Reykjavík - 04.12.1909, Side 1
1R fc J a v> t ft.
X., 58
Utbreiddasta blað landams.
Upplag 4,500.
Laugardag 4. Desember 1909
Aakrifendur í b æ n u m
yflr 1000.
X, 58
sjes- ALT FÆST 1 THOMSEHS MAGASÍNI.'
Ofixa Og eldlavolax- selur Kristján Þorgrímsson.
BaðliúsiS virka daga 8—8.
Biskupaskrifstofa 9—2.
Borgarstjóraskrifstofa 10—3.
Bókasafn Alp.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 6—7.
Bæjar8iminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7.
Forngripasafniðopið hv. virkan dag kl. 11—12.
Ulandsbanki 10—21/* og 61/*—'7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. Id. 7-8 e.m.
Landakotsspítalinn 10’/s—12 og 4—5.
Landsbankinn 10*/=—2'/s.
Landsbókasafnið 12—3 og 5—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7.
Landssiminn v.d. 8—9, sunnud.8—11 og4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd.ogfsd. 11—12.
Náttúrugripasafnið sunnud. I1/*—2’/s.
Pósthúsið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfnunarsjóður 1. md. í mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„REYKJAVÍK"
Arg. [minnst 60 tbl.) kostar iunanlands 3 kr.; erlendia
kr. 1,50—4 sli.—1 doll. Sé borgað fyrir l.JÚlí, 1 kr. afsl.
Auglýsingar innlendar: k 1. bls. kr. 1,50;
3 og 4. bls. 1,16 — Útl. augl. SS*/»°/o l»»*rra. -
Afslátlur að mun, ef mikið er auglýst.
Hlutafélagið „ReykjaTÍk“.
Ábyrgðarm. «Tón Olafsson, alþiiigiijiii.
il.indnrgotu 28. FYmn Sí>.
yífgreiðsla ,Seykjavíkur‘
er á Smiöjustíg 7.
Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega
að hitta þar lil. ÍO—IX árd.
og' 2—8íðd. — Fónn 199.
Ritstjóri er til viðtsls virka
daga, nema Mánudaga, kl. 4—5 síðd.,
Lindargötu 28.
JjÉ R göngum að því visu, að gð-
iir séu þegar kunnir orðnir atburð-
ir þeir, sem gerðust hér í Regkjavtk
22. /. /»., þegar Björn ráðlierra
Jónsson snögglega rak stjórn Lands-
banlcans, bæði framkvœmdarstjóra
og ina þingkosnu gœzlustjóra, /rá
slarfi sinu með hœðilegum orðum
og órökstuddum getsökum, er liaim
birli utan lands og innan með sím-
anum, og setti nákomna fglgifiska
sína í sœti þeirra, um leið og hann
gaf í skgn, að bankinn væri svo á
kné kominn, að hann gæti eigi
staðist hjálparlaus aj honum.
Allar sakargiftir hans gagnvart
bankastjórunum og aðdróttanir um
liáska, er bankanum væri búinn,
liafa síðan regnst hégómi einber.
Síðasta meginíistœðan, um veð-
setning varasjóðsins, reynist sum-
part ósönn, sumpart bggð á frá-
munalegum misskilningi og van-
þekking á lögiun bankans, sbr. 7.
grein bankalaganna.
Til þess að regna að firra landið
þeim liáska, sem ötlu viðskiflalí/i
þess er stofnað i með þessu tiltœki,
hafa menn af öllum sljórnmála-
flokkum iekið höndum saman til
að mólmæla; Jwí sr sliku ekki mót-
mælt af þjóðinni, liiklaust og ein-
dregið, heldur samþykt með þögn-
inni, þá er viðbúið að sú vantrausts-
alda, sem þegar er risin gegn íslandi
og öllu sem islenzkt er bjá við-
skiftamönmim vorum utanlamis,
breiðist svo út, að tandið bíði þess
aldrei bætur. —
Á fundi í Reykjavík 28. f. m.,
scm þeir einir voru tilkvaddir, er
mótmæla vildu þessari valdamis-
beiting ráðherra og lítilsvirðing á
sœmd landsins og hagsnmnum þess,
mættu margar þúsundir manna, og
var þar án nokkurs mótmœlis sam-
þgkt vantrausts-yfrlgsing lil ráð-
lierra út af þessa, og áskorun lil
lians um að leggja þegar niður
ráðherraembœtlið. — Púsuudum
saman gengu jundarmenn suður
að bústað ráðherra, til þess að flgija
honum ávarp fundarins, og hefir
víst aldrei áður verið jafnmikill
fjöldi samankominn Iiér, til þess að
láta í Ijósi óhug sinn og óánœgjn.
Pó lætur ráðherra, sem æ síðan
er hann jramdi afsetninguna hefir
haft blað sjálfs sín eitt til að verja
sig með gmsum œsilegum orðum
og orðsendingum, á landssjóðskostn-
að, stjórnarskrifstofu sina auglýsa
í útlöndnm, að þessi mótmœlaför
borgaranna luifi verið mikil fagn-
aðarför homim til sæmdar.
Mikill fjöldi kjósenda í Regkja-
vík liefir ritað undir mótmælaskjal
og vantraustsgfirlýsing til ráðherr-
ans, og fteiri og fleiri af öllum
stjórnmálaflokkum bætast við dag-
lega.
En það er eigi nóg, að Regkjavík
mótmœli /grir landsins hönd; land-
alt verður að mótmœla. Háskinn
vofir g/ir landinu i heild sinni, og
allir góðir drengir verða að láta
tit sín taka til þess að firra landið
frekara tjóni aj völdum þess manns.
— Pess vegna snúum vér oss til
gðar með áskonm um, að gerast
/orgöngiiinaður að sams konar mól-
mæla-undirskriftu n i í bggðarlagi
gðar, og tregstum vér þvi, að þér
vindið að því bráðan bug.
Vér sendum gður nokkur eintök
(ij áskorun þeirri, sem gengur hér
í Regkjavik, ef þér vilduð nota
hana.
Aug. Flygenring.
alþingism.
J. Havsteen,
fv. amtm.
Jón Ólafsson.
alþingism.
L. H. Bjarnason,
Sveinn Sigfússon,
kaupm.
Hannes Hafstein,
alþingism.
Jón Jónsson,
álþingism.
K. Zimsen.
L. E. Sveinbjörnsson,
Þorsteinn Gislason,
ritstjóri
yk
m
Íllltl
?
¥
í
e
|
(LTvS
0
«T9
1
0«---------- -------------------------
M
! Saumavél ókeypis!
0
m Hrer srí, er kaupir fyrir minnst 1 kr. vefn-
^ ttöur- eða jólarörur /rrí i ríay lil Jóla hjrí
| Th.Thorsteinsson,Ingólfshvoli,
jHjjui
jjf fœr ajhenian tiilnsettan miða, sem gefur honum M
ip kost ti að vinna ríðurnefnda vel jfeyar um verður Iff
dregið
0
föstuðag þann 24. Desamber kl. 3.
Saumavélin er tvlhjóluð með kassa
og er 45 kr. virði.
Utlönd.
Finnland. — Eúsastjórn hefir nú þau
ráð með höndum að taka fjölmennasta og
frjósamasta landshluta Pinnlands, Viborg
Lan, skilja það frá Finnlandi og innlima
það í Eúsland.
Ekki er búist við að rúsneska þingið
(dúman) samþykki þetta, eða verði um það
spurð, því síðuv Finnar. Það verður hreint
ofbeldisverk, þá er það verður framið. —
En þó að engin lögleg átylla sé til þessa
niðingsverks, kemur öllum þó saman um,
að tilefni til þessa muni Kúsastjórn einkum
hafa tekið sér af óhyggilegu atferli Finna í
ýmsum greinum, síðan þeir fengu pappirs-
sjálfstæði sitt. Þegar Búsastjórn t. d. hleypti
upp dúmunni (rúsn. þinginu), þá fór tals-
verður liluti rúsn. þingmanna til Viborgar,
héldu þar þing og gáfu þar út aesingarskjöl
gegn Eúsastjórn. — Auðvitað höfðu Finnar
fullan laga-rétt til að líða þetta; en hyggi-
legra hefði þoim vci’ið, að vísa rúsnesku
þingmönnunum úr iandi, og hiðja þá að
halda fund pinn einliverstaðar annarstaðar.
En rembiiigurinn í þjóðbeigingsmönnum í
Finnlandi var þá svo mikill, að ekki var
við annað komandi en að lialda sýningu
á sjálfstæði sínu á þennan og ýmsan annan
liátt. — Hefðu þeir kosið færri eldrauða
sósialista og færri móðursjúkar konur á þing
og farið hóglegar og varlegar með.sitt unga
pappírs-sjálfstæði, þá eru meiri h'kur til, að
því hefði nú vcrið minni háski búinn.
Panama-skurðurinn. Blackburn, land-
stjóri í Panama-beltinu, fullyrðir nú, að skurð-
inum verði að fullú lolvið í árslok 1913.
Baudaríkja-stjórnin rekur verlcið með frá-
bærri fyrirhyggju og dugnaði.
Sínland. 14. Október var fyrsta skrefið
stigið þar í þá átt, að koma á þingbundinni
stjórn. Þann dag komu saman að boði
IOnaOarmenn I
Munið eflir að ganga xSjúkrasjóð Iðnaðarinanna.t
Sueinn Jónsson gjk.
Heiina kl. 6 e. m. — Bókhlöðustig 10.
keisara ráðgjafarþing í hverju fylki ríkisin*
til að ihuga æskilegar breytingar á stjórnar-
fyrirkomulagi ríkisins og kjósa flllltrúa íil
allsherjarþings, er ræða skal um stjórnar-
sltrá fyrir keisaradæmið. — Fylkjaþingin eru
fyrst í stað ráðgjafarþing, en búist við að
þau fái bráðlega (er stjórnarskrá kemst á)
löggjafarvald í fylkismálum, en allsherjar-
þing í alm. ríkismálum. — Flestir þingmenu
eru heldri menn ótignir og lærðir menn, en
cmbættismenn hafa ekki kjörgengi.
Frakkland. Þarliafði þingið með liöud-
um ný kosningalög. 8. 1. m. vóru þau til
atkvæðagreiðslu (við 2. umr.) í þinginu.
Fyrst var borinn upp fyrri málsliður 1. gr.,
er ákvað, að þingmenn skyldi valdir með
lista-kosningum, og var það samþykt með
379 : 142 atkv. — Þar næst var borinn upp
siðari liður 1. gr. Hann lcvað á, að kjósa
skyldi með hlutfallskosningum. Var það
samþykt með 281 : 235 atkv. Flestir sósía-
listar, 69 rótnæmir vinstri menn, hávaðiim
af miðflokk þjóðveldismanna og allír liægri-
menn greiddu atkv. með hlutfallskosningum.
En svo stóð B r i a n d forsætisráðlierra
upp, mæiti á móti því, að hlutfallskosningar
yrðu samþyktar á þessn þingi (ekkí móti
aðferðinni í sjálfu sér), og krafðist þeirrar
traustsyfirlýsiugar, ef hann ætti að vera við
völd, að þingið felldi hlutfallskosningar nú.
Þá er til atkv. var gengið rétt á eftir um
1. gr. i lieiliT sinni, var hún. öll felld með
291 :255 atkv.
.Sendiherrann frá Vogi* hcfir jmsa
titla crlendis: í Uppsölum hét hann prá-
fessor, stundum doktor; í Stokkhólmí vav'
hann alt af doktoi'. Nú er hann komiuu
suður til Ítalíu; þar lieitir hann vafalaúst
excellenza („hans hágöfgi“, eins og Bjö™
Jónsson kallar sig).
— ■■ —