Reykjavík - 14.12.1909, Blaðsíða 1
IRe^kí avíft.
X, 60
Útbreiddasta blað landsins.
Upplag 3,000.
F’riðjudag 14. Desember 1909
Áskrifendur í b se n u m
yfirlOOO.
X., 60
ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. "
< >f 11M Og eldavélal* selul' Kristján Þorgrímsson.
JOLATRÉ,
Kertaklemmur, Kerti, Spil og alls konar góðgæti á Jólatré og jólaborðið er
spursmálslaust ódýrast í verzlun undirritaðs.
Ennfremur: .Tólalrveitin pd. frá 131/* eyrir og alt annað eftir því,
Kerti og Spil með gjafverði.
♦♦ Jólaborðið ♦♦
er nú útbúið og fást þar inir fegurstu og eigulegustu munir til jólagjafa.
Kaupbætisumslög fylgja hverju 1-krónu kaupi f Bazardeildinni.
« Veralnn B. II. BJARIASOl.
ÁVEXTIR
eru að vanda lang beztir í
Verzlun B. H. BJARNASON.
Þar fást amerísk Epli 2 teg., Yínber 2 teg., Appelsínur, Perur og
mestu kynstur af dósaávöxtum.
Ennfremur Laukur, Hvítkál, ltauðkál, Purrer, Selleri, Kartöflur.
01 og Vín
hvergi betra né ódýrara en í verzlun nndirritaðs.
10°/0 aísláttur
af flestöllum vinum til Jóla. Ennfremur verðmætt kaupbætis umslag ókeypis
með hverjum 2 fiöskum af víni.
Yerzlun B. H. Bjarnason.
—==e Skák. —-...................-
Til Jóla kostar:
Krystalssápa í 10 punda kössum, kassinn kr. 1,60
Brún sápa - 10 — — — — 1,35
Dnmantssápa - 10 — — — — 1,30
Verzlun 15. H. BJARNASON.
Baðhúsið virka daga 8—8.
Biskupsskrifstofa 9—2.
Borgarstjóraskrifstofa 10—3.
Bókasafn Alp.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 6—7.
Bæjarsíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7.
Forngripasafnið opið hv. virkan dag kl. 11—12.
Islandsbanki 10— 21/* og 61/*—'7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining i. og 3. ld. 7--8 e.m.
Landakotsspítalinn 101/!!—12 og 4—5.
Landsbankinn 10Va—21/!.
Landsbókasafnið 12—3 og 6—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 6-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 6-7.
Landssiminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og 4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 11—12.
Náttúrugripasafnið sunnud. l'/a—2'/«-
Pósthúsið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfnunarsjóður 1. md. í mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„RKYKJAYÍK"
Árg. [minnst 60 tbl.] kostar innanlanda 3 kr.; erlendis
kr. 8,50—4 sli.—i doll. Sé borgað fyrir 1. Júlí, 1 kr. afsl.
Auglýsingar innlendar : k 1. bls. kr. 1,50;
3. og 4. bls. 1,35 — Útl. augl. S8'/»7° hierra. —
A/sláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Hlutafélagið „Beykjavík“.
Ábyrgðarm. *Tón Ólafsson, alþingism.
Lindargötu 28. FYmn 89.
yífgreiðsla ,Reykjaviknr‘
er á Smiöjustíg 7.
Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega
að liitta þar 1<I. ÍO—IX áx*d.
og 2—4 síðd. — Fónn 199.
Ritstjóri er til viðtsls virka
daga, nema Mánudaga, kl. 4—5 síðd.,
Lindargötu 28.
[Grein hér á eftir er eftir vitran mann og
ráðsettan og er tekin bér eftir „Lögréttu".
Það er einhver bezt ritaða greinin, sem
komið hefir um málið].
Varasjóðsðeilan.
Mikið hefir gengið á þennan síðasta
hálfa mánuð, siðan stjórn Landsbank-
ans var rekin frá, og heflr það ekki
verið neinn hægðarleikur fyrir þá, sem
utan við málið standa, að botna í því,
’hvað það er í raun og veru, sem á að
vera að í Landsbankanum. Fregnmið-
ium og yflriýsingum hefir rignt niður
;yflr almenning, oft mörgum á dag.
Fyrst skai fræga telja auglýsing ráð-
iherrans ina orðlögðu, um afsetning
ibankastjóranna, og er hún raunar ein-
asta embættisskjalið, sem fram heflr
komið í öllu þessu langa stappi. öíðan
hafa blöðin og bankastjórarnir fyrver-
andi verið að sækja og verja málið
fyrir almenningi, eins og málaflutnings-
menn fyrir dómi; en í stað þess að
skýra málið fyrif dómendunum, hefir
skæðadrífan víst fremur orðið tii þess,
að rugla þá' aíveg í ríminu marga
hverja, og má vera, að ekki hafi þáð
jafnan óviljaverk verið.
Til þess að reyna að greiða ofur-
lítið úr flækjunni fyrir almenning, skai
hér stuttlega reift aðalefni málsins,
eins og það er í raun og veru.
Síðasta og öflugasta ástæða ráð-
herrans fyrir þeirri óþyrmilegu til-
tekju, sem bersýnilega hlaut að höggva
svo nærri iánstrausti landsins út á við,
að reka svo hastarlega frá þá menn
alla, sem um margra ára skeið höfðu
stýrt bankanum, var sú staðhæfing
rannsóknarnefndarinnar, að varasjóður
Landsbankans væri veðsettur Land-
mandsbankanum í Kaupmannahöfn.1)
Samkvæmt reglugerð bankans á að
kaupa fyrir varasjóðinn arðbær verð-
bréf, og óvefengd skýrsla bankastjórn-
arinnar sýnir, að 26. Nóvember síðastl.
átti bankinn alls í arðbærum verð-
bréfum 2,170,900 kr. Það nær engri
átt, að draga hér frá þær 270,600 kr.,
sem bankinn á í 3. flokks verðbréfum,
eins og blaðið „ísafold" vill gera. Bréf
þessi hefir bankinn keypt fyrir inn-
lánsfé sitt, og sögusögn blaðsins um,
að bankinn hafi í sumar tekið við
600,000 kr. af landsjóði sem fýrir-
framgreiðslu upp í bankavaxtabréf, er
gersamlega röng; þar er um innláns-
fé að ræða, annað ekki.
Af nýnefndum verðbréfaforða bank-
ans vóru 26. Nóv. í vörzlum Land-
mandsbankans 816,000 kr.; hjá stjórn-
arráðinu, trygging fyrir veðdeildunum,
703,100 kr., og í sjóði bankans sjálfs
lágu frjáls og óbundin verðbréf fyrir
651,800 kr., sem in nýja bankastjórn
heflr tekið við og kvittað fyrir. Yara-
sjóður bankans er í síðasta reikningi
hans talinn 636,605 kr. 8 aurar, og
sér hver maður, að verðbréfafúlgan,
sem liggur fyrír í bankanum, óbundin
í alla staði, er meiri, en þeirri upp-
hæð nemur. Þegar af þessu mætti
það því virðast augljóst hverjum heil-
skygnum dómara, að staðhæfing ráð-
herrans og rannsóknarnefndarinnar
stafar eingöngu af einhverjum herfi-
legum misskilningi.
Landsbankinn heflr í starfrækslu
sinni, — eins og all-flestir aðrir bankar,
þar á meðal sennilega íslandsbanki
líka — við og við bæði selt og keypt
allmikið af arbbærum verðbréfum, og
hefir það verið gert sumpart til þess
að útvega lántakendum í veðdeildinni
gjaldeyri fyrir veðdeildarbréfin, sum-
part til þess að ávaxta það fé, sem
inn hefir [verið lagt í sparisjóð, eða
sem innlán. Þetta er í fylsta rnáta
1) Þetta er ekki alveg réttlijáhðf. Ráð-
herrann gerði ekki [þá „uppgötvun11 fyrri
en eftiv að hami'hafði afsett.bankastjórniiia.
Riistj. yjtvk".
LÁRU8 FJELDSTED,
yílrréttftrmálaflutiiingsmaður
Lækjargata 3.
Heima kl. 11 — 12 og 4—5.
ögmæt bankastarfsemi, og er merkilegl
fyrirmunun, að geta ekki skilið slíkt.
Það hefði verið sýnu ver ráðið, ef
Landsbankinn hefði varið öllu spari-
sjóðsfé sínu eingöngu til víxlakaupa
og sjálfskuldarábyrgðarlána, því þegar
svo ber undir, að bankinn þarfnast í
bili, um lengra eða skemra skeið, láns
hjá viðskiftabanka sínum í útiöndum,
þá er lítill slægur í vixlum og sjálf-
skuldarábyrgðar-skuldabréfum til þess
að styrkja lánstraustið. Það sem
Landsbankinn hefir gert í þessu efni,
er því ið eina rétta. Þegar að því
kom, að bankinn varð að fá fé frá
útlöndum, til þess að komast hjá að
segja upp innlendum lánum unnvörp-
um, þá sendi hann út til sölu allmikia
fúlgu af verðbréfum sínum, er keypt
vóru fyrir innlánsfé og sparisjóðsfé. Að
bréfin seldust ekki þegar í stað, var
ef til viil að miklu leyti að kenna
hiottalegri og fávíslegri stjórnmála-
framkomu núverandi stjórnarflokks,
sem hefir hnekt sölu íslenzkra verð-
bréfa í útlöndum afar-mikið in síðustu
árin. En ef þau hefðu selst, þá hefði
að vísu auðvitað verðbréfaforði bank-
ans minkað um þá upphæð, en alt um
það hefðu þó verið eftir heima fyrir
nægilegar verðbréfabirgðir fyrir vara-
sjóðj, frjálsar og óbunduar. Þetta
hlýtur að vera alveg bersýnilegt öllum,
Iðnaðarmenn I
Munið eflir að ganga »Sjúkrasjóð Iðnaðarmanna.t
Sveinn Jónsson gjk.
Heima kl. 6 e. m. — Bókhlöðustig 10.
sem athuga verðbréfaeign bankans og
reikninga, og þess vegna er grátlegt
til þess að vita, fyrir sakir velferðar
landsins, að þessi leikur skuli hafa verið
hafinn af fáfróðum ofurkappsmönnum,
gersneyddum þekkingu á einföldustu
bankamálefnum.
En það er eitt atriði sérstaklega,
sem vekja hlýtur sára gremju hjá
hverjum einlægum ættjarðarvini yfir
ofbeldisverki því, sem ráðherrann ’nér
hefir framið.
Með lögum 22. Nóvember 1907 var
Landsbankanum veitt heimild til að
gefa út og selja bankaskuldabréf, alt
að 2 milíónum króna, með trygging í
eign bankans og ábyrgð landsjóðsins,
og af andvirði þessara verðbréfa, sem
þegar eru seld, er eftir óborgað bank-
anum 1V2 milíón króna. Ef ráð-
herrann hefði haldið sér í skefjum, þá
hefði þetta fé alt greiðst bankanum
innan árs í lengsta lagi, og þá hefði
öll skuldin til Landmandsbankans verið
fullgreidd og fram yfir það. Öll verð-
bréf bankans, sem þar eru nú, hefðu
þá verið laus úr allri tryggingargeymslu,
hvernig sem henni nú kann að vera
varið, og þá hefði ísland sloppið við
það áfall, sem nú hefir skekið frá
grunni alla fjárhagsbygging vora og
alþjóð íslands vafalaust mun fá að
kenna á um langan aldur.