Reykjavík - 24.07.1909, Page 3
REYKJAVIK
147
illh 1 og l ágíst 1909
verður því að eins skemtileg að menn, konur og börn hafl áður
keypt sér fallega skó eða stígvél hjá
Lárusi Gr. Lúðvígssyni
I'ing’holtsstx'æti ‘-i.
Til viðbótar hinum miklu birgðum sem til eru, er von á nýjum
nú með „Ceres“ þ. 26. þ. m.
Munið svo að koma ekki síðar en 31. júlí og kaupa yður
skó hjá
Lárnsi G. Lúövíg-ssyni
Þinglioltsstræti 2.
30. þ. mán. kaupir undir-
ritaður hesta, 3—9 vetra.
Hestarnir verða borgaðir í
pening'um út í hönd.
Lágaíelli, 21. júlí 1909.
Bogi Þórðarson.
Fríhöínin. Kaupmannahöfn.
rl
Afarstórt nýtízku kaiTibrensluhús í Fríhöfninni. Vér mælunr með
hinu brenda kaffi voru, sem vér ábyrgjumst að sé hreint, mjög sterkt og
bragðgott. Selt ýmist í Vs og x/r pd. pökkurn, með vörumerki voru á,
eða í stærri sölu.
í pschcrssunði nr. 3.
Allir sem kaupa í brauðbúð nrinni, fá
ypy 10‘jo afslátt.
af öllu fínu brauði.
Komið og kaupið brauð í brauð-
búð minni, og þið munuð sannfær-
ast um að alt efni til brauðanna
ásamt tilbúningi á þeim, mun full-
konrlega standast alla samkepni.
Og engan mun iðra þess, að snúa
sér til mín með bökun á rúgbrauð-
unr.
Pantið hjá mér, kaupið af mér;
það verður ykkur ábati.
Reykjavík, 22. júlí 1909.
Virðingarfylsl
Ingólfur Sigurðsson.
1!
og mr nr
er keyptur við verzlunina
Liverpool
og a
Kirkjusandi.
E G A R gengið var lreim frá
»Laura«-gildinu, urðu skifti átveim
höttunr. Annar þeirra verður af-
hentur af ritstj. þessa blaðs þegar
hinunr hattinum er skilað.
Glothersgade 14
Stoínsett 1879. V. Schajer 8 Co.
Mekauiik skóverksmiðja og heildsölii-fórði
af öllum venjulegum tegundunr af karla-, kvenna- og barnaskóm,
skóhlífunr og flókaskónr. Sterkleiki, gott snið, lægsta verð.
Bezta samband fyrir útsölumenn.
3
■o
cö
’3
O)
LlI
co
CD
öQ
G
a
Í-H
c
a
, co
o o.
* 'C«
% co
.8
a
44
44 p 8-*
CC <v
a tc A-
tic
rH <U
C3
a
a
44
*o
44 44
QO ÍÓ
^ u
ð -S
» 'S
» 3
4_, C/3
o
8
tsC'
u
-
04
m
s
s
+S
s
'Cð
Tiil
-C3
s
cc
-3
fQ
os
0)
„ C
S>> ’r*
T3 /i
‘O
* ^
1/7 t/j ^
« s
5 -ð' ft
c s-á
g c®
5 ‘3
* * •
u es H
j* 73 £
o
(M
^’S I
0Q
CQ
fl
fl O rn
S)S
bfi
Sj1'8
tifiPn
fl «5
cð cð
t-P fl «
O A
»0 •r' hú
>ro J3 0
1.: %
a
CQ 5
»a 0 »
Ö:=-a
®-r s
Sa
k C «7
i I cð bc
46
Og á hverju ætlar hún sér svo að lifa seinna hér í Pétursborg? Hún
er samt sem áður ákveðin í því, að Dunja og hún geti af vissum
ástæðum ekki búið saman eftir að hún er gift, ekki einu sinni fyrstu
dagana! Hinn elskulegi nraður hefir sjálfsagt gefið það í skyn, enda
þótt mamnra vilji hálfvegis ekki kannast við það. »Ég ætla að neita
því sjálf!« Hver er meining hennar, og á hverju byggir hún þá?
Á eftirlaunum sínum, senr eru 120 rúblur og afborguninni af skuld-
inni hjá Wassilij Iwanowitsch? Hún prjónar ullarboli og saumar
lín; með því eyðileggur hún gömlu augun sín; en það gefur henni
20 rúbla tekjuviðbót við 120 rúblurnar — ég kannast svo sem við
það! Með öðrum orðum, byggir hún eingöngu á göfuglyndi þessa
herra Lushins? »Hann mun sjálfur bjóða henni það, grátbæna hana
um það«. Já, haltu áfram að vona, móðir góð! Svona fer það altaf
»mit diesen Schijlerschen schönen Seelen;« þeir skreyta menn til hins
síðasta með páfuglaQöðrum, og til dauðans vona þær altaf það bezta;
þær reikna aldrei með því vonda í manninum, og jafnvel þótt þær
gruni að ryð sé á djásninu, þá gæta þær þess að segja ekki það orð
er úrslitum ræður, meðan timi er til. Þær stjaka sannleikanum frá sér
með báðum höndum, af því liugsunin uin hann skýtur þeim skelk í
bringu, — þangað til gikkurinn gengur loks á lagið. Skyldi ekki
annars þessi Lushin vera krossaður? Ég þori að veðja um, að liann
gengur með »St. Önnu-krossinn« á brjóstinu, og ber hann í hverri
átveizlu, og þegar hann hittir heldri viðskiftamenn sína. Að líkind-
um dinglar hann líka á honum brúðkaupsdaginn! . . Fari þessi Lushin
til fjandans!
». . . Nú, jseja. það er nú út af fyrir sig með mömmu aum-
ingjann, -— guð blessi hana; henni er nú einu sinni svona varið.
En Dunja ? Dunja, uppáhaldið mitt, hana ætti ég þó að þekkja!
Hún var orðin næstum því tvítug þegar við skildumst. Ég þekki
skapferli hennar til hlýtar! Mamma skrifar þannig um hana: »Dunja
getur þolað mikið«. Já, ég veit það. Það vissi ég þegar fyrir hálfu
þriðja ári, og ég hefi þetta síðasta ár oit hugsað um það — einmitt
um þetta, að Dunja getur þolað mikið. Úr því hún gat haldið út
að dvelja hjá Swidrigarlow, eins og ástatt var, já, þá getur húu
auðvitað þolað mikið. Og nú imyndar hún og mamma sér, að hún>
geti haldið ut að lifa með hr. Lushin, sem við fyrstu samfundi skýrði
þeim frá þeirri skoðun sinni, að hann vildi helzt konu sem hefði átt
43
og faðir þinn sálugi lifði, og hafðir bænirnar þínar yfir, og manstu
þá hve við vorum öll ánægð?’
Vertu blessaður og sæll, og sjáumst fljótt aftur! Ég umfaðma
þig svo innilega, innilega og kyssi þig ótal sinnum.
Þín til dauðans elskandi móðir
Pnlcheria fíaskolnikowa«.
Tárin streymdu i sífellu niður um kinnar Raskolnikow’s meðan
hann var að lesa bréfið, en þegar hann hafði lokið því var hann
grábleikur, andlitið varð eins og afmyndað af krampa, og varir hans
kiptust til, og það brá gremjuþrungnum, næstum því illum svip yfir
andlit hans. Hann hallaði höfðinu upp að gamla, slitna koddanum,
og lá lengi í djúpum hugleiðingum. Hjarta hans sló ákaft, og hugs-
anirnar brunuðu óstöðvandi fram og aftur. Loks fanst honum of
mollulegt og þröngt inni í þessari gulu herbergisholu; bæði augu
hans og hugsanirnar kröfðust stærra sjónarsviðs. Hann gekk út; og
í þetta skifti var hann ekki hræddur við þótt einhver kynni að mæta
honum; hann hugsaði ekki einu sinni um það. Hann gekk leiðar
sinnar til Wassilej Ostrows-götunnar. En eins og hann átti vanda
til, gekk hann áfram án þess að taka eftir hvert hann fór, og talaði
jafnvel hátt við sjálfan sig, svo fólk á götunni horfði forviða á hann.
Það voru margir sem álitu að hann væri ölvaður.
IV.
Bréf móður hans ergði hann og kvaldi. En að því er snerti
aðalatriðið, meginþátt málsins, var hann jafnskjótt og hann las bréfið,
ákveðinn í með sjálfum sér hvernig hann ætti að snúast við þvi. Það
var fast ákveðið, fast ákveðið um aldur og æfi. »Þessu hjónabandi
skal aldrei verða neitt af, aldrei meðan ég lifi, og til Qandans með
þennan hr. Lushinl«
»Já, það er deginum ljósara«, tautaði hann fyrir munni sér og
brosti illgirnislega hróðugur, þegar hann hugsaði um ákvörðun sína.