Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 13.11.1909, Qupperneq 1

Reykjavík - 13.11.1909, Qupperneq 1
1R ep ft \ a\> í ft. X, 53 Dtbreiddasta blað landsinB. Upplag yfir 3000. Laugardag 13. Nóvember 1909 Áskrifendur í b œ n u m yfir IOOO. X., 53 ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Oflia ()<i eldavélar selur Kristjáii forgrímsson. Baðhúsið virka daga 8—8. Biskup88krif3tofa 9—2. Borgarstjóraskrifstofa 10—3. Bókasafn Alp.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8. Bréfburður um bæinn 9 og 4. Biinaðarfélagið 12—2. Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7. Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 6—7. Bæjar8iminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7. Forngripasafnið opið liv. virkan dag kl. 11—12. l8landsbanki 10— 21/* og 6*/«—7. Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. 7--8 e.m. Landakot88pitalinn lO'l?—12 og 4—6. Landsbankinn 10*/«—S’/s. Landsbókasafnið 12—3 og 5—8. Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1. Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7. Landssíminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og4—6. Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 11—12. Náttúrugripasafnið sunnud. 1 ’/»—2'/»- Pósthúsið 8—2 og 4—7. Stjórnarráðið 10—4. Söfnunarsjóður 1. md. i mán. kl. 6. Tannlækning ók. i P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12. „REYKJ AVÍK" Arg. [minnat 60 tbl.] kostar innanlands 3 kr.; erlendis kr. 8,50—4 sh.—1 doll. Sé borgað fyrir 1. Jálí, 1 kr. afsl. Auglýsingar inulendar: k 1. bls. kr. 1,60; 3 og 4. bls. 1,36 — Útl. augl. 83*/»°/o hserra. — A/sláttur að muu, ef mikið er auglýst. Hlutafélagið „Ueykjavík“. Ábvrgðarm. Jón Olafsson, alþingihm. Iándargötu 28. H’ónn íit>. $greiílsla ,Reykjavíkur‘ er á Smiöjustítí 7. Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega að hitta þar lcl. XO—11 f. m- og 3—4 e. m. — Fónn 199. Ritstjóri er til viðtsls virka daga, nema Mánudaga, líl. 4—5 síðd., Lindargötu 28. Báöherra-saurblaðs-leppurinii. Hann er að illyrða mig, leppskömmin, fyrir það sem hr. Tli. Arnskov segir í bréfi •sínu í »Rvfk« 30. f. m. Leppsi segir: y>Jón Óla/sson, en ekki ég, skrökvar iil um, hverjum bréfið hafi verið skri/aö«. Svar: Það er hr. Arnskov, sem segist hafa ritað ráðherrantim bréf um þetta. ILeppurinn segir hann hafa ritað sér bréfið. Hr. Arnskov er, oss vitanlega, ekki þektur að ósannindum. Hvert tölublað, sem lepp- -urinn er kallaður ritstjóri að, er rneir og og minna fult af ósannindum. Hvorum er ;þá betur trúandi? — Það er engin ástæða til að rengja orð hr. Arnskov um, að hann hafi skrifað ráðherra, og að í því bréfi hafi staðið það sem hr. Arnskov segir. Hvort hann hefir skrifað „0. B.“ örfáar fylgilfnur um leið og hann sendi honum bréfið til föður hans, skiftir hér engu máli. Hví birtir nú ekki sorpblað ráðherrans bréf hr. A. til ráðherra orðrétt og úrfellingalaust ? iEf hr. A. hefir ritað »0. B.« þær línur, sem prentaðar eru á dönsku f ráðh.-bl. 4, þ. m., og ef sá kafli er ófalsaður, þá er þar með viðurkent og sannað, að íslenzka ;þýðingin á þeim kafla, sú er prentuð var f sama bl. 15. Sept., hefir verið fölsuð. Þar stendur: »Samtalinu í „Iír. Dbl.“ hefir verið umturnað á óheppilegan hátt (af blaðinu)«. Þessi orð »(af blaðinu)« standa hvergi í dönskunni. Og þó eru þau gefin út á ís- lenzku sem orð hr. Arnskov’s. Sá, sern þannig falsar pýðingar, getur verið vís til fleira! Ennfremur segir Leppsi : ».Ión Ólafsson dróttar pvi alveg að ó- sekjn að »ísaf.«, að rangt hafi verið sagl frá efni bréfsins«. J. OI. benti að eins á, að af bréfi hr. Arnskov’s og bréfi „Kr. Dbl.“ mætti sjá, að rangt hafi verið sagt frá efni bréfsins í þýð- ingunni 15. Sept. Nú hefir Leppsi sjálfur einmitt fært sönn- ur á, að þýðingin var fölsuð. Það er að eins f „Kr. Db!.“ að þessi 2 orð (»einungis« ofaukið, og »höfðingjasetur« fyrir »höfuðból«) ent ranghermd; en sam talið rétt er prentað í fjölda danskra blaða, og alt annað í samtalinu, alt það sem nokkru máli skiftir, ster.dur því óhaggað. J. Ól. Peningar. Forvextir hafa hækkað mjög í haust erlendis. Fyrst hækkaði Englandsbanki þá um V20//oi síðan hefir hann tví- hækkað þá, og eru þeir nú sem stendur 5%. Bankar í öðrum löndum flestum hafa fylgt meir og minna. Það er útstreymi gulls úr Bretlandi til Banda- ríkjanna og til Frakklands, sem þessu veldur. Hér á landi hafa bankarnir þó ekki hækkað vöxtuna enn; mun það m. a. mikið þvi að þakka, að Isl.banki hefir losað sig úr öllum skuidaböndum við danska og norska banka, og er því öðtum óháður. íslands-banki hefir annars mikið gert til þess að bæta úr peninga- vandræðunum. Auðvitað varð hann að draga saman seglin með víxilkaup, ekki sizt in smærri, þegar fór að kreppa hér að. Það varð hann að gera fyrir öryggis sín sakir sjálfs, enda var þá víst skuldugur erlendis, og að honum gengið af lánardrottnum þar. Það er jafnan afleiðing peningakreppu. En hann hefir létt mikið fyrir mönn- um með því, að kaupa veðveildarbréf, ýmist af Landsbankanum, ýmist af einstökum mönnum, þá er Landsb. gat ekki komið þeim í peninga fyrir lántakendur. — Þá hefir hann og keypt vixla stórum af kaupmönnum þann tíma árs, sem þeir hafa þurft á fó að halda, lánað sláturhúsinu svo fé, að það hefir getað borgað öllum viðskifta- mönnum út í hönd nú. Með þessu hefir mjög greiðst fyrir verzluninni. Eitt af allra-óhyggilegustu gerðum síðasta þings verðum vér að telja það, er þingið drap frumvarpið um að kaupa hlutabréfin í íslbanka. ---— 1 m ■ — — Bókmentir. Málakensla og kenslubækm'. II. Jón Ofeigsson og Jóhs. Sigfásson: Kenslubók í döiisku harnla byrjendum I. (Guðm. Gamalíelsson) Rvík 1909. En svo að vér nú snúum oss að bókav- korni, þvi sem hefiv valdið öllum þessum úlfaþyt, þá liefir hún auðvitað sína kosti og sína galla. Kostirnir eru þó yfignæfandi. Leskaflarnir eru heldur vel valdir og gott að liafa ísl. kaflana á eftir hverri sögu, hæði til endursagnar og í stíla. En sýnilegt er bæði á hljóðfræðinni og málfræðinni, að höf. liafa ekki kent málið nógu rækilega eða nógu lengi til þess, að þeim sé orðið fyllilega Ijóst alt það, sem lslendingar þurfa helzt að vara sig á og vita um dönskuna í samanburði við íslenzkuna. Skulum vér ná að eins drepa á það helzta, er oss finst aðfiuningarvert. Óviðkunnanlegt er það i kenslubók að finna þegar á 2. bls. aðrar eins prentvillur og t. d : „tunnnbrodds-r“ og „krifa“, í stað: „tungubrodds-r“ og „skrifa“, en bótin er, að það er annars lieldur lítið af prentvillum í bókinni. Athugasemdirnar iim „hljóðrofið“ (hnykk- hljóðið = StBdlonen), i dönskunni eru æði litilsvirði, vegna þess að höf. liafa ekkert merki í framburðinum til þess að tákna þetta, nema hvað þeir skáletra stafina rétt í þeirri klausunni og síðar ekki við söguna meir. Það mætti þó sýna hljóðrofið alstaðar annað- hvort með því að tvítaka hljóðstafinn eða með sérstöku tákni (lœse, frb. le-cse eða le.se) Hljóðfræðiságripinu er víða mjög ábóta- vant, bæði fyrir það sem úr lieflr fallið og og eins fyrir hitt, sem beinlinis er skakt táknað. Þannig hcfði verið rétt að taka fram, að e og œ á undan ng og nk er borið fram sem isl. ei (lcenge, frb.: leinge, Lœnke frb.: leinlce o. s. fr.). Alveg er það rangt, að danskt u líkist isl. ó i orðum eins og Hlll (frb.: liúll) og Unge (frb,: únge; ónge er argasta mállýzka). Eklti er það heldur rétt, að œv á ríkismálinu danska sé borið fram sem eii. Hœvn er ef til vill borið fram heún í józkú og öðrum mállýzkum, en þó tíðast: hevn. Alveg er það líka frá- lcitt í kenslubók að koma með aðra eins mállýzku og þá, að bera b fram sem v. Mentaðir Danir myndu naumast vera þakk- látir manní fyrir að kenna slikan framburð (köbe = köve; gabe = gave o. s. frv.). Gleymst hefir að vara við að bera k og g fram með j-hljóði, eins tamt og Isl. þó er það. Ekkert er tiðara en að heyra þá bera Keiser fram: kjæser, í stað: kæser og orð eins og gengœlde: gjengjelde, i stað: gen- gælde. Þá trúir lesandinn naumast augum sinum, er hann (á bls. 7) les: „Kurv (frb. kor)“. Þetta er svo fráleitt, að það nær engri átt. Danska orðið: Kaar er borið fram: kor, en Knrv annaðhvort: uoúrv eða: korv. með þvi að tæpa á v-inu. Þá hefðu höf. lolcs átt að segja, livar 0 er borið fram sem ísl. ö og livar sem isl. u. Reglan er æði auðveld, að bera 0 alstaðar fram sem U, nema á undan stöfum m, n, r, vl og vn; þar er það borið fram sém ö (Dör, Dröm, Sön, Hövl, Sövn) og oj i tvihljóðauum öj. — Þannig er þá hljóðfræðiságripið, sem mest hefir verið gumað af, mjög svo gallað og ófullkomið og mikil spurning, hvort ekki hefði verið betra að sleppa því alveg. IOnaOarmenn I Munið eflir að ganga »Sjúkrasjóð Iðnaðarmannu t Sveinn Jónsson gjk. Heinia kl. 6 e. m. — Bókhlöðustig 10. Kaflanum um áherzluna er einnig mjög ábótavant, einkum fyrir það, hve stuttur hann er. Þar er talað um lítið annað en flutning áherzlunnar, eins og þó hefði verið nauðsynlegt að geta altjent nokkurra þeirra orða, sem ísl. flaska lielzt á, eins og t. d. orðsins /o/'nem (tiginn), sem heldri mennir- nir hér í Rvík bera enn fram margir hverjir tornem, þótt það auðvitað í frb. komi til að þýða: of léttur, of auðveldur (= for nem). Og þannig mætti tína margt fleira til (kor- hold ekki: Forhold, Eorslag (uppástunga) ekki: Porslag o. s. frv.). Málfræðiságripið er að mörgu leyti ítar- legra og betra en þau sem vér eigum að venjást. Og þó er því viða ábótavant, ein- mitt í þvi, sem vér ísl. þyrftum helzt að vita. Að eins örfá dæmi. Akveðni greinir nafnorða er ekki einungis en eða n í samkyni, heldur og et eða t í hvorugk., en þetta síðasta hefir fallið úr af vangá. Reglurnar um fleirtölumyndun nafnorða eru að vísu nokkru fyllri og betur framsett- ar en i öðrum kenslubókum, en þó eru þær ekki nógu skipulega framsettar. Höf. hefði þannig verið óhætt að sogja, að höfuðregl- urnar væru 4, bæði mcð og án hljóðvarps og sem dæmi liefðu þeir getað tekið: Dyr — Dyr, Gaas — Gæs, Hest — Heste, B>oder — Br0dre, Kone — Koner, Bonde— Bönder, Aaud — Aander og And — Ænder. Hitt er óþarfa málalenging að setja þetta í sér- staka grein. Ólíku skipulegra heiði líka verið að segja þegar í upphafi um lýsingarorðin, að þau hafi annaðhvort óákveðna eða álcveðna mynd, eftir því hvort óákv. eða ákv. greinirinn cða annað jafngildi þeirra standi fyrir fram- an þau, og láta svo hvað reka annað á eðli- legan hátt, fyrst hvk.myndunina, þá flt.mynd- unina og loks ákv.myndina. Annars er ekkert sérstalct nð athuga við lýsingarorðin, né lieldur atviksorðin, ncma hvað rétt liefði verið til skilningsauka nemandanum að telja upp inar ýmsu tegundir atviksorða. Því að oft vilja menn flaska á þeím, efþeireiga að skýra frá pörtum ræðunnar. Samtengingarnar eru mjög svo athuga- verðar. Það hefði þannig þurft að taka fram, að heldur sem andstæð samtenging væri ávalt í dönsku : men; en að en sem samlíking (i merlc. heldur eri) væri altaf eild. Reglan um það, hvar viðhafa eigi da og naar, er beinlínis röng. Hana hefði mátt orða eithvað á þessa leið: da ber að nota um eitt skifli i þátið og nútíð, en naar þegar átt er við hvert skifti, og altaf þegar það er haft um framtiðina. Heitið „orðaukar" um forsetningar er ó- viðkunnánlegt. TJr því farið var að breyta til, hefði heldur átt að kalla þær hlulfalls- orð (o: Forholdsord), með því að þær skýra þó einna lielzt frá hlutfallinu milli lilutanna og afstöðu þeirra hvers til anuars.1) Yitan- lega er ekkert athugavert við þær né heldur töluorðin. En þá lcoma fornöfnin og þeim er einna mest ábótavant, sem þó sizt skyldi, eins og rétt notkun þeirra er áríðandi. Þannig liefði óhætt mátt telja den og det td per- 1) Hvernig væri að kalla þær stgriorð? í öllum málum stýi'a þær einhverju falli. Ritstj.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.