti 23. Talsimi 199. Ritstj. er áreiðanl, að hitta heima á Yirkum dögum Kl. líi—1 og 4—ö síöcl. lleidradir kaupendur (>!> útsölumeiin „R.víkur“ áiniunast iiin. að i>j a I <1 «8 ;íi>í ililaÓMiiiM var I. júlí. Matzen-skeytid. Nú eru komnar nánari fréttir af því, sem Matzen próf. átti að hafa sagt á fundi unglingafélags hægri- manna og »ísaíold« og tvílemb- ingar hennar »Þjóðólfur« og »Ing- ólfur«, lögðu svo mikið upp úr. »Rvík« gat þess, um leið og hún flutti skeytið, allra blaða fyrst, dag- inn eftir að það barst hingað, a ð það hlyti að vera meira en litið bogið við það, og a ð ekkert væri á þvi byggjandi. Hvorttveggja hefir rætst. »Rvík« og »Lögrétta« íluttu fyrstu leiðréttinguna með fregnmiða, sem sendur var út um bæinn 7. þ. m. og 10. llutti »Lögrétta« eftirfarandi skeyti frá Ritzau: »M atzen talaði í félagi ungra h æ g r i m a n n a u m skaðsemi fruni varpsins f y r i r f i s k i v e i ð a r F æ r e y- i n g a, s a g' ð i, a ð r í k i s þ i n g- ið y r ð i a ð rannsaka þ a ð a t r i ð i; h o n u m þ ó 11 i a t- h u g a v e r t á k v æ ð i ð u m, a ð alþingi hefði rétt á, að v e i t a f æð i n gj a r é 11, t a 1 d i það koma í bága við grund- vallarlögin dönsku; á 1 eit óheppilegt fyrir ísland sjálft, að sleppa aðgangi a ð h i n u m d a n s k a h æ s t a- r é 11 i; e f frumvarps-and- stæðingar á íslandi krefj- ast aðeins orðabreytinga, mætti reyna að miðla mál- fum (h v i s i s 1 a n d s k e 0 p- positionskrav formelle k u n d e f o r,h a n d 1 e s o m .R e s u 11 a t e t), en ef urnefn- isbreytingar v æ ri a ð ræða, einkum breyting á u p p s a g n a r á k v æ ð u n u m, þannig, að ísland gæti breytt sambandinu í kon- ungssamband, minti hann á þ a ð, a ð d ö n s k u n e f n d- armennirnir a 11 i r h e f ð u verið sammála um, að setja sig algjörlega á móti þ v í. (Finnur) Jónsson skrifar í »Dansk Folkestyre«, að allir séu samdóma um, að hreint konungs- samband (personalunion) sé ó- mögulegt; ísland geti eftir atvikum eigi vei’ið eiginlegt fullveldisriki, varla útlit fyrir, að breytingar á frumvarpinu fáist í Danmörku, jafnvel ekki orðabreytingar; að ekki sé viss meiri hluti fyrir frum- varpinu, sé einn hinn sorgiegasti viðburður í seinni tíma sögu ís- lands. Ný pólitisk bai'átta getur orðið hættuleg Islandi«. Skeytið til Blaðskeytasambands- ins er með öðrum orðum tilhœfu- laus lýgi, og enda meira. Það er f a 1 s a ð, hvort sem fréttasnatiun nú hefir tekið það upp hjá sjálfum sér, eða skeytið hefir verið pantað svona héðan. Það hefði mátt búast við því, að hinnm blygðunarlausu blekkingum og lúalegu lygum, sem þjóðin var mötuð á í kosningarhríðinni, hefði slotað nokkuð eftir kosningarnar. Þá var þó til nokkurs að vinna. En nú þegar sigurinn er unninn, er það óskiljanlegt, að slík lýgi skuli ekki að eins vera flutt, heldur jafnvel v a r i n í líf og blóð, eftir að hún hefir verið leidd berstripuð fram í dagsins ljós. En það hefir y>lngólfur« gjört. 11. þ. m., eða daginn eftir að »Lögrétta« flutti ofanlilfært skeyti, segir blaðið meðal annars: »Þá kemur Matzen gamli fram og telur engar hömlur á ríílegum breytingum, »þó tæplega persónu- sambandi einu«, en tekur þó alls ekki þvert fgrir það heldur«.*) Lengra kemst ósvífnin ekki. Og heimskan heldur ekki. Því hvað er það annað en heimska, að berja lýgina blákalt fram eftir að lýð- um er orðið ljóst, að logið var. Skeytið er falsað. »Ingólfur« ver það sem sannindi, eftir að aðrir hafa sýnt og sannað að það var logið. »Þjóðóllur« segir um það á föstudaginn er var, »að *) Auðkennt af »Ingólfi«. ekki verði efast um« að það sé rétt; detlur ekki í hug að grennsl- ast neitt nánara eftir því, hefir það alveg ómelt eftir »ísafold«. Og öll leggja þessi blöð jafn- mikið upp úr skeytinu. »ísafold« gengur á vaðið, eins og vant er, og lömbin renna á eftir, eins og vant er. »ísaf.« segir alt fáanlegt 7. þ. m., og kallar það »fyrsta árangur kosn- inganna«. »Þjóðólfur« tekur í sama streng- inn, en leggur þó sérstaklega út af því, að nú sé það sýnt og sannað, »hversu hraparlega tilhæfulausar staðhæfingaríslenzkunefndarmann- anna hafi verið« um, að breytingar mundu ekki fást á frumvarpinu. Og »Ingólfur« staðfestir alt sama 11. þ. m. Yeslings »Þjóðólfur«. Orð Mat- zens, þau sem Matzen talaði, en ekki þau, sem blaðaskeytið laug upp, og blaðaþrenningin ílutti og spann út af, s t a ð f e s t a e i n- mitt orði til orðs sanna sögu nefndarmanna og tilgátu »Rvíkur« 6. þ. m. Nefndarmennirnir 6 sögðu aldrei og hvergi annað en það, að breyt- ingar á frumvarpinu gætu leitt til þess og mundu leiða til þess, að Danir teldu sig lausa allra mála. Breytingar frumvarpsins frá því sem er, voru s t ó r f e 1 d a r og a 11 a r til b ó t a. Og þannig hvorki meira né minna í húfi en heill landsins. Það var satt. Það er satt. Og það mun sannast. Þess vegna var það heilög skylda nefndarmannanna að koma svo fram, sem þeir komu. Heiður og þökk sé þeim og öðr- um frumvarpsmönnum, sem höfðu þrek til þess að leggja þingmensku sína i hættu fyrir hið góða mál. Þeir féllu að vísu margir, féllu um stund. En fáni þeirra er hreinn. Hið góða mál lifir þá. Og það mun lifa hina líka, þá vonandi fáu, sem lugu sig inn á þing og sumir hverjir eru svo heimskir, að grípa hvert tækifæris-fleipur á lofti eins og hundur bein, til þess að hæla sér sjálfum af ósómanum. Annars eru llestar bollaleggingar blaðaþrenningarinnar út af þessu Matzens-skeyti bæði barnalegar og broslegar. Hvað segja menn t. a. m. um ríkisréttarnýmæli »Þjóðólfs«, að það verði að leggja frumvarp sambands- laganefndarinnar óbreytt fyrir al- þingi. »Það f r u m v a r p * og ekkert annað verður því að leggjast fyrir þingið« segir blaðið. »... Það getur enda verið allmikið vafamál, hvort þingiö getur eklu visað nýrri sam- suðu frá sér, neitað að taka það til meðlerðar«. Ritstjórinn, minnugur maður og *) Spakmœlið auðkennt af »Fjóðólfi«. gamall þingmaður getur ekki hafa sagt þetta. Hann hefir heyrt talað um kirkju- málanefnd, landbúnaðarnefnd, skattanefnd og sveitastjórnarnefnd, Hann veit, að stjórnin hefir breytt frumvörpum þessara nefnda meira og minna, og enginn fundið að. Hann þekkir þingsköpin betur en svo, að hægt sé að vísa nokkru máli frá af því líkum ástæðum. Það hefir einhver ómerkingur fleiprað þessu fram í fljótfærni og ritstjórinn annað hvort hlíft honum við því að geta nafns hans, eða nafnið hefir fallið út í þetta skifti, og kemur þá sjálf þegar niður- lag greinarinnar kemur. Þessu lík er speki ísafoldar. Hún segir 10. þ. m., að það »gjöri mál- stað hans (ráðherra) enn ískyggi- legri« ef hann kynni nú að fá betrt kjör hjá Dönum en sambandslaga- nefndin fékk. Nefndin gat ekki komist að betri kjörum en frumvarpið býður, enda eru þau kjör ágæt. Það stendur bókíest og nafnfest með undírskrift allra dönsku nefndarmannanna í bláu bókinni. En kynni nú Dönum t. d. að falla allur ketill í eld, þegar þeir lesa ísaf. 7. þ. m., þar sem hún segir að Danir mundu »hvorki segja né geta sagt neitt við því, þó að vér vildum slíta sambandi við þá nú þegar«, þá ætti það að gjöra mál- stað ráðherrans »enn ískyggilegri«, ef hann notaði þennan eðlilega(!) ótta, til þess að útvega landinu uppfylling einhverra óska ísaf. Það væri ískyggilegt í augum ísa- foldar. Yrði líklega mlög bráðlega kall- að landráð. En hvað sem því líður, þá mundi »ísafold« og lömbin hennar ekki ganga að því. Það skrifar hún sjálf »ósjálfrátt« 7. þ. m., um leið og hún heldur fram s k i 1 n a ð i, eða því að »vér verðum sjálfir að fara að flytja oss«. Hún segir, að vér getum ekki verið þektir fyrir að búa lengur að nokkru leyti með Dönum. Af því »það væri sjálfum oss til hneisn eftir allar rökstuddar full- yrðingar vorar«. Eftir þessu mundi »ísafold« fordæma frumvarpið, þó að allar breytingartillögur hennar yrðu teknar til greina, bara ef H. Hafstein yrði orðaður við þær. Og þetta kemur svo prýðisvel lieim við alla fortíð hennar og henn- ar nóta. 1906 hampaði blaða-þrenningin blaðamannaávarpinu góða sem há- marki. 1907 sveiuðu sömu blöðin því og tóku upp Þingvallafundarkröf- urnar sælu. 1908 sveiuðu þau þeim, og for- ustukindin er nú farin að veifa s k i 1 n a ð a r f i r r u n n i. Og svo mundu þau halda áfram niður til neðstu bygða, hversu ó- mótmælanlega ágætt semboðið væri.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.