Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.02.1910, Blaðsíða 3

Reykjavík - 19.02.1910, Blaðsíða 3
REYKJAVÍ K 29 þúsundss* húsmæðra f nota að eins SunUght f sápu 112 þvotta og I ræstingar, vegna ‘þess j að hím es* hreisi og ómenguð. ___ ______ ise2 i Þeir eiga flestir sammerkt í því, þessir nýju ráðherrar, að þeir haía aldrei áður átt sæti í stórþinginu. Norsk blöð, sem Reykjavíkinni hafa borizt, telja litla eftirsjón í Knudsens- ráðaneytinu, og segja, að í því hafl setið eintómir miðlungsmenn, nema Gunnar Knudsen sjálfur og Castberg hjeraðsdómari. Knudsen hafi marga góða eiginlegleika, og hafl verið lík- legur til þess að verða að gagni, en ekki fengið að njóta sín fyrir ráðríki Castbergs, sem þau segja að sje jafn- aðarmaður, lýðskrumari mikill og loft- kastalamaður. , Nýja ráðaneytið gera þau sjer aftur á móti miklar vonir um. Reykjavíkurfrjettir. Sighwatur Grímsson Borgfirðingur fræðimaður frá Höfða dvelur nú um tíma hjer í bænum. Að tilhlutunStúdentafjelagsinB held- ur hann alþýðufyrirlestur í Iðnaðarmannahús- inu annað kvöld um verzlun hjer á landi á miðöldunum. Trúiofuð eru nýskeð ungfrú Hedvig Bartels og Ole Blöndal póstafgreiðslumaður. Oáin er hjer í bænum 11. þ. m. Sigriður í’álsdóttir, ekkja Benedikts sál. Pálssonar prentara. Hún var 67 ára að aldri, fædd 16. marz 1842. Mesta atgerfis- og dugnaðar- kona. Fró útlöndum hafa komið ineð síðustu póstskipum: O. Olafsen kaupm., kapt. Trolle fulltrúi ábyrgðarfjel. „Hansa“, Olsen forstjóri Brydes-verzlunar og frú hans, Gunnar Egil- sen og frú hans, A. V. Carlqvist, Snæbjörn Norðfjörð, Bjarni Bjarnason klæðskeri, Thau- low (frá Höfn), Ásgeir Gunnlögsson stúdent, N. Ottesen bóksal j. Winnipeg, Aage Möller stórkaupmaður, hjúkrunarkonur tvær frakk- neskar, enskur fisk-kaupmaður o. fl. Ekknasjóður Reykjavíkur. Aðal- fundur sjóðsi'ná Var snémma í síðastl. mánuði. í lok síðastl. árs var sjóðurinn 15,607. Tala fjelagsmanna um 300, og greiða þeir 2 kr, hver í árstillag. 46 ekkjur höfðu notið styrks úr sjóðnum síðastl. ár, og nam sá styrkur alls 598 kr. Formaður er Jóhann Þorkels- son dómkirkjuprestur, en fjehirðir Gunnar Gunnarsson kaupm. Styrktar- og sjúkrasjóður werzl- unarmanna • Reykjawik. Ársfundur hans var haldinn 10. þ. m. Eignir sjóðsins í árslok 34,000 kr. rúmar. Styrkveitingar námu alls á árinu 1400 kr. Stjórnin endur- kosin: Einar Ámason, Geir Zoega, Guð- inundur Olsen (fjehirðir), Jos Zimsen (ritari) Sighvatur Bjarnason (formaður), Jarðarför Páls Melsteðs fór fram 17. þ. m. að miklu fjölmenni viðstöddu. Húskveðju flutti sira Friðrik Friðriksson, en ræðu í dómkirkjunni síra Jóhann Þorkelsson dóm- feirkjuprestur. Seldar fasteignir. — Þingl. 10. þ. m. Magnús Blöndahl alþm. selur Finni Ólafs- syni heildsölukaupmanni í Leith húseignina nr. 8 B við Kirkjustræti, með lóð og öllu tilheyrandi. Dags. 8. f. m. Þingl. 17. þ. m. Þórður Edilonsson læknir í Hafnarfirði selur C. Frederiksen bakarameistari íj Kvík húseignina nr. 16 við Vesturgötu (Gröndals- hús) með lóð og öllu tilheyrandi fyrir 4,800 kr. Dags. 12. þ. m. Guðjón Sigurðsson úrsmiður gefur Gunn- ari syni sínum húseignina nr. 52 við Berg- staðastræti, með lóð og öllu tilheyrandi, en tilskilur þó, að gjöfin gangi til sín aftur endurgjaldslaust, ef Gunnar deyr barnlaus á undan honum, Dags. 13. þ. m. Hvað er að írjetta? Aasberg, sem lengi heflr verið skip- stjóri á „Lauru“, og öllum er að góðu kunnur, er nú orðinn skipstjóri á ,Botníu‘. Embættispróf í lögum við K.hafnar- háskóla tók GísliSveinsson (prests Eiríks- sonar) nýskeð með II. betri einkunn. Dáin á Akureyri 11. þ. m. Ingveldur Matthíasdóttir (Jochumssonar skálds) úr brjósttæringu, eftir langa og þunga legu. Hún var hálfþrítug, eða þar um bil. Mesta myndarstúlka. Svar landsbanha-stjórnarinnar gðmln gegn rannsóknarnefndar-,skýrsl- unni' er nú komið út, og er minnstá það á öðrum stað hór i blaðinu. Barnaveiki hefir gengið í Dýra- firði í vetur, og heflr hún einnig gert vart við sig í Önundarfirði. Kíghósti all-skæður hefir gengið 1 vetur á Norðurlandi, einkum í Eyja- fjarðar- og Þingeyjarsýslum. Mest hefir kveðið að honum á Húsavík og þar í grenndinni. Á rúmum mánuði höfðu dáið 9 börn á Húsavík og 3 í Hjeðinsvík. Voru þau flest á 1. og 2. ári, en þó 1 drengur á 10. ári. Hjón ein á Húsavík, er áttu 3 börn á 1., 5. og 10 ári, misstu þau öll á þrem vikum, um og eftir áramótin. Taugaveiki hefir gengið á einum bæ í Dýrafirði, en ekki borist til ann- ara bæja. Dáinn er á Eyrarbakka 7. þ. m. Kristján Jóhannesson kaupfjelagsstjóri. Hann var á fimmtugsaldri. Maður varð úti. Sunnudagsmorg- uninn 13. þ. m. fór B e n e d i k t Diðriksson í Kaldárholti i Holta- mannahreppi til fjárhúsa í blindhríð, og hefir ekki fundizt síðan. Talið liklegt, að hann hafi vilzt úf á Þjórsá og farið í vök. Hann mun hafa verið kominn hátt á sjötugsaldur. Hafði aldrei kvongast, heldur verið ýmist ráðsmaður eða vinnumaður hjá öðr- um alla sína æfi, og nú síðast hjá einkasyni sínum, Ingimundi bónda í Kaldárholti. Hann var mesti ráð- deildar- og dugnaðarmaður, og hafði honum fénast svo vel í vinnumanns- stöðunni, að hann gat keypt Kaldár- holtið, og gefið syni sínum það. Fundur í Mýrdal. „ísafold“ síð- asta getur um eitthvert bankamáls- hjal á búnaðarfundi þar 16. f. m., þar sem engin atkvæðagreiðsla fór fram. En hún þegir um það, að 2. þ. m. var haldinn fundur í Vík, til þess að ræða um bankamálið, og var þar samþykt tillaga um það, að skora á þingmann kjördæmisins, að gera alt sitt til þess, að kvatt verði sem fyrst til aukaþings. Tillagan var samþykt með 47 samhijóða atkvæðum; ekkert atkvæði á móti. Til ■RíTkjaTíknrlia. Félag nokkurra bænda í nágrenni við Reykjavík hefir stofnað mjölkurbú í bænum. Er aðalbúið á Laugavegi 12 búið út i samráði við heilbrigðisfulltrúa bæjarins. Við útibú þau er félagið kann að setja á stofn i bænum, verður gætt sömu skilyrða. Samkvæmt lögum fél. (1. gr.) er tilgangurinn: »að tryggjasvo sem auðið er hagkvæma sölu á mjólk og mjólkurafurðum, og að mjólkin sé ætíð góð og gallalaus«. 4. gr. hljóðar svo : »Félagsmönnum er skylt að viðhafa alt hreinlæti i meðferð þeirrar mjólkur er þeir senda í bú fé- lagsins, og hlíta i öllu ákvæðum þeirra samþykta Reykjavíkurbæjar, er að mjólkursölu i bænum lúta. Komi óhæf mjólk til búa félagsins, verður hún endursend eiganda á hans kostnað. Stjórn félagsins er Iieimilt að láta rannsaka mjólk þá, er til félags- búanna kemur, á þann hátt og svo oft, sem henni virðist ástæða til«. Á Laugavegi 12 verður því frá 19. þ. m. kostur jfyrir bæjarbúa að fá áreiðanlega góða mjólk og mjölkur-afurðir. Mjólkin verður seld i prýðilegri búð og neyzlustofu, þar sem neytendur geta setið við borð er þeir fá sér að drekka mjólk: nýmjólk eða soðna, heita mjólk með brauði eða, án eftir óskum — eða skyr á diskum. Eftir pöntun og i lausasölu mun þar að jafnaði fást daglega: Nýmjólk, rjómi, undanrenna, skyr, sýra, og ef til vill fleiri innlendar mjólkurvörur — og allskonarbrauö fráeinubeztabrauðgerðarhúsi bæjarins. Mjólkin verður undir daglegu heilbrigðiseftirliti og öll umgengni hin vandaðasta. Félagið hefur kostað miklu til, að bæta úr vandkvæðum þeim, sem mest hafa valdað umkvörtunumí bænum, mjólkui-sölunni viðvíkjandi.— Nú þarf enginn að óttast vatnsblandaða né á annan hátt gallaða mjólk. Félagið væntir, að heiðraðir bæjarbúar sýni þessari viðleitni þess, þá viðurkenning, að unna þvi viðskifta sinna. cMjoíRurBúið í *32ayRjavíRj 12. JaBr. 1910. Talsími 233. Talsimi 233. Landskjálftanna, sem gengu hjer á landi 22. þ. m., varð einnig vart á landskjálftamæli í bænum Cardiff á Englandi um dagmálabilið. feikfjelag Reykjavikar. Sinnaskifti verður leikið í Iðnaðarmannahúsinu Sunnudag 20. febr. kl. 8 síðd. Samkomur. Suiiniidíig' kl. 6,30 síöd. í Sílóam. Inngangur frá Bergstaðastrœti. David Ustlund. Skriíntofa Samábypgðap lslands á fiskiskipum er í Laudsbankanum, uppi á loft- inu, og verður fyrst um sinn opin hvern virkan dag eftir 15. þ. m., frá kl.10 f. m. til kl. 12 á hádegi, og frá kl. 4 til 6 e. m. Símnefni: Samábyrgðin. Talsími nr. 198. Reykjavík, 10. Febrúar 1910. Jón Gunnarsson. Undlrrltaðup hefir í sumar rið lagningu yatnsœða, tapað nokkrum pí pu t ö u g n in af sömu gerð og myml- in sýnir. Sömuleiðis nokkrum tiömruui, sem merktir voru H. M. eða H. Magnússon. Þeir sem knnna að vita um þessi verk- fseri, eru vinsam- lega beðnir að gera mér aðvart. Helgi Magnússon, Bankastrœti 6. GÓÐ BIJJÖRÐ til sölu rjett hjá Rvik, henni fylgir stórt, gott tún og kálgarður, alt af- girt, íbúðarhús af steini með kjallara, fjós og heihlaða aftimbri járnklætt. Jörðin er mjög hœg. Þangreki, hrognkelsaveiði. 2—3 menn geta vel yrkt jörðina. Akbraut frá Reykjavík og Hafnarfirði. Um kaup semur Gísli Þorbjarnarson i Reykjavík. Til ieigu frá 14. maí 1910 heil hús og einstakar íbúðir á beztu stöðum. Semjið í tíma. Gísll Þorbjarnarson. Til lelgu. Stofa með húsgögnum fæst til leigu frá sumardeginum fyrsta á Laugaveg 74, hentug fyrir eiuhleypan mann. Fceði og þjónusta fsest á sama stað, ef óskað er.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.