Reykjavík - 11.09.1909, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK
175
Einar Friðgcirsson
prófastur á Borg hefir legið hér á
Landakotsspítalaeum um nokkurn tíma.
Var gerður á honum holdskurður og
er hann nú á góðum batavegi.
ISæjarstjórnarannáll 2. sept.
Fyrirspurn var gerð til borgarstjóra
og hafnarnefndar um hvað liði teikn-
ingum og áætlunum Smiths hafnar-
fræðings í Kristjaníu. Skýrt var frá
að hann hefði fengið á síðastliðnum
vetri ýmsar upplýsingar og mælingar,
sem hann hefði beðið um, og þess
mætti vænta að málið kæmi frá hon-
um innan skams.
Vegamál samþykt var að taka
skyldi til yfirvegunar vegagerð að hús-
unumáMelunum, erveganefnd semur á-
ætlun sína í haust, og jafnframt var
henni heimilað að verja alt að 300
kr. til varnargarðs við Lækjargötuna.
Oshilgetin börn. Meðalmeðlag með
þeim var ákveðið 100 kr. á ári irá
14. maí 1909 til jafnlengdar 1910.
nærineargott - liúffengt - haldsott
■B
i
0
iuui
f
<&>
k
«
®
1
3L
Sem gull ber af eiriT
svo ber Skóverzlun LÁRUSAR G. LÚÐVÍGSS0NAR, Pingholts-
stræti nr. 2, af öðrum skóveizlunum.
Hún er ávalt á undan hvað tízku snertir.
Hún flytur að eins haldgóðan og vandaðan skófatnað.
Hún býður ávalt bezt kaup.
Hún hefir fyrirliggjandi 8000 pör af Í200 tegundum.
Skiftið við hana, og peningar yðar og tími sparast!
(s'JL'ð
&
«
o
f
(sJlftí
§
*«í»» •««»»
Slátrunarleyfi var Siggeir Torfasyni
kaupmanni veitt fyrst um sinn til
ársloka 1909, með skilyrðum þeim
sem heilbrygðisnefnd hefir tiitekið.
Heimild var H. Hafstein bankastjóra
veitt til að byggja rotþró við hús sitt
í Tjarnargötu, samkvæmt ákvæðum
heilbrigðisnefndar, og láta afrás henn-
ar fara fyrst um sinn út í tjörnina.
Brunabótavirðingamenn voru þeir
snikkararnir Hjörtur Hjartarson og
Sigvaldi Bjarnason kosnir frá 1. okt.
1909 til jafnlengdar 1910.
Brunabótavirðing samþykt á húsi
Sigurjóns Sigurðssonar við Lækjargötu
10 B. 3816 kr.
Áshorun kom utan dagskrár til
borgarstjóra frá L. H. Bjarnason svo-
hljóðandi: „Bæjarstjórnin skorar á
borgarstjóra að rannsaka vinnu Kjögx
við vatnsveituna, sem fyrst og ítar-
iegast". Út af áskoruninni spunnust
miklar og allheitar umræður, en loks
var felt að bera áskorunina undir at-
livæði með þvi málið var ekki á dag-
skrá.
„Ceres“ fór héðan aptur áleiðis
til útlanda 7. þ. m. og með henni all-
margir farþegar, þar á meðal konsúlsfrú
Ágústa 'l’homsen með syni stna Hallgrím
og Kjartan, frú Helga Gad, frú Stefanía
Copland, Aage Möller stórkaupm. með
frú, kommandör Nielsen úr Viðey, Jón
Björnsson kaupm., Þorvaldur l’álsson
læknir, Viggo Björnsson banka-assistent,
ungfrúrnar Áslaug Þorláksdóttir Johnson,
Hendrikke Finsen og Lovísa Albertsdóttir.
Úrsmíðastofan
E*ins:liolts8t.3, Rvík.
Hvergi vandaöri úr.
Hvergi eins ódgr.
Fu Ikomin ábyrgð.
Stefán Runólfsson,
--------------------------------•
Barnaskólinn
í Bergstaðastr. 3
byrjar 1. október, í enn fullkomnari
stíl en nokkru sinni fyr:
Ný skólaborð, endurbætt kenslu-
áhöld og auknir kenslukraftar.
Foreldrar skólaskyldra barna þurfa
ekki að sækja um undanþágu fyrir
börn sín, en eru vinsamlega beðnir
að gefa sig fram við undirritaðan
fyrir 20. þ. m.
Ásgr. Magnússon.
Yindlar,
mjög mikið úrval
hjá JES XIMSEIV.
fslenzliar
Kartöflur
fást hjá
c3qs SEimsen.
Kjarakaup — Útsala.
H/f Sápuliúsið, Austurstrœti 6
og
Sápuhúsið í Hafuarfirði.
Grænsápa, bezta teg. . . 14
Brún krystalssápa ... 17
Marseillesápa...............22
Salmiaksápa.................26
Úrgangs stangasápa ... 19
Stangasápa............12—16
Sápuspænir..................32
Lútpúlver...................18
Bleikjusódi................. 7
6 öskjur Pudsepomade . 25
3 — Jims stigvélaáb. . 25
1 — 25 au. stigvélaáb. 18
3 — ofnsvertu .... 21
3 stk. Violsápa .... 25
3 — Vaselínsápa ... 25
3 — Urinsápa .... 25
1 stk. ítölsk skeggsápa
25 au. Xeroformsápa
25 — Lanolinsápa.
25 Patentklemmur .
100 Tauklemmur
1 sterkur gólfklútur
1 stór karldútur . .
1 sterk greiða . . .
1 franskur tannbursti
Nýtt súkkat, pundið
10 au. krydd . . .
5 — krydd . .
10 — bökunarpúlver
14
18
18
33
35
18
8
24
10
65
7
4
7
4
23
27
5 — ----
3 Florians búðingspúlver
Okkarviðurk.risstívelsi, pd.
Munið, að Flórians eggjapúlver jafnast á við 6 egg.
ósvikin jurtasápa >/3 pd„ stykkið 0,13.
Kæmpe Lanolin Cranesápa (mjúk og hörð) 0,32.
Skrautkambar og hárspennur, afaródýrt. Hárburstar og fata-
burstar með innkaupsverði. Svampar. Eau de Quinine ilmvatn,
mjög ódýrt. Allt á að selja til þess að rýma fyrir nýjum vöru-
birgðum.
Útsalan byrjar 1. september, og endar 14.
Hotiö tæliifærlð!
H/f Sápuhúsið 8ápuhúsið
í Eeykjavlk. í Halnarflrði.
Timbiirverzluiiiii
Bakkabúð
væntir þess, að þeir sem skulda henni,
komi það allra fyrsta og greiði skuld-
ir sínar til undirritaðs, svo ekki þurfi
að krefja þær inn á annan ógeðfeldnari
hátt.
Virðingarfyllst
Porsteinn Porsteinsson.
Sveitamenn!
komið í Bakkabúð með kindur og
smjör og fáið ágætan soðfisk í staðinn.
Grettisgötu 38 — Talsími 129
hefir til leigu nokkrar ágætar íbúðir
frá 1. október n. k.
Einnig ný og vönduð hús til söln
fyrir afarlágt verð.
3 og eldhús, óskast til
leigu 1. okt. Afgr. ávísar.
Afarstóra
Toinbólu lialda Thorvaldsens-
Ennfremur Gunnar Matthíasson söngv-
ari áleiðis til Ameríku.
hei-bcrgi til lcigu i Vesturbæn-
um. Semjið við E. Þorsteinsson Lind-
argötu 19.
2 Herbergi til leigu strax eða
1. október handa skóla- eða verkstæðis-
stúlkum. — Skóiavörðustíg 4. —
Sigurjón 01afs8on.
félagið og Kvennfélagið í sameiningu
2- og: 3. október.
Nánara á götuauglýsingum.