Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 24.04.1909, Síða 3

Reykjavík - 24.04.1909, Síða 3
REYKJAVIK 89 2. a ð keypt verði nýtt eða nýlegt skip nreð likri stærð og gerð eins og skip félagsins »Sterling« og með jafnmiklum hraða að minnsta kosti. 3. a ð keypt verði 2 ný eða nýleg strandferðaskip með hér um bil 150 smálesta farmrúmi, farrúmi fyrir 10—15 farþegja á r. farrými, 20— 25 farþegja á 2. fárrými og með 9 mllna hraða að minnsta kosti, 4. a ð útbúin verði kælirúm í 2 skip- um að minnsta kosti af traman- greindum skipastól, sem ganga landa á milli. d. a ð landssjóður eigi rétt á, að leysa til sín fyrir ákvæðisverð hvenær sem er hina almennu Kluti f féíaginu ; e. a ð alþingi skipi stjórn félagsins að hálfu — 3 ménn, — og ráðherra ís- lands sé auk þess sjálfkjörinn formað- ur stjórnarinnar, f- að skip »Thore«-félagsins, sem nú eru, með þeirri breytingu, sem ræðir um undir staflið c. 1., verði afhent hinu nýja félagi fyrir það verð, er þau verða metin. Matið skal framkvæmt af 3 mönn- um, dómkvöddum af landsyfirrétti Is- lands, g. a ð þær breytingar verði gerðar á lög- um »Thore«-félagsins, sem fulltrúar alþingis og ráðherra Islands telja nauðsynlegar til að tryggja rétt lands- sjóðs.sem forréttinda-hluthafa < félaginu. Félagið hafi varnarþing á Islandi. 2. gr. Til þess að kaupa hlutabréf þau, sem um getur í 1. gr., veitist landsstjórn- inni heimild til að taka 500,000 króna lán, sem afborgist með jöfnum afborgun- um á 20 árum, og mega vextir af því eigi fara fram úr 4^/2 °/o eða sem því svarar, Málið var til fyrstu umræðu í gær, og munum vér fá ástæðu til, að geta nánar um það síðar. Frá Reykvíkingum í marz 1909: Oss undirrituðiim alþingiskjós- endum í Reykjavíkurkaupstað er það mikið áhyggjuejni, að svo ó- heppilega hefir til tekist, að þér, ráðherra Hqnnes Hafstein, hafið orðið að beiðast lausnar. Hins vegar er oss það bœði ljúft og skglt, að þakka gður ágœta forgöngu í aðalmálum þjóðarmnar, ekki síst í sjálfstœðismálinu, þan 5 ár, sem þér hafið gegnl ráðherra- embœttinn. Enda vonum vér, að ekki líði á Igngu, áður en vér aftur megum hlíta forgöngu yðar. UndirBkrifað af 923 alþingiskjósendnm. (Þeir voru um 1640 við alþingiskosning- arnar í haust). Og loks má geta þess að roikill hluti kjósenda cr nú sem stendur ekki í bænum, sjómenn — svo kér or að ræða utn stóran meiri hluta atkvæða. Frá Eyrarbakka í marz 1909: Ráðherra Hannes Ha/stein, Rvík! Pökk fgrir vel og drengilega unn- ið starf um síðastliðin 5 ár í vanda- sömu og vanþakklátu embœtti. — Vér óskum og vonum, að ekki líði tangur tími þangað til íslenzka þjóðin ber giftu til að skipa gður í það sœti aftur, sem þér, því miður, verðið nú úr að þoka. (Undirskrifað af 39 kjósendum). Úr Andakilshreppi: Uáðherra Haíxnes Hafstein, Rvik! Vér undirritaðir kjósendnr send- um yður kveðju vora og innilegt þakklœti fgrir hið mikilsverða starf yðar í þarfir fósturjarðarinnar á síðastliðnum fimm árum. Vér erum þess fultvissir, að hamingja lands vors lœtur áður langt líður glögg- lega sjásl, að þér eruð sannur Is- lendingur og sjálfkjörinn forgangs- maður islenzku þjóðarinnar. (Undirskrifað af 14 kjósendum). Rey kj aví ku rfrétti r. Tíöiit eindæma góð þessa daga. Iiátinn er Siguröur Jónsson fyrv. fangavörður. Banamein hans var hjartasjúkdómur. Hann var sjötugur að aldri og mesti sæmdarmaður. Hann var sonur Jóns Guðmundssonar ritstjóra og bróðir Þorvalds læknis á ísafirði. Sigurður heitinn átti mörg börn, meðal þeirra frk. Sigríði forstöðukonu og eiganda kaffihússins Skjaldbreið, frk. Þuríði íeikkonu og Harald stúdent og verzl- unarmann hér í bænum. Ifleóal aókomunianna hér í bænum um þessar mundir, sem margir eru, er Björgvin sýslu- maður Vigfússon. Gtifting. Fyrir skömmu síðan giftust þau Hörring fuglafræðingur og frk. Þórunn Kristjánsdóttir (háyfirdómara). Ný- giftu hjónin fóru héðan með „Sterling" til útlanda. SíumarjfleAi héldu stúdentar með dansleik á miðvikudagskvöldið. Var þar saman komið margt manna. Happglíma var haldin í „Iðnó“ á sumardaginn fyrsta. Var glímumönnum skift niður í 5 flokka eftir þyngd. í I. flokki varð Sigurjón Pétursson fremstm', í II. Hallgrímur Benediktsson, í III. Hall- dór Hansson, í IV. Guðm. Sigurjónsson og í V. Ólafur Magnússon. Glíman fór hið bezta fram, eins og hér er vandi til. Ú r smí ðastof an Jr*inigholtsst.3, Rvíli. Hvergi vandaöri úr. Hvergi eins ódgr. Fullkomin ábyrgð. Stefán Runólfsson. Nú ei* sumarid komið ! Og nú er lika sumar-skójatnaðurinn kominn til Til einstaklinga, Alls konar vefnaðarvörur, bæði tízkuefni og hversdagsefni, bæði fínar og grófar vörur sendast eftir pöntun. SýnÍNlioi'ii frankó frá „Messon“ í Köbmagergade 44, Kaup- maunahöfn. „Messen“ er ein af stærstu vefnaðarvöruverzlununum í Danmörku og hefir útbú í 62 dönskum bæjum. Hús til sölu. Af sérstökum ástæðum fæst hús hér í bænum keypt fyrir c. 3/& parta verðs. Húsinu fylgir stór matjurtagarður og fiskverkunarpláss. — Ritstj. ávísar. -------------------------------- Eggert Claessen, yftrréttarinálaflutningsinaðnr. Pósthnsstr. 17. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Lárnsar í Liiyígssonar Þingholtsstræti 2. Birgðirnar eru miklu meiri og fjölbreyttari en í fyrra. Terölö afarlágt. Karlm,- kvenn- og barna- brún Box- calf, Cherveaux og Geitaskinnsstígvél og skór og ótal teg. hver annari fallegri. Lastings og strigaskór af ýmsnm litum og útliti banda fullorðnum og börnum. Komiö og skoöiö surnar-skófátnaðinn mínn. Kotniö og kaupið hann. Ódýrast og stærst úrval: Alfatnaðir einlitir og mislitir, ágætt snið frá 18,00—50,00. »Sport«-fatnaður frá 31,00—40,00. Mislit vesti frá 4,00—6,00. Keiðjakkar margs konar gerð frá 6,50—18,50. Voryflrliafnir frá 25,00—38,00. Mislitar, hvítar og bláar peysur frá 3,50—6,50. Regnkápur, svartar og mislitar frá 8,50—37,00. Mörg hundruð gerðir af slaufum og slifsum, Mislitar og hvítar manchettskirtur. Enskar húfur stórkostlegt úrval frá 0,25—2,40. Hattar svartir og mislitir, harðir og linir frá 2,75—7,00. Úrval af nærfatnaði. Erflðisfatnaði. Regnkápum. Göngustöfum. dTÆ cTfíorshinsson s & 60. Talsími 310. Haínarstræti. vCr ' H'ThVíhömsen ■ \5/ ***>ææ» 'k Núna um hreingjörning- arnar þurfa allir ad fá sér þetta i rr HAFNARSTR' 1718 1920 2U2 'K0US 12- LÆKJAkT-12 • REYKJAVÍK • ... , ; i : '1 i. 61uggatjðlð (gardínur), margar tegundir, afaródýr. mta » • « m «.» ** -su *.. 6Ó1J DÚkUr (linoleum), mjög mikið úrval, lágt verð. Rúmábreiðnr, beztu tegundir. ijanðklæði eftir hvers vild. Borððúkar af öllum gerðum. Géljþurknr, alveg ómissandi. kri stötai Alls konar á Grettisgötu 38. — Talsími 129 hefir til leigu frá 14. maí n. k. úrval af íbúðum stærri og smærri með niðnrsettri húsaleign. Par á meðal kaffihúsið N oi'öiii-póllimi. Veðurskýrsluágrip Súpa, Socli. Ofnsverta. apríl Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 16. 4- 2,6 + Ú5 + + 2,6 + i,3 -f- 2,A i7- 4i2 + 0,4 + 3,° + 5,6 + i,3 + 1,3 .8. + 5,0 + 3,9 + 4,6 + 2,7 0,0 + 1,4 19. + 4,9 + 2,0 + 2,7 + 1,0 + 2,0 + 1,9 20. + 6,6 + 3,4 + 3,° + 2,8 -j- 2,2 + 3,8 21. + 5,o + 2,4 + 6,0 + 5,o + 2,5 + 2,9 22. + 7,8 + 3,8 + 4,0 + 8,5 + 4,0 + 5,-

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.