Reykjavík - 23.10.1909, Blaðsíða 3
RKYKJAVÍK
201
Hvort heldur
þið kaupið 1 eða ÍO álnir, 'kostar nýkomna Tvisttauið að eins 1@
aura. Skoðið Léreftin góðu 0,22, 0,26 0,30.
Karlmannaföt ágæt nýkomin, seld með miklum afslætti
í verzlun
Ásg\ G. Gunnlaug’ssonar &; Go.
Austurstrœti 1.
koma þessum lögum fram, heldur og
því nýmæii, að lávarða-málstofan hafi
ekki nema frestandi neitunarvald í
neimim málum.
Cook og Peary. — Frá þeim er í
rauninni ekkert nýtt að segja. Peary
heldur áfram að bera getsakir á Cook
um svik og lygi. En allur þorri mánna
í heiminum trúir Cook betur. Cook
ev að hreinrita athuganir sínar og
semja skýrslu sína, eftir afriti því, er
hann hafði tekið með sér af skjölum
sínum, og segist hann ekki frá því
víkja, að senda þau fyrst Kaupmanna-
hafnar-háskóla tii álits og úrskurðar.
Peary hafði neitað Whitney, þeim
er geymdi skjöl Cooks og áhöld, um
að hafa þau með sér á skipi Pearys,
er Whitney fór með. Varð Whitney
því að geyma þau í Grænlandi, og
þaðan mun þeim náð verða á sínum
tíma.
Ið merka vikublað „Independent" í
Boston, sem annars flutti skýrslu
Peary’s, segir 30. f. m. um framkomu
þeirra heimskautsnemanna hvors um
sig, að í ræðu og riti, orði og verki
hafi Cook sífelt komið fram sem sann-
ur heiðursmaður (gentleman), en um
Peary neyðist menn til að segja alt
annað.
Símskeyti í gærkvöldi segir: Knud
Rasmussen hefir yfirheyrt Eskimóana.
Yitnishurður þeirra styður frásögn
Cooks.
Önduaga-prettir. Símslceyti 19.
þ. m. getur þess, að frægasti anda-
miðill í Pýzkalandi, Abbend að
nafni, hafi orðið uppvís að prettum og
sé hneptur í varðhald.
Svona fer alstaðar um öndunga —
nema á voru landi íslandi. — Þar
ganga þeir iausir enn.
Ágsatt herb«rgl á bczta stað i bæn-
um i góðu húsi til leigu með húsgögnum
fyrir 9 kr. á mánuði. Ritstj. og afgr. ávisa.
Hvað er að frétta?
,,Flera“ fór frá Húsavík 11. þ. ni. og
ætlaði beint til ísafjarðar (hafði þegar verið
á Akureyri og Siglufirði). Aðfaranótt 12.
varð veðrið svo hart (NA), að leggja varð
til drifs. Skipið hrakti vestur á við, misti
næstu nótt stjórnpaliinn að miklu leyti,
áttavitann, kronometrið o. s. frv. Svo langt
rak skipið vestur í haf, að skipverjar halda
sig hafa séð Grænland. Loks náði skipið
inn á Patreksfjörð fyrra Laugardag, fór
þaðan til ísafjarðar og kom paðan hingað
20. þ. m. eftir mikla hrakninga með _ý30
farþega.
Borgaral. hjónabandi vigðust þau
21. þ. m. Gunnar Egilson stud. philol, og
ungfreyja Guðrún Thorsteinsson (Péturs J.)
og fóru samdægurs með Sterling til Kmh.
Með Sterling síðast kom m. a. stud.
jur. Þoi-gr. Kristjánsson konsúls. — Með
sama skipi fóru i fyrra dag m. a. Olavseti
kaupm., Guðm. Bárðarson jarðfræðingur,
bóndi á Bæ (Hrútaf.), Guðm. Sveinbjörnson
stjórnarráðs-assist., Philipsen steinolíu-
kaupm., Ragnar Þorsteinsson verzlunarm.
ý Björn Ólafsson augnalæknir 19. þ.
m., sonur Ólafs í Ási, Sigurðssonar (ý 11.
Júlí 1908), fæddur 11. Apríl 1862. Þótti
fyrirtaks augnlæknir alla tið og samvizku-
samur, enda var hann valmenni í allri raun,
glaðlyndur að upplagi. Hann var mjög
vanheill siðari árin, amaði honum brjóst-
veiki (ekki berklar) og blóðleysi. Blóð-
missir við útdrátt á tönn er haldin nánasta
dauða-orsökin.
„Westa“ kom 19. þ. m. frá útl.; með
henni hr. Klingenberg sendi-konsúll Norð-
manna hér.
Frakknesk löghlýðni. Eins og menn
muna, sagði sendi-konsúll Erakka um sig í
næst-síðustu „Rvík“, að hann væri „sd af
öllum íbúum Reykjávíkur, sem hlýðnastur
er við öll ístenzk lög«. Hann var í gær
sektaður um 275 kr. fyrir að hafa drepið
25 æðarkollur.
Slœmir megum við hinir vera, ef þessi
er beztur!
„Ingólfur ‘ (Thorefél.) kom frá útl. og
Austfjörðum 21. þ. m.; hafði til Vestm.eyja
yfir 100 larþega, til Kefiav. 150, til Rvíkur
250.
,,Ceres“ kom loks i nótt.
Veturinn kemur.
Ég stiga sé d loftið svo stórkostlega
mynd,
er stiktar gfir fjöllin af tindi’ og á
tind;
sem skjátfi þrumu-leiftur hún skynditega
fer,
og skimar i'it um landið; pað risi mikill
er.
Hríðarskýi sveipar hann sér um búk og
lær,
en svellabungur katdar hglja rist og
tœr;
hans mittisband er nóttin, svo niðadimm
og hljóð
af nornagátum þrungin og hrævarelda-
-glóð.
Hann bindur sér að höfði úr himinstjörnum
sveig,
en hjálmurinn er gtitrandi norðurljósa-
veig;
hann btakta lœlur tunglið sem btys í sinni
hönd
og bleiknm geislum stráir um hélustokkin
lönd.
En köld er hans fegurð og btíðulaus hans
brá,
því brúnagœtlin öll er sem hafispoka
grá;
í andlitsdrœlti hverjum býr helog grimdar-
gnœgð,
og gloll hans sýnist þrungið af undirhyggju’
og slœgð.
Pað cr sem skýin nötri og riðlum renn-
ist á,
er risi pessi fer yfir lönd og höfm
blá;
afglotti risans slendursvo banvamn,kaldur
blœr,
að bliknar allur gróður. í kampinn þá
hann hlœr.
Sveinbjörn Björnsson.
Wmislegf timSur
fékk „Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik'‘ nú með s/s
PR0SPER0, meðal annars mikið af óheffuðum borðvið
og plönkum.
Til kaups
fæst nú jörðin Hliðsnes með Odds-
koti á Álftanesi, og ábúðar frá
næstu fardögum (1910). Jörðin
hefir slétt, stór tún og mikla mat-
jurtagarða, alt afgirt og í góðri rækt.
Þaðan er dagleg mjólkursala til
Reykjavikur. Miklar byggingar eru
þar, að mestu járnvarið, útræði gott,
fjörubeit góð. Jörðin afarhæg.
Akbraut til Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar.
Semja ber um ltaupin við herra
kaupmann
Gisla Þorbjarnarson
Regkjavík.
Vcrx.luiiíii
ía Laiigayeg 03
hefir nýlega fengið:
Þvottabala. — Vaskabretti. — Skolpfptur. —
Maskínupotta. — Olíumaskínur, 3 kveikja
Könnur. — Katla. — Kaffikvarnir. — Kola-
körfur. — Pægiskúffur.
a
* a
2 tS
:° o
'ce £1
p
u a
P ‘2
T-* G®
‘CS &
P
T nurullur.
Goi'mviktir.—Tommustokka.—Kjötaxii’.
Hnífapör.—Vasahnífar,—Trésleifar.—
Ofnburstar. — Fæikústar. — Naglaburst-
ar. — Peningabuddur. —Vindlaveski. —
Grammophons-nálar. — Grammophons-
fjaðrir stórar og smáar.—Grammophons-
lykla. -- Neerföt, og bráðum koma
Stumpasirts, því það sem kom um dag-
inn er næstum því u p p s e 11.
Flugeldar.
Jóh. ögm. Oddsson.
fóðurmjöl
er ódýrast og bezt í verzl.
Kaupangur.
Soðfiskur,
þor»kur, — smáfiikur, — ýsa,
— keila. Allt vel verkað og þurt,
selur
„Liverpool“.
Steinoliu,
Oliubrúsa,
Olíumaskinur
er best að kaupa í versl.
Kanpangur.
Peninga
borga eg samstundis fyrir
allar íslenzkar sögu-
og- ljóðabækur, jafnt
brúkaðar sem óbrúkaðar.
]ih. Jóhannesson,
Laugaveg 19.
Kvöldskóla
fyrir ungar stúlkur höldum við i Reykja-
vík frá 15. Okt. til 1. Maí Námsgreinar:
íslenzka, enska, danska, reikningur, skrift
og hannyrðir. Einkum mun áherzla
lögð á að kenna að tala málin. Um-
sóknum veitum við viðtöku heima.
Þingholtsstræti 16
Bergljót Lárusdóttir. Lára Lárusdóttír.
Tímakenslu
í ensku, dönsku og frönsku veiti ég eins
og að undanförnu heima hjá mér.
Þingholtsstræti 16.
Bergljót Lárusdóttir.
€ggert Claessen,
yflrréttaruiálattutuingsniaður.
Póstliúsutr. 17. Talsími lti.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
cRogi dírynjólfsson
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Bankastræti 14.
Heima Kl. 1*—1 oar 4^/j—57*»
Leg&hlífar,
mikið úrval, niðursett verð, í versk
Kaupangur.
Marg'arine
líkar bezt frá Jóni Jónssyni frá
Vaðnesi. Þeir sem kaupa altaf fá
afslátt.
Norskir ostar,
margar tegundir. Þar á meðal á-
gætur mysuostur, rjómaostur m. m.
fást í
„Liverpool“.
Uníir- oe y/irsængur
mjög vandaðar, seldar með
afslætti nokkra daga.
Jóh. Jóhannesson.
Laugaveg 19.
Róf ur
5 kr. tunnan á Laugaveg 03.
Óájeng sæt ávaxtasajt
trá H. Gt. Raaschou, Kaupmanna-
höfn er ódýrust. [2 í m. — 3 m.].