Reykjavík - 24.04.1909, Síða 2
88
REYKJAVÍK
Sigurjón Ótafsson
Skólavörðustíg 4 og Klapparstíg 20.
að nálœgja skoðanirnar hverja annari,
með tilhliðrunarsemi á báða bóga.** ***))
svo að af samningunum yrði verklegur
árangur, er miðaði til þess, að festa og
efla gott samkomulag milli !andanna“.
Hér er því slegið fram — sbr. orðið
„síðar“ —, að ekki liggi neitt á, og
fer því fjarri, að slíkt geti talizt kapp-
samlegur erindisrekstur, eða ýti undir
Dani, að hraða sér, að sinna kröfum
Islendinga.
Enn fremur hefir nýi ráðherrann
með ofangreindum ummælum — sbr.
orðin „með tilhiiðrunarsemi á báða
bóga“ — þegar gefið Dönum und-
ir fótinn, að Islendingar
myndu þoka frá kröfum sín-
um, eða látið í Ijósi von sína um það,
að svo verði, eins og kröfu íslendinga
um konungssamband eitt væri ein-
göngu haldið fram af ieikaraskap, eða
rétt til málamynda.
Allir sjá, hve afar-óhyggileg slík
ummœli voru, því að geta má nærri,
að Danir — eins og þeirra skoðun á
málinu er háttað — fari eigi að verða
við kröfum íslendinga að svo stöddu,
þegar slíku er varpað fram, og undir-
ritað af nýja ráðherranum, trúnaðar-
manni meiri hlutans á alþingi.
Ritstjóri „Þjóðólfs", sem var svo
heppinn, að setja eigi nafn sitt undir
ofangreinda skýrslu, er eitthvað að reyna
að bera í bætifláka fyrir samferðamenn
áíhá í áíðasta nr, hJaðs síns, Jætur,
feem niðurlagsorðin séu að eins „sjálf-
sögð kurteisi", en getur þess þó jafn
frarnt, að yiyj pjðurjagsorðin í skýrsl-
unní hafi ‘Seergaarcl eínmítt verið
annast,
En getur nokkrum blandasfc hugur
um, hvers vegpa svo var? Hann sá,
sem va.r, að hér var um aðal-atriðið
að ræða.
Öllum er og Jjóst, hvaða skilning
danskir blaðlesendur hljóta að leggja
i niðurlagsorðin í skýrslunni — rúsínuna
í endanum.
íslendingar þoka til, og alt getur
beðið!"**)
Annan skilning fá þeir eigi í þau
Jagt, teJja þau mælt af einJægni, sem
von er.
TJmmæli þessi eru því sízt til þess
fallin, að ýta. undir það, að ;aimenn-
ingsáiitið í Danmörku snúizt oss í vil,
hejdur eru þau þvert á móti betra
svefnþorn, en nokkuð annað.
Danska blaðið „Politiken" birtir og
ofangreinda skýrslu, eða yfirJýsingu,
undir yfirsögninni „málið leggst á
hylluna", og í sambandi við hana
verða að skiljast þau ummæli i dönsk-
um J)Iöðum að stjórnskipulagið haldist
óbreytt eftirleiðis.
Kn <íl þes$i að gefa slíka
yfirlýsingu um væníanlega
iillilidruiiarsemi af liálf u ís-
len<ling:a, að því er til sain-
baiKlmnáliiius liemur, sein
og uiii það, að vér þolum
**) Auðkent af „Þjóðviljanum“.
***) Auðkent af oss.
biðina, liefir hvorki núver-
andi ráðlierra, né nokkur
annar, haft ininstu heimild
af hálfu sjálfstæóisflokksins
á alþingi.
Slík aðferð, sem beitt hefir verið í
þessu efni, er því alls eigi fegr-
andi á neinn hátt, enda óhœtt að
fullyrða, að mikill meiri hluti þjóðar-
innar hefir vœnzt aJt annarar fram-
komu af hálfu nýja ráðherrans, en
raun hefir á orðið“.
--■ . • . —---
Erlend símskeyti
til „Rvíkur44.
Kaupmannahöfn 21. apríl.
Ungtyrkir hafa dregið saman lier-
lið og umkringt Konstantínópel. —
Peir heimta, að soldán sé setttir frá
ríki.
* * *
Eftir þessu skeyti að dæma eru
líkur til þess að Ung-Tyrkir beri hærra
hlut, þrátt fyrir alt, í viðureign sinni
við soldán og afturhaldsiiðið. Nánari
frétta er bráðlega von.
yiníatrúar - ráðgjajinn.
Hirðskáldið heflr orðið.
Lærifaðir andatrúarmánna og hirð-
skáld Björns Jónssonar hefir orðið í
seinustu „ísafold". Hún flytur eftir
hann langa, pantaða, óstuðlaða drápu
um nýja ráðgjafann, — „skrifaða af
þeirri snild. &em honum einum er
lagin“, eins og B. J. mundi hafa komizt
að orði.
Þeir eru gamal kuu,nUgjr E_ og
B. J., og E. H; negr þvi j,a{j tíma til
gð tak^ eltif hinum mörgu og miklu
hæftleikum B. J.
E. H. finnur tvo aðalkosti við Björn,
sem sé þá, að hann er aðflutningsbanns-
maður og andatrúarmaður.
Um hið síðara kemst hann svo að
orði:
„Hitt málið er rannsókn dularfullra
fyrirbrigða. Enginn ma,ður hér hefir
tekið þeirri nýjung með hjartanlegri
fögnuði en hann. Enginn maður liér
hefir unnið því ósleitilegra gagn út á
við en hann.*) Enginn maður hér hefir
teflt jafn-miklu í hættu út af þvi máli
eins og hann. Og enginn maður hefir
verið meira rægður og smánaður fyrir
það mál en hann.
Geta má nærri, að ýmsir vinir hans
hafa lagt kapp á að aftra honum frá
því að leggja sæmd sína í sölurnar
fyrir annað eins mál. Björn Jónsson
hefir svarað : Fyrst Englendingar láta
sér sæma að þola slikt, mönnum eins
og Gladstone og Balfour, þá ætti ís-
lendingum ekki að vera of mikið boðið
með því að stjórnmálamenn þeirra leiti
sannleikans í þessum efnum eins og
öðrum. — En íslendingar eru ekki jafn
þroskuð þjóð eins og Englendingar, hafa
vinirnir sagt. — Þá verða þeir að öðl-
ast þann þroska, segir Björn Jóns-
son“.*)
Svo mörg eru þau orð. Og á öðr-
um stað talar E. H. um það, hve
dýiðlegt sé að eiga siíka yfirmenn, sem
*) Auðkent af osa. Ritstj.
þori að beita sér fyrir nýjar lmgsjónir(\)
Yér efumst ekki um að það verði dýrð-
legt fyrir Einar. Skáldstyrkurinn til
hans bendir í þá átt, og vel má vera
að hann fái nú bráðum sérstök laun
af landssjóði sem andaprestur.
Það væri að vísu æfintýri, eins og
E. H. segir að útnefning B. J. sé, en
hví skyldi það eigi mega ske? „Og
gott er þegar þau æfintýri gerast með
þjóð vorri!“ segir Einar.
Ennfremur rámar mann í það á
niðurlagi þeirra orða sem hér eru til-
færð, að B. J. ætli að beita sér fyrir
„hugsjónina" á annan hátt en með því
að mata Einar. Hann ætlar að hefja
hér andatrúboð, gera andatrúna að
ríkistrú að iíkindum. íslendingar verða
að öðlast þann þroska, hefir Einar eftir
B. J.
Hvílikt „æfintýri" ! — Skyldi ekki
verða fögnuður yfir því bæðí á himni
og jörðu, að hafa fengið slíkan ráðherra ?
Hann er þar að auki svo lítillátur að
hann viil ekki láta kaila sig ráðherra
heldur ráðgjafa.
Þao er þriðja atrioio á stefnuskra
hans, segir Einar.
Ja — dýrðin!
Og er það ekki makalaust þing fyrir
þjóðarmetnað vorn, að vita að við eig-
um ráðheira, sem verður að minsta
kosti hinu megin settur við hliðina á
Gladstone og Balfour.
Það hljómar ekki illa : Björn — Glad-
stone — Balfour, og svo auðvitað Einar
Hjörleifsson.
Já, okkur þokár áfram x menning-
unni íslendingum.
Alþingi.
Sambandslaganefndin
hefir nú lagt fram álit sitt og hefir
hún klofnað, sem vænta mátti. í meiri
hlutanum eru þeir Benedikt Sveinsson,
Bjarni Jónsson, Jón Þorkelsson, Sig-
urður Gunnarsson, Ólafur Briem og
Skúli Thoroddsen, og hafa hinir tveir
síðastnefndu skrifað undir álitið með
fyrirvara. I minni hluta eru Jón
Magnússon, Jón Ólafsson og Jóhannes
Jóhannesson, og munum vér síðar
birta álit þeirra, ef rúm leyfir.
* Míi ' U'. , .. 'ií! - Ul|!i
Aðfl utningsbannið
er nú t.il umræðu i efri deild, og
tókst að fá það sett í nefnd við 2,
umræðu, eítir að nefnd hafði verið
feld við 1. umræðu. —
Lárus H. Bjamason lagaskólastjóri og
Ari Jópsson ritstjóri hafa gert ýmsar
smærri og stærri breytingar við frum-
varpið, er allar miða til stórra bóta.
I nefndinni í efri deild sitja : Ari, Lárus,
Jósep, Sig. Hjör., Stef. Stef.
Tókst það vel, að ekki var hrasað
svo að þessu máli í efri deild, sem
ætlast var til i byrjun af meiri hlut-
anum.
Bankamál.
I. Lnndsbankinu.
Meiri hluti peningamálanefndarinnar
flytur frv. um, að í stjórn landsbankans
skuli vera 2 bankastjórar, er ráðherrann
skipar með 4000 kr. launum hvor og einn
lögfræðislegtir ráðunautur, er sameinað
þing kýs til 4 ára í senn, er hefur að
launum 1500 kr. Ráðherra skipar bókara
og féhirði bankans, og skal bókarinn hafa
3000 kr. að launum og féhirðir 2400 kr.
auk Vs °/oo af öllum greiddum pen-
ingum og bankaseðlum í féhirzlu bankans
eða úr, allt að 2600 kr. Féhirði ber að
setja hæfilegt veð, er ráðherra tiltekur.-
Bankastjórar mega ekki hafa embættis-
störf á hendi né aðra atvinnu. Auk
framangreindra launa fá bankastjórar og
ráðunautur 10% af því er afgangs verðtir
að greiddum 1% af seðlaskuld bankans
í landssjóð, 1% í byggingarsjóð og 2% í
varasjóð. Með ráði bankastjórnar getur
ráðherra veitt bankastjórum í eptirlatin
allt að helmingi fastra launa.
Ráðherra getur vikið bankastjórum frá
um stundarsakir, öðrum eða báðum, þeg-
ar honum þykir brýn nauðsyn til bera,
og að fullu eða öllu, ef miklar eru sakir,
en gera skal hann þeim grein fyrir skrif-
lega hvað veldur.
II. Isliindsbnnki.
Peningamálanefndin ( Nd. flytur svo-
hljóðandi frv.
1. gr. Stjórnarráði íslands veitist heim-
ild til, að kaupa hlutabréf í íslands banka,
allt að 2 miljónum króna og borga híuta-
bréfin með allt að 101 hundraðið. Hluta-
bréfunum fylgja arðmiðar frá 1. júlí 1909,
og séu kaupin gerð frá þeim tíma.
2. gr. Til greiðslu á hlutabréfum þess-
um skal landssjóði heimiit að gefa út
jafnháa upphæð í landssjóðs-skuldabréfum,
Skulu greiðast 4^/2 % ársvextir af skulda-
bréfum þessum og greiðast þeir 2. janúar
og 1. júlí ár hvert. Skuldabréf þessi
kaupir Islands banki fyrir að minnsta
kosti 98 hundraðið. Mismun á verði
hlutabréfa bankans og skuldabréfa lands-
sjóðs skal greiða í peningum.
3. gr, Upphæð skuldabréfanna skal
Véra jjóó,íóóð Og 2000 króntlt'.
4. Landssjóðtlrskal innleysa landssjóðs-
skuldabréf þessi eptir hlutkesti, er fari
fram í fyrsta sinn í desember 1910, og
sé fyrsti innlausnargjalúdagi 1. júlí 1911.,
Skal innleysa ‘/50 hiuta skuldabréfanna á
ári með 40,000 krónum, þannig, að lands-
sjóður hafi leyst þau öll til sín á 50 ára
fresti.
Landssjóði er þó heimilt að leysa bréfiti
til sín aptur að fullu. eptir 1. júlí 19191
5. gr. Þær 2 rniljónir, sem landssjóður
kaupir í hlutabréfum Islands banka, skal
landssjóður skyldur að geyma sem trygg-
ingu fyrir skuldabréfum þeim, er hann
hefur keypt hlutaféð fyrir og sem eru í.
umferð.
6. gr. Landritari og dómendur í yfir-
réttinum skulu fyrir landssjóðs hönd fara-
með atkvæði landssjóðs sem hlutabréfs-
eiganda á aðalfundum Islands banka. —
Skulu þeir hver um sig hafa atkvæði fyrir
'/2 miljón hlutafjár. Fyrir starfa þennaa
fá þeir 250 króna þóknun á ári hverju.
»Tliore<(-félagið.
Meiri hluti samgöngumálanefndarinnar
flytur svohljóðandi frv.
1. gr. Landsstjórninni veitist heimild;
til að kaupa hlutabréf í guíuskipafélaginu
»Thore« fyrir 500 þúsund krónur með'
þeim skilyrðum, sem hér fara á eptir:
a. að hlutafé félagsins verði 800,000'
krónur-,
b. a ð hlutir landssjóðs verði 4% for-
réttindahlutir;
c. a ð þessar breytingar verði gerðar á
núverandi skipastól fél agsins:
1. í stað skipanna »Kong Helge« og
»Perwie« komi nýtt skip eða ný-
legt með líkri stærð og gerð eins
og skip félagsins »Sterling« og með
eigi minni hraða.
Þetta, ska) vera framkvæmt áður
en landssjóður tekrnr hluti í félaginu.
»