Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 12.03.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 12.03.1910, Blaðsíða 4
44 REYKJAVIK • REYKJAVIK* Norðlenskt Saltkjöt, óvenjulega gotl, spaðhöggið, linsaltað, er nykomið i í WMiinei geta fengið vinnu nú í vor á stór- um btigarði í Danmörku. Ungt fólk. Rófna og heyrækt. Tilbú- inn áburður mikið notaður. Kaup 250—300 kr. yfir árið. Við erum hjer 4 íslendingar. „Islendin gur“. H. Hedegaard, Skjern. Danmark. Gamal.uorsk Ordbók er nú 811, komin út. Áskrifendur eru beðnir að vitja hennar til mín sem fyrst. •Jón Olafsson Lindargötu 28. UnDIRRITAÐUR selur eldfastan lelp og steina, og kaupir gamalt látún, eir og blý. Bergstaðast.ræti 29. Vald. Paulsen. Iiífiábyrg-darfielagiö ,Tryg‘ er áreiðanlega ódýrasta og hagkvæm- asta fjelagið er starfar á íslandi. Sjó- raenn ættu að líftryggja sig áður en þeir fara til sjós. Koraið sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur umboðsm. fjelagsins Jón Hermannsson, Hverflsgötn 4 D. [tf. • Peningar. e Kvenhár kaupi jeg nú í nokkurn tíma, og borga samstundis með pen- ingum. Hárið verður keypt á Spítalastíg 6 (niðri) frá kl. 10—11 f. m. og 3—4 e. m., og á kvöldin eftir kl. 7. Gnðra. M. Björnsson. TIl leigu 4 herbergi, eldhús og geymsla hjá Árna rakara.______________ Budda fundin. Afgreiðsla „Rvikur11. ReykjaYíkurfrjettir, Áagrlmur Jónsson málari syn- ir málverk sín i Vinaminni næst.u daga. Sýningin byrjar kl. 11 á morgun. Þangað ættu sem flestir að koma, þvi að sagt er að þar verði mörg fögur listaverk að sjá. Góður afll. Þilskipið „Björgvin“ (skip- stjóri Ellert Schram) kom inn á míðviku- dagsmorguninn með veikan mann. Hafði aflað nál. 6000 á rúmum fjórum dögum á svo nefndum „Selvogsbanka“, og þó höfðu nokkrir af hásetunum verið svo veikir af kvefsótt o. fl. að þeir gátu ekki verið við færið nema fyrsta daginn. Dáinn er 3. þ. m. Jón Halldórsson bóndi á Laiigabóli í Nauteyrarhreppi, faðir Magnúsar sýslumanns í Grullbringu og Kjós- arsýslu og þeirra systkina, á níræðisaldri. Botnvörpungarnlr Islenzku eru nú að byrja vetrarvertíðina. Þeir komu nýskeð inn eftir nál. 10 daga útivist, og hafði „Fórsetinn“ fiskað um 22 þús., „Snorri Sturluson" 19 þús., og „Marz“ um 15 þús. Frú Thora Melsted hefir nýlega fengið svohljóðandi samhryggðarávarp frá konungi, dagsett á Amaliuborg 18. f. m.: „Hans hátign konungurinn hefir með hryggð heyrt andlátsfregn manns yðar, og vottar yður hjartanlega hluttekningu“. Bráðkvaddur varð hjer x bænum 10. þ. m. kl. 7 árd. Jón Árnason, er Iengi bjó í Vestri Garðsauka í Hvolhreppi, en flutti sig hingað til Reykjavikur um aldamótin. Hann mun hafa verið rúmlega hálf-sjötugur. Hann var sonur merkishjón- anna Árna Árnasonar og Elinar Jakobs- dóttnr, er bjuggu mestallan sinn búskap í Vestri Garðsauka. Konu sína, Sigríði Skúla- dóttur, Thorarensens frá Móeiðarlivoli, missti Jón sál. fyrir nærfellt fimm árum. Börn þeirra hjóna á lífi eru Elín, nú í Kaup- mannahöfn, og Ragnheiður og Skúli, sem bæði eru heima; öll ógift. Jón sál. var greindur maður og gætinn, áhugasamur um almenn mál, þótt hann hefði sig lítt frammi, búmaður mikill og hagsýnn, áreiðanlegur mjög í smáu og stóru, og tryggur vinur vina sinna. Hann var fjáður vel, og segja kunnugir, að hann muni meðal annars hafa átt 16 jarðir, flestar í Hvolhreppnum. Hann hafði fyrir nokkru óskað þess, að fá að hvíla í Stórólfshvolskirkjugarði, — jörðin og kirkjan var hans eign — og verð- ur líkið flutt þangað austur í næstu viku. Húskveðjan fer fram frá heimili hans, Aber- deen, næstkomandi miðvikudag. Botnvörpungar sektaöir. 8. þ. m. kom varðskipið „Islands Palk“ með tvo enska botnvörpunga inn á Reykjavíkurhöfn, „Aberdeenshire11 og „Caithnesshire“, sem báðir eru frá Aberdeen. Hafði hann tekið þá við veiðar í landhelgi. Þeir hafa verið dæmdir í 1200 kr. sekt hvor, og afli og veiðarfæri gerð upptælc. Fiskurinn hefir verið seldur á uppboði þessa dagana, og selzt háu verði. Þilskipin tvö, „Margrjet11 og „Skarp- hjeðinn“, sem rak á land á Eiðsgranda í ofsaveðrinu 28. f. m., náðust loks á flot í gær. Úrskurður stjórnarráðsins um bæj- arstjórnarkosninguna 29. jan. síðastl. er ó- kominn enn. Illkynjuð kvefsótt (influenza) gengur hjer i bænum, og liggja margir i henni all-þungt haldnir. , Voðaskot. Það hrapallega slys vildi til á Litla Seli hjer í bænum í gær, að fjögra ára barn úr öðru húsi náði í lilaðna byssu, og fór að leika sjer að henni. Skot- ið reið af, og fór í gegnum lxöfuð barnsins. — Ætti þetta meðal annars að vera mönn- um alvarleg áminning um það, að fara ætíð gætilega með hlaðnar byssur, og um fcam allt, að 8kilja þær aldrei eftir þar sem óvit- ar geta náð í þær. Seldar fasfeignir. Þingl. 24. f. m. Bjarni Jónsson trjesmiður selur Jónatan gullsmið Jónssyni lóðareign sÍDa nr. 25 við Laugareg fyrir 900 kr. Dags. 8. okt. f. á. Gísli Gíslason bóndi á Hjalla í Ölfusi selur Sigurði bónda Guðmundssyni á Sela- læk húseign sína nr. 27 B við Laugaveg fyrir 2715 kr. Dags. 4. nóv. f. á. Hannes Þorsteinsson ritstj. selur Eiríki Þorkelssyni húseign sina nr. 49 B víð Lauga- veg með öllu tilh. Dags. 18. des. f. á. Jóhannes Nordal íshússtjóri og Árni Ein- arsson verzl.m. selja Magnúsi kaupm. Þor- steinssyni húseign sina nr. 12 við Baukast.r. með öllu tilh. fyrir 5855 kr. 65 aura. Dags. 31. jan. Kristján S. Sigurðsson trjesmiður selur Ingvari Þorsteinssyni bókb. húseign sína með tilh. lóð fyrir 5702 kr. 33 aura. Dags. 17. s. m. Magnús Magnússon múrari selur Stein- grími húsasmiði Guðmundssyní húseign sína nr. 20 við Frakkastíg með öllu tilh. fyrir 4000 kr. Dags. 26. jan. Þingl. 3. þ. m. Guðjón Jónsson selur Guðm. Kr. Jóns- syni Mýrarg. 3, 1/4 Úuta húseignar sinnar nr. § Af inum mikils metnu neyzluföngum með malt- efnum, sem DE FOREN'IdF'bRYGGERIER framleiða, mælum vér með: er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og þægileg- an smekk. Hefir hæfilega mikið af ,ex- trakt‘ fvrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mörgum mik- ilsmetnum læknum- Særlig at anbefaleReconvalesceuter ogAndre,som trænger til let fordejeligNæring. Det er tilljgeet ndmærket Mid- del mod HosteJE®shed og andre lette Hals-og Brystonder. Bezta meðal við hésta, hxsi og öðrum kælingarsjúkðómum. t"1 , Kaupangurk Lindargötu 41. Talsími 244. er jafnan byrg af nauðsynjavörura, selur allt með svo vægu verði sem unnt er, gjörir sig ánægða með lítinn ágóða — lætur að eins hönd selja hendi. — Lánar eklcert, gjörir öllum viðskiftin eins hagkvæm og frekast er hægt. Grleymið ekki ' verzl. „KAUPANGUR". Haustifl 1909 var mjer undirrituð- | lambi, getur rjettur eigandi vitjað andvirðis um dregið hvítt hrútlamb með minu marki. | þess til mín að frádregnum öllum kostnaði. Þar eð jeg er ekki eigandi að þessu hrút- ‘ Bergsleinn Vigfússon, Búrfelli í Gi-imsnesi. 21 við Nýlendugötu fyrir 1100 kr. Dags. 28. f. m. Hlutafjel. Völundur selur Lárusi Bene- diktssyni húseign sína nr. 5 við Miðstræti með öllu tilh. fyrir 32,398 kr. 64 aura. Dags. 1. þ. m. J. E. Jensen bakari selur Lárusi Bene- diktssyni uppgjafapr. húseign sína nr. 15 við Hverfisg. með öllu tilh. fyrir 16,400 kr. Dags. 1. þ. m. Jón Sigmundsson gullsm. selur Sturlu kaupm. JónBsyni hálfa húseign sína nr. 46 við Hverfisg. með öllu tilh. fyrir 4500 kr. Dags. 4. maí 1909. Lárus Benediktsson uppgjafapr. selurliluta- fjel. Völundur húseign sina nr. 15 við Hverf- isg. með öllu tilh. fyrir 17,900 kr. Dags. 1. þ. m. Lárus Benediktsson uppgjafapr. selur J. E. Jensen bakara allan rjett sinn til bruna- bóta fyrir húsið nr. 23 i Þingholtsstræti og nefnda lóð fyrir 24,500 kr. Dags. 1, þ. m. Marín Jónsdóttir selur Samúel trjesmíði Jónssyni, Gunnari trjesmið Gunnarssyni og Guðm. steinsm. Sigurðssyn húlfa húseign sína nr. 46 við Hverfisg. fyrir 2,886 kr. 79 aura. Dags, 19. f. m. Pjetur trjesrn. 1 ngimirndarson"sclur hluta- fjel. Völundi erfðafestuland sitt T/15 hluta Norðurmýrarbletts nr. 2, fyrir 1,728 kr. 30 aura. Dags. 19. f. m. Samúel trjesm. Jónsson, Gunnar trjesm. Gunnarsson og Guðm. steinsm. Sigurðsson selja Sturlu kaupm. Jónssyni hálfa húseign sína nr. 46 við Hverfisg. Dags. 24. f. m. Sigvaldi t.rjesm. Bjarnason selur hlutafjel. Völundi húseign sina nr. 5 við Miðstvæti með öllu tilh. fyrir 35,000 kr. Dags. 14. nóv. 1908. Skúli Jónsson selur Jóni Helgasyni Uxa- hrygg liálfa húseign sína nr. 21 við Nýlendu- götu með öllu tilh. fyrir 3200 kr. Dags. 25. f. m. Uppboðsafsal til handa Vilhjálmi lngvars- syni trjesm. fyrir hálfri húseigninní nr. 33 í Bergstaðastræti að upph. 1975 kr. Dags. 10. f. m. £eikfjelaq Reykjavikur. Sinnaskifti verður leikið í Iðnaðarmannahúsinu Sunnudag 13. marz kl. 8 siðd. Jhomsens príma vinðlar Hvar á að kaupa ðl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.